Morgunblaðið - 13.12.1992, Side 9

Morgunblaðið - 13.12.1992, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 13. D^SEMBER 1992 9 3. sd. í aðventu Gjörir Guð kraftaverk í dag? eftir JONAS GISLASON vígslubiskup Kunngjörið Jóhannesi það, sem þér heyrið og sjáið: Blindir fá sýn og hattir ganga, líkþáir hreinsast og daufir heyra, dauðir rísa upp og fátækum er boðað fagnaðarerindi. Og sæll er sá, er ekki hneykslast á mér. (Matt. 11:2-11.) Amen. Ég var að kenna kristinfræði. og haltir ganga, Einn nemandinn spurði: líkþráir hreinsast og daufir heyra, Af hveq'u gjörir Guð ekki dauðir rísa upp kraftaverk í dag og fátækum flutt til að auka trúna? fagnaðarerindi. Ég hef oft velt þessu fyrir mér síðan. Messías einn gat unnið slík verk. Jóhannes skírari sat í fangelsi Hvers vegna snerust ekki allir tii trúar, Hann var of djarfmáll við konunginn. er sáu máttarverk hans? Hann hafði undirbúið komu Messíasar Kraftaverk ein sér skapa aldrei trú. og nú var starf hans brátt á enda. Þau sýna mátt og mikilleika Guðs, eins og allt sköpunarvet'kið, Hann hafði bent á Jesúm og sagt: en birta ekki kærleika hans til vor. Sjá, Guðs lambið, sem ber synd heimsins! Ef Guð hefði getað notað máttarverk Hann á að vaxa, til að skapa trúna, en ég að minnka! hefði Jesús ekki þurft Þá hafði hann ekki efazt um Jesúnp heldur hvatt lærisveina sína að gefa líf sitt á krossi. að fylgja honum. Hann hjálpaði þeim, er til hans leituðu, Nú vöknuðu efasemdir og styrkti trú lærisveinanna hjá honum í fangelsinu. með máttarverkunum. Jesús olli honum vonbrigðum! Jóhannes trúði á Jesúm, Hann ferðaðist um landið og prédikaði! þótt trú hans væri veik. Margir hlustuðu á hann, Jesús gat svarað honum en hann var fyrirlitinn. með máttarverkum, en hann lauk upp Orðinu. Hafði Jóhannesi skjátlazt? Lærisveinar Jóhannesar trúðu Því lét hann spytja Jesúm: Ert þú sá, sem koma á? og hann trúði einnig í fangelsinu. Hví vinnur Guð ekki kraftaverk nú? Jesús svaraði ekki með orðum Hver segir, að hann gjöri það ekki? en benti á táknin, Guð vinnur mörg kraftaverk í dag! er fylgdu honum. Heilagur andi lýkur upp Orði Guðs Kunngjörið Jóhannesi það, og sýnir oss Jesúm sem frelsara. sem þér heyrið og sjáið: Það er mesta kraftaverkið. Blindir fá sýn Hefur það kraftaverk gjörzt í lífi þínu? Biðjum: Þökk, Drottinn Kristur, að þú vinnur máttarverk enn í dag. Hjálpa oss að koma með efasemd- ir vorar til þín. Þökk, að þú skapar trúna i hjörtum vorum fyrir anda þinn. Heyr bæn vora og blessa oss í Jesú nafni. Amen. VEÐURHORFUR I DAG, 13. DESEMBER YFIRLIT í GÆR: 965 mb víðáttumikil lægð við N-Noreg og frá henni lægðardrag til suðvesturs yfir íslandi vestur á Grænlandshaf. Á Græn- landshafi er vaxandi lægð sem þokast austur og síðan aust-suðaustur. HORFUR I- DAG: NA-átt, víða allhvöss norðan- og austanlands, en hægari annarstaðar, úrkomulaust á landinu sunnanverðu en él í öðrum landshlutum. HORFUR Á MÁNUDAG: Norðan og norðvestanátt víða mjög hæg sunnan- og austanlands en heldur hvassara annarstaðar. Smáél á annnesjum norðan- og vestanlands en bjartviðri annarstaðar. Frost 8 til 10 stig. HORFUR Á ÞRIÐJUDAG OG MIÐVIKUDAG: Breytileg átt, kaldi eða stinningskaldi. Úrkomulítið á Suðaustur- og Austurlandi en él eða snjó- koma í öðrum landshlutum. Frost 6-8 stig. Svarsími Veðurstofu íslands — veðurfregnir: 990600. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri +5 alskýjað Glasgow vantar Reykjavi'k -5-2 alskýjað Hamborg 5 skýjað Bergen vantar London vantar Helsinki 2 skýjað Los Angeles vantar Kaupmannahöfn 4 skýjað Lúxemborg 2 súld Narssarssuaq -5-1 léttskýjað Madríd vantar Nuuk 4 snjókoma Malaga vantar Osló 1 léttskýjað Mallorca 4 súld Stokkhólmur 2 skýjað Montreal vantar Þórshöfn 1 léttskýjað NewYork 5 rigning Algarve vantar Orlando 17 heiðskírt Amsterdam vantar París 5 rigning/súld Barcelona vantar Madeira vantar Berlín 4 rigning Róm vantar Chicago 3 alskýjað Vín -5-0 þokumóða Feneyjar vantar Washington 11 rignmg Frankfurt vantar Winnipeg -5-6 alskýjað V Heiðskírt r r r r r r r r Rigning Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * / * * / / * / Slydda * * * * * * * * Snjókoma Alskýjað * V V V Skúrir Slydduél Él $ Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og fjaðrimar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig, 10° Hitastig V Súld = Þoka ) Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 11. til 17. desember, aö báðum dögum meðtöldum, er í Borgar Apóteki, Álftamýri 1-5. Auk þess er Reykjavíkur Apótek, Austurstræti, opiö, til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Neyöarsfmi lögregiunnar í Rvík: 11166/0Í>12. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýs- ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra f s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostn- aðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnað- arsima, sfmaþjónustu um alnæmismál öll mánudags- kvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf f s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbœjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Kefiavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn ölla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvellið i Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstu- daga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýs- ingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vfmulaus æskn Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 1 3-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng- Is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aö- standendur þriðjudaga-S—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rfkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiöstöö ferðamáia Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fróttasendlngar Rfkisútvarpsins til útlanda ó stutt- bylgju, daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og megin- lands Evrópu: Kl. 12.15-13 á 15770 og 13835 kHz og kl. 18.55—19.30 á 11402 og 9275 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz, kl 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00- 23.35 á 9275 og 11402 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sór sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Beinum útsendingum á íþróttaviö- burðum er oft lýst og er útsendingartíönin tilk. í hádeg- is- eöa kvöldfróttum. Eftir hádegisfróttir á laugardögum og sunnudögum er yfirlit yfir helstu fróttir liöinnar viku. Tímasetningar eru skv. íslenskum tíma, sem er hinn sar™ og GMT (UTC). SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geö- deild Vífilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg- arspítalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheim- ili. Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. — Heiisuverndarstöðin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.3p-16.00. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. lé og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaöaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud- föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mónud.- fimmtud. 9—19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heim- lóna) mónud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mónud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaöa8afn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12—16. Árbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tíma fvrir feröahópa og skólanemendur. Uppl. í síma 814412. Asmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mónud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur viö rafstöðina viö Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramyndum Ásgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opiö um helgar kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30—16.00 alla daga nema mánudaga. Höggmyndágarðurinn opinn alla daga . kl. 11-18. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opín á sama tíma. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafníö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtu- daga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Byggöasafn Hafnarfjaröar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafniö Hafnarfiröi: Opið um helgár 14—18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavfkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vestur- bæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hór segir: Mánud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garöabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöð Keflavfkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er 41 299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.