Morgunblaðið - 08.01.1993, Síða 12
12 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1993
Húsafell
FASTEIGMSALA Langhottsvegi 115
(Bæiaheiðahúsinu) Simi:681066
Gissur V. Kristjánss. hdl., Jm
Jón Kristinsson,
681066
Fax 68 05 44
Opið mánud.-föstud.
frá kl. 9-18
Laugard. frá kl. 11-14
2ja herb.
★ Vantar ★
2ja íbúða hús í Grafarvogi. V. 18-20 m.
Nýlega góða íbúð miðsvæðis í Rvík.
Verð 7-8 millj.
3ja herb. íbúð í skiptum fyrir 2ja herb.
í Vesturbæ.
Stóra íbúð eða raðhús í Vesturbæ eða
á Seltjnesi.
★ Miðvangur — Hf. ★
2ja herb. íb. Mikið endurn. m.a. nýtt
eldhús.
★ Vallarás ★
2ja herb. falleg 60 fm íb. Parket. Verð
5,9 millj. Áhv. 2,3 millj.
3ja herb.
Hjallabraut — Hf. Rúmg. vönd-
uð íbúð.
Ránargata. Góð íbúð á 1. hæð.
Mikið endurn. Bílsk. Verð 8,5 millj.
Dvergabakki. íbúð á 1. hæð.
Hamraborg. Lyftuhús + bílskýli.
Engihjalli. Lyftuhús.
Stærri eignir
Hraunbær. 4ra-5 herb. 115 fm
íb. Mjög góð eign. Nýtt gler o.fl.
Háaleitisbraut. 5-6 herb. íb.
Mikið endurn.
Meibær. Glæsil. raðhús. Góður
garður. Heitur pottur. Aukaíb. í kj.
Kleppsvegur. Einbhus 162 fm.
Golfvöllur í Flórida. Þar er veðurfar
slíkt, að gróður helzt grænn allt árið.
Innfellda myndin er af fjölbýlishúsi í
Clearwater Beach, sem er skammt frá
golfvellinum. — Þetta er dýrt hverfi,
segir Sigríður. — íbúðir þar eru 80-120
fermetrar og kosta 80.000-200.000 doll-
ara (ca 4,5-12,8 millj.ísl. kr.) eftir stærð,
staðsetningu og útsýni.
Sigríður Guðmundsdóttir fasteignasali.
kj AUSTURSTRÖND 3,170 SELTJARNARNES
Opið virka daga kl. 10-18
2ja herb.
Skerjafjörður: 68 fm íb.
í kj. (lítið niðurgr.). Bílskréttur. Verð
aðeins 4,0 millj.
Melabraut: Mjög snotur
2ja herb. risíb. á 2. hæð. Nýl. eldhinnr.
Parket. Suðursvalir. Áhv. 2,5 millj.
hagst. lán. Laus strax. Verð 4,7 millj.
Austurströnd: Gullfalleg
62 fm íb. á 5. hæö í lyftuh. Upphitað
bílskýli. Áhv. veðd. 1,7 millj. Verð 6,5 m.
3ja herb.
Vesturgata: V. 7,5 m.
Austurströnd: V. 8,0 m.
Lyngmóar -
Gbæ: Glæsil. og vönduð
76 fm íb. á 3. hæð ásamt góðum
bílsk. Stórar suðursv. Sameign í
góðu ástandi. Áhv. byggsj. 3,8
millj. Laus fljótl.
Sörlaskjól - stór
bílskúr: Góð ca 85 fm hæð í
þríb. á þessum rólega stað ásamt 60
fm bílskúr. Áhv. byggsj. o.fl. 5,3 millj.
Laus strax. Verð 8,7 millj.
4ra—6 herb.
Boðagrandi: Verð 8,9 m.
Eiðistorg: Verð 9,9 millj.
Leirubakki: Falleg
og rúmg. 4ra-5 herb. íb. 121 fm
ásamt ca 25 fm góðu herb. í kj.
Skiptist m.a. í hol, stofu og 3 góð
herb. Þvottah. og geymsla í íb.
Áhv. hagst. lán kr. 2,6 millj. Laus
strax. Verð 8,7 millj.
Stærri eignir
Seltjarnarnes: Glæsi.
205 fm raöhús á tveimur hæðum m.
innb. bílsk. Sólstofa. Suðursv. Heitur
pottur. Vönduð eign. Skipti mögul. á
3ja herb. íb. Verð 14,8 millj.
Þingholtin: Stórglæsil. 192
fm íb. á tveimur hæöum í góðu steinh.
í hjarta borgarinnar. Vandaðar innr. og
gólfefni. Þrennar svalir. Sauna. Þvottah.
í íb. Mikil geymslurými í kj. Sórbílast.
Laus strax. Áhv. 7 millj. langtl.
RUNÓLFUR GUNNLAUGSS0N, rekstrarhagfr.
KRISTJÁN V. KRISTJÁNSS0N, viðskiptafr.
Með meíra gjaldeyrís-
fi'elsi vex áhugí á Iast-
eignakaupum erlendls
- segir 8igrióur GuómundsdótUr fasteignasali
— ÞESSI áramót marka tímamót
í gjaldeyrissögu þjóðarinnar að
því leyti, að nú má segja, að verzl-
un og viðskipti með gjaldeyri séu
í fyrsta skipti í tíð núlifandi fs-
lendinga að kalla fijáls. Þetta
frelsi hefur m. a. mikil áhrif á
rétt fólks hér á landi til kaupa á
fasteignum erlendis. Þannig
komst Sigríður Guðmundsdóttur
að orði í viðtali við Morgunblað-
ið, en hún er löggiltur fasteigna-
sali í Flórída í Bandaríkjunum.
Hér heima starfar hún á fast-
eignasölunni Huginn. í samvinnu
við fleiri aðila hyggst hún halda
kynningar og fræðslufund um
fasteignakaup á Flórída á Hótel
Sögu á morgun, laugardag, en
þar verður m. a. gerð grein fyrir
hinum nýju gjaldeyrisreglum.
Skorið á átthagafjötra
Mestan hluta þessarar aldar
hafa gjaldeyrisreglur ekki
heimilað Islendingum að kaupa
fasteignir erlendis, segir Sigríður.
— Jafnvel þeir, sem fluttust alfarn-
ir til útlanda og
seldu eignir sínar
hér, áttu í erfið-
leikum með að
flytja andvirði
þeirra með sér til
þess að kaupa íbúð
eða húseign í öðru
landi. Oft var talað
um átthagafjötra í
þessu tilliti.
Smám saman hefur verið losað
um þessi gjaldeyrishöft og mest á
sl. 2-3 árum. I september 1990
Þetta hús er á 280.000 dollara (um 18 millj. ísl. kr.) og í því eru fjögur svefnherbergi, fjögur baðher-
bergi, sólstofa og morgunstofa og síðan sundlaug.
fengu einstaklingar fyrst leyfi til
að kaupa fasteign erlendis, en áður
höfðu félagasamtök með 50 eða
fleiri félaga getað fengið slík leyfi.
Heimild einstaklinga var fyrst
bundin við fremur lága fjárhæið,
sem var hækkuð í áföngum um tvö
undanfarin áramót, en frá nýliðnum
áramótum er hún ótakmörkuð.
— Með gjaldeyrisfrelsinu opnast
fjölmargir nýir möguleikar til fjár-
festinga erlendis, heldur Sigríður
áfram. — Meðal þeirra er sá að
geyma fé sitt í erlendum gjaldeyri
með því að kaupa fasteign erlendis
og eignast um leið sumar- eða vetr-
arbústað í útlöndum. Það hefur
ekki verið talið stórmál, jafnvel fyr-
ir venjulegt fólk, að koma sér upp
sumarbústað hér á landi. Nú verður
jafn auðvelt og í mörgum tilfellum
auðveldara að eignast slíkan bústað
erlendis.
Þetta nýfengna frelsi til fast-
eignakaupa erlendis fer saman við
stóraukin ferðalög fslendinga til
útlanda, ekki sízt sólríkra landa og
kynni þeirra af því að stytta sér
skammdegið og veturinn þar með
dvöl í sól og sumri, þegar kaldast
er hér. Þetta hefur t. d. færzt mjög
í vöxt hjá eldra fólki, sem komið er
á eftirlaun og getur tekið sér langt
vetrarfrí í löndum, þar sem fram-
færslukostnaður er gjarnan mun
Iægri en hér, en þá getur eigið
húsnæði ráðið úrslitum um, hvort
slíkt er hægt.
Mikill áhugi á Flórída
Sigríður Guðmundsdóttir er lög-
giltur fasteignasali á Flórída og sl.
i