Morgunblaðið - 08.01.1993, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGIMIR
FOSTUDAGUR 8. JANUAR 1993
B 15
ÞINtilIOLT
Opið laugardaga
og sunnud. kl. 11-14.
Opið virka daga 9-18.
ÞINGIIOLT
Suðurlandsbraut 4A, ifl si'mi 680666 | I Suðurlandsbraut 4A, irfj si'mi 680666
STÆRRI EIGNIR
LERKIHLÍÐ
HVERFOLD
Gott ca 225 fm endaraðh. ásamt ca 25 fm
bílsk. á þessum vinsæla staö. Vandað hús.
Mögul. á 6 svefnherb. Góðar innr. Áhv.
hagst. ián ca 4,5 millj. Verð 15,5 millj.
KLYFJASEL. Glæsil. einbhús ca 331
fm á þremur hæðum. Á 1. hæðinni eru stof-
ur, m. arni, fallegt eldhús. Á 2. hæð eru 4
stór herb. og sjónvhol. Á jarðhæð er 2ja
herb. íb. Bílskúr. Allar innr. af vönduðustu
gerð. Parket. Innsta hús í lokaðri götu. Verð
18,9 millj.
JAKASEL. Gott ca 172 fm einb. ásamt
bílsk. Ekki alveg fullb. Mögul. að taka minni
eign uppí. Verð 14,9 millj. Áhv. veðd. 1,5 m.
MOSFELLSBÆR - LÓÐ.
1290 fm eignarlóð v. Fellsás. Verð 1,2 millj.
AÐALTÚN - MOSBÆ. Ný-
komið fallegt nýl. parhús ca 160 fm á tveim-
ur hæðum í mexíkönskum stíl. Arinn í stofu.
Parket og steinfl. á gólfi. Innb. bílsk. Verð
14,3 millj. Áhv. veðd. ca 5,0 millj.
EKRUSMÁRI - KÓP. ca iso
fm raðh. í byggingu mest á einni hæð. Afh.
fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 8,9 millj.
BERJARIMI 23-25.
Nú fer að styttast í að 2 síöustu parhúsin
af þessum vinsælu húsum verði tilb. til afh.
fokh. að innan, tilb. að utan. Húsin eru ca
180 fm á tveimur hæðum m. innb. bílsk.
Fullb. sólstofa m. lituðu gleri fylgir. Verð
8.850 þús.
MIÐHÚS
Nýtt glæsil. næstum fullb. parhús 185 fm
á tveimur hæðum. Til afh. strax. Verð 13,8
millj. Áhv. veðdeild 3,5 millj. Lyklar á skrifst.
LAUGARÁS. Mjög vandað ca
390 fm einbtiús. Mjög vel staðsett
norðanrnegin i Laugarásnum. Húsið
er i óaðfinnanl. ástandi og er laust
nú þegar. Glæsil. Otsýni. Mögul.
skipti á atvinnuhúsnæði sem er m.
leigusamn. Uppl. gefur Fríðrik.
Ca 190 fm einbhús á góðum stað v/Hvera-
fold. Verð 13,9 m. Áhv. hagst. langtímal.
HLÉSKÓGAR - AUKAÍB.
210 fm hús sem er góð hæð, auk 2ja-3ja
herb. íb. á jarðh. 38 fm bílsk. m. kj. Falleg-
ur garður. Gott útsýni. Verð 16,2 millj.
MOSGERÐI. 110 fm timburklætt
hús auk 35 fm bílsk. Stofa, 3 herb., eldh.
og bað á neðri hæð. Baðstofuloft og rúmg.
herb. í risi. Gróinn garður. Kyrrlátur og góð-
ur staður. Verð 13,0 mlllj.
HAFNARFJ. Ca 150 fm raðh. við
Smyrlahraun. 30 fm bílsk. Á neðri hæð eru
stofur, eldhús. Uppi eru 4 herb. og bað.
Parket. Verð 12,5 millj.
NESBALI.
T
Ca 202 fm raðh. ásamt bílsk. 5 svefnh.,
góðar stofur. Vandaðar innr.
MEÐALBRAUT - KÓP. ca
260 fm einbýli. Möguleiki á tveimur íbúðum.
Verð 15,4 millj. Áhv. ca 1,5 millj. Gæti tek-
ið minni eign uppí.
BRÆÐRATUNGA/TVÆR ÍB.
Raðhús með bílsk. ca 240 fm. í húsinu eru
tvær íb. Uppi er íb. með 4 svefnherb. og
þvherb. Á neðri hæð er íb. með 2 herb.,
stofa með arni o.fl. Verð 15 millj. Áhv.
langtlán ca 6 millj. Mögulegt að taka 2ja-
3ja herb. íb. uppí.
LEIRUTANGI - MOS. Mjög
gott ca 233 fm Hosby-hús sem stendur á
hornlóð. Stofa, borðst., sjónvstofa, 5 herb.,
3 baðherb. Góður garður. Verönd með heit-
um potti. Bílsk. Verð 15,2 millj.
SELTJARNARNES
KVISTALAND. Gott tæpl. 400 fm
hús. Efri hæðin er 230 fm og er stofur, 3
stór herb., eldh., böð o.fl. í kj. eru tvær
ósamþ. íb., stór salur o.fl. Innb. bílsk. Góð-
ur garður. Leiga af íb. í kj. gæti staðið und-
ir greiðslu af ca 5,0 millj. í húsbr. Verð
17,5 millj.
ÁSGARÐUR. Mjög gott ca 110 fm
raðh. Á 1. hæð er stofa og mjög gott end-
utR^eldh. Á 2. hæö eru 3 herb. og nýstand-
sett bað. Herb. í kj., þvhús o.fl. Verönd í
suður. Verð 8,8 millj.
FROSTASKJÓL. Fallegt 294 fm
raðh. m. innb. bílsk. Arinn í stofu. Parket.
Gert ráð fyrir sauna. Laust fljótl. V. 17,0 m.
REYKJAVÍKURVEGUR - HF.
Fallegt hús við Reykjavíkurveg í Hafnarf.
Aðkoma frá Hraunkambi. Húsið er mikið
endurn. og í mjög góðu standi. Verð 8,6
millj. Á hv. 4,6 millj.
LANGAGERÐI. Einb., hæð og ris,
ca 124 fm + 40 fm fokheld viðbygging og
plata fyrir 40 fm sólstofu. Mikið endurn.
Nýr sturtuklefi og baðherb. Nýtt upphitað
plan. Fallegur garður. Bílsk. Góð staðsetn.
Eitt af þessum gömlu góðu.
GARÐABÆR. Íeinkasöluca190fm
einbhús á einni hæð auk 50 fm bílsk. Húsið
er í mjög góðu standi. Nánast allt endurn.
Góður garður. Friðsæll staður. Verð 15 m.
STAKKHAMRAR. ca 240 im
einb. á tveimur hæðum. Húsið er ekki fullb.
en vel íbhæft. Búið að ganga frá efri hæð.
Jaðarlóð. Mögul. á tveimur íb. Verð 12,9
millj. Áhv. 5 millj.
SKÓLAGERÐI - KÓP. go«
parhús á tveimur hæðum ca 135 fm og
góður bílsk. Mikið endurn. Parket. Mögul.
að taka íb. uppí. Verð 11,7 mlllj.
YRSUFELL - LAUST. Faiiegt
135 fm raðhús á einni hæö. 4 svefnherb.
Bílsk. Nýmálað að innan. Verð 10,9 millj.
Áhv. húsbr. ca 6,5 millj.
AUSTURBRÚN 27 - LAUS.
Nýtt fullb. ca 232 fm einb. við sjávarsíðuna.
Húsið skiptist í stórar stofur, eldhús og
sjónvhol á efri hæð. Á neðri hæð er stór
blómaskáli, 3 herb., bað og bílsk. Vandaðar
innr. Glæsil. útsýni. Laust fljótl. Mögul.
skipti á minni íb. í gamla bænum.
VALLARBRAUT - SELTJ.
ÞINGHÓLSBRAUT. Mjög
rúmg. og skemmtil. efri sérhæð v.
Pinghólsbraut. (b. er ca 140 fm
brúttó. 4 svefnherb., gott eldhús, fal-
legar stofur og baðan er mikið útsýni
yfir Reykjanes. l-fúsið nýlega yfírfarið.
Góð eign. Bílsk. fylgir. Gæti losnað
fljótl.
I einkasölu efri hæð. íb. er ca 130 fm og
skiptist í góðar stofur, 3-4 svefnherb., gott
eldhús. Öll nýstandsett. Lyklar á skrifst.
Verð 10,8 millj. Áhv. veðd. ca 3,3 millj.
SNORRABRAUT. ca 140 fm íb.
sem er hæð og ris ásamt litlum bílsk. Eign-
in er mikið endurn. Verð 10,7 millj.
SÆVIÐARSUND.
Góð sérh. ásamt rúmg. bílsk. alls ca 154
fm. 4 svefnh. Gestasnyrt. Arinn í stofu.
Fallegur garður. Mjög vel staðs.
TRÖNUHJALLI - KÓP. ca 157
fm sérhæð í tvíb. auk 30 fm bílsk. Skilast
tilb. að utan, fokh. að innan.
HÓLMGARÐUR. Góð efri hæð
með sérinng. ca 96 fm. Rúmg. íb., 2 svefn-
herb. og saml. stofur. Hægt að útbúa 3ja
svefnherb. Má lyfta risi.
AUSTURBÆR - KÓP. ca 126
fm sérhæð ásamt bílsk. í smíðum v. Digra-
neshlíðar. Skilast fokh. að innan og tilb. að
utan. Verð 8,7-9,0 millj.
KAMBSVEGUR. Góð ca 117 fm
ib. á 1. hæð ésamt góðum 36 fm bilsk.
Nýstands. bað. Endurn. rafmagn. V. 9,8 m.
4RA-5HERB.
IRABAKKI. Góð ca 85 fm íb. á 2.
hæð. Tvennar svalir. Þvhús í íb. Mögul. að
taka 2ja herb. íb. uppí. Verð 6,6 millj.
SUÐURHÓLAR. Ca lOOfmgóðíb.
á jarðh. Rúmg. stofa. Suðurverönd. Gæti
vel hentað fötluðum. Áhv. hagst. lán ca 3,5
millj. Verð 7,5 millj. Skipti mögul. á ca 10,0-
10,5 millj. kr. eign. Góðar greiðslur í milli.
LÚXUSÍB. í HAFN ÍVRF.
Ný gtæsíl. fb. á 4. hæð i ht Ihýsi v.
íb. skilast fullb. t júli 1993. £ herb., stórar stofur. Svalir og svefn- sólstofa
í suður. Glæsil. útsýni. Hags . verð.
Fallegt einbýlishús á Seltjarnarnesi. Húsið
er 178 fm á einni hæð. Stofa með arni,
borðstofa, 4 herb., eldhús með nýrri Invitta-
innr. og nýjum tækjum, bað og gestasnyrt-
ing. Óvenjuglæsil. garður með gosbrunni.
Bílskúrsr. Verð 16,5 millj.
AKURGERÐI. Lagl. parhús á tveim-
ur hæðum ásamt góðum bílsk. Stendur
innst í botnlanga. íb. er ca 117 fm og eru
stofur, eldhús, snyrting og þvhús niðri. 2
svefnherb. og mjög gott svefnherb. uppi.
Ræktaður garður. Suðursv. Áhv. góð lán
ca 1,6 millj.
HRÍSARIMI 19-21. Parh í
Hrísarima til afh. fljótl. Húsin eru ca 193 fm
með innb. bílsk. og afh. tilb. u. máln. að
utan en fokh. að innan. Traustur byggingar-
aðili. Verð 8,5 millj.
HÆÐIR
B ERGSTAÐASTRÆTI. Mjög
glæsil. ca 192 fm íb. sem er á tveimur
hæðum. Stórar suðvestursv. Vandaðar innr.
og gólfefni. Gufubað í íb. í húsinu er aðeins
1 íb. en skrifst. eru á 2. hæð og versl. á
1. hæð. íb. er laus nú þegar. Uppl. gefur
Friðrik.
NONHÆÐ. Eigum eftir tvær íb. í vin-
sælli blokk á góðum útsýnisst. Afh. innan
mán. Skilast tilb. u. trév. Verð 7950 þús.
KRÍUHÓLAR. Ca 112 fm ib. á 2.
hæð. Þvhús í íb. Verð 7,3 millj.
FLUÐASEL. góö 105 fm ib. á 1.
hæð. Endaíb. Bílskýli fylgir. Verð 8,2 millj.
Áhv. veðd. ca 3,3 millj.
ARAHOLAR. Glæsil. ca 100 fm íb.
ásamt bflsk. Eldhús og bað flísal. m. nýjum
innr. Gerfihn.diskur. Húsið er nýl. endurn.
að utan. Yfirbyggðar svalir. Parket. Útsýni.
Verð 8,5 millj. Áhv. langtlán 4,5 millj.
ÁLFATÚN - KÓP.
Stórglæsfl. 4ra herb. (b. m. bflsk. i
fjórbhúsi. Vandaðar ínnr. Flísar á
gólfum. Nýinnr. baðherb. Suðursv.
Verðlaunagarður. Sameiginl. herb.
m. snyrtingu í kj. Húsið er nýmélafl.
Verð 10,6-10,7 millj. Áhv. langtfmal.
3,7 mlllj.
GOÐHEIMAR - LAUS.
. 4
SUÐURGATA - HF. Einkar góð
ca 135 fm íb. á 1. hæð t.v. auk ca 28 fm
bílsk. Vel skipul. íb. næstum fullb. Vantar
gólfefni, fataskápa og sólbekki. 4 rúmg.
svefnh. Þvottahús í íb. Suðursv. 50 metrar
í sundlaug.
- Fleiri eignir á skrá -
Myndir og teikningar
af flestum eignum
VANTAR - SKIPTI:
• Vantar sérhæð eða lítið raðhús í Heimum eða Vogum
upp að 10,0 millj. Uppl. gefur Ægir.
• Höfum fallegt hús í Teigagerði ca 165 fm + bílsk.
Skipti á 2ja íbúða húsi í Reykjavík. Uppl. gefur Friðrik.
• Atvhúsnæði ca 100 fm fyrir skrifst. helst þar sem
sést til sjávar. Uppl. gefur Ægir.
• Höfum kaupanda að 4ra herb. eða sérhæð í Hlíðum.
Verðhugm. 7,5-10,0 millj. Má þarfn. lagfæringar. Uppl.
gefur Karl.
HVASSALEITI -
4RA HERB. + BÍLSK. -
VERÐ 8,3 MILLJ. Góðíb. á4. hæð
á þessum vinsæla stað. Mjög gott verð.
VIÐ SUNDÍN. Góð ib á 3
hæð í litilli blokk, mjög vel staðsett
við Kleppsveginn. Þvhús innaf eld-
húsl. Bjartar stofur. Tvennar svatir.
Herb. f kj. með aðgangi að snyrtingu.
Áhv. 4,5 mlflj.
HJARÐARHAGI. Góð ca 110 fm
íb. á 3. hæð. Stofa, 4 rúmg. herb., búr inn-
af eldh., gestasnyrting. Nýl. gler. Mikil og
góð sameign. Sérbflastæði. Verð 8,5 millj.
JÖRFABAKKI. Góð íb. á 3. hæð
ásamt herb. í kj. Búr innaf eldh. Verð 7,3
millj. Laus strax.
ENGJASEL. Ca 100 fm 3ja-4ra herb.
íb. á tveimur hæðum. Bílskýli. Góð aðst. f.
börn. Verð 7,6 millj.
RANARGATA. Mjög góð ca 90 fm
íb. á 2. hæð. Stórar suðursv. Sérbílastæði.
Verð 8,6 millj.
ENGJASEL. Ca 106 fm góð íb. á 3.
hæð. Þvottah. í íb. Bflskýli. Verð 7,6 millj.
Áhv. langtímalán ca 1,7 millj.
KLUKKUBERG - HF. ca 110
fm íb. á tveimur hæðum m. sérinng. Selst
tilb. u. trév. Tilb. t. afh. Staðgreiðsluverð
7,4 millj.
KJARRHÓLMI. Ca 90 fm íb. á efstu
hæð. Þvhús í íb. Suðursv. Verð 6,8 millj.
HÁALEITISBRAUT. Góöcaios
fm íb. á 4. hæð ásamt bflsk. Ný teppi á
stofu. Góðar svalir. Verð 8,7 millj.
FRAKKASTÍGUR. Falleg ca 100
fm íb. á 1. hæð með sérinng. í nýl. húsi.
Eigninni fylgir stæði í bílskýli ca 28 fm. Góð
íb. Verð 8,5 millj.
3JAHERB.
FURUGRUND. Vorum að fá góða
80 fm endaíb. á 2. hæð. Lítið aukaherb. í
kj. Verð 6,9 millj. Áhv. ca 4,0 millj.
GNOÐAVOGUR. Góð ca 80 fm íb.
á 1. hæð. Suðursv. Parket. Áhv. ca 1,5
millj. Verð 7,3 millj. Mögul. að taka góða
2ja herb. íb. á svipuðum slóðum uppí kaup-
verð.
TRÖNUHJALLI. Ný glæsil. ca 80
fm íb. ásamt bílsk. Verð 9,8 millj. Áhv.
húsbr. ca 3,7 millj.
LOKASTÍGUR. Jarðhæð m. sór-
inng. ca 60 fm í þríb. Verð 4,2 millj.
BJARGARSTÍGUR - LAUS.
Ca 60 fm íb. á 2. hæð í tvíb. Steinhús.
Verð 5,2 millj. Áhv. ca 3,2 millj.
HJARÐARHAGI. Ca 84 fm íb. á
2. hæð í nýuppg. blokk. Vel staðsett á horni
Hjarðarhaga og Fornhaga. Laus 1.6 '93.
ÞINGHOLTIN. Miðhæö í þríb.
v/Lokastíg. Timburhús. V. 4,2 m.
Björt vel skipulögð íb. á efstu hæð í fjölb.
við Goðheima. 3 svefnherb., falleg stofa.
Góðar svalir. Verð 8,2 millj. Áhv. veðd. ca
3,5 millj.
GRANDAVEGUR. í einkasölu ca
115 fm endaíb. á 2. hæð með bílsk. Góðar
stofur. Stórar suðursv. Rúmg. svefnherb.
Þvhús í íb. Verð 11,5 millj.
BREIÐVANGUR - HF. -
LAUS. Mjög góð ca 110 fm íb. á 1.
hæð. Þvhús í íb. Snyrtil. sameign. V. 8,2 m.
ÁNALAND - LAUS. Nýi cano
fm íb. ásamt bílsk. Góðar stofur, 3 svefn-
herb. Þvhús í íb. Suðurverönd. Allt sér.
Verð 11,2 millj.
SKÚLAG. 10 - LAUS.
,' Ný ib. é 2. hæð í minnstu blokklnni
í þessum vinsæla kjarna. (b. er mjög
rúmg. m. 2 svefnherb., stórum stof-
um, útsýnisskotum í vestur, norður
og suflur. lltsýni yfir höfnina. Suður-
svalir. Nýjar innr. Parket. Húsvörður.
tyklar og teikn. á skrifst.
OÐINSGATA. Einkar skemmtil. íb.
í nýl. húsi við Óðinsgötu. íb. er á tveimur
hæðum. Stofur og eldhús á neðri hæð, 2
svefnh. uppi. Verð 8,8 millj. Áhv. ca 3 m.
GRETTISGATA. ca so fm íb. á
1. hæð. Verð 6,2 millj. Áhv. iangtímalán
ca 1,1 millj.
RAUÐALÆKUR. Til sölu ca 82 fm
íb. í kj. m. sérinng. Parket. Nýl. gler. Stór
svefnherb. Verð 6,7 millj.
VALSHÓLAR. Góð ca 74 fm íb. á
jarðhæð. Þvhús innaf eldhúsi. Verð 6,3
millj. Áhv. 1,1 millj.
MELABRAUT. Ca 75 fm íb. á jarð-
hæð með sérinng. íb. er í góðu standi m.a.
nýtt gler og rafmagn.
JÖKLAFOLD. Falleg fb. á 1.
hæð oa 84 fm. Þvottah. i íb. Sér-
geymsla. Parket. Bílsk. Verð 8,6
millj. Áhv. veðd. 3,4 mlllj.
BLONDUBAKKI. Góð ca 82 fm íb.
á 3. hæð. Glæsil. útsýni. Aukaherb. í kj. íb.
í góðu ástandi. Verð 6,6 millj. Laus fljóti.
GNOÐARVOGUR. ca 72 fm
endaíb. á 2. hæð. Verð 6,4 millj.
ÁLFHOLT - HF . Til sölu góð
ca 95 fm 3Ja-4ra herb. endafb. á 2.
hæð. (b. er nénast tilb. til innr. Glæsi-
legt útsýní. Húsið að utan, öll sameign
og lóð frág. Til afh. strax. Suðursv.
2JAHERB.
LUNDARBREKKA. ca ee fm ib
á 1. hæð. Gengið inn af svölum. Verð 5,7 m.
ÁLFHÓLSVEGUR - 2JA-
3JA HERB. Mjög snyrtil. ca 72 fm íb.
á 1. hæð í fjórb. Vel staðsett. Parket á
hluta. Suðursv. Verð 5,7 millj. Áhv. veð-
deild 3,4 millj.
VINDAS. Ca 60 fm íb. á 4. hæð. Búið
að klæða húsið að utan. Verð 4,9 millj.
Áhv. veðdeild ca 1,6 millj.
NÆFURÁS. Stór nýl. ca 80
fm fb. á 2. hæð. Tvennar svalir. Út-
sýni. Þvhús í ib. Laus fyrir jól. Verð
6,3 millj. Áhv. ca 2,8 millj.
LOKASTIGUR. 2ja -3ja herb. risíb.
í þríb., timburhús. Verð 3,6 millj.
LAUGAVEGUR -
BILSKYLI. Góð tb. á 3. hæð i nýl.
byggðu húsi á horni Laugavegs og Vita-
stígs. Stórar suðursv. Lyfta. Verð 6,5-6,7
millj. Áhv. veðdeild ca 1,8 millj.
TRÖNUHJALLI. góö ib. í tvíb. m.
sérinng. ca 64 fm. Skilast fullb. eða selst
fokh. i dag, tilb. að utan.
MÁNAGATA. Neðri hæð í þríb.,
mikið endurn. Laus strax. Verð 5,5 millj.
GRETTISGATA - LAUS.
Mjög falleg 51 fm einstaklíb. á 2. hæð. Allt
endurn. Parket og marmari á gólfum. Arinn
í stofu. Verð 5,8 millj.
ANNAÐ
KIRKJUTEIGUR. góö ca so fm
3ja-4ra herb. íb. í kj. i þríb. Björt íb. Mögul.
á 3 svefnherb. Verð 6,1 millj. Áhv. 2,8 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR. ca so fm ib
á tveimur hæðum ásamt bílsk. Verð 6,4
millj. Áhv. húsbr. 3,1 millj.
VESTURBÆR. Ca 72 fm íb. á 2.
hæð í blokk sem tilheyrir Hringbraut en
snýr að Meistaravöllum og Grandavegi.
Verð 6,4 millj.
BORGARKRINGLAN.
311 fm skrifsthæð á 5. hæð f norður-
turninum. Glæsil. útsýni. Hæðin er
til afh. nú þegar tilb. u. trév. Sameign
fullfrág. Stæði I bflageymslu. Áhv.
langtimalán ca 15.5 millj. Mögul. að
skipta hæðinni. Verð 28,0 millj.
DALBREKKA. Ca t23fm iðn-
húsn. ásamt 70 fm míllilofti. Lofthæð
4,9 m. Góðar innkdyr. Malbikuö bfla-
stæði. Verð 5,2 miltj. Hagstæð kjör.
FriðrikStefánsson, lögtj. fasteignasali.