Morgunblaðið - 20.11.1992, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.11.1992, Blaðsíða 18
M- MORGUNBLAÐIÐ L'M r jiaai/.avo/ Iðnaðarhúsnæði óskast Gott iðnaðarhúsnæði með skrifstofuaðstöðu, hentugt fyrir skjalasafn, óskast til leigu sem allra fyrst. Þarf að vera innan borgarmarka. Makaskipti koma einnig til greina. Stærð 700-1700 fm. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „K - 10454". Stakfell Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 687633 if Lögfræðmgur Þórhildur Sandholt Sölumenn Gisli Sigurbjörnsson Sigurbjörn Þorbergsson Opið laugardag 11-14 Einbýlishús HLIÐARGERÐI Gott og fallegt 120-130 fm einbhús, hæð og ris. 40 fm góður bílskúr fylgir. Vel stað- sett eign í Smáíbhverfi. BREIÐAGERÐI Fallegt einbhús á einni hæð með geymslur- isi á góðum stað við Breiðagerði. Húsið býður upp á stækkun. Bílskréttur. KAMBSVEGUR Fallegt og vel staðsett 2ja íbúða steypt hús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr um 260 fm. Fallegur ræktaður garður með gróðurhúsi. ARNARTANGI Mjög gott einbhús á einni hæð, 138,6 fm með 35,6 fm bílsk. Eign í toppstandi á fal- legri lóð. Laust nú þegar. HAUKSHÓLAR Nýl. og fallegt tvíbhúc á besta stað í Hóla- hverfinu. Á efri hæð eru 4 svefnh., stofur, sjónvhol og mjög stórar svalir. Neðri hæð er góð 2ja herb. íb. og 65 fm óinnr. svæði. Tvöf. bílsk. sambyggður húsinu. Verð 21,0 millj. ESJUGRUND Fallegt, nýl. timburhús á einni hæð m. 4 svefnherb., stofu, boröstofu, stóru eldh., sér vinnuherb. og góðum bílsk. Verð 10,6 m. ARNARTANGI - MOS. 139 fm einbhús á einni hæð með 36 fm bílskúr. Gott húsnstjlán fylgir. MELGERÐI - KÓP. Mjög gott tvíbýlishús á tveimur hæðum með góðum innb. bílskúr. Vel staðsett eign með góðum og fallegum garði. HJALLABREKKA Fallegt og gott 2ja íbúða hús með sér 2ja herb. íbúð og 7-8 herb. íbúð. Fallegur gróð- urskáli og góöur bílskúr. FANNAFOLD Fallegt timbur einbhús á einni hæð, 124,1 fm ásamt 40 fm bílskúr. Verð 12,0 millj. LANGHOLTSVEGUR 144 fm nýl. steypt einbhús á einni hæð. Bílskplata fyrir 34 fm bílsk. STOKKSEYRI 55 fm timbureínbhús byggt 1920 á góðum stað. Laust nú þegar. ESKIHLÍÐ 4ra herb. íb. á 4. hæð. Útsýnisíb. m. svölum i vestur. Laus strax. Góð lán áhv. OFANLEITI Mjög falleg endaíb. 105 fm á 3. hæð. Góð- ur bílskúr fylgir. Áhv. um 1,8 millj. Verð 11,1 millj. DALSEL 4ra herb. íb. á 3. hæð 106,7 fm. Stæði í bílgeymslu. Laus. Verð 7,5 millj. JÖRFABAKKI 4ra herb. íb. á 3. hæð með sérþvhúsi og góðu útsýni. Verð 7,1 millj. ÞVERBREKKA - KÓP. Falleg 5 herb. íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Góð- ar innr. Parket. Glæsil. útsýni. Verð 7,8 millj. Rað- og parhús HLIÐARBYGGÐ - GBÆ Mjög vel staðsett raðhús, hæð og kj., með 5 svefnherb., garðskála, heitum potti og fallegum garði. Allar innr. hússins og annar búnaður í toppstandi. Verð 14,5 millj. AKURGERÐI Mjög gott parh. 212 fm. í húsinu eru 2 góðar íb. Nýr bílsk. 33 fm. Ákv. sala. NESBALI Gott 203 fm endraðh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Skipti koma til greina á góðri ódýrari eign. Hæðir GOÐHEIMAR - SERH. Góð og mjög skemmtil. skipul. 126 fm sérh. Góðar stofur og 3 svefnherb. Laus nú þeg- ar. Verð 9,5 millj. LAUGARÁS 118 fm 1. hæð í góðu steyptu húsi. Húsið er með fráb. útsýni yfir Laugardalinn. Verð 11,0 millj. GLAÐHEIMAR Góð neðri sérhæö 133 fm í fjórbhúsi m. 4 svefnherb. Góður 28 fm bílskúr fylgir. SÆVIÐARSUND Glæsil. efri sérh. með góðum innb. bílsk. 153 fm samtals. Vel staðsett eign. HAGALAND - MOS. Falleg 90 fm sér jarðhæð í tvíbhúsi. Góður innb. bílskúr. 4ra-6 herb. TJARNARBÓL Mjög falleg 115 fm íb. á 3. hæð. Nýl. innr. 3 svefnherb. Parket. Góðar stórar svalir. ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. Góð 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð i fjórbh. 98,2 fm. Bílsk. fylgir 24,5 fm. Verð 8,2 millj. HRÍSMÓAR - GARÐABÆ Glæsil. 110 fm íb. á 3. héeð í lyftuh. Tvenn- ar svalir. Þvottah. í íb. Húsvörður. Verð 9 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ Björt og rúmg. 4-5 herb. íb. í fjórbýlish. Stórar suðursv. Mikið útsýni. Getur losnað fljótl. Einkasala. Verð 6.950 þús. 3ja herb. DUFNAHOLAR Falleg íb. á 7. hæð í lyftuh. 78,1 fm. Párk- et. Mikið endurn. Verð 6,3 millj. EGILSGATA 3ja herb. íb. 80 fm á efri hæð í steinh. Góðar saml. stofur, 1 svefnh. (getur verið stofa og 2 svefnh.). Laus fljótl. Verð 7,0 millj. ENGIHJALLI Falleg og mikið endurn. 3ja herb. íb. 78,1 fm á 1. hæð í fjölbh. Áhv. lán 3,2 millj. Verð 6,5 millj. RÁNARGATA Góð, björt og falleg 2ja-3ja herb. íb. á 3. hæð. Stórar stofur, gott herb., eldh. og bað. 40 fm bílsk. m. góðu vinnuplássi fylg- ir. Verð 7,9 millj. KAMBASEL Mjög falleg íb. á jarðh. 81,8 fm. Sérinng. Sérgarður. Sérþvottah. Laus eftir samkomul. Góð lán 4.146 þús. Verð 7,5 millj. GRETTISGATA 3ja herb. risíb. á 3. hæð í steinh. Áhv. lán 1,9 millj. Verð 4,5 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölbhúsi. Góð- ar vestursv. Verð 7,4 millj. SKIPASUND 3ja herb. risíb. í timburhúsi. Stórt geymslu- ris yfir íb. fylgir. Verð 5,5 millj. RAUÐALÆKUR Snyrtileg 3ja herb. kjíb. með sérinng. 81,4 fm. Rúmgóð svefnherb. Verð 7,0 millj. JÖKLASEL Mjög góð og stór 3ja herb. ib. á 1. hæð í nýlegu húsi. Góð lán. VALLARÁS Gullfalleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. 83,1 fm. Glæsil. útsýni. Verð 7,3 millj. KÁRSNESBRAUT - KÓP. Góð 3ja herb. íb. á efri hæð í 2ja hæða húsi. íb. er með sérinng. Verð 7,2 millj. MIÐBRAUT - SELTJ. Gullfalleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbýlis- húsi 82,3 fm. Verð 8,0 millj. 2ja herb. ROFABÆR Falleg íb. á 2. hæö 56 fm. íb. snýr öll í suð- ur með góðum svölum. Laus strax. Verö 5,4 millj. REYKÁS Falleg 70 fm íb. á jarðh. Sérþvottah. Stór afgirt suðurverönd. Verð 6,6 millj. LEIFSGATA Góð íb. á 1. hæö 61,4 fm. Laus strax. Verð 5 millj. KLEPPSVEGUR Falleg íb. á 2. hæð 55,6 fm. Austursv. Hús í góðu ástaodi. Verö 5,2 millj. HÁALEITISBRAUT 2ja herb. íb. í kj. 51,6 fm. Laus fljótl. Verð 4,2-4,3 millj. HRAUNBÆR Falleg íb. á 3. hæð, 56 fm. Snýr öll í suður með góðum svölum. Verð 5,5 millj. ÓÐINSGATA Þokkaleg-einstaklíb. í kj. 33,7 fm.. Laus. Áhv. 1,0 millj. byggsj. Verö 3,2 millj. LAUGAVEGUR 2ja herb. íb. á 2. hæð í steinhúsi. Laus. Samþykkt íbúð. Verð 3-3,5 millj. NJÁLSGATA 2ja herb. íb. í járnvöröu timburh. Góð kjör. Skipti á bíl koma til greina. Verð 3,2 millj. VINDÁS Falleg og góð 2ja herbergja fbúð 59 fm á 2. hæð. Laus fljótt. Góð lán. Verö 5,1 millj. VALLARÁS Falleg einstaklíb. á 4. hæð lyftuhúsi. Laus strax. Húsnstjlán 1,4 millj. Góð kjör. Vantar eignir á söluskrá Vegna ágætrar sölu undanfarið vantar allar stærðir eigna á skrá, allt frá einstaklings- íbúðum til einbýlishúsa. Smiðjan Baðheriiergið eftir Bjarno Ólafsson ÁGÆTI smiðjugestur, ég er að velta fyrir mér hvort þú munir hafa svipaðar tilhneigingar og ég hefi. Því er þannig farið að ég geymi stundum að fram- kvæma ýmar lagfæringar heima. Dregst of á langinn að laga eða gera við. Svo þegar eitthvað stendur til, hátíð eða afmæli eða þvílíkt, þá loks verð- ur af framkvæmdum. Þannig hafa síðustu vikur fyrir jól oft orðið mér hvatning til þess að ljúka nú verki heima, sem ég hefi dregið að gera. Þetta er ljótur siður, miklu betra væri að ljúka ■■■■h slíkum verkum af sem fyrst. Vatns- kranar sem leka dropum enda þótt skrúfað hafi verið fyrir kranann eru leiðigjarnir. I mörgum tilvikum er auðvelt að koma í veg fyrir þennan leka með því að skipta um litla pakkningu sem er inni í kran- anum. Áður en hafist verður handa við að skipta um pakkningu þarf auðvitað að skrúfa fyrir aðrennsli vatnsins að þessum kraha. Oftast er öryggiskrani á rörinu undir vaskinum og má loka þar fyrir aðrennslið. Nýju pakkninguna verðum við auðvitað að kaupa áður og hafa hana til taks þegar við höfum skrúfað hausinn af krananum. Á venjulegum eldhússkrana og krana við handlaug á baðherbergi er stærðin hálftomma, er um 12 mm. Stíflað rennsli Það kemur stundum fyrir að lít- ið vatn renni úr krana sem við opnum fyrir. Á vönduðum krana- stútum eru fíngerð sigti og er þeim komið fyrir í fremsta hluta stútsins sem hægt er að skrúfa af. í þessi sigti vilja safnast óhreinindi sem berast með vatninu, svo sem örfín sandkom, kísilagnir o.s.frv. Stöku sinnum er þörf á að hreinsa úr þessum sigtum þau óhreinindi. Til þess að komast að því þarf að skrúfa umræddan fremsta stút af krananum. Nýir stútar fást einnig í byggingarvöru- verslunum og er stundum þörf á að endurnýja þá með tilheyrandi sigtum. Þá munum við einnig kann- ast við að sturtudreifari sé farinn að stíflast svo að bunur standa jafnvel skákhalt út í loftið og getur verið óþægilegt að þvo sér_ undir stífluðum dreifara. Reynandi er að hreinsa úr dreifaranum kísil og önnur steinefni sem sest hafa í hann. Takist það ekki er varla ann- að til ráða en að kaupa nýjan dreif- ara. Hreinsun er helst hægt að framkvæma með stálull, eða að skafa úr dreifaranum með liðlegum hníf o.s.frv. Fleira þarf að laga Það er auðvitað ótalmargt fleira sem getur þarfnast lagfæringar á baðherberginu, einnig þættir sem erfítt er að fást við og ber e.t.v. nauðsyn til að fá sérlærðan fag- mann til þess að laga. Þannig má nefna að rakaskemmdir frá sturtu- botni eða baðkeri eru nokkuð al- gengar. Þvílíkar skemmdir koma þá fyrst fram t.d. í fúgum flísa eða á málningu á vegg. Það er erfítt að gera við slíkan leka, því oftast er baðkarið innmúrað fast og svip- að má segja um sturtubotna. Til þess að gera við slíkar bilanir, svo og að tengja ný hreinlætistæki, t.d. ef sprunga er komin í þau eða aðrar skemmdir, þá er alveg nauð- synlegt að fá pípulagningarmann til þess að vinna það verk. Spegill Prýði hvers baðherbergis er góð- ur spegill. Með tíð og tíma geta þeir látið mikið á sjá. Heit gufa inni í herberginu getur valdið því að á bakhlið spegilsins koma blett- ir og að hann verði ljótur og varla nothæfur. Það er tilvalið að huga vel að hagkvæmni um leið og hugsað er um fallegt útlit ef komið er að því að endurnýja þurfí spegil. Þetta á við um spegla á snyrtingu, baðher- bergi eða í forstofu og einstök her- bergi. Það er afar þægilegt ef sett er hilla undir eða við spegil. Á haðher- bergi er einnig þörf fyrir margs- konar hillur og búnað til að geyma þau áhöld sem notuð eru á baðher- berginu svo sem tannbursta, tannkrem, - hárbursta og greiðu, sápur og sápulög fyrir hárþvott. Það er því tilvalið að koma fyrir skápum á baðherberginu eða fal- legum hillum. Gott er að hafa þar hillu fyrir hrein handklæði, papp- írsrúllur og svo mætti lengi telja. Snagar Eitt er það sem vantar á fjöl- mörg baðherbergi en það eru snag- ar. Hve oft vantar ekki góðan snaga sem hægt er að hengja bað- slopp á? Einnig vantar víða slá eða snaga sem hægt er að hengja not- uð handklæði á til þess að þurrka þau. Ljóst er að ekki er rúm fyrir allt þetta sem ég hefí talið upp þar sem þrengsli eru í baðherbergi. Þá reynir á hugkvæmni og hag- kvæmni. Vel má hugsa sér að settur verði upp lágur veggstubbur við hlið baðkarsins. Ef hann er hafður svona 110 sm hár og 60 sm langt fram með hlið baðkarsins, þá má sem best hafa í honum hólf fyrir sápur o.fl. auk þess má festa á hann hillur og snaga. Þetta er ein lítil uppástunga. Tjaldið fyrir Eitt er enn ónefnt sem gæti hafa dregist úr hömlu að lagfæra en það er tjaldið sem víða er notað til að draga fyrir baðkarið og eða sturtuna. Forhengið sem á að vama því að vatnið sullist út um allt gólf- ið og herbergið. Tjöld þessi em fljót að verða ljót, einkum þegar þau eru orðin blett- ótt og stíf við neðri jaðarinn. Þegar endumýja þarf svona for- hengi vil ég ráðleggja fólki að setj- ast niður og reikna, reikna út hvort ekki getur borgað sig að kaupa heldur léttan skilvegg með renni- hurðum. Slíkir veggir úr léttu efni, fást nú í Ijölmörgum bygginga- vöruverslunum. Það er auðvelt að setja upp svona létt skilrúm og ég held að flestum muni falla betur við þau en við tjald sem dregið er fyrir. Létt skilrúm með rennihurð- um lokar líka betur fyrir vatnið, svo að það sullist ekki út um allt. Einnig er auðvelt að þvo skilrúmin og hurðirnar þannig að ekki setjist á þau kísill eða önnur óhreinindi frá vatninu. Anægjan eykst í baði Fallegt baðherbergi með glöðum og fallegum litum, góðum tækjum sem em í lagi og góðum spegli ætti að geta aukið við ánægju okk- ar þegar við förum í bað. Hver veit nema við syngjum líka meira, bara af eintómri vellíðan. Eitt er víst, það stuðlar að betri líðan og gleði ef okkur hefur tekist að búa heimili okkar þannig að þar sé gott að vera. Börnunum þaf ekki síður að líða vel. Því er gott að muna eftir að hafa snaga fyrir þau í hæfílegri hæð og ekki má gleyma að smíða dálítið skammel fyrir þau til að stíga upp á t.d. þegar þau þurfa að þvo sér um hendumar eða þegar þau þurfa að geta litið í spegilinn. Spegilinn sem oftast er hafður alltof hár á bað- inu, svo að börnin geta ekki séð sig í honum nema með því að klifra upp á stól.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.