Morgunblaðið - 08.01.1993, Qupperneq 18
18 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1993
Benidorm
íbúðir og einbýlishús til sölu. Verðið aldrei hagstæð
ara. íslenskur söluaðili á staðnum.
Upplýsingar þessa helgi í síma 34923, Margrét.
Myndir til sýnis.
Tii sölu á Hvaleyrarholti,
Hafnarfirði
Fallegar og rúmgóðar íbúðir á góðu verði í 6 íbúða stiga-
húsi og tvíbýlishúsi.
Afhendast tilbúnar undir tréverk, fullfrágengnar að utan
með fullbúinni sameign og lóð. Afhending apríl-júní 1993.
Björn Birgisson, viðskiptafræðingur.
Upplýsingar: Lau./sun. sími: 666791,
virka daga sfmi: 676988.
29077
Einbýlis- og raðhús
Krosshamrar
Glæsil. parhús 100 fm ásamt 25 fm bílsk.
Vandaðar innr. 3 svefnherb. Rúmg. þvhús
og bað. Fallegur garöur m. stórri verönd.
Áhv. 3,3 millj. veðd. Verð 12,7 millj.
Sunnuflöt - Gbæ
Fallegt einbhús 260 fm ásamt 55 fm tvöf.
bílsk. Húsið skiptist í 5 herb., 2 stofur og
arinstofu, gestasnyrtingu og baðherb.,
eldhús m. þvottah. og búri innaf. Sér 2ja
herb. íb. í kj.
Eskiholt - Gbæ
Glæsil. 270 fm einbhús á tveimur hæðum
m. 6 svefnherb., 2 stofum og sjónvholi.
Tvöf. bílsk. Arinn. Glæsil. útsýni.
Þrándarsel
Stórgl. 350 fm einbhús á tveimur hæðum
með innb. tvöf. 50 fm bílsk. 6 svefn-
herb., tvær stofur. Arinn. 100 fm verönd.
Einstök staðsetn. við opið óbyggt svæði.
Nánari uppl. á skrifst.
Vesturberg
Fallegt 144 fm raðhús á einni hæð ásamt
bílsk. Skiptist í 3-4 svefnherb., stofu,
rúmg. eldh. m. borðkr. Verð 13,5 millj.
Brekkubyggð - Gbæ
Glæsil. raðhús á tveimur hæðum um 100
fm ásamt bílsk. Vandaðar innr. Parket. 2
svefnherb. Fallegt útsýni.
Ásvallagata
Fallegt 200 fm einbhús ásamt 25 fm bílsk.
l. hæð: 2 stofur og eldhús. 2. hæð: 3
svefnherb., bað og svalir. Kj.: Sér 2ja
herb. íb. og þvhús. Falleg og vel umgeng-
in eign. Verð 15,0 millj.
Arnartangi
Fallegt 100 fm endaraðh. ásamt 30 fm
bílsk. 3 svefnherb. Furuklætt baðherb.
m. sauna. Rúmg. stofa m. parketi. Áhv.
5,0 millj. húsbr. Laust strax. Verð 9,8 millj.
Ásgarður
Fallegt raðhús 110 fm á tveimur hæðum
ásamt kj. 3 svefnherb. ásamt herb. í kj.,
eldhús með fallegri innr. Parket. Góður
garður. Verð 8,8 millj.
Reynigrund - Kóp.
Fallegt 127 fm raðhús á 2 hæðum. 4
svefnh. Rúmg. stofa m. suðursv. Einstök
staðsetn. neðst í Fossvogsdal. Útivistar-
svæði f. framan húsið. Verö 10,8 m.
Langagerði
Fallegt einbhús um 140 fm. Eldhús með
glæsil., nýrri innr. Boröst. og setust. 4
svefnherb. Baðherb. og snyrting. Stór
garður. Áhv. 7,0 millj. húsbréf.
I smíðum
Reykjabyggð - Mos.
Fallegt 175 fm einbhús m. bílsk. Selst
fokh. svo til frág. aö utan. 4 svefnherb.,
gestasnyrting og baðherb. Góð staðsetn.
Verð 8,3 millj.
Foldasmári - Kóp.
Glæsil. 161 fm raðhús á tveimur hæðum
m. innb. bílsk. Húsin skilast fokheld,
fullfrág. að utan. Verð miöjuhús: 8,1 millj.
Staðsetn. efst í Hlíöinni v. opið svæði.
Bygg.aðili Ágúst og Magnús hf.
Foldasmári - Kóp.
Erum að fá í sölu 140 fm raðh. á einni
hæð m. bílsk. Glæsil. hús. Henta f. minni
fjölsk. Teikn. og nánari uppl. á skrifst.
Engjasmári - Kóp.
Glæsil. endaraðh. 117,5 fm ásamt 26 fm
bílsk. og garöstofu. Húsiö skiptist í 2
rúmg. svefnherb., stofu og borðst., eld-
hús m. borðkrók, þvhús, geymslu og
baöh. Afh. fokh. að innan en fullfrág. að
utan. Verð 7,6 millj.
Nýjar íbúðir
í Bústaðahverfi
Til sölu glæsilegar 2ja og 3ja herb. íb. íb.
seljast tilb. u. trév. m. fullfrág. sameign
eða fullb. án gólfefna. 2ja herb. íb. 66 fm
tilb. u. trév. Verð 5,7 millj. en fullb. 6,6 m.
3ja-4ra herb. íb. 84 fm tilb. u. trév. Verð
7,5 millj. en fullb. 8,7 millj. Byggaðili
Húsbyrgi hf.
4-5 herb. íbúðir
Grandavegur
Glæsil. 4ra herb. endaíb. á 3. hæð í nýju
húsi. 3 rúmg. svefnherb., stór stofa, eldh.
m. góðum borökr. íb. er tilb. til innr. og
afh. strax. Áhv. veðd. 5,0 millj. til 40 ára.
Hagar - vesturbæ
4ra herb. íb. á 2. hæð m. 3 rúmg. svefn-
herb., ágætri stofu, eldh. m. borðkrók.
Jöklafold - laus
Stórgl. 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæö
ásamt 25 fm bílsk. 3 rúmg. svefnherb.
Tvennar svalir. Glæsil. eldh. Parket. Laus
strax. Áhv. veðd. 4,5 millj.
Kaplaskjólsvegur
Falleg 110 fm endaíb. á 4. hæð. 3 rúmg.
svefnherb., stofa m. parketi, rúmg. eldhús
m. borðkrók. Manngengt geymsluris yfir
íb. Laus strax. Verö 8,0 millj.
Grettisgata
Glæsil. 110 fm íb. á 1. hæð m. sérinng.
Öll flísal. m. vönduöum innr. í nýju húsi.
Verð 7,8 millj.
Bogahlíð
Glæsil. 4ra herb. 128 fm íb. á 1. hæð í
litlu fjölbhúsi. 3 svefnherb., 2 stofur,
flísal. baðherb. Fallegt parket. Áhv. 2,7
millj. langtlán. Verö 10,5 millj.
Hraunbær
Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð, 3 svefnh. á
sérgangi og bað. Stofa m. vestursvölum.
Fallegur garður. Laus strax. Verð 7,2 m.
Boðagrandi - laus
Glæsil. 4ra herb. endaíb. á 3. hæð (efstu)
um 100 fm ásamt stæði í bílskýli. 3 rúmg.
svefnherb. Nýtt parket. Tvennar svalir.
Fallegt útsýni. íb. öll ný máluð. Laus nú
þegar. Áhv. húsbréf 3,3 millj. Verð 9 millj.
3ja herb. íbúðir
Mávahlíð
3ja herb. 67 fm kjíb. m. 2 svefnherb.,
endurn. baðherb. m. sturtu, eldh. m.
borðkr. Sérinng., sérhiti. Áhv. 3,2 millj.
veðd. Verö 6,7 millj.
Hátröð - Kóp.
3ja herb. risíb. í tvíb. ásamt geymslurisi
ca 80 fm. 2 rúmg. svefnherb., endurn.
bað. Stór garður. Verö 6,8 millj.
Þingholtin
Góð 3ja herb. íb. um 70 fm á 2. hæð í
steinh. 2 rúmg. svefnherb. Stofa m. suð-
ursvölum. Laus nú þegar. Verð 6,1 millj.
Sólvallagata
3ja herb. risíb. um 65 fm. 2 rúmg. svefn-
herb., stofa og stórt eldh. Verð 5,8 millj.
Kambasel
Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. um 85 fm.
Sérinng. Sérþvottah. og sérgarður. Áhv.
2,4 millj.
Klapparstígur
Falleg 3ja herb. 90 fm risíb. í steinh. of-
arl. v. Klapparst. 2 svefnherb., rúmg.,
stofa, stórt eldh. Verð 5,9 millj.
Hólahverfi - bflsk.
Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð i litlu fjölb.
2 góö svefnh., stofa m. vestursv. Fallegt
útsýni. Upphitaöur 20 fm bílsk. V. 7,2 m.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A,
VIÐAR FRIÐRIKSSON,
LÖGG. FASTEIGNASALI,
HEIMASÍMI 27072.
(\ HUSAKAUP
faslrtgnavidiíiptum ^ |2i 3 Q • FASTEIGNAMIÐLUN • 68 28 00
Opið laugardag kl. 12-14 Kleppsvegur - aukaherb.
Einb./raðh./parh.
Kópavogur - Vesturbær
Vorum að fá í sölu einbhús sem er kj., hæð
og ris, samtals um 300 fm. Mætti nýta sem
tvær íb. Fallegt útsýni. Þarfnast mikillar
standsetn. Laust strax. Verð: Tilboð.
Glæsieign
f bygglngu nýtt stórgl. ca 300 fm elnb-
hús á eínni hæð é 7500 fm lóö v.
Elliöavatn. Teikn.: Kjartan Sveinsson.
Elnstök steðsetnlng.
Grafarvogur - skipti. Faiiegt
og sérstakt 145 fm einbhús á tveimur hæð-
um auk bílsk. Húsið er nær fullb. Beln sala
eða skipti á 3ja-4ra herb. íb.
Hvammar — Hf. Sérstakl. fallegt
raðhús á tveimur hæðum 180 fm ásamt 30
fm innb. bílsk. Mjög góð staösetn v. botn-
langagötu. Fallegur garður. Áhv. 3,1 millj.
langtlán. Ákv. sala. Skipti ath. á ódýrari
eign. Verð 15,5 millj.
Seltjarnarnes
Fallegt 230 fm raðhús á tvelmur
hæðum m. innb. bilsk. Perket. Stór
sólstofa. Útaýnl. Verð 14,9 mlllj.
Klyfjasel - tvíb. Fallegt og vandað
einb. á tveimur hæðum ásamt séríb. 2ja
herb. íb. á jarðh. Vandaðar innr. Góð stað-
setn. Skipti á ódýrari eign möguleg.
Oldugata - Hf. Eldra einb. á einni
hæö, mjög mikið endurn. Bílskúr. Parket á
gólfum. Ákv. sala. Verð 8,4 millj.
Brekkusel - endaraðh. Fai-
legt endaraöh. á tveimur hæðum ásamt kj.
með mögul. á séríb. Bílskúr. Fráb. útsýni..
Skipti mögul. á 4ra herb. íb.
Seltjnes - skipti. Parh. á
tveimur hæöum um 120 fm á fráb.
útsýnísstaö vestast á Nesínu. Áhv.
5,0 mlllj. langtlán. Laust fljótl. Bein
sala eöa sklpti á ódýrari elgn. Verð
10,9 millj.
Dalsel. Rúmg. og björt 4ra herb.
endafb. á 1. hæö I fjölb. Parket. Suö-
ursv. Pvhús I íb. Stæði I bílskýti fylg-
ír. Ib. er öll nýmál. Áhv. 3,3 mlllj.
hagst. langtlán. Laus fljótl. V. 7,9 m.
Frostafold - bflskúr. Mjög fal-
leg 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Rúmg.
bílsk. Góðar suðursv. Áhv. 4,7 millj. húsn-
stjlán til 40 ára. Laus strax. Verö 10,4 millj.
Bollagata. Falleg 4ra herb. fb.
ð 1. hæð ásaml hálfu geymslurlsi.
Suöursv. Bilskréttur. Ákv. sala.
Rúmg. 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð I fjölb.
Stofa, borðst., 3 svefnherb. Tvennar svalir.
Aukaherb. í kj. Verð 6,9 millj.
Hraunteigur - lán. Mjög rúmg.
og endurn. 4ra hprb. sérhæð á jarðh. í þríb.
Stofa, borðst. og 3 rúmg. herb. Áhv. 4,1
millj. húsnstjlán til 40 ára. Verð 7,8 millj.
Ægisíða. Góð hæð og ris í tvíbhúsi.
Stofa, 4 stór svefnherb. Áhv. 5,1 millj.
hagst. langtímalán. Verð 8,4 millj.
Goðheimar. Falleg 4ra herb. séríb.
á jarðhæð í þríb. Stofa, borðstofa, 2 svefn-
herb. Góð staðsetn. Verö 7,2 millj.
Dvergabakki - aukaherb.
Góð 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt auka-
herb. í kj. Áhv. 3,5 millj. hagst. langtlán.
Verð 6,9 millj.
Ljósheimar. Góð 4ra herb. íb. á 2.
hæð í lyftuhúsi með sérinng. af svölum.
Rúmg. stofa, 3 svefnherb. íb. er í góðu ásig-
komulagi. Verð 7,5 millj.
Bogahiíð - glæsiíbúð.
Stórgl. 4ra herb. Ib. 6 3. hæð (efstu)
I fjölb. íb. er öll nýuppgerð með sér-
smiðuðum innr. og vönduðum gólf-
efnum. Stofa, borðst., 2 herb. og
aukaherb. i kj. Áhv. húsbréf 3,8 millj.
4ra-6 herb.
Bólstaðarhlíð. Góð 4ra-5 herb. íb.
á 1. hæð í fjölb. Stofa, borðst., 3 svefn-
herb. Áhv. 2,3 millj. lífeyrissjóðslán. Verð
7,4 millj.
Miðleiti. Glæsil. og vönduð 5 herb. íb.
á 3. hæð í mjög vinsælu fjölbhúsi. Stórar
suöursv. Bílskýli.
Rekagrandi. Mjög falleg 4ra herb.
íb. á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt bílskýli.
Stofa, borðst., 3 rúmg. herb. Parket. Áhv.
2,0 millj. húsnstjlán. Verð 9,1 millj.
Lyngmóar - Gbæ. Mjög
falleg, rúmg. og vönduð 3ja herb. íb.
ó 1. hæð í litfu fjölb. Stórar suðursv.
Fallegt útsýni. Þvottah. í fb. Góð sam-
eign. Innb. bílsk. Áhv, 2,9 millj. lang-
ttmai.
Frostafold. Mjög góð 3ja herb. enda-
íb. á jarðhæð ílitlu fjölb. Sérverönd og -garð-
ur. Þvhús í íb. Parket. Verð 2,4 millj. húsns-
tjlán. Verð 8,3 millj.
Spóahólar. Falleg 3ja herb. fb.
á 3. hæð (efetu) f lltlu fjölb. Suöursv.
Mjög fallegt útsýni. Hús og sam-
elgn nýmálað. Verð 6,3 míllj.
Engihjalli. Mjög falleg 3ja herb. íb. í
lyftuh. Parket. Góðar svalir. Fallegt útsýni.
Hús nýl. mál. Ákv. sala.
Dverghamrar. Sérstakl. falleg og
fullb. 3ja herb. íb. í nýju tvibhúsi. Allt sér
m.a. bílastæði. Flísar og parket. Heitur pott-
ur. Ákv. sala.
Víðimelur. Góð 3ja herb. Ib. á
2. hæð I góðu 5 Ib. húsi. Nýl. Innr.,
gler og gluggar. Perket. Ákv. sala.
Verð 6,2 millj.
Flúðasel - bflskýli. Falleg 4ra
herb. íb. á 1. hæö í góðu fjölb. Parket.
Gott bílskýli. Ákv. sala. Verð 7,6 millj.
Álfheimar - útsýni. Falleg og
rúmg. 4ra herb. endalb. ofarl. i fjölb. Mjög
fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð 7,6 millj.
Espigerði. Falleg 4ra herb. endaíb. á
1. hæð í 2ja hæða fjölb. á þessum vinsæla
stað. Stofa, 3 svefnherb. Góðar suðursv.
Áhv. 2,4 millj. Ákv. sala. Verð 8,9 millj.
3ja herb.
Kópavogur - bflskúr. Falleg
endurn. 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu 5 íb.
húsi. Ný eldhúsinnr. Áhv. 4,4 millj. langtíma-
lán. Verð 8,3 millj.
Klukkuberg - Hf. Ný glæsil. og
fullb. 3ja herb. íb. á jarðhæð. Allt sér. Vand-
aðar innr. Laus strax.
Miðborgin - lán. Góö 4ra herb.
íb. á 4. hæð í steinh. Parket. Áhv. 3,4 millj.
hagst. langtímal. Verð 6,3 millj.
Hafnarfjörður - risíb. GÓð 3ja
herb. risíb. í góðu steyptu þríb. Mjög fallegt
útsýni yfir höfnina. Áhv. 1,9 millj. langtl.
Laus strax.
Grettisgata. Góð 3ja herb. íb. á 3.
hæð í steinh. Suðursv. Góður garður. Verð
aðeins 5,3 millj.
2ja herb.
Hraunbær - lán. Falleg 2ja herb.
íb. á 2. hæð í fjölb. Suðursv. Hús nýl. við-
gert og málað. Áhv. 3,2 millj. húsnstj. og
400 þús. Iifeyrissjlán. Laus strax. V. 5,4 m.
Karfavogur - laus. Falleg end-
urn. 2ja herb. íb. á jarðhæð í raðhúsa-
lengju. Sérinng. Góð staðsetn. við botn-
langagötu. Áhv. hagst. langtímalán 2,9
millj. Laus strax. Verð 4,9 millj.
Vesturbær. Falleg og mikið endurn.
2ja herb. íb. á 1. hæð í 3ja hæða fjölbhúsi
við Hringbraut. Nýl. eldhúsinnr. Flísar og
parket. Áhv. 2,3 millj. langtímalán. Laus
strax. Verð 4,3 millj.
Vfðimelur. Góö 2ja herb. íb. á 2. hæð
í fimmbýli. Góð staös. Verð 4,5 millj.
Njarðargata - ódýr. Ágæt ein-
staklíb. í kj. í góðu steinh. íb. er ósamþ. en
laus fljótl. Góð greiöslukj.
I smíðum
Setbergshlíð - skipti.
Parhús
á tveimur hæðum m. innb. bílsk. vel staðs.
í enda botnlangagötu. Afh. fokh. innan eða
tilb. u. trév. Skipti æskil. á minni eign.
Sjávargrund - Gbæ. Til sölu
4ra herb. og 6 herb. ib. í nýju glæsilegu húsi
í Gbæ. Bílskýli. Afh. strax. tilb. undir trév.
innan, frág. utan. Mögul. er að fá íb. fullb.
Álfholt — Hf. 4-5 herb. íb á
3. hæð f fjölb. Afh. strax. tilb. u. trév.
innan, fullfróg. utan. Skiptí mögul.
Verð 6,9 millj.
Klukkuberg - Hf. Glæsil. 4-5
herb. íb. á tveimur hæðum. Allt sér. Afh.
strax tilb. u. tróv. eða lengra komin.
Atvinnuhúsnæði
Kársnesbraut - Kóp.
Til sölu 2 x 100 fm saml. atvhúan. á
jarðhæö i nýl. húsi með góðum Innk-
dyaim. Ákv. sala.
Auðbrekka - innkdyr. Til sölu
305 fm atvhúsn. á jarðhæð með góðum
innkdyrum.
FÉLAG ITfASTEIGNASALA
Bergur Guðnason, hdl.,
Brynjar Hárðarson, viðskfr.,
Guðrún Árnadóttir, viðskfr.,
Haukur Geir Garðarsson, viðskfr.
SPURT OG SVARAÐ
Hvers vegna var gamla
lánakerlló lagl nldur?
JÓN Rúnar Sveinsson, félagsfræð-
ingur hjá Húsnæðisstofnun ríkis-
ins, verður fyrir svörum:
Spuming: Hvers vegna var það
húsnæðislánakerfi, sem komið var á
fót 1986 að frumkvæði aðila vinnu-
markaðarins, lagt niður?
Svar: Grunnhugmynd 1986-kerf-
isins var sú, að nýta ráðstöfunarfé
lífeyrissjóðakerfisins til þess að fjár-
magna heildstætt húsnæðislánakerfi.
Allar götur frá upphafi áttunda
áratugarins (1971-1980) hafði það
verið liður í heildarsamningum aðila
á íslenskum vinnumarkaði að ríkis-
valdið tæki á sig skuldbindingar í
húsnæðismálum gegn því að fjár-
magn lífeyrissjóðanna væri nýtt í
þágu húsnæðimála. Með 1986-kerf-
inu náði þessi þróun hámarki. I fe-
brúarsamningunum 1986 sömdu
samtök verkafólks og samtök at-
vinnurekenda við ríkisvaldið um að
55% af ráðstöfunarfé lífeyrissjóð-
anna færi til fjármögnunar hins nýja
húsnæðiskerfis.
Af hálfu þeirra sem gagnrýndu
kerfið komu fram margvísleg rök,
en þó virtust þrjú eftirtalin atriði
vega þyngst:
1. Biðtími eftir lánum væri það
langur að óviðunandi mætti teljast,
þ.e. 2-3 ár.
2. Fjármagnsþörf kerfisins hefði
verið vanmetin af höfundum þess.
3. Ekkert tillit væri tekið til tekna
og eigna lántakenda né fjölskylduá-
stæðna þeirra, þannig að t.d. ein-
hleypur hátekjumaður í rúmgóðu
húsnæði hefði sama lánsrétt og jafn-
langan biðtíma og einstæð móðir í
lélegri leiguíbúð.
Þær ástæður sem ollu því að hús-
næðisyfirvöld ákváðu að hverfa frá
fyrirkomulagi 1986-kerfisins voru
margþættar, en þó vó vafalítið
þyngst niðurstaða stjórnskipaðrar
nefndar, sem snemma á árinu 1988
komst að þeirri niðurstöðu að Bygg-
ingarsjóður ríkisins yrði að óbreytt-
um forsendum lánakerfisins gjald-
þrota upp úr næstu aldamótum.
Ýmsir urðu þó til þess að and-
mæla framantöldum röksemdum.
Töldu margir enn ekki fullreynt hvort
kerfið fengi staðist og sumir for-
svarsmenn launþegahreyfingarinnar
töldu ríkisvaldið hafa rofið gert sam-
komulag um fyrirkomulag fjármögn-
unar íbúðabygginga landsmanna.
AUs voru veitt 13-14 þús. lán
samkvæmt 1986-lánakerfinu. Upp-
runaleg hámarksfjárhæð nýbygging-
arlána var 2,1 milljón króna, sem á
núgildandi verðlagi svarar til um 5,1
milljónar króna. Lánstími allra lána
samkvæmt 1986-kerfinu var 40 ár
(tvö fyrstu árin afborgunarlaus) og
ársvextir voru 3,5%. Þessum vaxta-
kjörum hefur nú verið breytt, því nú
bera lán sem veitt voru samkvæmt
1986-kerfinu 4,9% ársvexti. Þessi
vaxtahækkun hefur það í för með
sér að greiðslubyrði lánanna hefur
þyngst um 21,9% frá sem hún var í
upphafi.