Morgunblaðið - 20.11.1992, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.11.1992, Blaðsíða 14
FJARFESTING FASTEIGNASALA P Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. 62 42 50 Einbýlis- og raðhús Foldir — Grafarvogur. Sérstakl. vandað einbhús að mestu leyti á einni hæð ásamt mjög stórum og góðum bílsk. Vandað- ar innr. Allt fullfrág. úti og inni. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Gott útsýni. Laus fljótl. DalhÚS. Vorum að fá í sölu raðhús ca 198 fm sem er í algjörum sórfl. 4-5 svefnh., stór stofa. Parket og flísar á öllum gólfum. Flísal. bað. Fallegt eldh. Innb. bílsk. Einstakl. góður frág. á öllu. Áhv. byggsj. 3,7 m. Álfhólsvegur. Mjög gott parhús á tveimur hæðum, ca 160 fm auk 36 fm bílsk. 4 svefnherb., sjónvhol, 2 stofur. Mjög góður arinn. Nýl. eldhús og bað. Flísar. Esjugrund — Kjal. Nýtt fullfrág. raöh. á einni hæð, ca 85 fm. 2 svefnherb. Verð 7,5 millj. Selvogsgrunn — einbýli. Vorum að fá ca 175 fm hús á einni hæð til sölu. 4-5 svefnherb. Arinn í stofu og út í garð. Parket. Ca 30 fm bílsk. Falleg ræktuð lóð. Reyrengi — Grafarv. Ttl söiu raðhús á einni haeð, ca 140 (m með innb. bílsk. Húsið er alveg nýtt og verður afh. fullb. með öllu. Verð 11,8 mlllj. Vesturberg. Gott raðh. á tveimur hæðum með innb. 36 fm bílsk. Á neðri hæðinni er bilsk., stofur, eldh. og eitt herb. Á efri hæð eru 4 svefnherb., þvhús, sjón- varpshol og stórar 50 fm svalir. Urðarbakki. Vorum að fá mjög gott 160 fm raðhús á pöllum. 4 svefnherb. Park- et. Nýl. gler. Bílsk. Áhv. 2,8 millj. V. 11,5 m. 5 herb. og sérhæðir Fellsmúli. óvenju rúmg. og falleg ca 140 fm íb. á 3. hæð. 4 svefnherb., stórar stofur. Suðursv. Háaleitisbraut. Mjög falleg og björt endaíb. á 4. hæð. Stórar stofur. Eikarpar- ket. Fallegur arinn. Tvennar svalir. Bílsk. Verð 9, 2 millj. Njólsgata. Óvenju skemmtil. sórhæð ca 120 fm. Að hluta til tilb. u. tróv. Hagst. langtlán. Verð 8,0 millj. Barmahlíð. Nýkomin í sölu góð ca 110 fm sérhæð ásamt bílsk. Tvennar svalir. 2 saml. stofur, 2 stór herb. Laus nú þegar. Þjórsárgata. Vorum að fá sérstakl. góða neðri sérhæð í nýl. tvíbhúsi. 3 svefn- herb. Parket og teppi. Sér bílsk. Verð 10,5 millj. Ægisíða. Glæsil. sórhæð á besta stað m. sjávarútsýni. Stórar saml. stofur. Fallegt hjónaherb. Ca 40 fm bílsk. 4ra herb. Blöndubakki. Vorum aðfá mjöggóða ca. 100 fm endaíb. á 1. hæð. 3 svefnherb., fataherb., parket. Ca 10 fm sérherb. í kj. m. aðg. að wc. Garðastræti. Sórstakl. falleg og mikið endum. 114 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. 3 svefnherb., baðherb., gestasn., nýju stóru eldhúsi og borð- stofu. Parket. Suðursv. Stórar sór- geymslur í kj. Áhv. 4 míllj. byggsjóður. Hvassaleiti. Vorum að fá góða ca 90 fm íb. 2-3 svefnherb. Suðursv. Bílsk. Verð 7,9 millj. Jöklafold. Glæsileg, vönduð fullb. ca 110 fm íb. á 2. hæð. Parket. Stórar stofur, suöursv. Flísal. bað. Fallegar innr. Kaplaskjólsvegur. Vorum að fá í . sölu ca 120 fm íb. á 4. hæð. 3 svefnherb. NýjaTflísar og parket. Óinnr. ris yfir allri íb. Kleppsvegur. Vorum að fá góða og bjarta íb., ca 94 fm. Tvö svefnherb., tvær saml. stofur. Fallegt útsýni. Tvær geymslur og frystigeymsla. Verð 6,5 millj. Lundarbrekka — Kóp. Mjög góö endaíb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Parket. Þvhús á hæðinni. Sérinng. af svölum. Sauna. Ofanleiti. Mjög vönduð og falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð með sórinng. og -lóð. Mönul. á bílsk. Sklpti á minni eign. 3ja herb. Austurbrún — sérh. Stórog faileg sérh., ca 90 fm á jarðh. f tvibhúai. Tvö stór svefnherb. Mikið endurn. Parket og flisar. Fallegur garður. Skiptl á stærrl elgn. Álftamýri. Mjög góð ca 70 fm íb. á 4. hæð. Ný eldhinnr. Suðursv. Góð sameign. 2ja herb. Reykás. 2ja herb. góð og björt 80 fm jarðh. Stórar austursv. Laus. Áhv. 2,6 mlllj. Tjarnarmýri - Se tj. Ný 2ja herb, ca 62 fm ib. á 1. I- stæði I bílageymelu. æö ásamt Sæbólsbraut. Elnstkl, falleg. og vönduð endaíb. oa 90 fm á 1. hæð, 2 svefnherb. Stór stofa, Suð- ursv. Flísará gólfí. Þvottah. í íb. Vand- aðar Innr. Hrísrimi. Algjörlega ný 09 fultfrég. íb. á 2. hæö með fullfrág. gólfefnum og fllsum. Stæöi bíl- geymslu. Áhv. húsbréf 4 millj. Seltjarnarnes — Tjarnarmýri Nýjar, glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herb, (b. við Tjarnarmýri, Seltjarnarnesi, ásamt staaðl í bílageymslu. Stórar suðursvallr. Afh. fullbúnar án gólfefna. Tilb. fljótl. Hilmar Óskarsson, Oa'ftalvV Steinþór Ólafsson, Okeypis! Nóvember-söluskráin er komin út. Hringið eftir skránni. Slélwtu 31 3. taá. Síal mu. Engjasel. Stór og falleg íb. á 2. hæð ca 90 fm. Nýtt parket, fallegt eldhús. Stæði í bílgeymslu. Engjasel. Vorum að fá 96 fm íb. á efstu hæð. íb. er á tveimur hæðum. 2 svefnherb. og sjónvloft. Fráb. útsýni. Stæði í bíl- geymslu. Njálsgata. Mjög skemmtil. íb. á jarð- hæð í tvíbhúsi. Sérinng. Afh. tilb. u. trév. Hagst. lán áhv. Verð 5,0 millj. Háaleitisbraut. Nýstandsett sér- stakl. góð íb. á jarðh. ca 90 fm. Sórinng. 2 svefnherb. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Garðsendi. Sérstakl. góð og falleg risíb. 2 góð svefnh. Stór stofa. Parket og suðursv. Áhv. 3,0 millj. húsgbréf. V. 6,5 m. Engihjalli. Mjög góð ca 90 fm íb. á 1. hæð. 2 góð svefnh. Þvottah. á hæðinni. Tvennar svalir. Parket. Áhv. 900 þús. Verð 6,2 millj. Þangbakki. Nýkomin í sölu mjög góð íb. ca. 63 fm á 2 hæð í lyftuh. Stórt svefn- herb. Stórar svalir. Áhv. 2,8 millj. V. 5,9 m. Laugarnesvegur. Mjög góð íb. á 3. hæð m. suðursv. Húsið er nýstands. að utan, allt í mjög góðu lagi. Fallegt útsýni. Áhv. 1,3 millj. Verð 4,6 millj. Nökkvavogur. Vorum að fá góða og bjarta kjíb. ca 60 fm. Svefnherb. m. nýjum skápum. Nýtt eldhús. Verð 3,8 millj. Víf ilsgata. Björt og falleg íb. á efri hæð í tvíb. Nýtt þak. Nýl. Danfoss. Verð: Tilboð. Barmahlíö. Rúmg. risíb. á 3. hæð í fjðrbhúsi. Góð staðsetn. Miklir mögul. Laus. Dúfnahólar. Vorum að fá einstakl. fallega ca 60 fm íb. á 7. hæö. Parket og vandaöar innr. Nýstands. að utan. Frábært útsýni. Áhv. 1,5 millj. Verð 5,7 millj. Langholtsvegur. Lítil ósamþ. risib. í þríbhúsi. 2 svefnherb. Mikið endurn. t.d. þak, gluggar o.fl. Verð 3,0 millj. Kambasel. Vorum að fá mjög góða 89 fm 2ja-3ja herb. sérhæð. Sérgarður. Sérinng. Laugardalur — séríbúdir. Vor- um að fá sérstakl. skemmtil. íb. á tveimur hæðum ca 116 fm. Afh. tilb. u. tróv. Berjarimi — sérhæðir Óvenjuglæsil. 140 fm neðri sérhæð í tvíb. 3 svefnh., sólstofa. Ca 25 fm bílsk. íb. afh. fokh. en húsiö fullb. að utan. Lyngrimi — parh. Vorum að fá einstakl. fallegt ca 200 fm parh. á tveimur hæðum. 4 svefnh. Góður bílsk. Afh. fullb. utan. Fokh. innan. MORGUNBLAÐIÐ Sftfíí fl33M3V0K 3 FASTEIGBUR^qsxubaqpr. OS fllJOAUUTfeO'T MII/IOiSÍTIIA"! 20. NÓVEMBER 1992 ........lÓíkll/- Morgunblaðið/Ámi Sæberg Skrifstofubygging Vífilfells er annað og meira en hefðbundin skrifstofa, hún á Iíka að sýna ímynd fyrirtækisins. Frá vinstri: Páll Kr. Pálsson framkvæmdastjóri Vífilfells, Stanley Pálsson verkfræðingur, Gunnar Karlsson byggingatæknifræðingur og Ásgeir Margeirsson verkfræðingur. Það var líka vitað að ef byggt yrði annað og meira en hefð- bundið skrifstofuhúsnæði yrði það talsvert dýrara. Hér erum við að minna á ímynd Coca Gola, hreinleik- ann> náttúruna og annað sem er und- irstaða vörugæð- anna og um leið sjáum við ísland endurspeglast í þessum svarta eftir Jóhonnes steini °g fossinum Tómosson > anddyri hússins. Hér má sjá í senn hijóstruga náttúru og hreinleikann, þessar andstæður sem ísland er þekkt fyrir, segir Páll ennfremur. Hann leggur áherslu á að þótt hér hafi verið valin sú leið að byggja tákn og ímynd en ekki eingöngu skrifstofur hafi fyrirtækið ekki þurft á teljandi lánafyrirgreiðslu áð halda: -Verksmiðjuhúsin fjögur hafa verið byggð á löngum tíma og með þeim verðmætum sem fyrirtækið hefur skapað á þeim 50 árum sem það hefur starfað. Eigendumir hafa ekki tekið fé út úr rekstrinum held- ur kosið að láta það vinna sitt verk. Þessi síðasti áfangi, fjórða verk- smiðjuhúsið og skrifstofubyggingin eru fjárfestingar uppá um 500 millj- ónir króna í allt sem menn hafa safnað á undanförnum árum. Skrifstofubyggingin nýja er rúm- ir 1.100 fermetrar að stærð átveim- ur hæðum auk kjallara og er and- dyrið stórt og opið uppúr. Lofthæð er þar um 8 metrar. Þegar inn er komið blasir við hár veggur sem vatn er látið streyma niður um og mynda foss. Vinstra megin við inn- gang er rúmgott fundarherbergi þar sem tekið er á móti gestum en nokkur þúsund skólabörn heim- sækja verksmiðjuna árlega. Þar verða einnig haldnir fundir, nám- skeið og ráðstefnur. Á hægri hönd er móttaka og verslunarrými fyrir ýmsar smávör- ur og verður verslunin tekin í gagn- ið á næstunni. Á neðri hæðinni eru auk þessa skrifstofur fyrir 8 starfs- menn. Hægra megin við innganginn er einnig stigi upp á aðra hæð þar sem eru skrifstofur fyrir 12 starfs- menn og tengibygging við verk- smiðjuna austan við. Útveggir húss- ins eru ýmist glerklæðning utan á steypta veggi eða gluggafletir og Ilklti aðeins skriCstofa heldnr (ákn iiin íiiiynd lyiiilækisliis ÞEGAR taka þurfti ákvörðun um nýja skrifstofubyggingu fyrirtækis- ins á lóðinni við Stuðlaháls þar sem verksmiðjuhúsin höfðu risið eitt af öðru urðu forráðamenn Vífilfells að ákveða hvort byggja skyldi „skókassa" fyrir um 20 manna skrifstofur eða hús sem væri öðrum þræði tákn um ímynd fyrirtækisins og gæfi jafnframt mynd um þróun I íslenskum byggingarstíl. Menn höfðu velt þessu fyrir sér í meira en áratug og fól Pétur Björnsson stjórnarformaður kanadísk- um iðnhönnuði að teikna frumdrög. Honum leist vel á þau og ákveð- ið var að leggja þau til grundvallar. Síðar komu íslenskir hönnuðir og byggingamenn til sögunnar og hér reis þetta glæsilega hús á mettíma, segir Páll Kr. Pálsson framkvæmdastjóri Vífilfells hf. í Reykjavík. Árið 1973 flutti fyrsti hluti verksmiðjunnar frá Haga við Hofsvallagötu að Stuðlahálsi og var byggingu fjórða og síðasta verk- smiðjuhússins lokið þar fyrir tveimur árum. Jafnframt hófst þá undirbúningur að byggingu skrifstofuhússins og þegar heitið Hagi barst í tal lét Páll þess getið að nú vantaði nafn á nýju bygginguna. Séð af efri hæðinni niður í anddyrið og móttökuna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.