Morgunblaðið - 08.01.1993, Síða 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUÐAGUR 8. JANÚAR 1993
'j:
EIGNAMIÐttDNIN
F
Símatími iaugardag frá kl. 11-14. Sími 67*90#90 - Síðumúla 21
i:
Hjallasel - þjónhús:
Vorum aíi fá i sölu vandaö og fallegt
parhús é einni hœö. Húsið skiptist
m.a. i góða stofu, svefnherb., eldhús,
bað, hol o.fl. Fallegur garður. Þjón. é
vegum Rvíkurb. er I næsta húsi. HOs-
ið getur losnað nO þegar. Verð 8,6
millj. 2720.
Raðhús
Vesturströnd: Til sölu gott raöh. á
tveimur hæðum um 255 fm m. innb. bílsk.
Húsið stendur á góöum stað með frábæru
útsýni til norðurs og austurs. í húsinu eru
m.a. tvennar stofur, 3-4 svefnh., sjónvhol
og blómaskáli. Vandaðar innr. Góð eign.
Verð 17,0 millj. 2290.
Víkurbakki: Rúmg. raðh. á pöllum
um 240 fm m. innb. bílskúr á þessum vin-
sæla stað. Húsiö hefur nýl. verið klætt m.
Steni. Verð 12,9 millj. 1875.
Fossvogur: 196 fm pallaraðhús á
góðum stað ásamt 26 fm bílskúr. Mögul. á
séríb. í kj. Arinn í stofu. Ákv. sala. Verð
14,3 millj. 2303.
Kambsvegur: Ákafl. vönduð og fal-
leg neðri sérhæð u.þ.b. 117 fm í fallegu
steinh. 4 svefnherb. U.þ.b 30 fm bílsk. Áhv.
um 6,0 millj. hagst. lán. Verð 11,2 millj.
2042.
Melbær: Einkar fallegar tvær hæðir í
endaraöh., um 193 fm auk bílsk. um 23 fm.
4-5 svefnh. Góðar innr. Glæsil. baðherb.
Góð eign á eftirsóttum stað. Verð 13,0
millj. 2749.
Skaftahlíð: 5 herb. hæð um 140 fm
auk bílsk. um 25 fm á góðum stað við
Skaftahlíö. íb. er laus nú þegar. Verð 9,5
millj. 2742.
Safamýri: Ákafl. rúmg. og björt u.þ.b.
137 fm efri sérh. ásamt u.þ.b. 23 fm bílsk.
Nýtt eldhús og bað. 4 svefnh. Arinn í stofu.
Húsið stendur á horni götu m. útsýni til
suðurs og vesturs yfir Fram-völlinn og víð-
ar. Stutt í skóla og alla þjónustu. Laus strax.
Verð 12,8 millj. 2609.
Þverás: Rúml. fokh. eign á tveimur
hæðum um 200 fm. Á neöri hæð er gert
ráð fyrir anddyri, herb. og baði. Á efri hæð
3 svefnherb., stofum o.fl. Þak fullklárað,
ofnar komnir. Teikn. á skrifst. 2366.
Ásholt - falleg raðhús: N0 eru allar Ib. í Ásholtí seldar, Einungis eru
eftir 5 raöh. Húsin eru fullb. og laus nú þegar. Stærð um 130 fm á 2 hæðum, auk
stæðis í bílag. i húsunum er m.a. flísalögð gestasnyrt.. flisal. baðherb., eldh. m. öll-
um tækjum og sképar í öllum herb. Húsvöröur. Elnkagarður. Gervihnattamótt. ofl.
Húsbr. tekin (hæsta lén) án affalla. Vorð aðelns 11,7 mlllj. 1350.
Jakasel - glæsihús: Giæsii.
nýl. raðh. á 2 hæðum m. innb. bílsk. samt.
uþb. 210 fm 5 svefnherb. Vandaöar innr.
og gólfefni. Áhv. hagstæð lán uþb. 4,8
millj. Verð 14,9 millj. 2631.
Laugalækur: Rúmg. og snyrtil. rað-
hús sem er 2 hæði auk kj., uþb. 200 fm auk
28 fm bílsk. Nýtt gler og gluggar. Húsið er
nýmálað og laust nú þegar. Verð 12,7 millj.
1303.
Selás í smfðum: Til sölu v. Þingás
153 fm einl. raðhús sem afh. tilb. aö utan
en tilb. u. trév. að innan. Húsið er mjög vel
staðsett og m. glæsil. útsýni. Selj. tekur
húsbr. án affalla. Verð frá 9,9 millj.
Sólheimar: Gott þríl. raðhús um 150
fm. Innb. bílsk. Rúmg. stofa. Laust nú þeg-
ar. Lyklar á skrifst. 2762.
Suðurmýri - Seltjnesi: Vorum
aö fá í sölu 3 tvíl. raðh. sem afh. tilb. utan,
fokh. innan. Á 1. hæö er gestasnyrt., eldh.,
þvottah., herb., 2 stofur og garðskáli. Á 2.
hæö er 3-4 herb. og baö. 2714.
Raðhús í nágrenni borgar-
innar: Til sölu óvenju stórt og glæsil.
raðh. samt. u.þ.b. 300 fm. Flísar og vandað-
ar innr. Garðstofa og arinn. Verð: Tilboð.
1466.
Flfusel - einb./tvíb.: Þriggja
hæöa vandað endaraðh. m/séríb. í kj. Á 1.
hæð eru 1 herb., eldh., stofur og gestasn.
Á 2. hæð eru 4 svefnherb. og baðherb. í
kj. eru 2 herb., stofa, eldhús, bað o.fl. Laust
strax. Verð 13,3 mlllj. 2277.
Hæðir
Norðurmýri: Góð sérh. ásamt
stúdíóaöstöðu á þakhæö. Hæðin skiptist í
tvær saml. stofur, gang, 3 herb., eldh. og
baö. Þakhæðin er stúdíó meö snyrtingu og
eldhúsaöst. Nýjar lagnir og gler. Verð 11,8
millj. 2490.
Kambsvegur - 2 íb.: Giæsii.
efri sérh. í tvíbýlish. ásamt sér einstakl-
ingsíb. í kj. og innb. bílsk. Hæðin skiptist
m.a. í 4 svefnherb., 3 stofur o.fl. Þrennar
svalir. Glæsil. útsýni og rólegur staður. Ákv.
sala. Hagstætt verð. 1561.
Í Laugarásnum: Rúmgóö og glæs-
il. hæö og ris samt. um 180 fm auk bílsk.
Á hæðinni eru m.a. 3 glæsil. stofur með
útsýni til suðurs yfir Laugardalinn. í risi eru
m.a. 5 svefnherb. Stór lóð. 1709.
Uthlið: 5 herb. 138 fm vönduð neöri
hæö ásamt bílsk. 4 svefnh. Skipti ó 3ja
herb. íb. koma til greina. Verð 11,5 millj.
2846.
Ránargata: Rúmg. og mikið endurn.
hæð og ris samt. um 130 fm. 3 stofur, 4
svefnherb. Suöursv. Nýir gluggar og gler í
risi. Nýjar lagnir, nýtt þak. Mikil eign. Áhv.
5,5 millj. húsbr. Verð 9,1 mlllj. 2816.
Egilsgata: 4ra herb. falleg og björt
hæ^(1. hæð) sem sk. m.a. í 2 saml. stof-
ur, forstofuherb. o.fl. Laus fljótl. Verð 8,2
millj. 2835.
Álfheimar: Mjög rúmg. og björt u.þ.b.
146 fm sérhæð ásamt u.þ.b. 22 fm bílsk.
Parket. 4 svefnherb. Sérþvhús. Falleg eign.
Verð 12,5 millj. 2770.
Leirubakki: s herþ. 121 im
vönduð og mjög björt endafb. ésamt
24 fm tómstundaherb. Laus strax.
Verð 8,7 millj. 2866.
Skoðuin
vorðmotiim
samdægurs
Leifsgata: Til sölu 4ra herb. 93 fm íb.
á 3. hæð. Verð 6,8 millj. 2755.
Breiðholt - „penthouse“:
Ákafl. vönduð og falleg endaíb .á 2 hæöum,
u.þ.b. 143 fm ásamt 26 fm bílsk. 4 svefn-
herb., parket, 2 baöherb. Frábært útsýni til
allra átta. Gott lyftuh. Verð 11,3 millj. 2820.
Gaukshólar: Rúmg. og falleg 5 herb.
endaíb. um 123 fm á 5. hæð í blokk sem
nýl. hefur verið viðgerð og máluð. 4 svefn-
herb., 3 svalir, stórbrotið útsýni. Verð 8,9
millj. 2821.
4ra-6 herb.
Dalaland: Óvenju rúmg. og björt 120
fm íb. á ásamt um 20 fm bílsk. á þessum
vinsæla stað. Rúmg. suöurstofa m. góðu
útsýni yfir Fossvogsdalinn. Þvottah. innaf
eldh. Mjög góð eign. Verð 11 millj. 2520.
Ofanleiti: Glæsil. 5 herb. fb. um 116
fm auk stæðis í bílgeymslu. Parket á gólf-
um. Baðherb. er flísal. í hólf og gólf. Mjög
góðar innr. Mjög falleg eign. Áhv. 3,3 millj.
Verð 11,9 millj. 2521.
Háaleitisbraut: Rúmg. og falleg
endaíb. um 115 fm auk bílsk. um 21 fm. 4
svefnherb. Þvottah. í íb. Tvennar svalir.
Áhv. um 5,5 millj. í húsbr. Falleg og góð
eign. Verð 9,7 millj. 2852.
Ánaland: Glæsll. íb. á jarðh.
u.þ.b. 110 fm auk u.þ.b. 23 fm bilsk.
(b. er I nýl. húsi og stendur á eftirsótt-
um og skjólsælum stað. fb. er laus
strax. Verð: Tllboð. 2162.
Seljahverfi: 4ra herb. mjög
góó Ib. á 1. hæð m. stæði I bllag. sem
innangengt er I. Frébær aðataða f.
börn. m.a. stðr barnasalur, verð-
launalóð m. leiktækjum, sparkvelli
ofl. Fallegt utsýni. 2286.
Flúðasel: Til sölu 4ra herb. góö íb. á
1. hæð. Suöursv. íb. skiptist m.a. í stofu og
3 herb. Fallegur garöur. Leiktæki fyrir börn.
Malbikuð bílastæði. Verð 7,4 millj. 2773.
Garðastræti - tvær íbúðir:
Tvær 88 fm íbúöir á 2. og 3. hæð í sama
húsi. íb. þarfnast standsetn. og eru báöar
lausar strax. Verð 5,5 og 5,9 millj. 2739
og 2740.
Kleppsvegur: 4ra-5 herb. 120 fm
falleg endaíb. á 3. hæö í eftirsóttri blokk.
Sórþvhús og búr innaf eldh. Tvennar svalir.
Glæsil. útsýni. Verölaunalóð. Verð 8,9 millj.
2765.
Fáikagata - útsýni: Falleg og
björt u.þ.b. 94 fm íb. á 2. hæð í góðu steinh.
3 svefnherb. Suöursv. Nýtt baö. Mjög gott
útsýni. Verð 7,4 millj. 2859.
Sléttuvegur: Rúmg. og glæsil. 4ra
herb. íb. um 117 fm á 4. hæö í nýju lyftuh.
fyrir aldraða auk bílsk. 24 fm. íb. er fullb.
með fallegu gólfefni og innr. Góð sameign.
Húsvörður. Stórbrotið útsýni. Verð 14 millj.
2863.
Veghús: Rúmg. 123 fm 6-7 herb. íb.
á tveimur hæðum í nýl. fjölb. íb. er nánast
fullb. Áhv. 3,5 millj. frá veðd. Verð 10 millj.
1746.
Hrafnhólar - gott lán: góö
4ra herb. íb. á 2. hæö í góðu lyftuh. íb.
skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldh. og baö.
Vestursv. Gott lán tæpl. 3,8 millj. Verð 6,9
millj. 2491.
Álftamýri - bílsk.: 4ra-5 herb.
góð íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Áhv. 2,9
millj. Byggsjl. Verð 8,7 millj. 2667.
Krummahólar: 4ra herb. falleg og
björt endaíb. með sérinng. af svölum og
sérþvottaherb. í íb. Verð 7,5 millj. 2299.
Háaleitisbraut: 4ra herb. 105 fm
glæsil. endaíb. á 4. hæð meö miklu útsýni.
íb. hefur mikið verið endurn. m.a. ný eld-
hinnr, ný gólfefni, nýjar huröir og skápar.
Verð 8,7 millj. 2691.
Kaplaskjólsvegur: góö endaíb.
á 4. hæð ásamt herb. í risi. Ib. er 113 fm.
4 svefnherb. Lögn fyrir þvottavél á baði.
Gott útsýni m.a. yfir KR-völlinn. Stutt í sund-
laug. Verð aðeins 7,4 millj. 2692.
Frostafold: 5 herb. 115 fm vönduð
og björt endaíb. í glæsil. útsýni á 4. hæð
(í lyftuhúsi). Áhv. 2,8 miílj. Verð 9,8 mlllj.
2725.
Grettisgata: Goð sérh. auk rislofts
samtals um 80 fm. Góðar stofur. Nýtt rafm.
Ný tæki á baöi. Ný pípulögn. Verð tilboð.
1125.
Espigerði: Glæsil. um 200 fm útsýn-
isíb. á efstu hæð í vinsælu fjölbhúsi. Stæöi
fylgir í oílag. (b. er hin vandaöasta í alla
staöi. Sjón er sögu ríkari. Verð 15 mlllj.
2813.
Hvaleyrarholt - útsýni:
Stórgl. 117 fm endalb. é 2. hæó m.
fráb. útsýni. (Hafnarfj., Esjan, Snæ-
fellsnesið og víðar). ib. er einstakl.
faileg og vönduð. 6,8 míllj. éhv. Eign
í sérfl. 2704.
3ja herb.
Melabraut: 3ja herb. góö 73 fm íb.
á jarðh. Áhv. 3,1 millj. Verð6,5 millj. 2865.
Krummahólar: Falleg 3ja herb. íb.
á 2. hæð. Sérinng. Blokk nýmáluð. Áhv. 2,8
millj. Hugsanl. skipti á dýrari eign. 6380
þús. 2143.
Dalsel: 3ja herb. 90 fm stórglæsil. íb.
á 2. hæö ásamt stæði í bílageymslu. Verð
7,5 millj. 1833.
Veghús: 3ja-4ra herb. glæsil. endaíb.
á 2. hæð. Fallegt útsýni. Áhv. húsnlán 4960
þús. Verð 8,9 millj. 2847.
Laugarnesvegur: ,Góð 3ja herb.
hæð um 56 fm í járnkl. timburh. auk góðrar
vinnuaðstöðu um 30 fm á lóðinni. Um 3,3
millj. áhv. v. veðd. Verð 6,5 millj. 2848.
Norðurmýri: 3ja herb. vel skipul. og
góð íb. á 2. hæð ásamt geymslurisi við
Mánagötu. Svalir. Þvottaaðstaða á baði
Laus 1.2. nk. Verð 6,1 millj. 2807.
Engihjalli: Rúmg. og björt íb. á 7. hæð
u.þ.b. 90 fm. Parket. Tvennar svalir.
Þvottah. á hæð. Fráb. útsýni. Verð 6,5
millj. 1957.
Eiðistorg: Glæsil. 3ja herb. íb. á
tveimur hæðum um 107 fm. Óvenju vandað-
ar innr. og gólfefni. Merkt bílastæði fylgir
íb. Verð 8,9 millj. 2651.
Brekkutangi - Mos: Góð 3ja
herb. ósamþ. kjíb. í raðh. (b. er 75,3 fm auk
um 15 fm með lægri lofth. íb. skiptist í for-
stofu, geymslu, hol, baðherb., eldhús, stofu
og 2 svefnh. Verð 4,2 millj. 2577.
Sérhæð óskast: Við leitum að
stórri sérh. fyrir traustan viðskiptavin
skrifst. Hæðin þarf að vera u.þ.b. 200 fm
og er efri hæð æskilegust en hæð og ris
kemur til greina. Skiiyrði að stofur séu mjög
rúmg. Æskilegasta staðs. er Vesturb. eða
Þingholtin eða svæðið austur að Lönguhlíð
kemur til greina. Langur afhendingartími
kemur til greina fyrir rétta eign.
Einbýli
Byggðarholt - Mos: Fallegt
einlyft einbhús um 135 fm auk um 32 fm
bílsk. Flísar á gólfum. Parket é stofu. Stór
og failegur garður. Verð 13 millj. 2624.
Blikanes: Til sölu glæsil. 270 fm einb-
hús á einni hæð. Innb. bílsk. Falleg lóð.
Verð 21,5 millj. 1880.
Grjótasel - einb./tvíb.
Breiðvangur. Rúmg. og björt 4ra
herb. íb. um 122 fm á 1. hæð ásamt auka-
herb. í kj. Flísar og parket á gólfum. Sér-
þvottahús. Falleg eign. Verð 9,0 millj. 2738.
Næfurás: Rúmg. og björt endaíb.
u.þ.b. 120 fm á 2. hæð (efstu) í litlu og fal-
legu fjölbh. Stórkostl. útsýni yfir Rauöavatn,
Bláfjöll og víðar. Bílsksökklar fylgja. íb. er
ekki alveg fullfrág. Verð 8,8 mlllj. 2347.
Stóragerði: 4ra herb. 97 fm endaíb.
á 4. hæö m. fallegu útsýni. Aukaherb. í kj.
fylgir. Verð 7,6 mlllj. 1306.
Bergstaðastræti: Giæsii. u.þ.b.
193 fm „penthouse“-íb. i fallegu steinh. (
hjarta borgarinnar. 3 svalir, gufubað, gervi-
hnattadiskur. Mikið geymslurými í kj. Falleg
gólfefni og innr. Ákafl. vönduð og glæsil.
eign. Sér bílast. Hagstæð langtímalán.
u.þ.b. 7 millj. Laus strax. Verð 13,9 millj.
2608.
Mávahlíð: Rúmg. um 125 fm risib.
sem sk. í 3 herb. og 2 stofur auk 2 herb. i
risi. 3 kvistgluggar í stofu. Svalir. Verð 7,9
millj. 2565.
Ofarlega vlð Kleppsveg -
laus: 4ra herb. rúmg. íb. á 3. hæö (efstu)
í vinsælli blokk. Mjög góð eign. Verð: Til-
boö. 2549.
Irabakki: Snyrtil. og björt u.þ.b. 83 fm
íb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Sérþvottah. i
íb. Verð 6,8 millj. 2449.
Vesturberg: Vel umgengin og snyrti-
leg 4ra herb. íb. um 86 fm á 4. hæð með
góðu útsýni. Verð 6,8 millj. 2431.
Miðborgin - „penthouse"
lúxusíb.: Vorum að fá í sölu 2 ein-
stakl. glæsil. og vel staðsettar „pent-
house“-íb. á 2 hæðum í nýju lyftuhúsi í
hjarta borgarinnar: (b. afh. fljótl. tilb. u. tróv.
og máln. og fylgir stæöi í bílag. 2411.
Garðaflöt - Gbæ: Fallegt einb-
hús um 208 fm auk 50 fm bílsk. 4-5 svefn-
herb. Bjartar stofur o.fl. Glæsil. garður m.
verönd, gróöurhúsi o.fl. Eignin er laus til
afh. fljótl. 2536.
Parhús
Hjailasel: 243 fm vandað parh. með
innb. bílsk. sem skiptist m.a. í tvær saml.
stofur, 5 svefnherb., sjónvarpsherb., bóka-
herb., saunaklefa o.fl. Verð 14,2 millj. 2177.
Krókabyggð - glæsihús:
Nýl. og vandað parh. á tveimur hæðum m.
innb. bílsk. samtals u.þ.b 225 fm. Nuddpott-
ur. Vandaðar innr. 2091.
Krummahólar: Rúmg. og björt 3ja
herb. íb. auk stæðis í bílageymslu. Nýtt
parket á holi, stofu og eldh. Suðursv. Áhv.
ca 3,0 millj. mest frá veðd. Verö 6,5 millj.
■2459.
Vesturbraut - Hafn. - bfl-
skúr: Hæð og ris í eldra húsi uþb. 82
fm ásamt bílsk. Verð aðeins 5,3 millj. 2824.
Framnesvegur: Falleg 3ja herb.
íb. um 62 fm í fjórb. ásamt stæði í 2ja-bíla
bílageymslu. Vönduð gólfefni og innr. Suð-
ursv. Verð 7,5 millj. 2834.
Álftahólar: 3ja herb. björt og góð íb.
á 6. hæð í lyftuh. Glæsil. útsýni. Blokkin
hefur nýl. verið standsett. Ákv. sala. Verð
6,3 millj. 2152.
Silfurteigur: Góð og mikið endurn.
um 110 fm 3ja herb. íb. í kj. í góðu húsi á
hornlóð. Nýtt þak. Nýl. gluggar og gler.
Nýl. rafmagn. Frábær staður. Verð 7,2
millj. 2814.
Ljósheimar - lyftuh.: snyrtii.
og björt u.þ.b. 82 fm íb. á 6. hæð í góflu
lyftuh. Verð 6,5 millj. 2654.
Bárugata: Góð 3ja herb. um 82 fm
íb. á 1. hæð í góðu steinhúsi. Fallegar rós-
ettur og gifslistar í stofulofti. Nýtt raf. Áhv.
um 3 millj. húsbr. Verð 6,9 millj. 2819.
Rofabær: 3ja herb. falleg íb. á 2. hæð
m. suöursv. Ákv. sala, laus í feb. nk. Verð
6,5 millj. 2811.
Hverfisgata: Góð 3ja-4ra herb. íb.
um 63 fm. Gólfborð. Góð og ódýr eign.
Verð 4,3 millj. 1612.
Þverholt - Egilsborgir:
3ja herb. björt um 75 fm íb. á 3. hæð
auk stæðis í brtageymslu. (b. or tilb.
u. trév. Áhv. ca 4,5 mHlj. í htishréf-
um. Verð 7,3 mllfj. 2276.
Þessi vandaða eign er 284 fm. Tvöf. bílsk.
Samþ. 2ja herb. íb. í kj. og margt fl. Verð
18 millj. 2377.
Skildingatangi: Góð sjávarlóð 780
fm á glæsil. stað í Skerjafirði. Verð 3,9
millj. 2534.
Stigahlíð: Stórt og glæsil. einbhús
m. bílsk. Eignin skiptist í: Forstofu, hol,
snyrtingu, stofur, eldh., bókaherb., þvottah.,
búr, svefngang, baðherb. og 3-4 svefnh. Á
neðri hæö er hol, óinnr. rými, geymsla og
góð 2ja herbergja séríbúð. Fallegur garður.
Glæsil. eign. 2561.
Logafold: Glæsil. 200 fm einbhús á
frábærum stað (í enda götu í útjaðri byggð-
ar). Stór innb. bílsk. Áhv. 2,8 millj v/Bygg-
ingarsj. rík. Verð 15,2-15,5 millj. 2726.
Kársnesbraut - einb.: utiö
og vel við haldið einb. um 80 fm. Nýl. eldhús-
innr., flísar á baöi, endurn. lagnir að hluta.
Bilskréttur. Stór lófl. Verfl 7,5 millj. 2831.
Lækjartún Mosfellsbæ:
Snyrtil. og bjart einbýlishús á einni hæð,
u.þ.b. 140 fm auk 27 fm bílskúrs. Mjög góð
staðsetn. Stór og gróin lóð. Útsýni. 2802.
Hlíðarvegur - Kóp.: Fallegt og
einkar vel viöhaldið einbhús um 241 fm auk
bílsk. um 28,5 fm. Nýl. eldhús, mjög stór
stofa, fallegt útsýni. Falleg eign. Verð 15;7
millj. 2794.
Esjugrund: Einbhús á einni hæð um
200 fm með tvöf. bílsk. Rúmg. stofa. 3-4
svefnh. Verð 8,9 millj. 2255.
Hverafold: Vandað 183 fm einl. einb-
hús m. innb. stórum bílsk. Húsið skiptist
m.a. í 4 svefnh., 2 saml. stofur o.fl. Áhv.
mjög hagst. lán. Skipti á minni eign koma
til greina. Verð 14,4 mlllj. 1205.
Smáíbúðahverfi: Fallegt steinh.
sem er tvær hæðir og kj. u.þ.b. 155 fm á
grónum og eftirsóttum stað. Áhv. ca 7,0
millj. húsbréf. Verð 13,0 millj. 2682.
Bárugrandi: 3ja-4ra herb.
giæsil, endafb. á 3. hæð (afatu) ásamt
stæði í bílg. Áhv. 4,5 millj. byggsj.
rik. (b. er elnstakl. vönduð. 2576.
Langhoitsvegur: 3ja iwb
falleg fb. I bakh. á ról. stað. Nýl.
verksmgler. Ákv. sala. Verð 6,6 mlllj.
1235.
Kársnesbraut: Góð efri sér-
hæð (tvfb. ásamt bilsk. 3 evefnherb.
Sólstofa á svölum o.fl. (b. er ötl ný-
mél. og gótfefnl eru að htuta til ný.
Verð 10,4 mlllj. 2787.
Sírvil 67"-90 90 S í DLJÍVlOL/\ 21
::
::
Háaleitisbraut: 3ja herb. góð íb.
á 3. hæð. Húsið er nýl. standsett. íb. er
laus fljótl. Verð 6,6 mlflj. 2280.
Oldugata: Ákafl. snyrtil. og björt kjib.
í reisul. húsi. fb. er u.þ.b. 67 fm (skráð 53)
og hefur veriö stendsett að'hluta m.a. nýl.
parket, nýl. baðherb. og rafm. Gott lán frá
veðd. u.þ.b. 2,7 millj. Verð 5,5 millj. 2782.
Egilsborgir: Falleg og nýtískul. u.þ.b.
75 fm íb. ásamt stæði í bílg. Parket og vand-
aöar innr. Vestursv. Áhv. ca 4,6 millj. frá
veðd. Verð 8,9 millj. 2783.
Austurströnd: Mjög falleg 3ja
herb. íb. um 80 fm á þessum vinsæla stað.
Massíft parket á gólfum, flísar á baöi, góðar
innr. Um 40 fm svalir. Stæði í bílg. Þvhús
á hæö. Áhv. um 2,1 millj. frá veðd. Verð
8,5 millj. 2792.
Flókagata: Rúmg. og björt kjíb. um
72 fm í þríbhúsi. Nýtt þak. Góð staösetn.
Verð 5,6 millj. 1864.
Grettisgata: Ágæt 65 fm íb. á 3.
hæð í fjórbhúsi. Góö sameign og bakgarð-
ur. Hagst. greiöslukj. Verð aðeins 5,2 millj.
2793.
Hverfisgata: Rúmg. og björt 3ja
herb. íb. um 90 fm í góðu steinhúsi. Park-
et. Góö eign. Verð 6,5 millj. 2775.
Skaftahlíð: Rúmg. 104 fm 3ja herb.
íb. í kj. Sérinng. Tvöf. verksmgler. Góður
staður. Verð 6,3 millj. 2744.
Austurberg - bflsk.: 3ja herb.
falleg og mjög björt íb. á 4. hæö með miklu
útsýni. Blokkin hefur öll veriö stands. að
utan sem innan. Góður bílsk. Verð 7,0
millj. 2501.
fílAGllFASTElGNASAlA
Starfsimnn: Svcrrir Kristinsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali. Þórólfur Halldórsson, hdl., lögg. fastcignasali, Þorlcifur St. Guömundsson, B.Sc., sölum., Guömundur Sigur-
jónsson, lögfr., skjalagerö, Guömundur Skúli Hartvigsson. lögfr.. sölum.. Stefán Hrafn Stcfánsson. lögfr., sölum., Kjartan Þórólfsson, Ijósmyiidun, Ástriöur Ó. Gunnars-
dóttir, gjaldkeri, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, Inga Hannesdóttir, simvarsla og ritari, Margrét Þórhallsdóttir, bókhald.