Morgunblaðið - 13.12.1992, Side 44
44
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1992
R AÐ AUGL YSINGAR
Ágætu húseigendur
3ja-4ra herbergja húsnæði óskast til lang-
tímaleigu í Reykjavík eða næsta nágrenni.
Æskilegt er að afgirtur garður sé til afnota.
Vinsamlegast leitið upplýsinga í síma
677326.
TJÓNASKODUNARSTÖD
Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Sími 683400 - Telefax 670477
Tilboð
óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
14. desember 1992, kl. 8-17.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag Islands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
TRYGGINGA AOAltT,ÆTI M
MIÐSTÖÐIN HF.
Tilboð
Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa
í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til
sýnis á Hamarshöfða 2, sími 685332 frá kl.
12.30 til 16.30 mánudaginn 14. des. 1992.
Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.30 sama dag.
Tryggingamiðstöðin hf.
Aðalstræti 6,
101 Reykjavík.
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn-
um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 91-671285.
InðsMnMlin
• Draghálsi 14-16, 110 R e y Uj avik, sími 671120, telefax 672620
Útboð
Póstur og sími óskar eftir tilboðum í land-
póstþjónustu frá póst- og símstöðinni
Vopnafirði, um Vopnafjarðarhrepp.
Dreifing mun fara fram þrisvar í viku frá
póst- og símstöðinni Vopnafiröi.
Afhending útboðsgagna ferfram hjá stöðvar-
stjóra, póst- og símstöðinni Vopnafirði, frá
og með mánudeginum 14. desember 1992
gegn 2.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar
en 13. janúar 1993 kl. 14.00. Tilboð verða
opnuð sama dag kl. 14.00 á póst- og sím-
stöðinni Vopnafirði, að viðstöddum þeim
bjóðendum, sem þess óska.
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
PÓSTUR OG SÍMI
Póstmálasvið - 150 Reykjavík
ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Borgarspítalans, óskar eftir tilboðum í eftir-
farandi:
1) Röntgenbúnað fyrir 3 rannsóknastofur.
Rannsóknastofurnar eru aðallega ætlaðar
fyrir röntgenþjónustu við slysadeild.
2) Framköllunarbúnað
a) Dagsbirtukerfi.
b) Stafrænt myndgerðarkerfi með úr-
vinnslustöð og framköllun.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sðma stað þriðjudag-
inn 26. janúar 1993:
Röntgenbúnaður kl. 11.00, f.h.
Framköllunarbúnaður kl. 14.00, e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frlkirkjuvegi 3 Sími 25800
Frá Fjölbrautaskólanum
í Breiðholti
Útskrift verður í Fella- og Hólakirkju, Hóla-
bergi 88, laugardaginn 19. desember 1992,
kl. 14.00.
Allir nemendur dagskóla og kvöldskóla, er
lokið hafa prófum á þriggja og fjögurra ára
brautum, eiga að koma þá og taka á móti
prófskírteinum.
Um er að ræða nemendur, er lokið hafa
áföngum.
Sjúkraliða
Snyrtifræðinga
Matarfræðinga
Burtfararprófi tæknisviðs
Sérhæfðu verslunarprófi
Stúdentsprófi
Foreldrar, aðrir ættingjar svo og velunnarar
skólans eru velkomnir á skólaslitin.
Önnur prófskírteini verða afhent á skrifstofu
skólans mánudaginn 21. desember 1992,
kl. 10.00-13.00.
Skólameistari.
Námsstyrkir í Bretlandi
Breska sendiráðið býður námsmönnum, sem
uppfylla eftirfarandi skilyrði, að sækja um
nokkra styrki til náms við breska háskóla
skólaárið 1993-1994.
Umsækjendur þurfa að hafa tryggt sér skóla-
vist við breska háskóla og þeir einir koma
venjulega til greina sem eru í framhaldsnámi.
Styrkirnir eru til greiðslu á skólagjöldum,
annar kostnaður er ekki innifalinn í þeim.
Umsóknareyðublöð fást aðeins í Breska
sendiráðinu, Laufásvegi 49, 101 Reykjavík
(sími 15883) alla virka daga frá kl. 9 til 12.
Einnig er hægt að fá þau send.
Umsóknum ber að skila fyrir 22. janúar
fullfrágengnum. Umsóknir, sem berast eftir
það, koma ekki til greina við úthlutun.
I.O.O.F. 10 = 1741214872 = J.v.
□ GIMLI 5992121419 I Jólaf.
□ MI'MIR 5992121318 I Jólaf.
kl. 18.00
I.O.O.F. 3 = 17412148 = Jv.
VEGURINN
Krístið samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Fjölskyldusamkoma kl. 11.00.
Barnakirkja, krakkastarf, ung-
barnastarf og fl.
Almenn kvöidsamkoma kl.
20:30, Björn Ingi Stefánsson
predikar.
Allir hjartanlega velkomnir.
„Sœll er hver sá er óttast Drott-
in!“
□ Sindri 599213126 - J.f.
Nýja
postulakirkjan,
íslandi,
Ármúla 23,
108 Reykjavik
Guðsþjónusta verður sunnudag-
inn 13. des. kl. 11.00. Ritningar-
orð: Sálm. 15. 1-2. Helmut
Steinau prestur frá Bremen
þjónar.
Verið velkomin í hús Drottins!
KFUM/KFUK, SÍK,
Háaleitisbraut 58-60
Almenn samkoma í Kristniboðs-
salnum kl. 20.30. Lofgjörðar-
og vitnisburðasamkoma. Upp-
hafsorö og nýjar fréttir frá Eþíóp-
íu flytur Lilja Sigurðardóttir.
Vitnisburöir: Heiðar Jakobsson
og Kjellrunn Langdal.
Ath. Bænastund kl. 20.00.
Sálmur 75,2.
Kristniboðsfélag karla,
Reykjavík
Fundurverður i Kristniboðssaln-
um, Háaleitisbraut 58-60, mánu-
dagskvöldiö 14. desember kl.
20.30. Dagskrá: Samkvæmt
fund-
arboði í umsjá kristniboðanna
Hrannar Sigurðardóttur og
Ragnars Gunnarssonar.
Stjórnin.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma i kvöld
kl. 20.00.
Kristilegt
iélag
heilbrigóLsstótta
Aðventufundur verður haldinn í
safnaðarheimili Laugarnes-
kirkju, mánudaginn 14. desem-
ber, kl. 20. María Finnsdóttir
sýnir myndir frá Senegal. Sr.
Lárus Halldórsson flytur hug-
leiðingu. Kristbjörg Thorarensen
syngur einsöng.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Brauðsbrotning kl. 11.00.
Ræðumaður Mike Fitzgerald.
Almenn samkoma kl. 16.30.
Fíladelfíukórinn og Jóhannes
Ingimarsson syngja.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Bamagæsla. Allir hjartanlega
velkomnir.
famhjólp
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, i dag kl. 16.00.
Samhjálparkórinn tekur lagið.
Vitnisburðir. Barnagæsla.
Ræðumaður Bynjólfur Ólason.
Kaffi að lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
Auðbrekka 2 . Kópavogur
Sunnudagur:
Samkoma í dag kl. 16.30.
Þriðjudagur:
Biblíulestur kl. 20.30.
Fjallað verður um Ijóðaljóðin,
efni, sem enginn má missa af.
Laugardagur:
Unglingasamkoma kl. 20.30.
Orð lífsins,
Grensásvegi8
Samkoma í dag kl. 11, sunnu-
dagaskóli á sama tíma.
Bænaskóli kl. 18.
Allir hjartanlega velkomnir!
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
I dag kl. 16.30: Aðventuhátíð í
umsjá barnastarfsins, Anne
Merethe Nielsson talar. ■ Her-
kaffi. Hjartanlega velkominn.
FERÐAFÉLAG
@ ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 ■ t|MI 682533
Alftanes á stórstraums-
fjöru
Sunnudaginn 13. des. kl. 11. -
gönguferð um Álftanes
Ekið að Bessastaðatjörn, gengið
að Skansinum (virki frá 17. öld,
sögufrægur staður), sem er f
Bessastaðanesi. Eftir að fólk
hefur skoðað sig vel um á Skans-
inum verður haldið áfram út
Álftanesið. Gönguferðin tekur
um 2-2'A klst. Verð kr. 700.-
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin og komið við
í Mörkinni 6,
ATH: Ósóttar pantanir í ára-
mótaferð til Þórsmerkur seldar
í næstu viku. Fullbókað er f allt
gistipláss í Skagfjörðs-
skála/Þórsmörk frá 30. des. -
2. jan.
Ferðafélag íslands.
UTIVIST
Hallveigarsti^ 1 • simi 614330.
Dagsferð sunnudaginn
13. desember
Kl. 13.00 Úlfarsfell (295 m.y.s.).
Dagsferð sunnud. 20. des.
Kl. 13.00 Álftanes-Skansinn.
Sjáumst í ferð með
Útivist.