Morgunblaðið - 06.11.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 06.11.1992, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992 Snyrtilegur klæðnaður Opið kl. 21-03 Aðgangur kr. 500,- SUNNUDAGSKVOLDIÐ: VILTU DANSA? HLJÓMSVEITIN SÍN FRÍTT INN It XllllYN VIÐ (.UI \S \SV I (,I\\ . SIVII 33311 BREYTT OG BETRA DANSHÚS Marcia Ballard asamt Berki og Arthuri yfirmatreiðslumönnum Hard Rock Cate Reykjavík Við á Hard Rock Cafe hötum fengið tii liðs við okkur matreiðslumeístarann Marciu Balard frá Dalias í Texas, en hún hefur sérhæft síg í hinni svokölluðu Tex-Mex matreiðslu sem er mexikanskur matur með Texas ivafi. Komið, sjáið og smakkið öðruvisi mat. Mexikönsk matarkynning 29. okt. til 8. nóv. SÉNIOR HARD ROCK ÓLE! GRINDAVÍK REYKJAVÍK TEXAS MEXÍKÓ HLJÓMSVEITIN FORRÉTTIR Rjómalöguð kjúklinga-og kornsúpo I sterkori kontinum, borin fram m/osli og loriillostrimlum. Soulhwesl chicken ondcocn chowdec soup........275 kr. Torlillokökur fylllar m/noulokjöti og osli, bornor Irom m/sour treme og tuotomole. Quesodillos...................................495 kr. Hvítlouks og „Green" thili rækju,. bornor from með hveilitorlillo flögum Pito de gollo. Grenn Chili ond Gorlic Shcimp.................695 kr. TEX-MEX KVIKMYNDAGERÐ * Aróður í Hollywood Starf eldri borgara í blóma Aðgangseyrir kr. 800,- Snyrtilegur klæðnaður. Opið frá kl. 22-03. AÐALRÉTTIR Corn lorlillo fyllt m/krydduðum kjúkliogi og ost, borið Irom með sour treom sósu. Slocbd Chidcen Cnchilodas..1.190 kr. Torlillokoko fyllt m/totokjöli, iteberg, lómoli og osti, horin frnm með pironlsósu. Sofl Tocos.................990 kr. Grilloð grisofile pensloð með Tex-Mex kryddlegi. Chili-Rubbed Porlc Loin.....1.390,- kr. Fréttaritið The Economist fjallar í nýjasta hefti sínu um kvikmyndafyrir- tækið Propaganda Film og vitnar í stofnanda þess, Sig- utjón Sighvatsson. Propag- anda Film er sagt vera í fararbroddi þeirra fyrir- tækja í Hollywood sem framleiða sjónvarpsauglýs- ingar, tónlistarmyndbönd og upplýsinga- og áróðurs- þætti. Þessir framleiðendur eru kallaðir „hin óhefð- bundna Hollywood" og hafa sprottið upp í skugga stóru kvikmyndaframleiðend- anna. Starfsgreininni hefur vaxið fiskur um hrygg og er nú orðin atvinnuvegur sem stendur traustum fót- um. Propaganda hefur einn- ig framleitt sjónvarpsþætti og kvikmyndir, þeirra á meðal „Wild at Heart“ og „Candyman". Propaganda Film veltir um 100 milljónum Banda- ríkjadala á ári (tæplega 6 Sigurjón Sighvatsson í Propaganda Films. milljarðar ÍSK) og er stór- fyrirtæki á íslenskan mæli- kvarða en þykir ekki ýkja stórt innan draumaverk- smiðjunnar í Hollywood. Fyrirtækið er í eigu Poly- gram, sem er dótturfyrir- tæki hollenska risans Phillips. Efnahagslægðin hefur gert vart við sig í Hollywood líkt og annars staðar. Framleiðsluverð hef- ur staðið í stað en framleið- endur hafa orðið að lækka þóknun sína. Stórar stjörnur á borð við Michael Jackson eyða yfir 100 milljónum króna í gerð eins tónlistar- myndbands en minni spá- menn verða að komast af með brot af þeirri upphæð. Haft er eftir Sigurjóni Sig- hvatssyni í The Economist að framleiðsla tónlistar- myndbanda er ekki mikill gróðavegur um þessar mundir. Blaðið segir fram- tíðarvonir smærri framleið- enda fólgnar í gerð upplýs- ingaþátta, sem eru sam- bland af auglýsingu og kynningu. Þá er því spáð að viðskiptavinir beini fremur viðskiptum sínum til rótgró- inna framleiðenda og ætti það að lofa góðu um framtíð Propaganda. Gríndavík. Félagsstarf eldri borgara stendur með miklum blóma og vetrarstarf er að hefjast í Grindavík. Með nýrri hæð sem var tekin í notkun fyrir skemmstu bætist við stór borðsalur sem rúmar starf- semina betur en áður. Sæunn Kristjánsdóttir hef- ur veg og vanda af félags- starfi eldri borgara í Grinda- vík. „Nú er hægt í fyrsta sinn að bjóða öllum eldri borgurum hér í Grindavík í hinn nýja borðsal í Víðihlíð þar sem húsnæðið hér hefur ekki rúm- að alla. Það gefur einnig betri möguleika á að fá gesti í heim- sóknir utanaðkomandi gesta,“ sagði Sæunn í samtali við Morgunblaðið. Nú nýlega var haldið bingó og tískusýning á fötum frá versluninni Palómu í Grinda- vík. Það þurfti ekki að leita langt til að fínna sýningar- stúlkur því þær voru á staðn- um. Fjórir íbúar Víðihlíðar sýndu fötin og stúlkurnar báru sig eins og þær hefðu aldrei gert annað. Að sögn Sæunnar er ýmis- legt annað í gangi fyrir eldri borgara, keramík er á mánu- dögum undir leiðsögn Jennýj- ar Jónsdóttur og Brynhildar Vilhjálsdóttur, föndur á þriðjudögum undir leiðsögn Evelynar Adólfsdóttur og Ald- ísar Einarsdóttur. Sæunn sér sjálf um uppákomur á mið- UÓSM: 5ISSA / MÓDCL' INGIBJÖPG Morgunblaðið/Frímann Olafsson Þær Matthildur Sigurðardóttir, Kristín Þorsteinsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir og Eyrún Steindórsdóttir komu fram sem sýningarstúlkur og stóðu sig mjög vel. vikudögum og á fimmtudög- sjá að félagsstarf eldri borg- um er spilað í safnaðarheimil- ara í Grindavík er í miklum inu í Grindavík. Af þessu má blóma. FÓ Morgunblaðið/Árni Helgason STYKKISHÓLMUR Gaf 100 sálmabækur Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri Elli- og hjúkr- unarheimilisins Grundar, gaf til Stykkis- hólmskirkju 100 vandaðar sálmabækur og það sem meira var; hann lét stækka allt letur bókar- innar svo að það gæti verið aðgengilegra fyrir eldri borgara og kunnu þeir vel að meta þessa hugulsemi Gísla sem sést af því að á myndinni eru þeir samankomnir í kirkjunni sinni með sálmabókina og syngjandi ánægðir. fclk í fréttum opið föstudags- og laugardagskvöld ki. 23-03 Glenn Gunner skífuþeytir CA r F E ☆ ☆☆ SH SKEMMTILEGT KVOLDl Smellir, Ragnar Bjarnason og Eva Asrún meö létta og skemmtilega sveiflu í kvöld. ATH.;.bókanir á s.kemmtidagskrána SÖNGVASPÉ sem sýnd er á laugardagskvöldum eru í fullum gangi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.