Morgunblaðið - 20.11.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.11.1992, Blaðsíða 9
■ MORGUNBI-iAfMÐ FASTEIGNIR 20.- íMBER 1992- 6 9 ^JjFASTEIGNA lP fp.J MARKAÐURINN Símatími á laugardag frá kl. 11.00-13.00. Garðabær - eldri borgarar Falleg og björt 80 fm ib. i húsi eldrí borgara v. Kirlíjulund. ib. er 2ja herb., 80 fm, fullb. m. vönduðum innr. Stæði í bilskýli. Laus strax. Áhv. 3,6 millj. til 38 ára v. Bygglngarsj. Verð 9,8 millj. 11540 Óðinsgötu 4, símar 11540 - 21700 Jón Guðmundsson, sölustj., lögg. fasteigna- og skipasali, Ólafur Stefánsson, viðskiptafr., lögg. fasteignasali. Eskihlið. Góð 120 fm ib. á 4. hæð. Saml. stofúr, 4 svefnh. Nýl. bak. Hús ný- viðg. Verð 7,5 millj. Hraunbær. Góð 100 fm ib. á 2. hæð, 3 svefnherb. Parket. Vestursv. Þvhús í íb. Verð 7,5 millj. Skipti á sérbýli með 4 svefn- herb. mögul. Stigahlíð - byggingarlóö. Mjög vel etaðsett 850 fm bygglngarlóð á þessum eftirsótta stað. Byggingagjöld greidd. Bygginganefndarteikn. geta fylgt. Siðumúli. 865 fm verslhúsn. með góðrl lageraðstöðu. Innkeyrsludyr. Langtíma- lán áhv. Selst i einu lagi eða i hlutum. Teikn. á skrifst. Einbýlis- og raðhús Einbýlishús óskast. Höf- um afar traustan kaupanda að Stóru, glæsil. 3-500 fm einb.húsí á stór- Reykjav.svæðinu. Góðar greiðslur í boðl. Þinghólsbraut Þetta glæsil. einbhús er til sölu. Húsið er samt að grunnf. 410 fm, byggt árið 1982. Á efri hæð eru 3 saml. stofur, 2 til 3 herb. eldh., baðherb. gestasnyrt. og innb. bílsk. Á neðri hæð er 80 fm íb. m. sérinng. inni- sundlaug. hobbyherb. o.fl. Glæsil. útsýni. Skipti á minni eign, einnig mögul. að lána hluta kaupverðs. Brattatunga. í sölu eitt af þessum eftirsóttu Sigvaldahúsum. Húsíð er 320 fm með 50 fm ínnb. bílsk, Uppi eru stór stofa, eidhús, 3 svefnherb., baðherb. og þvherb. og 50 fm sóísvalir. Niðrí eru 3-4 rúmg. herb. og bað. Míkið endum. eign. Marmari og gegnheilt parket. Stór- kostl. útsýni. Eign f algjörum sérfl. Hverafold. Fallegt og vandað 155 fm eini. einbhús auk 37 fm biisk. Saml. stofur, ~4 svefnherb. Vandað eldh. og bað. Parket. Eign i sérfl. Aratún. Mjög gott, mikíð endurn. 135 fm einl. einbh. auk 43 fm bilsk. Saml. stofur, 4 svefnherb. Parket. Fallegur, gróinn garður. Gróðurhús, Verð 13,9 mlllj. Borgarheiði — Hveragerði. 150 fm einl. raðh. með innb. bílsk. sem afh. tilb. u. trév. fljótl. Talsv. áhv. húsbr. og fl. Góð greiðslukj. Kársnesbraut Móaflöt. Mjög gott 135 fm einl. raðh. auk 43 fm bílsk. Rúmg. stofa, 3 svefnherb. Fallegur garður. Verð 13,0 millj. Norðurvangur. Fallegt 142 fm einl. einbhús auk 40 fm bílsk. og 14 fm úti- geymslu. Saml. stofur. 4 svefnh., rúmg. eldh. m. endurn. innr. Verð 14,9 millj. Kambasel. Mjög fallegt 225 fm tvH. raðh. m. innb. bilsk. Saml. stof- ur. 5 svefnh. Parket. Vandaðar innr. Hagst: óhv. Jangtímalán. Húsbréf byggsj. Vœg útb. Vesturströnd. Mjög fallegt og vand- að 200 fm tvíl. raðhús með innb. bílsk. Saml. stofur, 4 svefnherb. Parket. Yfirbyggðar svalir. Heitur pottur. Mögul. skipti á minni eign. Verð 14,9 millj. Holtsbúö. Mjög gott 180 fm einb. auk 52 fm bílsk. Saml. stofur,. 5 svefnherb. Parket. Nýl. eldhúsinnr. Fallegur gróinn garður. Verð 15,5 millj. Kjarrmóar. Mjög gott 140 fm tvíl. raðh. m. innb. bílsk. 3 svefnh. Parket. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 12,2 millj. Tjarnarflöt. Gott 175 fm einl. einbh. . auk 27 fm garðskála og 38 fm bílsk. Saml. stofur. Arinn. 4 svefnh. Fallegur trjágarður. Ingólfsstraeti. 150 fm timburh. Tvær hæðir og kj. Saml. stofur. 3 svefnherb. íb- herb., þvhús og fl. í kj. Bílsk. 2,4 millj. áhv. byggingasj. Verð 11,5 millj. Vesturbrún. Glæsilegt 240 fm parh. á 2 hæðum. 3 svefnh. Allar innr. sérsmíðað- ar. 35 fm bílskúr. Afgirt lóð. Eign í sér- flokki. Áhv. 4,5 millj. Hagst. langtímal. Verð 19,5 millj. Bollagaröar. Glæsii. 232 fm tvíl. einb- hús. Stórar stofur, sólstofa, 3 svefnherb. Parket. Innb. bílsk. Vönduð eign. Birkihlíð. Góð 181 fm neðri sérhæð og kj. í raðhúsi. 4 svefnherb. Áhv. 2.750 þús. byggsj. Verð'11,0 millj. Óöinsgata. Gott 170 fm steinhús, kj., hæð og ris. í húsinu geta verið 2-3 íbúðir. 4ra, 5 og 6 herb. Ásvallagata. Mjög falleg 4ra herb. ib. á 2. hæð, saml. stofur, 2 syefnherb. ib. er mikið endurn. Nýtt eldh. Parket. Verð 7,5 millj. Vesturborgin. Glæsil. 150 fm íb. i góðu lyftuh. 4 svefnherb. Tvennar svalir. Skipti mögul. á minni ib. á sömu slóðum. Búland. Vandað 265 fm tvi). raðh. m. innb. bílsk. Saml. stofur. Arinn. Suðursv. 4 svefnh. Parket. Eign í sérfi. Stórihjalli. Mjög fallegt 275 fm tvíl. raðh. á góðum útsýnisstað. Saml. stofur, 6 svefnherb., tvöf. innb. bílsk. Vönduð eign. Kirkjuteigur. Góð 100 fm efri sérh. ásamt rísi í þribhúsi. Saml. stof- ur., 3 svefnherb. Parket. 35 fm bíl- skúr. Verð 10 mlllj. Safamýri. Falleg 135 fm neðri sérh. í þrlb. Saml. stofur ,4 svefnherb. Suðvestur- svalir. 25 fm bílskúr. Gróinn garður. Sérhaeð óskast. Höfum mjög fjárst. kaupanda að u.þ.b. 200 fm sérhæð (helst efri) t Vesturborginni eða Þingholtunum. Mjög góðar greiðslur f boðl. Njarðargata. Góð 115fmib. á2. hæð í þríbhúsi. 3 saml. stofur, 2 svefnherb. Laus fljótl. Verð 8,7 millj. Hjarðarhagi. Glæsll. 120 fm 5-6 herb. ib. á 2. hæð. Saml. stófur, suðursv., parket, 4 svefnh. Þvhús f fb. Sérhiti, Bílsk. Sameign nýtekin í gegn, utan sem innan. Áhv. 2,5 mlllj. byggsj. rfk. til 38 ára. Afar vönduð eign. Þetta glæsil. 236 fm tvíl. einbhús. auk 42 fm bilsk. er til sölu. Stórar saml. stofur, arinn, rúmg. eldh., 4 svefnherb., vandað baðherb., gestasn., parket. Falleg, gróin lóð. Útsýni. Flúðasel. Mjög gott 150 fm tvíl. raðh. Saml. stofur, 3 svefnherb. Parket. Suðursv. 32 fm bilsk. Verð 11,0 millj. Hveragerði. 150 fm tvíl. einbhús ásamt 50 fm bílsk. við Varmahlíð. Hagst. verð. Langtlán. Væg útb. Barmahlíð. 100 fm neðri sér- hæð I þríbhúsi. Samt. skiptanl. stof- ur, 2 rúmg. herb. Suðursv. i ósklptrl sameign I kj. er 2ja herb. íb. 27 fm bílsk. Verð 10,8 millj. Góð elgn. Traðarberg. Glæsil. 110 fm luxusib á 1. hæð. Saml. stofur, 2 svefnherb., parket. Sérlðð. Áhv. 6,3 millj. húsbr. Verð 11,0 millj. Hjarðarhagi. Mjög falleg 107 fm endaib. á 3. hæð. Saml. stofur, 2-3 svefnherb., eldhús og bað nýl. endurn. Stórar suðaustursv. Blokk nýmál. Bllsk. Fallegt útsýni. Verð 9,5 millj. Háaleitisbraut. Mjög góð 122 fm íb. á 4. hæð. Rúmg. stofa, 3 svefnh. (mögu- leiki á 4). Suður- og vestursv. 23 fm bílsk. Útsýni. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Skeiðarvogur. Mjög góð 4ra-5 herb. íb. (risi auk baðstlofst þar sem eru 2 svefnh. Niðri eru 2 herb., stofa, eldh. og bað. Áhv. 3,9 millj. byggsj. o.fl. Verð 7,5 millj. Skipti á 2ja-3ja herb. íb. mögul. Laugarásvegur. Falleg 130 fm neðri sérh. þríb. Saml. stofur, 3-4 svefnh. 35 fm bllsk. Glæsil. útsýni. Laus strax. Verð 10,8 millj. Grenimelur. Góð 111 fm neðri sérh. í þríb. Saml. skiptanl. stofur, 3 svefnh. Aukah. í kj. Suðursv, 24 fm bílsk. Laus fljótl. Verð 11,0 millj. Espigerði. Falleg 168 fm ib. á tveimur hæðum á 2. hæð. 3 svefnh. Tvennar svalir. Stæði f bilskýíi. Skipti á 4ra herb. íb. á 1. hæð á svipuðum slóðum mögul. Álfheimar. Mjög góð talsv. endurn. 100 fm íb. á 5. hæð. Saml. stofur, 3 svefn- herb. Suðursv. Glæsil. útsýni. Áhv. 4,3 millj. húsbr. o.fl. Verð 7,6 millj. í nýja miðbænum. Glæsil. ogbjört 110 fm 4ra herb. ib. á 2. hæð ásamt 30 fm risi. Vönduð eldhinnr., 3 svefnherb., stórar suðursv. Bilskýli. Stækkunármögul. í risi sem nú er nýtt sem fjölskherb. og vinnu- aðst. Glæsil. útsýni. Flúðasel. Góð 117 fm íb. á 3. hæð. Saml. stofur. 3 svefnh. Suð- austursv. Herb. f kj. Stæði í bílskýll. Blokk nýklædd að utan. Áhv. 2,0 mlllj. byggsj. Verð 9,0 millj. Seitugrandi. BJört og falleg 100 fm ib. á 3. hæð. Saml. stofur, 3 svefnherb. Parket. Suðursv. Stæðl I bflgeymslu. Áhv. 3,2 millj. Byggsj. o.fl. Verð 9,7 millj. Laus ftjótl. Barmahlið. Falleg ný stands. 4ra herb. íb. I kj. Saml. stofur. 2 svefnh. Parket. Sérinng. Sólríkur garöur. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Fiskakvi'sl. Góð 112 fm íb. á tveimur hæðum. Saml. stofur, 2 svefnh. 2 herb. i kj. Mikið áhv. Útb. 2,0 millj. Laus. Lyklar. Reykjavíkurvegur — Hfj. Falleg 132 fm íb. á 2. hæð. Saml. stofur, 3 svefnh., eldh. m. nýl. innr. Suðursv. 40 fm bílsk. Áhv. 5,1 millj. Byggsj. o.fl. Verð 7,8 millj. Laufásvegur. 170 fm neðri hæð i tvíbhúsi auk 50 fm rýmis i kj. Hæðin er í dag nýtt f. sjúkraþjálfun en auðvelt að breyta i góða ib. Verð 10,0 millj. Sæviðarsund. Falleg 95 fm íb. á 2. hæð m. sérinng. í fjórbhúsi. 3 svefnherb. Góðar suðursv. Bilsk. Fjólugata. 136 fm mjög falleg neðri sérh. Saml. stofur. 3 svefnh. Parket. Aukah. í kj. 22 fm bilsk. Sklpti á góðri 3ja-4ra herb. íb. miðsv. mögul. Lundarbrekka. Mjög góð 100 fm ib. á 2. hæð. 3 svefnherb. Suðursv. Aukaherb. i kj. með aðgangi að snyrt. Verð 7,7 millj. 3ja herb. Bodagrandi Mjög falleg 75 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. 2 svefnherb. Parket. Suðaustursvallr. Stæði í bíl- skýli. Útsýni. Stutt i þjónustu aldraðra v. Aflagranda. Laus strax. Ofanleiti. Glæsil. innr. 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Rúmg. stofa, 2 svefn- herb. Suðursv. Parket. Vandað eldhús. Þvhús í íb. Laus fljótl. Eign í sérfl. Dúfnahólar. Mjög góð rúml. 70 fm íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. 2 svefnherb. Suð- vestursv. Blokk nýklædd. Yfirbyggðar svalir. Verð 6,3 millj. Geithamrar. Falleg 100 fm íb. á 2. hæð með sérinng. Saml. stofur. Flísar. 2 svefnherb. Parket. Sjónvarpspallur yfir hluta íb. Þvottah. í íb. 26 fm bílsk. Áhv. 5,2 millj. Byggsj. Verð 10,5 millj. Safamýri. Falleg mikið endurn. 140 fm efri sérh. í þríb. Saml. stofur. 4 svefnh. Þvottah. í íb. Suðursv. Bílsk. Laus. Verð 12,8 millj. Mögul. á skiptum á minni eign. Framnesvegur. Mjög góð 105 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Saml. stofur, 3 svefn- herb. Suðursv. Verð 7,8 millj. ÓÓinsgata. Mjög góð 3ja herb. íb. ó 1. hæð auk rúmis í kj. þar sem er þvottah., vinnuherb. og geymsla. íb. er öll endum. Gler, parket o.fl. Áhv. 4,5 millj. iangtfmal. Laust fljóti. Langamýri. Góð 95 fm íb. á 1. hæð. 2 svefnherb., þvottah. í íb. Sér lóð. 22 fm bílsk. Áhv. 6,3 millj. hagst. langtlán. Kaplaskjólsvegur. Góð 80 fm íb. á 1. hæð auk bílsk. og 40 fm rýmis i kj. sem hentar undir atvrekstur. Verð 7,9 millj. Öldugata. Falleg 3ja herb. fb. é jarðh. m. sérinng. Saml. skiptanl. stofur, 1 svefnh. Parket. Gróinn garð- ur. Verð 6,5 millj. Blómvallagata. 3ja-4ra herb. risíb. Þarfn. lagfæringar. Ýmsir mögul. Verð 6,5 millj. Grenimelur. Góð 90 fm lítið niðurgr. kjíb. 2 svefnh. Verð 6,5 millj. ViÖ Vatnsstíg. Góð nýmáluð 80 fm ib. ó 2. hæð i steinh. Laus. Lyklar. V. 4,5-5,0 m. Bakhús við Laugaveg. Nýstand- sett 3ja herb. íb. í risi. Nýtt rafm., gler og þak. Sérhiti. Geymsluris yfir íb. Verð 5 m. Hagamelur. Mjög góð 75 fm íb. á 2. hæð í fjölbhúsi. 2 svefnherb. Austursv. Verð 6,5 millj. Óöinsgata. Nýstands. 80 fm neðrí sérh. í góöu húsi. Saml. stofur, 1 svefnh. Parket. Áhv. 3,4 millj. hyggsj. Verð 6,9 millj. Lokastígur. Falleg 70 fm íb. á 3. hæð í þríb. 2 svefnherb. Ný eldhinnr. Suðvest- ursv. Nýtt þak og rafm. Verð 6,8 millj. Einarsnes. 3ja herb. 70 fm ib. á 1. hæð í tlmburh. Stór garður. Laus fljótl. Áhv. 3,2 millj. byggsj. V. 5,5 m. Kóngsbakki. Góð 80 fm íb. á 1. hæð. 2 svefnherb., þvottah. í íb. Parket. Sérgarður. Verð 6,5 millj. Næfurás. Mjög skemmtil. 95 fm íb. á 3. hæð. Rúmg. stofa. 2 svefnh. Austursv. Glæsil. útsýni. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Birkihvammur. Góð 80 fm sérh. (1. hæð) í þríbhúsi. 2 svefn- herb. Bílskréttur. fallegur garður. Laus strax. Lyklar á skrifst. Talsv. áhv. Verð 6,5 miilj. Lokastígur. Skemmtil. 100 fm ib. á 3. hæð (efstu) í góðu steinhúsi. 3 svefn- herb. íb. er mikið endurn. Innb. bílsk. Tvö bílastæði fylgja. Laus. Lyklar á skrifst. Efstaleiti. Afar vönduð 130 fm lúxusib. á 1. hæð í glæsil. húsi f. eldri borgara. Saml. stofur, 2-3 herb. Parket og marmari á gólf- um. Terras. Útsýni. Sundlaug. Mikil sam- eigo. Stæði í bílg. Eign í sérfl. Álftahólar. Góð 110 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Saml. stofur, 3 svefnh. Suðursv. Glæsil. útsýni. 27 fm bílsk. Verð 8,3 mlllj. Hverfisgata. 3ja herb. ib. á 1. hæð. 2 svefnherb. íb. þarfnast endurbóta. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 4,3 millj. 2ja herb. Kóngsbakki. Mjög góð 45 fm ein- stakl.ib. á 1. hæð. Ný eldhúsinnr. Mikið endurn. Sér lóð. Verð 4,8 millj. Nýbýlavegur. Góð 60 fm íb. á 2. hæð. Áhv. 1,5 millj. Laus fljótl. Hraunbær. 40 fm ósamþ. einstaklíb. i kj. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 3,0 millj. Hátún. Tvær mjög góðar 70 fm íb. á 8. og 9. hæð. Stórar svalir. Stórkostl. útsýni. Nesvegur. Góð 2ja-3ja herb. 70 fm risíb. í góðu steinh. Verð 4,5 millj. Furugrund. Falleg 55 fm ib. á 2. hæð í góðu fjölb. Suðursv. Áhv. 1,8 mlllj. byggsj. Verö 5,9 mlllj. Lyngmóar. Mjög falleg 92 fm íb. á 1. hæð. Saml. stofur, 2 svefnherb. (mögul. á 3ja herb.). Parket á öllu. Suðursv. Bílsk. Húsið allt nýl. tekið í gegn. Laus strax. Áhv. 3,1 millj. Verð 7,9 millj. Laufásvegur. Mjög falleg 81 fm íb. á 1. hæð. Verð 7,3 millj. Engihjaili. Mjög falleg 80 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. Austursv. meðfram endilangri íb. Áhv. 2 millj. byggingasj. Verð 6,7 millj. Brekkubyggö. Mjögfalleg76 fm 3ja harb. íb. á neðri hæð i raðh. Áhv. 1,6 mlllj. byggsj. Laus. Lyldar. Frakkastígur. Góð 75 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Saml. stofur, 2 svefn- herb. Verð 7 millj. Ástún. Mjög góð 60 fm ib. á 4. hæð. Vestursv. Verö 6,0 millj. Fannborg. Góð 60 fm íb. á 3. hæð. Stórar svalir. Verð 5,5 millj. Víðimelur. Góð 60 fm kjlb. m. sérinng. Verð 6,0 millj. Rekagrandi. Mjög góð 52 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Stæði í bílskýli. Talsv. áhv. Verð 6,2 millj. Víkurás. Mjög góð 60 fm ib. á 2. hæð. Flísar. Áhv. 1.750 þús. Byggsj. Laus strax. Lyklar á skrifst. Góð grkjör. Mögul. að taka bíl uppí. Verð 5,5 millj. Vindás. Góð 35 fm einstaklíb. á 4. hæð. Áhv. 1,2 mlllj. byggsj. Verð 3,6 millj. I smíðum Grasarimi. Skemmtil. 180 fm tvíl. parh. m. innb. bílsk. Afh. tilb. að utan glerj- að m. útihurð og bílskhurð. Fokh. að innan. Getur einnig afh. tilb. u. trév. Mögul. að taka eign uppí. Berjarimi. Vorum að fá í sölu 150 fm tvíl. parhús auk 32 fm bílsk. Húsin afh. fokh. að innan, tilb. að utan fljótl. Verð 8,5 millj. Selásbraut — byggingaverk- takar. Til sölu sjö 170 fm raðh. auk 7 bílgeymslna. 3 húsanna eru uppsteypt með loftplötu en loftplata ókomin á hin 4. Selst í einu lagi. Teikn. á skrifst. Góð grkjör. Berjarimi. Skemmtil. 2ja og 3ja herb. íb. í glæsil. fjölbhúsi sem er fullkl. að utan. Afh. tilb. u. trév. eða fullb. Hluti íb. tilb. strax. Stæði í bílskýli getur fylgt. Fráb. út- sýni. Byggmeistari tekur öll afföll af fyrstu þremur millj. af húsbréfum. Skólatún. Skemmtil. 110 fm 3ja-4ra herb. íb. m. sólstofu. Áhv. 3,4 mlllj. hús- bréf. Verð 7,9 millj. Tll afh. strax. Trönuhjalli. Til sölu skemmtil. tvíbhús sem skiptist í 6 herb. 157 fm íb. á efri hæð auk 15 fm geymslu og 30 fm bílsk. 63 fm séríb. á jarðh. auk 15 fm geymslu. Húsið er til afh. strax. Fullb. að utan, fokh. að inn- an. Gott útsýni. Teikn. á skrifst. Nónhæð — Garðabæ. 4ra herb. u.þ.b 100 fm íb. í glæsil. fjölbh. á fráb. útsýn- isstað. Bílsk. getur fylgt. Atvinnuhúsnæði Álfheimar. 33 fm verslhúsn. með góð- um glugga. Laust strax. Verð 3 millj. Tangarhöföi. 570 fm atvhúsn. á tveimur hæðum. Góð aðkoma. Getur selst í hlutum. Blóma- og gjafavöruversl. Til sölu versl. Blóm og listmunir í Borgarkringl- unni. Versl. er í eigin húsn. og er það jafn- framt til sölu. Grensásvegur. 560 fm versl.- og atvhúsn. á götuhæð. Laust strax. Góð greiðslukj. Bolholt. 600 fm skrifsthúsn. á 2. hæð. Getur selst i hlutum. Lyngás — Gbæ. Gott 100 fm iðn- húsn. á gö.tuhæð m. góðum innkdyrum. Vlð kaup er aðeins um yfirtöku lána að ræða. Kringlan. Fullinnr. 200 fm skrífsthúsn. á 3. hæð í lyftuh. Lang- tfmalán. Góð greíðslukjör. Óðinsgata. Gott 80 fm skrifsthúsn. á 3. hæð. 3-4 rúmg. herb. Snyrting. Mikið útsýni. Verð 6,0 mlllj. Skeifan. Til sölu 2 góðar skrifsthæðir 286 fm hvor hæð. Góð áhv. lán, lítil sem engin útb. Bíldshöfði. Til sölu heil húseign versl- unar- skrifstofur og iðnaðar, samtals 1.940 fm, skiptist í ýmsar stærðareiningar. Hluti húsnæðisins laus til afh. strax. MINNI8BLAÐ SELJENDUR ■ söluyfirlit - Áður en heimilt er að bjóða eign til sölu, verður að útbúa söluyfírlit yfir hana. í þeim tilgangi þarf eftirtalin skjöl: ■ VEÐBÓKARV OTTORÐ — Þau kostar nú kr. 800 og fást hjá sýslumannsembættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00 Áveðbókar- vottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR — Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT — Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m. a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 814211. ■ FASTEIGNAGJÖLD — Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafí árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna. ■ BRUNABÓT AMATS- VOTTORÐ — í Reykjavík fást vottorðin hjá Húsatryggingum Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II. hæð, en annars staðar á skrif- stofu þess tryggingarfélags, sem annast brunatryggingar í viðkomandi sveitarfélagi. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu bruna- tryggingar. í Reykjavík eru ið- gjöld vegna brunatrygginga innheimt með fasteignagjöldum og þar duga því kvittanir vegna þeirra. Annars staðar er um að ræða kvittanir viðkomandi tryggingafélags. ■ HÚSSJÓÐUR — Hér eru um að ræða yfírlit yfír stöðu hússjóðs ogyfirlýsingu húsfé- lags um væntanlegar eða yfir- standandi framkvæmdir. For- maður eða gjaldkeri húsfélags- ins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ KAUPSAMNINGUR — Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafi fer.gist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.