Morgunblaðið - 06.11.1992, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 06.11.1992, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992 51 ■ TORE Andre Dahlum, fram- heiji hjá norska liðinu Rosenborg verður þessa og næstu viku til reynslu hjá Manchester United. Dahlum, sem er 24 Frá Bob ára og verðlagður á Hennessy um 40 millj. ÍSK, i Englandi reyndi að komast að hjá Stuttgart fyrir tveimur árum. ■ JOHN Wark, sem er 35 ára og enn á fullij ferð með Ipswich, hafnaði tilboði um að taka við stjórninni hjá Cambridge. 40 sóttu um stöðuna, þar á meðal Paul Mariner, Terry Butcher og Mick Mills, sem allir léku með Ipswich. ■ LES Ferdinand, sem er 26 ára miðheiji QPR, var valinn í enska landsliðshópinn fyrir HM-leikinn gegn Tyrkjum 18. nóvember í stað- inn fyrir Trevor Steven. ÚRSLIT Haukar - Snæfell 88:91 íþróttahúsið Strandgötu, úrvalsdeildin í körfuknattleik, fimmtudaginn 5. nóv. 1992. Gangur leiksins: 0:2, 7:6, 13:20, 17:29, 22:34, 34:36, 42:47, 47:49, 53:51, 56:57, 66:59, 77:70, 86:80, 86:89, 88:89, 88:91. Stig Hauka: John Rhodes 35, Pétur Ing- varsson 16, Jón Arnar Ingvarsson 11, Jón Örn Guðmundsson 9, Tryggvi Jónsson 8, Sigfús Gizurarson 4, Sveinn Steinsson 3, Einar Einarsson 2. Stig Snæfells: Rúnar Guðjónsson 26, Tim Harvey 26, Bárður Eyþórsson 19, ívar Ás- grímsson 12, Kristinn Einarsson 6, Jón B. Jónatansson 2. Áhorfendur: 250. Dómarar: Kristinn Albertsson og Bergur Steingrfmsson dæmdu mjög vel. ÍBK-UMFG 96:82 íþróttahúsið í Keflavík: Gangur leiksins: 8:0, 8:3, 16:11, 25:22, 36:31, 47:38, 54:44, 62:57, 75:68, 75:72, 81:72, 90:78, 96:82. Stig IBK: Jonathan Bow 27, Hjörtur Harð- arson 18, Nökkvi M. Jónsson 14, Guðjón Skúlason 12, Albert Óskarsson 9, Jón Kr. Gfslason 9, Kristinn Friðriksson 5, Birgir Guðfmnsson 2. Stig UMFG: Dan Krebbs 27, Helgi Guð- | finnsson 13, Marel Guðlaugsson 11, Guð- ' mundur Bragason 10, Bergur Hinriksson 10, Sveinbjöm Sigurðsson 6, Pálmar Sig- urðsson 3, Bergur Eðvarðsson 2. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Helgi Bragason. Áhorfendur: Um 700. ÍBK-KR 80:61 tþróttahúsið í Keflavík: Gangur leiksins: 6:0, 6:2, 14:4, 32:17,43: 25, 56:34, 62:40, 74:76, 80:61. Stig ÍBK: Kristín Blöndal 21, Hanna Kjart- ansdóttir 18, Anna Marfa Sveinsdóttir 14, Olga Færseth 9, Elfnborg Herbertsdóttir 8, Guðlaug Sveinsdóttir 6, Sigrún Skarphéð- insdóttir 2, Lóa Björg Gestsdóttir 2. Stig KR: Guðbjörg Norðfjörð 31, Kristfn Sigurðardóttir 6, Helga Þorvaldsdóttir 5, Anna Gunnarsdóttir 5, Björg Hafsteinsdótt- •r 4, Sólveig Ragnarsdóttir 4, María Guð- . mundsdóttir 4, Anna Harðardóttir 2. Dómarar: Víglundur Sverrisson og Loftur Kristjánsson. Víkingur-IBV 19:15 Vfkin, 1. deild kvenna: Gangur leiksins: 0:1, 2:1, 3:3, 5:5, 7:5, 9:6,11:7,12:10, 16:11, 18:12,19:14,19:15. ■ Mörk Vfkings: Halla Marfa Helgadóttir ' 9/3, Inga Lára Þórisdóttir 3/2, Valdfs Birg- isdóttir 2, Hanna María Einarsdóttir 2, Matthildur Hannesdóttir 1, íris Sæmunds- dóttir 1, Elísabet Sveinsdóttir 1. Varin skot: Maija Samardisja 16/1, Sólrún Jóhannsdóttir 1. IJtan vallar: 6 mínútur. Mörk ÍBV: Judit Esztergal 6/1, Sara Ólafs- dóttir 3, Andrea Atiadóttir 3, Ragna Jenný Friðriksdóttir 2, Sara Guðjónsdóttir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 5, Laufey •iörgensdóttir 2. Utan vallar: 10 mfnútur. Dómarar: Þorlákur Kjartansson og Krist- ján Þór Sveinsson voru góðir. 2. deild karla Ármann - F^'ölnir................19:25 Afturelding - UBK................21:21 ®Markahæstur heimamanna var Róbert Sigvaldason með 5 mörk. Hjá UBK gerði í Björgvin Björgvinsson 10 mörk. Körfuknattleikur, bikarkeppnin: Höttur - ....................62:103 i Knattspyrna Evrópukeppni félagsliða , Moskva, Rússlandi: } Dynamo Moskva - Torino..........0:0 BDynamo vann 2:1 samanlagt. England, 1. deiid f fyrrakvöld: Birmingham - Newcastle..........2:3 Charlton - Leicester............2:0 I Millwall - Bristol City.........4:1 KÖRFUKNATTLEIKUR Draumurinn að vinna Hauka - sagði ívarÁsgrímsson þjálfari Snæfeils SNÆFELLINGAR mættu ákveðnir til leiks í Haf narfirði f gærkvöldi. Börðust eins og Ijón og gáfust ekki upp þó á móti blési. Þeir uppskáru líka vel, sigruðu Hauka 91:88 og fóru með tvö dýrmæt stig vestur í Stykkishólm. Þetta er auðvitað draumurinn, að vinna Hauka,“ sagði ívar Ásgrímsson, fyrrum fyrirliði Hauka en núverandi þjálf- SkúliUnnar ari °g leikmaður Sveinsson Snæfells. „Ahorf- skrifar endur voru strór- kostlegir og þeir hjálpuðu okkur svo sannarlega," bætti ívar við. Já, ijölmargir stuðn- ingsmenn Snæfells voru vel með á nótunum og létu vel í sér heyra þannig að stundum var eins og leik- ið væri í Hólminum en ekki í Hafn- arfirði. Gestimir voru ákveðnir allt frá byrjun og náðu ágætri forystu í fyrri hálfleik en Haukar breyttu þá í pressuvöm með mjög góðum árangri framan af. Snæfellingar náðu þó um síðir að leysa þann vanda og á æsispennandi lokamín- útum tókst þeim að komast yfír og sigra. Rúnar Guðjónsson, fyrmrn Haukamaður, lék vel í gær og átti ekki lítinn þátt í sigrinum. Hann hitti vel, var ágætur f vörninni og öryggið uppmálað í vítaskotunum. Bárður Eyþórsson sýndi mikinn styrk á vítalínunni í lokinn og gerði þá fjögur stig. Snæfellingar breyttu raunar stöðunni úr 86:81 í 86:89 á einni mínútu í lokin og tókst að halda þeim mun. Tim Harvey var einnig sterkur og ívar er mikilvægur fyrir liðið en það mætti að ósekju koma meira út úr Kristni því hann getur miklu meira en hann sýndi í gær. Það hvorki gekk né rak hjá Hauk- um framan af en síðan hmkku þeir í gang og þá fyrst og fremst í vörn- inni. Þeir stigu betur út og fóra að taka sóknarfráköst, en því miður fyrir þá var það ekki nógu lengi. Þeir vom með leikinn í höndum sér en tókst ekki að fylgja því eftir. Hjá þeim var Rhodes langbestur. ÍBK í ham gegn KR IBK-stúlkurnar era í miklum ham um þessar mundir og era hreint óstöðvandi. Þær hafa nú sigrað alla jgggggggg andstæðinga sína til Bjöm og í gærkvöldi Blöndal máttu KR-stúlkum- flaZ,vá ar Játa siS sigraðar með 19 stiga mun, 80:61 í Keflavík. Keflavíkurstúlkumar komu ákveðnar til leiks líkt og þær hafa AFMÆLI gert í leikjum sínum að undanförnu og segja má að þær hafi skotið Vesturbæjarliðið í kaf þegar S upp- hafí. Þær náðu þegar afgerandi mun sem KR-stúlkunum tókst aldr- ei að brúa. Bestar í liði ÍBK vom þær Kristin, Olga, Anna María og Hanna en hjá KR bar mest á Guð- björgu sem skoraði meira en helm- ing stiga liðsins. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Slgríður Jónsdóttir formaður Badmintonsambands íslands heiðrar Brodda Kristjánsson fyrir að ná 100 landsleikjum í íþróttinni. Broddi náði þeim áfanga fyrr á árinu, og á nú 105 landsleiki að baki. Badmintonsambandið 25 ára Badmintonsamband íslands varð 25 ára í gær og í tilefni af því var haldið afmælishóf í húsa- kynnum ÍSÍ í Laugardal. Fimmtán badmintonáhugamönn- um var veitt gullmerki sambandsins og tveir hlutu silfur, en þetta er í fyrsta skipti í sögu þess.sem það veitir heiðursmerki. Þá var Broddi Kristjánsson heiðraður fyrir að hafa náð 100 landsleikjum og Þorsteinn Páll Hængsson fékk viðurkenningu fyrir 50 landsleiki. Broddi á nú 105 landsleiki að baki, 30 fleiri.en nokk- ur annar íslendingur. Eftirtaldir hlutu gullmerki BSÍ: Kristján Benjamínsson, Pétur O. Nikulásson, Einar Jónsson, Karl Maack, Rafn Viggósson, Vildís K. Guðmundsson og Magnús S. Jóns- son, sem öll eru fyrrverandi for- menn BSÍ, og Bragi Jakobsson, Garðar Alfonsson, Gísli GuðlaUgs- son, Óskar Guðmundsson, Jóhannes Egilsson, Magnús Elíasson, Reynir Þorsteinsson og Ragnar Haralds- son. Hörður Ragnarsson og Geir Sæv- ar Geirsson hlutu silfurmerki BSI. Þess má geta að Afmælismót BSÍ hefst í dag kl. 19 í TBR-húsinu við Gnoðarvog og verður fram haldið á morgun kl. 13. Morgunblaðið/Kristinn Bárður Eyþórsson leggur knöttinn í körfu Hauka án þess að Sveinn Steins- son komi við vömum. Högni Högnason, félagi Bárðar, er við öllu búinn. Sigurganga IBK heldur áfram SIGURGANGA íslandsmeist- ara Keflvíkinga heldur áfram og í gærkvöldi unnu þeir ná- granna sína frá Grindavík með 14 stiga mun, 96:82 í íþrótta- húsinu i Keflavík i miklum bar- áttu leik. Keflvíkingar eru því enn eina liðið í Úrvalsdeildinni sem ekki hefur tapað leik. Keflvíkingar leiddu leikinn í gærkvöldi frá upphafi til enda og það var aðeins um tíma í síðari gggggggg hálfíeik sem Grínd- Björn víkingar virtust ætla Blöndal að veita þeim mót- spyrnu þegar þeir náðu að minka mun- inn í 3 stig, 75:72. En Keflvíkingar sýndu þá hvað í þá er spunnið og þeir bmtu Grindvíkinga á bak aftur með feiknagóðum endaspretti. „Þetta er ekki sama Grindavík- urliðið og ég þekkti best. Við áttum skrifar frá Keflavík að vísu nokkuð góðan dag í vöm- inni en að öðra leiti vantaði í liðið alla baráttu og viljann til að sigra'. Á meðan þetta er ekki fyrir hendi þá höldum við áfram að tapa,“ sagði Dan Krebbs þjálfari og leikmaður UMFG eftir leikinn. „Þetta vom mikil átök og hvergi gefið eftir eins og leikir þessara liða hafa oftast verið. Við lékum vel og þá sérstaklega í síðari hálfleik þeg- ar þeir virtust ætla að ógna okkur og ég get ekki annað en verið ánægður með mína menn,“ sagði Jón Kr. Gíslason þjálfari og leik- maður ÍBK. Bandaríkjamennimir Jonathan Bow í liði ÍBK og Dan Krebbs í liði UMFG vom bestu menn vallarins í gærkvöldi en auk þeirra má nefna þá Nökkva, Guðjón, Jón Kr. og Hjört í liði ÍBK. Ungur piltur, Helgi Guðfínnsson í liði UMFG sýndi einn- ig góð tilþrif.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.