Morgunblaðið - 08.01.1993, Page 21

Morgunblaðið - 08.01.1993, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR TOSTUDAGUR 8. JANÚAR 1993 6 21 S: 685009-685988 ÁRMÚLA21 DAN V.S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI, DAVÍÐ SIGURÐSSON, SÖLUMAÐUR. MYNDSENDIR 678366 Traust og örugg þjónusta Opið virka daga kl. 9-18, laugard. kl. 11-14 2ja herb. i'búðir Hraunbær. Rumg. fb. á 1. hæö mikið endurn. Suöursv. Parket á gólf- um. Húsiö viög. og klætt aö utan. Tíl afh. í feb. Verð 5,3 millj. 3995. Framnesvegur — laus strax. 2ja-3ja herb. íb. um 86 fm nettó á 1. hæö í þríb. Nýtt gler og gluggar. Geymsluskúr útá lóð. Ekkert áhv. Verð 3,9 millj. 3911. Gnoðarvogur. Góö 2ja herb. fb. 56,6 fm nettó á 3. hæð. Hús og sameign i mjög góðu ástandi. Suðvestursv. Gott útsýni. Verö 5,2 millj. 3910. Flókagata — m. bilskúr. Mikiö endurn. 2ja herb. íb. um 45,5 fm nettó í kj. ásamt 40 fm sérbyggðum bílskúr. Parket. Nýtt gler og gluggar. Áhv. 1,1 millj. Verö 5,7 millj. 3993. Bjarnarstígur — einbýli. Eldra timburhús á einni hæö um 65 fm grunnfl. sem þarfnast standsetn. Miklir mögul. f. laghenta. Eignarlóð. Geymsluskúr. Lítið áhv. Verö 5,8 millj. 3873. Holtsgata — Rvík. 2ja herb. ib. á 2. hæð um 48,4 fm nettó. Góöar innr. Ekk- ert áhv. Laus fljótl. Verö 4,7 mlllj. 3939. Ásgarður. Góö 2ja herb. íb. á 1. hæð (jarðh.) um 60 fm nettó. Vandaðar innr. Flís- ar á gólfum. Áhv. 2,6 millj. Verð 5,5 mlllj. 3776. Akraland - Fossvogur. 75 fm sölrik og falleg ib. á 2. hœö. Yfirb. svallr. Parket. Vandaöar Innr. Góöur bílskúr. Laus strax. 3895. Laugavegur — laus strax. Rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð í sérlega góðu 6-ib húsi. l’b. er í mjög góöu ástandi. Nýtt gler, gluggar og þak. Nýtt parket. Ekkert áhv. Verð 5,2 millj. 3892. Miðtún - laus strax. Góð 2ja herb. kjíb. um 47 fm í parhúsi. Hús og sam- eign í góöu ástandi. Ekkert áhv. Verð 4,2 millj. 3762. Kriuhólar - laus strax. Snotur 2ja herb. íb. á 3 hæö i lyftuh. Parket. Fal- legt útsýni. Verð 4,9 millj. 3550. Hamraborg. Stórglæsil. 2ja herb. ib. á 3. hæö ásamt stæði í bílgeymslu. Marm- ari á gólfum. Vestursv. Glæsll. útsýnl. Verð 5,7 millj. 3733. Klapparstígur - Skúlagata. Nýl. 2ja herb. ib. í lyftuh. á 1. hæð 62 fm nettó. Þvhús á hæöinni. Áhv. veðd. 4,9 millj. Laus strax. Bflskýli. Verð 6,9 mlllj. 3756. 3ja herb. íbúðir Álfhólsvegur. Rúmg. ib. á jaröhæd (ekki k|.). Sérinng. Gdöur garöur. Verö 4,9 mlllj. Háagerdi/risíbúö. Mjög góð 3ja herb. risíb. í tvíb. 2 saml. stofur, 2 svefn- herb. Suðursv. Eign í góðu ástandi. Ekkert áhv. Verð 6,3 millj. 3952. Leifsgata — kjallari — laus strax. Mikiö endurn. ca 70 fm 3ja herb. íb. í þríb. Nýtt gler, góifefni, hvítar flísar á baðherb. Áhv. veðd. 3,2 millj. Verð 4,9 millj. 3953. Hrísmóar — Gbæ. Glæsil. 3ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. (norð- vesturhorn). Vandaðar innr. Beykip- arket. Þvottah. í íb. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Áhv. veðd. 2 millj. Verð 8,2 millj. 3921. Frostafold. Vorum að fá í elnka- sölu giæsil. 3ja herb. fb. á 3. hæð i lyftuh. um 86 fm nettó. Parket. Vand- aðar innr. Stórar suðursv. Glæsil. útsýnl. Laus fljótl. Ahv. veöd 4,8 mitlj. Verð 8,6 millj. 3886. Ránargata — laus strax. 3ja herb. á 2. hæð, hús og íb. i góðu ástandi. Verð 5,8 millj. 2528. Leirubakki — laus strax. 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu). Þvhús og búr. ‘ Aukaherb. í kj. Fráb. útsýnl. Verð 6,8 mlllj. 2299. Langamýri — Gbæ - bílskúr. Glæsil. 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð 72 fm nettó. Fallegar innr. Flísalagt baðherb. Verð 7,8 mlllj. 3781. Hafnarfjörður. 3ja herb. kjíb. í góðu steinhúsi. Sérinng. fb. er mikiö endurn. fb er ósamþ. Verð 3,9 millj. Hverfisgata. Snyrtil. íb. á 2. hæð í steinhúsi. Stærð ca 80 fm. Mikll lofthæð. Verð 4,5 millj. Hringbraut — laus strax. Rúmg. 88,4 fm íb. á 3. hæð. íb. í góðu ástandi. Mikil lofthæð. Góð sameign. Verð 6,9 mlllj. 3814. Hafnarfjörður — laus strax. Neðri hæö í tvibhúsi vlð Hverfisgötu, stærð 73 fm nettó. Sérinng. Sérhiti. Verð 4,9 mlllj. 3960. 4ra herb. íbúðir Keilugrandi. 4ra herb. endaíb. á 3. hæð ásamt stæði i bilskýli. Parket. Tvennar svalir. Útsýni. Hús og sameign í góðu ástandi. Verð 9,5 mlllj. 3991. Breiöás — Gbæ — m. bílskúr. Rúmg. risfb. Sérinng. Eignin skiptist i stofu, 3 herb., eldhús, baðherb. og þvhús. Rúmg. bílsk. Failegt útsýni. Áhv. 3,5 millj. Verð 7,9 millj. 3990. Frostafold. Stórgl. 4ra herb. endafb. á 6. hæð i lyftúhúsí. Sórsmíð- aðar elkar-lnnr. Pvhús f (b. Frób. út- sýni. Suðursv. Áhv. veðdelld 5,5 mlllj. Verð 9,9 mlllj. 1028. Skjólbraut - Kóp. - m. bíl- skúr. Glæsil. 3ja herb. íb. ð 1. hæð um 88 fm nettó. Nýl. vandaöar innr. Parket. Baðherb. allt endurn. Nýtt gler. Ekkert áhv. Verð 8,3 millj. 3829. Háaleitisbraut. Góð 3ja herb.-Ib. á 1. hæð. Suövestursv. Hús nýl. viög. aö ut- an. Laus fljótl. Verð 6,8 millj. 3827. Stórholt — m. bílskúr. Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæö I nýl. húsi 104,3 fm nettó. Fallega innr. Parket og flisar á gólf- um. Baöherb. allt flísal., innr. Innb. bílsk. Áhv. veðd. 2,8 millj. 3989. Reynimelur. Nýl. 3ja herb. ib. á jarö- hæð með sérinng. í fjórbhúsi. Parket. Góð verönd. Hús í góöu ástandi. Hitalögn f stétt- um. Ákv. sala. Verð 8,5 mlllj. 3972. Vesturborgin — laus strax. 3ja herb. ib. ásamt aukaherb. í risi 74 fm. Verð 6,5 millj. 3826. Engíhjalli - Kóp. Rúmg., lalleg íb. á 6. hæð i lyftuh. Björt ib. m. gluggum á 3 vegu. Stórar vestur- svalir. Þvottah. á hæðinni. Góðar Innr. Húsið í góðu ástandi. Verð 7,9 milli. 2525. Hvassaleiti m. bílskúr. íb. í góðu ástöndi á efstu hæð. Suðursv. Park- et. Áhv. húsbréf 6 millj. Bílsk. 3849. Espigeröi — laus strax. Endaíb. í góðu ásjandi á 1. hæð (mið- hæð). Sérþvhús í íb. Suðursv. Frób. staðsetn. Verð 9,2 millj. 3834. Vesturberg. Rúmg. 4ra herb. íb. á 4. hæð. Glæsil. útsýni yfir borgina. Tengt f. þwél á baöi. Ekkert áhv. Verð 6,8 millj. Ath. skipti á 2ja-3ja herb. fb. mögul. á 1. eða 2. hæð. 2361. Dalsel. Góö 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Aukaherb. i kj. Suð- ursv. Þvhús í íb. Áhv. húsbr. 4 millj. Verð 8,3 millj. 3749. Sudurhólar. 4ra herb. endaíb. á 2. hæö um 98 fm nettó. Suðursv. Hús og sam- eign í góðu ástandi. Stutt í skóla og flesta Þjónustu. Verð 7,5 millj. 2411. Vesturberg — laus strax. Falleg 4ra herb. íb. á jarðhæð. Ný eldhinnr. Flísar og parket á gólfi. Sérgarður. Verð 7,2 millj. 3833. Sólheimar. Mjög góð 4ra herb. endaíb. á 1. hæð í lyftuh. 114 fm. 2 stofur, 2 svefnherb. Sérþvhús. Suðursv. Verð 8,4 millj. 2521.__________________ 5-6 herb. Gaukshólar. 5-6 herb. íb. á 3. hæð ca 125 fm. Mikið útsýni. 4 svefnherb. Tvenn- ar svalir. Nýl. eldhinnr. Herb. og búr innaf eldh. Þvhús á hæðinni. Gestasnyrting. Hús- Ið er allt viðg. aö utan. Eign í góðu ástandi. Áhv. 2,3 millj. Verð 9,3 millj. 3903. Gardhús með bílskúr. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð um 117 fm nettó. Glæsil. innr. Þvhús í íb. Útsýni. Áhv. veð- deild 5,1 millj. Verð 10,5 millj. 3975. Ægisída. Hæð og ris í tvíbhúsi 120 fm brúttó. 4 svefnherb. Áhv. 5,1 millj. Verð 8,4 millj. 3964. Sérhæðir Geithamrar — m. bílskúr. Glæsil. neðri sérhæð um 94,7 fm nettó. Vandaðar innr. Sérþvhús. Suðurverönd. Sérgarður. Bflskúr. Glæsil. útsýni. Verð 10,9 millj. 3971. Hrísateigur. Efri sérhæð í tvíbhúsi. Hæöin er öll nýstandsett m.a. eldhinnr., gólfefni, rafm. o.fl. Áhv. húsbr. 3,0 millj. Verð 9,3 millj. 3924. Kópavogsbraut — laus strax. Neðri sórhæö í tvíbhúsi 118 fm nettó. Eld- hús meö nýrri innr. Heitur pottur í garði. Bilsk. Verð 10,5 millj. 3916. Kópavogsbraut - laus strax. 130 fm íb. á jarðh. í þríb. Sérinng. Sér- þvottah. Byggingarsj. ríkis 3,4 millj. Verð 7,7 millj. 3770. Bollagata. Efri hæð ca 100 fm. Hæö- in sk. í 2 ^úmg. herb. og 2 stofur. Suðursv. Parket á gólfum. Verð 7,5 millj. 3949. írabakki. Góð 4ra herb. ib. á 2. hæö. Sérþvhús. Hús og sameign I góöu ástandi. Lftið áhv. Verð 6,8 millj. 3965. Æsufell. 4ra herb. íb. á 2. hæð í lyftu- húsi. Vestursv. Otsýni. Áhv. góð lán 4,2 millj. Verð 6,4 mlllj. 3963. Rauðhamrar. Glæsil. 108 fm fb. á 3. hæð (efstu) ásamt bilsk. Parket. Suð- ursv. Sérþvhús. Endabílsk. Mlklð áhv. Ath. skiptiá ódýrari eign. Verð 10,7 millj. 3954. Smáíbúðahverfi m. bflsk. 120 fm íb. í mjög góðu ástandi á efstu hæð (3ju). Nýl. eldhinnr. Endurn. gler. Rúmg. herb. 40 fm stofa. Góðar suöursv. Fráb. útsýni. Aukaherb. í kj. 25 fm bílsk. 3934. Stelkshólar — bílskúr. Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð. Parket. Stórar suð- ursv. Eign í mjög góðu ástandi. Lftið áhv. Verð 8,5 millj. 3928. Kleppsvegur — laus strax. Mikið endurn. 4ra herb. ib. á 2. hæð um 90 fm. Sérsmiöaöar innr. Parket. Suöursv. Verö 6,9 millj. 3860. Eiríksgata — laus strax. 1. hæö ásamt kj. í góðu steinh. Stærö hæðar ca 90 fm, auk þess mikiö rými f kj. Hús í góöu standi m.a. endurn. þak. Húsiö hefur veriö nýtt sem skrif- stofuhúsn. en hægt að breyta í fbúð- arhúsn. m. litlum tilkostnaði. Verð 7,5 millj. 3914. Ártúnsholt. Nýl. glæsil. efri sérhæð i tvibhúsi ásamt bílsk. Vand- aöar innr. Sólskóli. Fráb. útsýni. Áhv. veðd.lán. 4,8 millj. Verð 12 millj. 3869. Seltjarnarnes. Raðhús á tveimur hæöum v. Selbraut ásamt rúmg. bflsk. Herb. og baö á neðri haeð, stofur og etdh. é elri hæð. Söi- skáll. Verð 16,0 mlilj. 3994. Heiðarsel. Endaraðhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Vand- aðar innr. Gert ráð f. arnl. Stórar suðursv. Góð staðsetn. Verð 12,7 miitj. 3992. Flúðasel — tvær íb. Glæsil. rað- hús á tveimur hæðum ásamt séríb. á jarö- hæö samt. um 240 fm. Sérsmíöaöar innr. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Bilskýli. Ath. skipti á minni eign mögul. Verð 13,9 millj. 3859. Ásholt - Rvík. I| 1 U J P Glæsil. raðhús um 130 fm á tveimur hæðum ásamt stæði f bílgeymslu. Vandaðar innr. Áhv. húsbróf 4 millj. Laust fljótl. Verð 11,6 mlllj. 3970. Reykás — endaraðhús. Glæsil. endaraöhús um 200 fm ásamt sérbyggðum rúmb. bílskúr. Vandaðar innr. Húsið skiptist í rúmg. stofu og 4 stór svefnherb. Góð lán óhv. Verð 13,9 millj. 3962. Hafnarfjörður. Endaraðhús á 2 hæöum við Miövang. Eignin hefur verið stækkuö. Stærð húss ca m. bílsk. ca 250 fm. Eign í mjög góðu ástandi. Ákv. sala. Verð 15 míllj. 3946. SkeiÖarvogur. Endaraðhús á þrem- ur hæðum. Eign í góðu ástandi. Stærð 166 fm. Mögul. á litilli íb. í kj. Afh. samkomulag. 3865. Digranesvegur — Kóp. — 2 íb. Parhús á tveimur hæðum ásamt 2ja herb. séríb. á jarðhæð. Alls er húsiö 189 fm nettó. Bílsk. 32 fm ásamt góðu geymslurými. Falleg lóö í suður. Verð 13,9 millj. Ath. skipti á minni eign mögul. 3847. Álftanes. Timburh., hæð og rishæð, 153,3 fm ásamt tvöf. bflskúr 58,8 fm. Húsið er ekki fullfrág. en íbhæft. Góð staðsetn. Stór lóð. Útsýni. Ákv. sala. Verð 9,7 raillj. 3822. Miötún — laust strax. Húsið er kj., hæð og rish. um 150 fm nettó ásamt sérbyggðum bílskúr. Húsið er mikið endurn. m.a. nýtt eldh., baðherb. og gólfefni. Mög- ul. á séríb. í kj. Verð 14 millj. 3817. Logafold — bílskúr. Glæsil. neðri sórhæð í tvíb. um 150 fm. Húsið stendur neöan v. götu. Vandaðar innr. Suðursv. Falleg lóð. Bflsk. Áhv. veðd. 3,3 millj. 2380. Suöurbraut — Kóp. Neðri sérhæð í tvíbhúsi. 4 svefnherb. Suðursvalir. Góöur garður. Gróðurhús og nuddpottur. Parket. Nýl. bflsk. 2401. Raðhús - parhús Hvannarimi. Nýl. raðhús á einni og hálfri hæð um 160 fm. Húsið er ekki fullb. en vel íbhæft. Innb. bflsk. Áhv. veðd. 5,0 millj. Ath. skipti á minni eign mögul. 3839. Grafarvogur. Vandað einbhús úr timbri, á einni hæö, ósamt tvöf. bflsk. Frábær staðsetn. innst í lok- aðri götu. Mikið útsýni. Húsið er ekki alveg fullb. Stærð húss nettó 130 fm. Bflskúr 45 fm. Ákv. sala. Verð 13,8 millj. Áhv. hagstæð lón. 3898. Hverfisgata — laust strax. Járnkl. timburhús á steyptum kj. í húsinu eru tvær ibúöir. Sérinng. í hvora íb. Ekkert áhv. Verð 8,5 millj. 3867. BugÖutangi — Mos. Vand- að fallegt timburh. á einni hæð ca 130 fm. Auk þess 36 fm góður bflsk. Húsið er voi staðs. og fyigir því stör og sóri. falleg lóð. Sömu eig. frá upp- hafi. Ákv. sala. Mögul. að taka ódýr- ari eign uppí. 3735. I smíðum Baughús — parh. 2 parh. til sölu. Húsin eru á tveimur hœðum m. rúmg. innb. bílsk. Húsin eru tll afh. strax. Teikn. á skriat. Verð 8,6 millj. 288. Seltjarnarnes. Elnbhús v. Valhusabraut. Húsið er a einní haeð ásamt bllsk. Til afh. strax i fokh. ástandi m. gleri og útihurðum. Verð 11.800 þús. Grafarvogur. Nýtt parhús á tveimur hæðum ásamt innb. bilsk. v. Hrisrima. Elgn- in er fultb. utan. en fokh. innan. Húsið er til afh. strax. Verð 8,3 millj. 3857. Laufengi. Glæsii. ib. 13ja hæða blokk. ib. seljast fullb. með eða án bflskýlls. íb. er 104-112 fm nettú. Hagst. verð. frá 8 millj. og 700 þús. kr. 3715. Atvinnuhúsnæði Ártúnsholt. Endaraðhús á tveimur hæðum. Stærð 270 fm. Húsið er fullb. Gott fyrirkomul. Rúmg. bflsk. Ath. mögul. skipti ó minni eign. Ákv. sala. 3791. Sólheimar — laust strax. Mjög gott endaraðh. á þremur hæðum. Innb. bílsk. á jarðhæð. Gott fyrirkomul. Eign í góöu ástandi. Verð 12,0 millj. 1219. Einbýlishús Melgerði — Rvík. Einbhús á einni hæð. Mögul. á stækkun og bílskúr. Fallegur garður. Húsið er laust strax. Verð 9 millj. 3966. Hafnarfjörður Ármúlahverfi. Verslhúsnæðl á jaröhaoð v. Suðurtandsbraut. Stærð ca 700 fm. Auðvelt að sklpta húsn. niöur i smærri einingar. Dugguvogur. Hæðinýl. húsi630fm. Stórar innkeyrsludyr. Húsiö er mjög vel staðsett og sést mjög vel frá umferöinni. Ákv. sala. Viðarhöfði — Rvík. Nýtt húsnæði á jarðhæð (götuhæð) ca 230 fm. Vel stað- sett. Húsnæðið er fullfrág. að utan með stórum innkdyrum en ófrág. að innan. Verð 6,9 millj. Laugavegur. Vei staðsett 176 fm húsnæði (hornhús) fyrir ofan Hlemm. í hús- næðiðnu hefur alla tíð veriö rekinn matsölu- og veitingastaður. Ákv. sala. Verð 13,5 millj. 3967. Stangarhylur. Nýtt atvinnu- húsnæði á 2 hæðum. Hver eining ca 150 fm. Húslð afh. fullg. utan. Futlfrág. lóð og bifast. Teikn. i skrlfst. 3908. Vandaö timburhús við Suðurgötu. Húsiö stendur ofan við götuna. Húsiö er allt endur- byggt 1983. Mögul. á stækkun. Bflskréttur. Til afh. strax. Verð 10,5 millj. 3959. Logafold. Hverfisgata. Gott verslunar- húsn. á jarðh. ca 64 fm. Húsnæðið er til afh. strax. Ákv. sala. 3855. Nýl. skrifsthúsnaaöi. Nýt. vandað skriisthúsn. miðsvæðis ca 180 fm. Til afh. fljótl. Góð kjör t boði. Einb. frábærlega vel staðsett. Mikið útsýni. Stærð húss er 133,2 fm. Bflskúr 64 fm m. mikiili lofthæö. Ákv. sala. Mögul. á eigna- skiptum. 2621. Eiöístorg — Settjn. Gott verslrými ca 176 fm. Auk þess 80 fm lagerrými I kj. Auðvelt er að skipta húsn. i tvær ein. Húsn. er til afh. e. samkomul. Hagst. skllmálar. 3815. MMSBLAD LAHTAKGItlDljR I LÁNSKJÖR — Lánstími húsnæðislána er 40 ár og árs- vextir af nýjiim Iánum 4,9%. Gjalddagar eru 1. febrúar, 1. maí, 1. ágústog 1. nóvember ár hvert. Lán eru afborgunar- laus fyrstu tvö árin og greiðast þá einungis vextir og verðbætur áþá. ■ ÖNNURLÁN —Húsnæðis- stofnun veitir einnig fyrir- greiðslu vegna byggingar leigu- íbúða eða heimila fyrir aldraða, meiriháttar endumýjunar og endurbóta eða viðbygginga við eldra íbúðarhúsnæði. Innan Húsnæðisstofnunar er einnig Byggingarsjóður verkamanna, sem veitir lán til eignaríbúða í verkamannabústöðum, lán til leiguíbúða sveitarfélaga, stofn- ana á vegum ríkisins og félaga- samtaka. Margir lífeyrissjóðir veita einnig lán til félaga sinna vegna húsnæðiskaupa, svo að rétt er fyrir hvern og einn að kannaréttsinnþar. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING — Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals er nú 1.000 kr. ■ STIMPILGJALD — Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi er þing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF — Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af hveij- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. ■ STIMPILSEKTIR — Stim- pilskyld skjöl, sem ekki em stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hverja byrjaða viku. Sektin fer þó aldrei yfir 50%. HÚSBRÉF ■UMSÓKN-Grundvallarskil- yrði er að sækja um mat á greiðslugetu sinni þ. e. “Um- sögn ráðgjáfastöðvar um greiðslugetu væntanlegs íbúð- arkaupanda.“ Þegar mat þetta er fengið, gildir það í ijóra mánuði. Þar kemur m. a. fram kaupverð íbúðar, sem væntan- legur íbúðarkaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt við. Þegar hann hefur í höndum samþykkt kauptilboð, kemur hann því til húsbréfadeildar. Samþykki Húsnæðisstofnun kaupin, fær íbúðarkaupandinn afhent fasteignaveðbréfið til undirritunar og hann getur gert kaupsamning. ■ LÁN SK JÖR-Fasteignaveð- bréfið er verðtryggt. Lánstími er 25 ár. Ársvextir eru 6%. Þeir eru fastir og breytast því ekki á lánstímanum. Gjalddagar eru í marz, júní, september og desember ár hvert. Afborganir heQast á 1. ári. Á allar greiðsl- ur, bæði vexti og afborganir, eru jafnan reiknaðarverðbætur í samræmi við lánskjaravísitölu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.