Morgunblaðið - 06.11.1992, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 06.11.1992, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992 47 SIMI32075 FRUMSYNIR: TILBOÐÁ POPPIOGKÓKI ATHUGIÐ: 350 kr. miðaverð á5og7 sýningar LEIKMAÐURINN Sjáiö eina bestu mynd ársins þar sem onnur aöaipersónan er íslenski listmálarinn June Guðmundsdóttir. ÖNNUR EINS LEIKARASÚPA HEFUR ALDREI SÉST SAMAN A HVÍTA TJALDINU. Ekki missa af þessari stórmynd Roberts Altman (MASH, Nashville) Aoalhlutverk: Tim Robbins, Greta Schacchi, Peter Gallagher, Whoopy Goldberg og Fred Ward Sýnd kl. 5,9 og 11.30. ATH. BREYTTAN SÝNINGARTÍMA. Synd ki. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. P HENRY nærmynd af fjöldamorðingja LOSTÆTI DURTARNIR * * * * SV MBL. *** BÍÓLINAN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. Sýnd kl. 9 og 11. Strangl. bönnuð i. 16 ára REGNBOGINN SÍMI: 19000 I KVOLD Mögnuð mynd um eiturlyf jamarkaðinn í Hollywood, sem er ívið stærri en hér á landi. John Hull er lögreglumaður, sem ráðinn er til að takast á við vanda- samt verkefni; það er að selja eiturlyf á strætum stórborgarinnar. HÖRKUSPENNANDITRYLLIR MED NÝRRITÓNLIST DR. DRE! „EIN BESTA MYND ÁRSINS “ SISKEL OG EBERT „SLÆR ÞIG UPPÚR SKÓNUM" - BOSTON HERALD - „***'/,“ - SUN TIMES AÐALHLUTVERK: Larry Fishburne (Boys’n the Hood), Jeff Goldblu'm (Big Chill, Liberado). Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 á risatjaldi í fTTll DOLBY STEREO | Bönnuð innan 16 ára. EITRAÐAIVY ★ ★‘/t DV Erótískur tryllir með Drew Barrymore sem læt- ur engan ósnortinn. Sýnd í B-sal kl.5,7,9 og 11. Bönnuð i. 14 ára. LYGAKVENDIÐ með GOLDIE HAWN og STEVE MARTIN Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11. QP • /• QP jUtctM cU/ eftir Gaetano Donizetti Sýn. í kvöld kl. 20, uppselt. Ósóttar pantanir seldar í dag. Sun. 8. nóv. kl. 20, örfá sæti laus. Fös. 13. nóv. kl. 20, sun. 15. nóv. kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega en til kl. 20 sýningardaga. Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta Maður með byssuí bíósal MÍR KVIKMYNDASÝNING verður í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk. sunnu- dag, 8. nóvember, kl. 16. Sýnd verður gömul kvik- mynd, Maður með byssu, sem gerð var í Moskvu á árinu 1938. Basar aldraðra á Dalbraut ÞJÓNUSTUÍBÚÐIR aldr- aðra við Dalbraut 27, Reykjavík, halda sinn ár- lega basar laugardaginn 7. nóvember nk. kl. 13.30. Á boðstólum verður margt muna, s.s. ofnar og smyrnaðar mottur, tilvaldar í sumarbústaði. ptjónuð leikföng í björtum litum, dúkar, lopapeysur, sokkar, vettlingar, húfur, treflar, útskornir trémunir, brúðu- rúm, körfur, bakkar fyrir laufabrauð og margt fleira tilvalið til jólagjafa. (Úr fréttatilkynningu) TALBEITAN Larry Fishburne Jetf Goldblum TÓNLIST EFTIR DR.DRE w m tsi mt Myndin er byggð á sam- nefndu leikriti eftir Nikolaj Pogodin og leikstjóri er Sergej Jútkevítsj, sem er í hópi fremstu kvikmynda- gerðarmanna Sovétríkjanna fyrrverandi. í kvikmyndinni er fjallað um byltingartím- ann í Rússlandi og aðdrag- anda byltingarinnar f nóv- ember 1917 og þar kemur Lenín við sögu en með hlut- verk hans fer hinn kunni leikari Maxím Shtraukh. Meðal annarra frægra leik- ara í myndinni má nefna Nikolaj Tjserkasov. Tónlist- in er eftir Shostakóítsj. Skýringartextar á ensku. Aðgangur er öllum heimill. [rÉiilllrHillIÍHillrtÉ Hljómsveitin VINIR VORS & BLÓMAhita upp frá kl. 21.30. Aki og Tommi þeyta skífum í diskóburinu. FORSALA AÐGÖNGUMIÐA FRÁ KL. 16.00 í ANDYRINU Mætumsnemmatilaömissaekkiafneinu!!!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.