Morgunblaðið - 20.11.1992, Blaðsíða 21
SPURTOG SVARAÐ
■/• -
Búsetxirétt-
ur og leigu-
íbúóir
eflir Jón Rúnar
Sveinsson
JÓN Rúnar Sveinsson, félags-
fræðingur hjá Húsnæðisstofnun
ríkisins, verður fyrir svörum:
Spuming: Hvaða réttindi hef-
ur sá sem býr hjá Búseta fram
yfir þá sem búa í venjulegum
leiguíbúðum?
Svar: Um íbúðir í eigu Búsetafé-
laganna, jafnt í Reykjavik og ann-
ars staðar á landinu, gilda lög frá
árinu 1991 um
húsnæðissam-
vinnufélög og bú-
seturétt. Megin-
munurinn á réttar-
stöðu þess sem býr
í búseturéttaríbúð
og þess sem býr í
hefðbundinni
leip-’-"' úð er sá að
'onefndi bú-
setusamningur eí*óuppsegjanlegur
af hálfu húsnæðissamvinnufélags-
ins, sem er hinn lögformlegi eig-
andi búseturéttaríbúðinnar. Leigu-
samningur með venjulegum hætti
er hins vegar ætíð uppsegjanlegur
með minnst þriggja mánaða og
mest eins árs uppsagnarfresti, eftir
því hve leigutími viðkomandi leigj-
anda er orðinn Iangur, en þá verður
að vísu að miða uppsögnina við
fardaga á íbúðarhúsnæði, sem eru
1. júní og 1. október ár hvert.
Hér er því um talsverðan mun
að ræða, sá sem býr í búseturéttar-
íbúð er öruggur gegn skyndiupp-
sögn af hálfu íbúðareigandans, sem
leigjandi á almennum leigumarkaði
er hins vegar sjaldnast.
Það er eigi að síður svo, að íbúi
í búseturéttaríbúð getur fyrirgert
rétti sínum til þess að búa í íbúð-
inni, t.d. með því að standa ekki í
skilum með venjuleg mánaðarleg
gjöld af íbúðinni eða ef hann gerist
sekur um grófar vanefndir eða brýt-
ur á alvarlegan hátt gegn settum
umgengnisreglum. í slíkum tilvik-
um er hægt að rifta búsetusamn-
ingi með svipuðum hætti og venju-
legum leigusamningi.
Þá er sömuleiðis fyrir hendi mik-
ilvægur munur á búseturéttaríbúð-
um og almennum leiguíbúðum hvað
varðar rétt þeirra sem búa í búsetu-
réttaríbúðum til þess að fram-
kvæma breytingar á húsnæðinu.
Þeim sem býr í búseturéttaríbúð,
búsetanum, er heimilt að fram-
kvæma ýmsar breytingar og endur-
bætur á íbúðinni sem hann þá skal
kosta sjálfur. Honum er þó ætíð
skylt að tilkynna húsnæðissam-
vinnufélaginu um þessar fyrirætl-
anir sínar og honum er ekki heim-
ilt að framkvæma breytingar sem
hafa í för með sér verulega röskun
á húsnæðinu, nema að fyrir hendi
sé skriflegt samþykki húsnæðis-
samvinnufélagsins.
Réttindi búsetans byggjast á eign
hans á búseturétti í íbúðinni, sem
svarar til ákveðins hundraðshluta
af verðmæti íbúðarinnar, oftast 10
prósentum í íbúðum hérlendraMs-
næðisamvinnufélaga. Sá afnota-
réttur sem felst í búseturéttinum
er ekki framseljanlegur og erfist
ekki. Húsnæðissamvinnufélagið
getur þó heimilað að réttur til af-
nota af íbúð færist yfir til maka
við andlát félagsmanns, hjónaskil-
að, kaupmála milli hjóna eða setu
í óskiptu búi.
Þá er ennfremur að finna í lögum
þeim sem gilda um húsnæðissam-
vinnufélög og um búseturétt, þ.e.
lögum nr. 24/1991, ákvæði þess
efnis að þegar hafnar eru fram-
kvæmdir við byggingu nýrra íbúð-
ar, þá skuli stjóm viðkomandi hús-
næðissamvinnufélags sjá til þess
að væntanlegir eigendur búsetu-
réttar geti fylgst með framkvæmd-
unum meðan þær eru á byggingar-
stigi og verið með í ráðum. Með
þessum hætti er það ætlun löggjaf-
ans að tryggja sem mest bein áhrif
íbúanna sjálfra á mótun húsnæðis-
ins og umhverfis þess.
Sölumenn: Jón Þ. Ingimundarson, Svanur Jónatansson, Ingi P. Ingimundarson, Jón G. Sandholt.
Lögmaður: Siguröur Sigurjónsson hrl., Ásta Magnúsdóttir, lögfrœðingur.
Opið mánudag kl. 9-20, aðra virka daga kl. 9-18, OPIÐ laugard. 11-14,
SKEIFUNNl 11a 3. hæð
SELJENDUR ATHUGIÐ! VANTAR EIGNIR -
KOMUM OG VERÐMETUM SAMDÆGURS
Seljendur athugið. Erum með kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum
með áhvíland! veðdelldarlánum.
Einbýli - raðhús
Litlagerði. Mjög fallegt einbhús á
þremur haeðum samt. 240 fm ásamt 32
fm bílsk. 25 fm garðskáli. Fallegt útsýni.
Hús í toppstandi. Verð 18,0 millj.
Hamarsteigur - Mos. Fai
legt einbhús á einni hæð 168 fm nettó
ásamt 56 fm tvöf. bílsk. Fallegar innr.,
arinn í stofu. Áhv. hagst. lán. V. 14,5 m.
Vesturfold
Glæsil. einbhús ásamt tvöf. bdsk. samt.
228 fm. Einstök staðsetn. Áhv. hagst.
lán ca 6,0 millj. Verð 21,5 millj.
§; Rangársel. Fallegtraðhúsátveim-
ur hæðum samt. 137 fm nettó. 4 svefnh.
Fallegar innr. Parket á gólfum. Fallegt
útsýni. Hagst. lán 4,5 millj. Verð 12,5 m.
IHáihvammur - Hf. Stórgl.
einbh. á þremur hæðum m. innb. bilsk.
Mögul. á 5 svefnh. Vandaðar innr. og
ji gólfefni. Glæsil. útsýni. Verð 21,4 millj.
Reykás. Fallegt raðh. á tveimur
Í hæðum ásamt bílsk. samt. 197 fm nettó.
IHagst. lán áhv. Skipti mögul. á minni
ejgn. Verð 12,8 millj.
Alfholt - Mos. Fallegt einb./tvíb.
Iá tveimur hæðum ásamt tvöf. bílsk. ( kj.
er sér 2ja-3ja herb. íb. Verð 16,0 millj.
Garðastræti. Eldra einb. á mjög
góðum stað samt. 170 fm. Skipti mögu-
leg á stærri. Verð 9,9 m.
Laugarnesvegur. Fallegt rað-
I hús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Húsi
í mjög góðu ástandi. Ákv. saia.
Bakkasel. Mjög fallegt raðh. á
j tveimur hæöum 172 fm nettó ásamt
-j bílsk. 4 svefnherb. Fallegar innr. Glæsil.
útsýni. Verð 11,9 millj.
Helgubraut - Kóp. Faiiegt
!raðh. á tveimur hæðum ásamt rými í kj.
m. sérinng. Mögul. á 2ja-3ja herb. ib.
Fallegar innr. Verð 16,3 millj.
Asbúð. Fallegt raðh. á tveimur hæð-
um 166 fm nettó. Bílsk. 4 svefnherb.
Góðar innr. Falleg, ræktuð lóð. Verð
13,1 millj. ^
Holtasel. Glæsil. parh. á tveimur
Ehæðum, 216 fm nettó ásamt kj. 5 svefnh.
Verð 17,0 millj.
Suðurhl. - Kóp. Fallegt parhús
! á þremur hæðum ásamt innb. bílsk.
samt. 240 fm. Sér 2ja herb. íb. á 1.
hæð. Áhv. hagst. lán ca 7,2 millj. Verð
12,9 miilj.
5-6 herb. og hæðir
Vesturgata - Hf. Falleg efri
sérhæð 103 fm nettó. Fallegar innr., 3
svefnherb. Hæðin var öll endurn. 1989.
Áhv. 4,0 millj. Verð 8,4 millj.
Tómasarhagi. Falleg neðri sérh.
( þríb. 100 fm ásamt bilskrétti. Frábær
staðsetn. Verð 10,7 millj.
Flúðasel. Mjög falleg 5 herb. enda-
(b. 104 fm nettó á 2. hæð ásamt stæði
í bílskýli. Fallegar innr. Parket á gólfum.
Verð 8,4 millj.
Háteigsvegur. Mjög faiieg ns
fm hæð ásamt 32 fm bilsk. 3 svefnherb.
Tvennar svalir. Sjónvarpshol, borðst.
Parket. Verð 12,9 millj.
Suðurbraut - Kóp. Falleg
neðri sérh. 111 fm nettó ásamt 37 fm
bilsk. 3 svefnherb. Tvær stofur, auka-
herb. í kj. Gróðurhús m. heitum potti.
Verð 10,5 mlllj.
Efri sérhæð - Hraun-
braut, KÓp. Glæsil. efri sérh. 145
fm nettó ásamt 33 fm bílsk. i tvíb. 4
svefnh. Einstakl. glæsil. útsýni. Verð
11,9 millj.
Hörgshlíð - sérhæð. stór
glæsil. efri sérhæð 170 fm í nýl. húsi
ásamt stæði í bílg. Ib. er fullfrág. og ein-
stakl. vönduð. Laus strax. Lyklar á skrif-
stofu. Sjón er sögu ríkari.
Álfholt - Hf. Falleg 6 herb. íb. á
tveimur hæðum samtals 130 fm. 4 svefn-
herb., þvottah. og búr innaf eldh. Áhv.
veðd. ca 5,0 millj. Skipti á 3ja herb. (b.
mögul. Verð 10,5 millj.
4ra herb.
Geithamrar. Mjög faiieg
4ra-5 herb. endaíb. á tveimur
hæðum ásamt bílsk. Sérinng. Fal-
legt útsýni.
Engjasel. Falieg 4ra herb. ib. á 2.
hæð 99 fm nettó ásamt stæði i bilg.
Verð 7,8 millj.
Rekagrandi. Mjög falleg 4ra herb.
(b. 106 fm nettó á tveimur hæðum ásamt
stæði I bílg. Vandaðar innr. Suðursv.
Fallegt útsýni, Verð 10,6 millj.
Fffusei. Falleg 4ra herb. endaíb. 101
fm nettó á 2. hæð ásamt herb. I kj. Bíl-
skýli. Áhv. 3,3 millj. veðd. Verð 8,0 millj.
Fiskakvísl. 4ra-5 herb. íb. á tveim-
ur hæðum samt. 113 fm. 3 svefnherb.,
sjónvhol. Fráb. útsýni. Bílskýlisréttur.
Áhv. 3,5 millj. Verð 8,6 millj.
Álfatún. Falleg 4ra herb. íb. á 1.
hæð, 102 fm nettó ásamt 25 fm bílsk.
Suðurverönd. Áhv. 3 millj. Verð 10,3 m.
Engihjalli. Falleg 4ra herb. ib. 97,4
frrf á 5. hæð í lyftubl. Suðvestursvalir.
Fallegt útsýni.
Nónhæð. Erum með í sölu þrjár
4ra herb. íb. 102 nettó. Suðursv. Fallegt
útsýni. (b. afh. tilb. u. trév. í des. 1992.
Verð 7950 þús.
FlÚðasel. Falleg 3ja-4ra herb. ib.
90 fm nettó á 4. hæð og risi. 2 svefn-
herb., sjónvhol. Suöursv. Áhv. hagst. lán
ca 3,0 millj. Verð 7,3 miilj.
Háaleitisbraut. Mjög falleg 4ra
herb. ib. 105,1 fm nettó á 2. hæð ásamt
bílsk. Ákv. sala.
Fossvogur - Markarveg-
Ur. Mjög falleg og rúmg. 4ra herb. íb.
133 fm á 2. hæð ásamt góðu aukaherb.
í kj. i þriggja hæða húsi ásamt 30 fm
bíisk. Fallegar innr. Glæsil. útsýni. Verð
12.5 millj.
Frostafold. Falleg 4ra herb. íb.
101 fm á 4. hæð. 3 herb. þvottah. í íb.
Fallegar innr. Suðursvalir. Glæsil. út-
sýni. Áhv. veðd. 4,9 miilj. Verð 9,9 millj.
Dunhagi. 4ra herb. ib. á 3. hæð
(efstu) 108 fm nettó. Suðursv. Frábær
staðsetn. Verö 8,2 millj.
Þverbrekka. Falleg 4-5 herb. íb.
á 2. hæð. 102 fm nettó. í lyftuh. Suð-
ursv. Verð 7,4 millj. fbúðin er laus.
Stelkshólar. Góð 4ra herb. íb. á
jarðh. Sér suðurlóð. Verð 7,5 millj.
Kaplaskjólsvegur. Falleg 4-5
herb. íb. é 4. hæð ásamt aukaherb. í kj.
3 svefnherb. Stórar stofur. Laus fljótl.
Verð 9,7 millj.
Við Háteigskirkju - glæsi-
eign. Glæsil. 4ra herb. íb. á sléttri
jarðh. í nýl. húsi 105,3 fm nettó. Sér-
inng. Áhv. veðd. 3,0 millj. Verð 11,2 millj.
Kaldakinn - Hf. Mjög falleg 4ra
herb. íb. á jarðhæð 92,5 fm nettó. 3
svefnherb. Fallegar innr. Parket á gólf-
um. Suöurverönd. (b. i toppstandi. Verð
8.5 millj.
Ofanleiti. Mjög falleg 4ra herb.
endaib. 104 fm nettó á 3. hæð ásamt
bílsk. Tvennar svalir. Áhv. hagst. lán ca
5,9 millj. Verð 10,9 millj.
Hjallabraut - Hf. Rúmg. 4ra
herb. íb. 123 fm nettó á jarðh. Þvottah.
og búr innaf eldh. Verð 8,6 millj.
Lundarbrekka - Kóp. Falleg
4ra herb. endaíb. 100 fm nettó á 2. hæð
ásamt aukaherb. á jarðh. Verð 7,5 millj.
Garðhús. 4ra-5 herb. íb. á tveimur
hæðum samtals 127 fm. íb. er rúml. tilb.
u. trév. Verð 8,7 millj.
Kleppsvegur. Mjög falleg 4ra-5
herb. íb. á 1. hæð. 101 fm nettó. Verð
7,4 millj.
Hrafnhólar. Falleg 4ra herb. íb.
94 fm nettó á 2. hæð í lyftuh. Áhv. 3,5
millj. Verð 6,8 millj.
3ja herb.
Engihjalli. Mjög falleg 3ja herb. íb.
80 fm nettó á 8. hæð í lyftuh. Parket.
Glæsil. útsýni. (b. er laus tll afh. Lyklar
á skrifst. Verð 6,5 millj.
Sólvallagata. Falleg 3ja herb. íb.
á 2. hæð í nýl. húsi. Suðursv. Ákv. sala.
Leirutangi - Mos. Fai-
leg 3ja herb. ib. 92 fm á jarðhæð
i fjórb. Sérinng. Sérlóð. V. 7,2 m.
Engihjalli. Falleg 3ja herb. íb. á
3. hæð 88 fm nettó. Suövestursv. Glæsi-
legt útsýni. Verð 6,7 millj.
Jöklafold. Falleg 3ja herb. endaíb.
83 fm nettó á 3. hæð. Þvottah. í íb.
Áhv. 4,8 millj. veðd. Verð 8,5 millj.
Laugavegur. Nýl. 3ja herb. íb. á
3. hæð 81,4 fm nettó. Fallegar innr.
Suðursv. Áhv. 5,2 millj. veðd. V. 7,8 m.
Krummahólar. 3ja herb. ib. 74,5
fm nettó á 5. hæð i fallegu lyftuh. ásamt
stæði í bílageymslu. Laus strax. Lyklar
á skrifst. Verð 6,7 millj.
Víðimelur. Falleg 3ja herb. 87 fm
íb. í kj. Parket. Hagst. lán áhv. Ákv. sala.
Verð 6,9 millj.
2ja herb.
Víðiteigur - Mos. Giæsii. 2ja
herb. endaib. 66 fm nettó i raðhúsi.
Glæsil. innr. Sérinng. Sérlóð. Áhv. 3,6
millj. Verð 6,6 millj.
Vikurás. 2ja herb. íb. á jarðhæð.
Sérsuðurlóö. Áhv. 3,2 millj. Hagst. verð.
Asparfell. Mjög falleg 2ja herb. íb.
43 fm nettó á 5. hæð. Parket á gólfum.
Áhv. 3,0 millj. veðd. Verð 4,9 millj.
Gautland. Falleg 2ja herb. íb. á
jarðhæð í góðu steinh. Sér suðurverönd.
Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 5,6 millj.
Hrísrimi. Mjög falleg 2ja herb. ib.
á 1. hæð. Fallegar innr. Áhv. veðd. 5,1
millj. Verð 7,3 millj.
Hátún. Stórglæsil. 2ja herb. íb. 68,5
fm nettó á 9. hæð (efstu). Glæsil. út-
sýni. Verð 7 millj.
Krummahólar. Mjög glæsil. 2ja
herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bíla-
geymslu. Verð 5,3 millj.
Keilugrandi. Mjög falleg 2ja herb.
52,2 fm nettó á 3. hæð (2. hæð) ásamt
stæöi í bílageymslu. Laus strax. Verð
6,4 millj.
I smíðum
Háhæð — Gb. Fallegt parhús á
tveimur hæðum ásamt bilsk. Samtals
173 fm nettó á góðum útsýnisst. Afh.
fullb. að utan en fokh. að innan. Verð
9,1 millj.
Berjarimi. Fallegt parh. á tveimur
hæðum. 4 svefnh. Verð 8,3 millj.
Lindarberg - Hf. Parhús á 2
hæðum ásamt innb. bilsk. 216 fm nettó.
Afh. fullb. utan, fokh. innan. Áhv. 5,7
millj. húsbr. Verð 8,9 millj.
Lækjarsmári - Kóp. Erum
með í sölu glæsilegar 2ja-5 herb. íbúðir
á mjög góðum stað í jaðri Suðurhliöa.
Traustur byggingaraöili. Óskar Ingvason
múrarameistari.
íbúðir fyrir aldraða
Sólvogur
Erum með í sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í nýbyggingu Sól-
vogs, Fossvogi. Húsinu verður skilað fullbúnu að utan sem inn-
an, þ.m.t. sameign. Mjög gott útsýni ásamt suðvestur svölum.
Á 1. hæð í húsinu verður íbúð fyrir húsvörð, salur sem i veröur
ýmis þjónusta, gufubað, sturtur, búningsklefar, heitir pottar
o.fl. Þá verður sameiginleg setustofa á 5. hæð og samkomu-
og spilasalur á 8. hæð.
Teikn. og aðrar upplýsingar liggja frammi á skrifstofu.
TRYGGÐU PENINGANA
— KAUPTU FASTEIGN
íf
Félag Fasteignasala