Morgunblaðið - 13.12.1992, Page 22

Morgunblaðið - 13.12.1992, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1992 1» t% Þorgeir Ibsen Hreint og beint Metsölublcið á hvetjum degi! pjwsza laAJORÍCA -hinar heimsþekktu perlur í miklu úrvali. lens Guöiónsson Kringlunni Suöurvéri UTLARSÖGUR cSo&VUtt PaU Litlar sögur eru safn sextán sagna um fólk og fyrirbæri og óvenjulegar hliðar hversdagsleikans. Meðal annarra koma við sögu Þórunn Sveinsdóttir fyrir- myndarhúsmóðir, Herjólfur skósmiður, Jóhanna af Örk, unglingurinn Gunnar og ég. Farið er á tónleika á gulum Renault, í leikhús, fylgst með kosningadegi, hlýtt á söng fiskanna og horft á húsið málað svart. Höfundunnn Sverrir Páll hefur áður gefið út Ijóðabókina Þú og heima og þýtt bækurnar Kæri herra Guð, þetta er hún Anna og Önnubók. Litlarsögur eru fyrstu frumsamdar sögur hans sem dregnar eru upp úr skúffu og koma fyrir augu manna. VIKINGSLÆK|ARÆTT VI PéUrt, 3ofx/to+tíad4o*t í þessu sjötta bindi Víkingslœkjarœttar er 2. hluti h-liðar ættarinnar, niðjar Stefáns Bjamasonar. Þar sem ákveðið var að rekja niðja hans fram á þetta ár, en miða ekki eins og í fjórum fyrstu bindunum við þau mörk, er æviskeið Péturs Zophoníassonar setti verkinu, verður að skipta niðjum Stefáns Bjarnasonar í nokkur bindi, slíkur sem vöxtur ættar- innar hefur verið. Rúmur helmingur þessa bindis eru myndir. Allsherjarnafnaskrá bíður lokabindis útgáfunnar. SKUGGSJA BÓKABÚD OLIVERS STEINS SF. BÆKUR HREINT OG 0EltyT LJOÐ OG LJOÐLIKI Hér ýtir nýr ljóðahöfundur úr vör með ljóðabók, sem hann kallar Hreint og beint. Þar eru farnar troðnar slóðir í hefðbundnum stíl, en nýstárlegum þó um sumt. Höfundur á það til að víkja af alfaraleið í Ijóðum sínum, einkum í þeim ljóðum sem hann nefnir ljóðlíki en ekki ljóð. En ljóðlíki hans eru þó allrar athygli verð og standa vel fyrir sínu. Þar ber kvæðið Minning greinilega hæst - ljóðlíki eins og höfundur nefnir það - um Stein Steinarr, um atvik úr lífi hans sem er á fárra vitorði, atvik sem aldrei hefur verið lýst áður eða frásögn um það á þrykk komist. PÉTUR ZOPHONÍASSON VÍKINGS LEKJAMTTVI NIOJATAL GUORÍÐAR feyjÖLFSDOrrun CX3 E3JARNAHALLDÓRSSONAR HREPPSTJÓRA A VIKINQSLÆK SKUGGSJÁ I ENWOOD Chef er kostagrípur Fáanlegir aukahlutir: Innifalið í verði: ' □ Blandari □ Þeytari □ Grænmetisrifjárn □ Hakkavél □ Hnoðari □ Hræran 101 HEKLA LAUGAVEGI 174 S. 695500/695550 □ Safapressa □ Kartöfluflysjari □ o.fl. VerÖkr. 21.575stgr. gf m \ 1 . „y.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.