Morgunblaðið - 08.01.1993, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTCDA'GÍIR 8. JANÚAR 1993
GIMLI Pórsgata 26. simi 25099 ^ GIMLI Þórsgata 26, sími 25099 GIMLI Þórsgata 26. sími 25099 GIMLI Þórsgata 26, simi 25099
Einbýl
GRAFARVOGUR. Fallegt 145 fm einb-
hús ásamt 30 fm bílsk. Glæsil. eldh. Skipti
mögul. á 3ja-4ra herb. íb. Verð 13,5 millj.
1839.
VANTAR EINBÝLI - KÓPAVOG-
UR. Óskum eftir einbýli á einni hæö í Kópa-
vogi. Allar nánari upplýsingar veitir Bárður.
SUÐURHÚS - EINBÝLI
Nýl. einbhús á einni hæö m. innb. bílskúr.
Alls 210 fm. 4 góö svefnherb. Eignin er
ekki fullb. Hiti í bílaplani. Frábær staösetn.
og útsýni. Áhv. húsn. lán ca. 3,5 mlllj. Verö
14,7 millj. Eignaskipti mögul. á sérhæð,
raðhúsi eða parhúsi í Hlíðum, Kópavogi
eða á svæðum 103 og 108.
ARNARNES - EINB.
- SKIPTI Á STÆRRA
Vandað einbhús á einni hæö 143 fm ásamt
bílskplötu fyrir 65 fm bílsk. 4 svefnherb.
(mögul. á 5). Parket. Stór suður- og austur-
verönd meö heitum potti. Stór ræktuð eign-
arlóð. Skipti mögul. á stærra einb. í
Garðabæ. Verð 15 millj. 2337.
MELABRAUT - SELTJ.
Sórl. glæsil. einbhús á einni hæð ásamt
góðum tvöf. bílsk. alls 200 fm. Vandaðar
innr. og gólfefni. Gott skipul. Mjög glæsil.
lóð. Hiti í stéttum og bílaplani. Stór, hellu-
lögð suðurverönd. Friösæll og góöur stað-
ur. Verð 18,5 millj. 2508.
V. ÁLFTANESVEG. Mjög vandað og
vel skipul. einb. á einni hæð. Fráb. stað-
setn. í hrauninu. Húsið er 103 fm ásamt
44 fm tvöf. bílsk. Vandaðar innr. Parket á
öllum gólfum. Suðurverönd. Heitur pottur.
2440.
ÞVERÁS - EINBÝLI. Glæsil. nýtt 110
fm einbhús ásamt 40 fm innb. bílsk. Húsið
er 3 svefnherb., glæsil. eldh., fulningahurð-
um o.fl. Bein sala eða skipti mögul. á 3ja
herb. íb. í Seláshv. eða nágr. Áhv. húsnlán
3.500 þús., húsbr. 3.060 þús., lífeyrissj.
stm. rík. ca 930 þús. Ákv. sala. Verð 12,5
millj. 2118.
KÖGURSEL - EINB. Nýi. einb. hæð
og ris 180 fm auk ca 35 fm baöstoful. og
25 fm bílsk. Góðar fulningainnr. 4 góð svefn-
herb. Fallegur ræktaöur garður. Góð leik-
tæki fyrir börn. Ákv. sala eða skipti mögul.
á 3ja-4ra herb. sérb./hæð. Verð 13,6 millj.
2190.
Rað- og parhús
GARÐABÆR - ENDA-
RAÐH. - MEÐ AUKAÍB. -
HAGST. LÁN. Giæsil. endaraðh.
Jarðh. og tvær hæðír ails ca 300 fm.
Á Jarðh. er Iftil 2ja herb. íb. með sér-
inng. og tvöf. innb. bflsk. 4-5 svefn-
herb. Vandaðar innr. Baðherb. með
nuddpottl. Gert ráðfyrir arni. Þrennar
avalír. Áhv. 5 millj. við Byggsj. og 2,5
millj. vfð lífeyrissj. Glæsil. fullb. eign.
Verð 17 mlllj. 2397.
BIRKIGRUND. Vandaö og mikið
endum. ca 200 fm endaraðh. ésamt
ca 30 fm bilsk. Húsið er skemmtil.
staðsett ínnst i botlanga með fallegu
útsýni og glæsll. garði mðt suðri.
Parket. Góðar innr. Mögul. á séríb. I
kj. með sérinng. Hagst áhv. lán ca
3,2 millj. Skfpti mögul. á sérbýti. 2399.
KRÓKABYGGÐ - ÁHV. 5,1
MILU. Nýtt ca 100 fm raðh. ásamt 30
fm risi. Vandaöar innr. Flísalagt baöherb.
Fallegur garður mót suðri. Áhv. við Hússtj.
ca 3,4 millj. og húsbr. ca 1,7 millj. 1955.
ÁSGARÐUR. Mikið endurn. raðhús á
tveimur hæðum ásamt kj. Endurn. gler. Ný
málaö að utan. Parket. Eign í toppstandi.
Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. eða hæð
með bílsk. Verð 8,7-8,8 mlllj. 2328.
VIÐARÁS - ENDARAÐH.
Mjög fallegt endaraöh. 161 fm m. innb.
bílsk. ásamt ca 20 fm risi. Húsið er skemmti-
lega hannað. 4 svefnh. Ekki fullb. eign en
vel íbhæf. Skipti mögul. á 4ra herb. íb.
Áhv. húsbr. ca 6,5 millj. 2479.
STAÐARSEL - 2 ÍB. Glæsil. efri
sérh. 160 fm ásamt tvöf. 46 fm bílsk. og
80 fm aukaíb. með sérinng. 4 svefnherb.
Arinn. Falleg ræktuð lóð. Áhv. 7 millj. Skipti
mögul. á ódýrari eign. 2116.
HOLTASEL - PARHÚS.
Glæsil. 234 fm parhús m. inng. bilsk.
Arinn í stofu. 5 svefnherb. Mögul. á
litílli sérib. f kj. Fallegur, ræktaður
garður. Skipti mögul. á ódýrari eign.
Verö 13,9 mfllj. 2407.
EINARSNES - SKIPTI Á 3JA.
Gott 150 fm endaraðh. á tveimur hæðum
ásamt góðum bílsk. sem er með kj. undir.
Fallegt útsýni. Fráb. staösetn. Skipti mögul.
á 3ja herb. íb. Verð 13,2 millj. 2410.
I smíðum
ÚTHLÍÐ - HAFNARFJ. Skemmtil.
hönnuð raðh. á frábærum stað i botnlanga.
Seljast frág. að utan en fokh. að inn. Verð
7900-8250 þús. Teikn. á skrifst. 2327.
MURURIMI. Skemmtil. ca 178 fm parh.
á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Afh. frág.
utan, fokh. innan. Verð 8 millj. 2088.
ÞVERÁS - PARHÚS.
Nú er til sölu síöasta húsið af þessum eftir-
sóttu parhúsum. Um er að ræða 146,9 fm
hús á 2 hæðum + baðstofuris ásamt 25 fm
bílsk. Húsiö skilast fullb. utan, fokh. innan
fljótl. Verð 8 millj. Einnig er mögul. að fá
húsiö tilb. u. trév. Verð 9,8 millj. Allar nán-
ari uppl. veitir Ólafur Blöndal sölumaöur.
2377.
MIÐHÚS - TVÍB.
Til sölu glæsil. tvíb.hús, fullb. utan og málaö
en fokh. innan m. ofna- og pípulögn. Efri
hæð 124 fm + 27 fm bílsk. Verð fokh. 8,5
millj. eða 10 millj. tilb. u. trév. Neöri hæö:
87 fm, 3ja herb. Verð fokh. 5 millj. eða 6,2
millj. tilb. u. trév. 5024.
HRÍSRIMI - PARH. Vorum að fá í
einkasölu ca 165 fm parh. á tveimur hæðum
m. innb. bílsk. Afh. strax fullb. utan og
málað. Fokh. innan. Fráb. staös. í lokaðri
götu. Verð 8,1 millj. Eignask. mögul. 2444.
LINDASMÁRI - KÓP.
TILB. U. TRÉV. Höfum í einkasölu fal-
legt raðhús á góðum stað í Kópavogsdaln-
um. Húsið er hæð og ris m. innb. bílsk. ca
166 fm. Selst fullb. utan, tilb. u. trév. innan.
Verð 10,2 millj. Eignaskipti mögul. 2445.
VESTURÁS - NÝTT. Glæsil. hannað
raðh. með innb. bílsk., alls ca 180 fm. Afh.
fullb. utan og fokh. innan. Mögul. er að fá
húsið tilb. u. trév. að innan. Teikn. og uppl.
á skrifst. Eignask. mögul. 2443.
Sérhæðir og
5-6 herb. íbúðir
GARÐHÚS - 150 FM.
Gleesil. ca 150 fm endafb. á 3. hæð
ásamt flsi. Bílskúr fylgir. 5 svefnherb.
Vandaðar innr. Áhv. ca 7,2 millj.
húsbr. greiðslub. ca 45 þúsv pr. mán.
Verð 11,5 millj. 2429.
LUNDARBREKKA. Falleg ce
108 fm ib. á 3. hæð í fjögurra hæða
fjölb. 4 svefnherb. Parket á gótfum.
Fallegt úteýní. Hagst. lón. Verð 8,3
millj. 1940.
NJÁLSGATA - SÉRH. Nýl. ca 160
fm mjög sórstök eign á tveimur hæðum í
tvíbýlish. Húsiö er aö miklu leiti nýl. og end-
urn. Ekki fullb. Hagst. áhv. lón. Verð 8,6
millj. 2077.
AUSTURBÆR - LÆKIR. Góð 5
herb. ca 115 fm á 3. hæð í góðu fjórbhúsi.
Áhv. húsnlán ca 3,2 millj. Góð eign í eftir-
sóttu hverfi. Verð 9 millj. 1971.
BERJARIMI - 4RA-5. Ný 112 fm íb.
á jarðh. í nýju glæsil. fjölbhúsi ásamt stæði
f bílskýli. íb. skilast fullb. að innan meö öllum
innr. Verð 9,5 millj. 2263.
VALLARGERÐI - KÓP. Góö 196 fm
hæð og kj. í tvíbhúsi ásamt bílsk. á góöum
staö í vesturbæ Kóp. Eign sem gefur mikla
mögul. á séríb. í kj. Góður kostur fyrir lag-
henta eða smiöi. Skipti mögul. á 4ra-5 herb.
íb. Verð 10,4 millj. 2274.
SKÓGARÁS - 3JA +
RIS - HAGSTÆÐ LÁN
4,2 MILU. Falleg 3ja herb. ib. I
ésamt óinnr. rísi. Samt. 143 fm. Park-
et. Suðvesturav. Stutt í skóla. Áhv.
ca. 4,2 millj. v. húsnæðisstj. og tífeyr-
íssj. Verð aöeins 9 millj. Bein ékv.
sala eða skipti ath. á 3ja-4ra herb.
ib. Verð 9-9,2 millj. 1949.
HÆÐ ÓSKAST - VESTUR-
BÆR. Höfum traustan kaupanda
að góðri ca. 5-6 herb. ib. eöa hæð
í vesturbæ. Bíískúr ekkí skilyrði. Verð-
hugm. 9-12 mil!j. Nánari upplýsingar
veitir Bórður.
STÓRAGERÐI - SÉRH. r.i
sölu falleg 131 fm efri sértiæö ósamt
góðum bílsk. á eftirsóttum stað.
Glæsíl. útsýni. Fallegur, ræktaöur
garður. Verð tllboð. 2475.
GNOÐARVOGUR - SÉR-
HÆÐ. Gullfalleg mlkið endurn. ca.
160 fm sérhæð A 1. hæð ásamt 25
fm bilskúr. 4 svefnherb. ó sér gangi.
Stofa og borðstofa. Nýl. efdhús. Stór-
ar suðursv. Falleg ræktuð lóð.
Skemmtíleg aðkoma að húsínu. Áhvíl-
andi ca. 2,3 millj. v. Byggingarsj. 1,8
míllj. lifeyriesj Verð 12,9 millj. Sklpti
möguleg á 4-5 herb. góðrl fb. I ná-
grenninu. 2380.
4ra herb. íbúðir
VESTURBERG - 4RA HERB. í
VERÐLAUNABLOKK. Falleg 4ra
herb. 100 fm íb. á 3. hæð (efstu) í verð-
launablokk. Glæsil. útsýni. Hús nýstandsett
að utan og málað. Áhv. ca 1,8 millj. í Hússtj.
Verð 7,3 millj. 2350.
Félag fasteignasala
Opið virka daga kl. 9-18
Opið laugard. kl. 11-14
Póstfax 20421.
Bárður Tryggvason, sölustjóri,
Ingólfur Gissurarson, sölumaður,
Ólafur Blöndal, sölumaður,
Þórarinn Friðgeirsson, sölumaður,
Olga M. Ólafsdóttir, ritari,
Magnús Erlingsson, lögfræðingur,
Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur.
SAFAMÝRI. Mjög góð 4ra herb.
100 fm ib. é 1. hæð i nýt. endurn.
fjölb. ib. er vel skipul. Parket á gótf-
um. Vestursvalir. Ákv. sala. Verð 8,4
millj. 2339.
HVASSALEITI - BILSK. -
HAGST. LÁN. Góð 90 fm 4ra herb. íb.
á 1. hæð í nýviðgeröu fjölbh. ásamt 20 fm
bílsk. Suðvestursv. Eign í góðu standi. Áhv.
hagst. lán við lífeyrissj. ca 3,5 millj. og við
Lífeyrissj. VR ca 500 þús. Laus. Verð 8,8
millj. 2419.
BARÓNSSTÍGUR - HÆÐ +
RIS. Höfum tll sölu aðathæð og rls
I jámklœddu timburh. á góðum stað
í miðbænum. Á neðri hæð er sór-
inng., forstofa, eldú., stofa og borðst.
I risi eru 3 svefnherb. og endurn.
baðherb. Ib. er skemmtil. skipul.,
mikið endurn. Sérbílsst. á bsktóð.
Áhv. hagst. lán ca 3,7 millj. Verð 7,8
mlllj. 2419.
SEUAHVERFI - AUKAHERB.
Góö ca. 111 fm á 2. hæð ásamt aukaherb.
í kj. m. aðgangi að snyrt. Stæði i góðu bíl-
skýli fylgir. Áhv. ca. 4,2 millj. hagstæð lán.
2320.
ENGJASEL - BÍLSKÝLI. góö 4ra
herb. 112 fm íb. á 2. hæö. íb. er mjög vel
skipul. Góðar stórar svalir í vestur. Fallegt
útsýni. Skiptí mögul. á sérbýli. ó verðbil.
10-12 millj. Verð 7,9 millj. 2376.
KLUKKUBERG - HF. - ÚTB. 1,8
MILU. Glæsil. nær fullb. 4ra-5 herb. íb.
á tveimur hæðum. Mjög vandaöar inn’r.
Glæsil. útsýni. Einungis vantar gólfefni.
Verð 9,9 millj. Áhv. ca 8140 þús., þar af
6,1 millj. í húsbréfum. 2316.
SÓLVALLAGATA - RIS. Mjög góö
og gagngert endurn. 3ja-4ra herb. risíb.
með glæsil. útsýni til vesturs. Sérstök eign.
Verð 6,9 millj. Skiptl athugandi á stærri
eign í Selási. 2336.
BAUGHÚS - FOKHELD - HÆÐ.
Höfum til sölu skemmtil. 130 fm fokh. neðri
hæð í fallegu tvíbhúsi. Húsiö er fullb. að
utan. íb. er til afh. strax. Glæsil. útsýni.
Áhv. ca 2,5 millj. hagst. lán. Verð 6 millj.
2242.
HRAUNBÆR. Falleg 4ra herb.
ib. é 1. hæð i góöu fjöibhúsi. Stutt i
skóla og alla þjónuatu. Hús nýviðg.
að utan og málað. Suðursv. Vorð 7,3
millj. 2510.
KJARTANSGATA. Mjög falleg
og mikið endurn. 4ra herb. 109 fm
íb. á miðhæð í fjórb. Parket é öllum
gólfum. Húsið allt endum. að utan.
Verð 8,5 millj. 2507.
FÍFUSEL - HÚSNLÁN. - LAUS.
Mjög góð 95 fm íb. á 3. hæð. Massífar innr.
Búr og þvhús innaf eldh. 3 svefnh. Ib. getur
losnað fljótl. Áhv. ca 3,5 millj. húsnlán o.fl.
Verð 7,5 millj. 2311.
VESTURBERG - HAGSTÆÐ
LAN. Skemmtilega skipul. 4ra herb. ib. á
jarðh. m. fallegum ræktuðum sérgarði. Sér-
þvottah. Hús aö mestu leyti nýl. klætt utan.
Fallegt baðherb. Verð 6,6 millj. 2247.
ÁLFHEIMAR - LAUS. Mjög björt
og góð endaíb. á 4. hæð í glæsilegu fjölbh.
Suðursv. Áhv. húsbréf 3,2 mlllj. Verð 7,3
millj. 2179.
STÓRAGERÐI - BÍLSKÚR
Falleg 4ra herb. íb. m. góðum bílsk. i fallegu
fjölbhúsi. Parket. 2234.
SÓLHEIMAR - LYFTA. Góð 4ra-5
herb. íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Parket. Stórgl.
útsýni. Ákv. sala. Hús ný endurn. að utan
og málaö. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. í
Garðabæ. Verð 7,4-7,5 millj. 2433.
MIÐTÚN - BÍLSKÚR. Falleg. mikíð
endurn. 4ra herb. efri sérhæð í tvíb. ca 90
fm auk 21 fm bílsk. 2 stofur, 2 svefnherb.
Falleg, ræktuö lóö. Áhv. 3,3 millj. húsnstj.,
2,1 millj. i húsbr. og lífeyrissj. 250 þús.
Verð 8,7 millj. 1427.
LÆKJARGATA - HF. - „PENT-
HOUSE“ - ÖLL SKIPTI MÖGU-
LEG. Mjög glæsileg 117 fm íb. á tveimur
hæöum í þessu nýl. húsi. Frób. staösetn.
íb. er öll mjög vönduö. 3 svefnherb. Mögul.
á fleirum. Eign í sérfl. Verð 10,5 millj. 1999.
VANTAR - ÁKVEÐNIR KAUPENDUR
HÆÐ, RAÐHÚS GARÐABÆR
Höfum traustan kaupanda að ca. 120 - 170 fm hæð, rað- eða parhúsl. Allar upp-
lýsingar gefur Béröur.
FRAMNESVEGUR. Falleg, lítil 4ra
herb. íb. á 2. hæð í steinh. 2 saml. stofur,
2 svefnherb. Nýl. þak. Lóð nýl. standsett.
Skipti mögul. á 2ja herb. ib. I vesturbæ.
Verð 5,8 millj. 1947.
ENGIHJALLI - SKIPTI Á 2JA-
3JA HERB. Falleg 4ra herb. íb. ó 5.
hæð. 3 svefnherb. Suðursv. Stórkostl. út-
sýnl. Áhv. hagst. lón. Laus fljótl. Verð 6,9
millj. Skipti mögul. ó 2ja-3ja herb. íb. 2306.
HÁALEITISBR. - BÍLSK.
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 4. hæð 108 fm
nettó. Vestursv. Fráb. útsýni. Tengt fyrir
þwél á baði. Hús og sameign í góðu standi.
Mjög góður bílsk. Áhv. 4,1 millj. húsbréf.
Verð 8,6 millj. 2120.
LAUGARNESVEGUR - GOTT
VERÐ. Góð 4ra herb. íb. ó 3. hæö m.
glæsil. útsýni og stórum vestursvölum.
Parket. íb. er laus strax. Lyklar á skrifst.
Verð 6,5 millj. 2245.
ENGIHJALLI - KÓP. Falleg 98 fm
nettó íb. á 7. hæð í lyftuh. Suðursv. Frób.
útsýni. Áhv. 1,7 millj. langtlán. Verð aðeins
6,8 míllj. 2146.
3ja herb. íbúðir
SPORÐAGRUNN. - HÚS-
NÆÐISLÁN 3,4 MILU. Mjög
fallag mlkíð endurn. 3ja herb. ib. 83
fm. á jarðh. i góðu þríb. Sér inng.
Eftirsótt staðsetn. Áhv. húanæðisstj.
3,4 millj. Skípti mögul. á stærrl etgn
miðsvæðis, Grafarvogi eða Selási.
2340.
HRÍSRIMI - GLÆSIL.
Stórglæsil. 91 fm íb. á 3. hæð með
sérþvottah. Fallegt útsýni. Allar Innr.
séramiðaðar. Merbauparket. Suð-
vestursv. Áhv. húsbr. ca 6 millj. +
Lffayrisaj. starfsm. rikls. ca 1,2 millj.
Vérð 9,3 mlllj. 2387.
VEGHÚS - ÁHV. CA 5,5 MILU.
Skemmtil. nær fullb. 88 fm íb. á tveimur
hæðum í skemmtil. fjölbh. með verölauna-
garði í húsinu nr. 3 við Veghús. Fallegt út-
sýni. Vandaðar innr. Hagst. lán. Verð 8,3
mlllj. 2391.
BERGÞÓRUGATA - NÝL.
MEÐ HÚSNL. Stórglæsll. 3ja
herb. ca 80 fm ib. á 3. hæð i nýt.
6ib. húsi. Vandaðar innr. Perket á
gólfum. Hátt til lofts. Arínn i stófu.
Stórkosttegt útsýnl. Suðursv. Áhv.
Húsnl. ca 4,6 miUj. Verð 8,9 mlllj.
2392.
SPÓAHÓLAR - LAUS - HAGST.
LÁN. Góð ca 80 fm ib. á jarðh. með sér-
garöí. Hagst. lán ca 2,7 millj. Laus strax.
Verð 6,5 millj. 2501.
LAUGAVEGUR - ÁHV. 3,6
MILLJ. Ágæt 3ja herb. íb. á 2. hæö í 6
íb. steinh. Áhv. ca 3,6 millj. þar af 3,3 við
Hússtj. Verð 5,5 millj. 2038.
HRAUNBÆR.Falleg 3ja herb. íb. á 3.
hæö. Vestursv. Húsið nýl. standsett að ut-
an. Hagst. lán 3070 þús. Verð 5,7 millj.
2488.
HRÍSMÓAR - LYFTUHÚS.
Glæsileg 3ja herb. íb. á 1. hæð i ný-
legu lyftuhúsi Skemmtilega innréttuð.
2 njmg. svefnherb. Parket. Þvhús f
íb. Húsvörður. Áhv. 1900 þús. Verð
7,9 mlllj. 2300.
VANTAR - JARÐHÆÐ. Höfum
traustan kaupanda að 3ja-4ra herb. íb. á
jarðh. m. góðri aðkomu f. hjólastól. Verð-
hugm. 7-8,5 millj. Lyftuhús kemur einnig
tii greina. Uppl. veitir Þórarinn.
SIGLUVOGUR - BÍLSKÚR. -
HÚSNÆÐISLÁN 2,8 MILU. Mjög
góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu þríb. ásamt
25 fm bílskúr. Suöursv. Frábær staösetn.
Áhv. 2,8 millj. húsnæðisstj. Verð 7,6 millj.
2354.
KÓNGSBAKKI - LAUS. Falleg 3ja
herb. íb. á 2. hæð í fallegu fjölbhúsi. Sér-
þvhús innaf eldh. Endurn. sameign. Laus
strax. Lyklar á skrifst. 2309
LEIFSGATA - HAGSTÆÐ LÁN.
Góð 3ja herb. ca. 61 fm íb. í kj. Áhv. hag-
stæð lán ca. 3 millj. Talsvert endurn. Verð
5,3 millj. 2319.
VESTURHÚS - GRAFARVOGUR
- EINSTAKT ÚTSÝNI. Ný 3ja herb.
90 fm íb. á jarðh. m. sérinng. Suövestur
garður. Frábær staðsetn. innst i lokaðri
götu v. friöað svæði. Mögul. á að yfirtaka
húsbr. 3,F millj. Verð 8,2 millj. 1495.
AUSTURSTRÖND - BÍLSKÝLI.
Glæsil. 3ja herb. íb. á 5. hæð i lyftuh. ásamt
stæði í góðu bilskýli. Fallogt útsýni. Parket.
Áhv. húsnæðisl. ca. 2,3 millj. Verð 8,2
mlllj. 2371.
SIGTÚN - JARÐH. Falleg ca
92 fm íb. á jerðh. (lítið niðurgr). Eign-
ín er míkið endum. m.a. parkeL bað-
herb. o.fl. Ákv. sala. Verð 6950 þús.
2318.
ÞINGHOLTIN - MIÐSTRÆTI -
HÚSNLÁN 3,3 MILU. Falleg 96 fm
rishæð í tvíb. timburhúsi. Mikið endurn. 2
svefnherb. 20 fm baðstofuioft. Eftirsótt
staðsetn. Áhv. húsnlán ca 3,3 millj. 2352.
NÝTT VIÐ GRETTISGÖTU.
Glæsil. ný ca 100 fm 3ja-4ra herb.
sórhæð i nýju vönduðu fjölbhúsi. 2
sórbílastæði á baklóð. Fullb. eign.
Allt sér. Lyklar á skrifst. 2329.
EIRÍKSGATA - RIS. Góð 3ja herb.
81 fm risíb. (lítið undir súð). Nýl. parket.
Rúmg. herb. Endurn. þak og gler. Áhv. ca
2.2 millj. húsnlán. Skipti mögul. é stærri
eign miðsvæðis í Reykjavik. Verð 6,5 millj.
2367. -
MIÐBORGIN - LAUS. Mjög góö 3ja
herb. ib. á 2. hæð í fallegu fjórbhúsi. Góð
staðsetn. Laus strax. \/erð 5,7 mlllj. 1969.
HRÍSRIMI - SÉRHÆÐ - ÚTB.
3.3 MILU. Sérl. falleg og vel skipul.
3ja-4ra herb. sérhæð í tvíb. með innb. bflsk.
alls 125 fm. Stofa, borðst. og 2 góð svefn-
herb. Þvherb. Innangengt í bflsk. Áhv.
húsbr. 6 millj. Verð 9,3 millj. 2213.
SPÍTALASTÍGUR. Glæsil. 3ja herb.
íb. öll endurn. í hólf og gólf. 2 svefnherb.
Eign í sérfl. Verð 5,6 millj. 2172.
ALFTAMÝRI. stórgi. 3ja herb. íb. á 2.
hæð í fallegu fjölbhúsi. Nýl. innr., hurðir.
Parket. Eign í sérfl. Áhv. húsnlón ca 2,4
millj. Verð 7,3 millj. 2490.
LUNDARBREKKA. Gullfalleg
88 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð með
suöurav. Parket. Nýlr aképar. Verð
8,7-6,8 millj. 2495.
FURUGRUND. Falleg 3ja herb.
íb. á 2. hæð ( sex-íb. fjölbhúsi ésamt
góðu aukaherb. i kj. með aðgangi að
8nyrtingu. Suðursv. fb. snýr ekki útað
Nýbýlavegi. Verð 6,8 millj. 2238.
NESHAGI - 3JA + AUKAHERB.
Góð ca 90 fm 3ja herb. ib. á 1. hæð i góðu
fjölb. ásamt 15 fm aukaherb. í risi sem er
m. aögangi að eldh. og snyrtingu. Nýtt þak.
Bíiskréttur. Verð 7,6 mlllj. 2494.
REYNIMELUR - LAUS. Björt og vel
skipul. 3ja herb. ib. á 3. hæð. Fallegt út-
sýni. Laus fljótl. 2485.
KLEPPSVEGUR - LYFTA -
HAGST. LÁN. Falleg og björt 3ja herb.
íb. á 7. hæð í lyftuh. Parket. Endurn. baö.
Fráb. útsýni. Áhv. hagst. lán ca 3,2 millj.
Verð 6,6 millj. 2484.
BARÓNSSTÍGUR. Góö 70 fm ib. á
2. hæð í steinhúsi. Áhv. húsnlán 2,3 millj.
Skipti mögui. á 4ra herb. fb. Verð 5,5
millj. 2469.
FROSTAFOLD - GÓÐ LÁN.
Ný falleg 91 fm Ib. á 2. hæð í vönd-
uðu lyftuhúsl. Parket. Sérþvhús. Ahv.
hagst. lén ca 4 millj. Verð 8,5 millj.
2439.
HRÍSMÓAR - BÍLSK. Giæsii. 3ja-
4ra herb. íb. ó 3. hæð í fallegu og vönduðu
fjölbhúsi. Góður bflsk. Parket. Vandaðar
innr. 2425.
ENGIHJALLI. Gullfalleg 80 fm ib. á 8.
hæö. Glæsil. útsýnl. Verð 6,1 millj. 2208.
VEGHÚS - GÓÐ LÁN. Glæsil. ný
97 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt
góðum bflsk. Stórar svalir. Fallegt útsýni.
Vandað eldh. og bað. Lítið mál að bæta 3ja
svefnherb. við. Áhv. hagst. lón ca 4,5 millj.
2231.
TUNGUHEIÐI - BÍLSK. Góð 85 fm
íb. á 2. hæð (suöurendi) í fjórb. Þvhus i ib.
Húsið klætt að utan og í toppstandi. Suð-
ursv. Fráb. útsýni. Áhv. húsnlán 2,3 millj.
Verð 8,3 millj. 2262.
HAGAMELUR. Falleg 3ja herb. ca 82
fm íb. á jarðh. í 15 ára gömlu nýviögerðu
og máluðu fjölbýli. 5 íb. í stigagangi. Parket
á öllum gólfum. Suöurverönd. Verð 8 millj.
3454.
VESTURBERG - LAUS. Fai
leg 73 fm Ib. 8 1. hæð. Parket. Laus
fljótl. Verð 5,8 millj. 1984.
2ja herb. íbúðir
BREKKUSTÍGUR. Falleg 71 fm íb. í
kj. Eign í ágætu standi. Parket á gólfum.
Endurn. gler. Áhv. húsbr. ca 2,5 millj. Verð
5 millj. 2396.
SPÓAHÓLAR - HAGST. LÁN.
Góð 55 fm íb. á 3. hæð. Áhv. 2,8 millj. við
Hússtj. Verð 5,4 millj. 2372.