Morgunblaðið - 05.02.1993, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1993
27
ERLEND HLUTABRÉF
Reuter, 4. febrúar.
NEW YORK
NAFN LV LG
DowJones Ind 3363,25 3363,25)
Allied Signal Co 61 (61)
AluminCoof Amer.. 74,25 (74,25)
Amer ExpressCo.... 24,75 (24,75)
AmerTel &Tel 54,625 (54,625)
Betlehem Steel 19,25 (19,25)
Boeing Co 35.875 (36,875)
Caterpillar 57,876 (57,875)
Chevron Corp 74,375 (74,375)
Coca Cola Co 42,125 (42,125)
Walt DisneyCo 47,75 (47,76)
Du Pont Co 47,375 (47,375)
Eastman Kodak 49,25 (49,25)
Exxon CP 62,75 (62,76)
General Electric 85,25 (86,25)
General Motors 38,25 (38,25)
Goodyear Tire 70,375 (70,375)
Intl Bus Machine 52,125 (52,125)
Intl Paper Co 63,876 (63,875)
McDonalds Corp 50 (50)
Merck&Co 37,5 (37,5)
Minnesota Mining... 100,75 (100,75)
JP Morgan & Co 60,25 (60,25)
Phillip Morris 75,625 (76,625)
Procter&Gamble.... 50,5 (50,5)
Sears Roebuck 50,875 (50,876)
Texaco Inc 60,75 (60,75)
Union Carbide 17,125 (17,125)
United Tch 48,375 (48,375)
Westingouse Elec... 13,5 (13,5)
Woolworth Corp 30,25 (30,25)
S & P 500 Index 445,08 (445,08)
AppleComp Inc 58,75 (58,75)
CBS Inc 194,125 (194,125)
Chase Manhattan... 30,75 (30,75)
ChtyslerCorp 38,875 (38,875)
Citicorp 26,125 (26,125)
Digital EquipCP 43,26 (43,25)
Ford MotorCo 47,25 (47,25)
Hewlett-Packard..... 71,25 (71,25)
LONDON
FT-SE 100 Index 2873,8 (2873,8)
Barclays PLC 457 (457)
British Ainvays 294 (294)
BR Petroleum Co 265 (265)
British Telecom 419 (419)
Glaxo Holdings 664 (664)
Granda Met PLC 438 (438)
ICI PLC 1135 (1135)
Marks & Spencer.... 329 (329)
Pearson PLC 373 (373)
Reuters Hlds 1424 (1424)
Royal Insurance 273,5 (273,5)
ShellTrnpt(REG) .... 576 (576)
Thorn EMIPLC 840 (840)
Unilever 193,25 (193,26)
FRANKFURT
Commerzbklndex... 1773 (1773)
AEGAG 160,5 (160,5)
BASFAG 215,3 (216,3)
BayMotWerke 501 (501)
Commerzbank AG... 257,7 (257,7)
Daimler Benz AG 590,5 (590,5)
Deutsche BankAG.. 652,7 (662,7)
Dresdner BankAG... 355 (356)
Feldmuehle Nobel... 545,5 (545,5)
Hoechst AG 256,4 (256,4)
Karstadt 526 (526)
KloecknerHB DT 100,2 (100,2)
KloecknerWerke 53,5 (53,5)
DT Lufthansa AG 108,8 (108,8)
ManAG STAKT 290 (290)
Mannesmann AG.... 250,2 (250,2)
Siemens Nixdorf 0,59 (0,59)
Preussag AG 369 (369)
Schering AG 685 (686)
Siemens 614,8 (614,8)
Thyssen AG 176 (175)
Veba AG 373,5 (373,5)
Viag 337,5 (337,5)
Volkswagen AG 286,5 (286,5)
TÓKÝÓ
Nikkei 225 Index 17222.03 (17222,03)
AsahiGlass 981 (981)
BKof Tokyo LTD 1250 (1250)
Canon Inc 1440 (1440)
Daichi Kangyo BK.... 1740 (1740)
Hitachi 718 (718)
Jal 591 (591)
Matsushita EIND.... 1130 (1130)
Mitsubishi HVY 524 (524)
MitsuiCoLTD 597 (597)
Nec Corporation 647 (647)
NikonCorp 789 (789)
Pioneer Electron 2370 (2370)
SanyoElecCo 384 (384)
Sharp Corp 1010 (1010)
Sony Corp 4140 (4140)
Symitomo Bank 1880 (1880)
Toyota MotorCo 1430 (1430)
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 285,66 (285,66)
Baltica Holding 250 (260)
Bang & Olufs. H.B... 130 (130)
Carlsberg Ord (-> (-)
D/S Svenborg A 123000 (123000)
Danisco 785 (785)
Danske Bank 298 (298)
Jyske Bank 229 (229)
Ostasia Kompagni... 85 (85)
Sophus Berend B.... 436 (436)
Tivoli B 2800 (2800)
UnidanmarkA 147 (147)
ÓSLÓ
OsloTotal IND 385,04 (385,04)
Aker A 38 (38)
Bergesen B 84 (84)
Elkem AFrie 26 (26)
Hafslund A Fria 155 (155)
Kvaerner A 153,5 (153,5)
NorskDataA 0,85 (0.85)
Norsk Hydro 156,6 (156,5)
Saga Pet F 72 (72)
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond 897,61 (897,61)
AGABF 324 (324)
Asea BF 380 (380)
Astra BF 685 (685)
Atlas Copco BF 297 (297)
ElectroluxB FR 212 (212)
EricssonTel BF 177 (177)
Esselte BF 82 (82)
Seb A 375 (375)
Sv. Handelsbk A 0
Volvo BF 0
Verð ó hlut er í gjaldmiöli viðkomandi
lands. í London er verðið í pensum. LV:
verð við lokun markaða. LG: lokunarverð
| daginn áður. I
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
4. febrúar 1993
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 73 73 73,00 1,000 73 000
Þorskur (ósl.) 121 62 97,46 24,000 2.339.100
Ýsa (ósl.) 155 138 146,70 3,950 579.450
Ufsi 46 46 46,00 7,500 345.000
Ufsi (ósl.) 37 35 35,29 7,000 247.000
Karfi 40 40 40,00 0,500 20.000
Langa 70 70 70,00 0,200 14.000
Lúða 295 145 252,14 0,049 12.355
Skarkoli 50 50 50,00 0,050 2.500
Samtals 82,09 44,249 3.632.405
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Þorskur 114 91 104,23 24,975 2.603.288,80
Þorskur (ósl.) 93 83 90,43 38,958 3.523.178
Ýsa (ósl.) 156 152 154,62 0,800 123.700
Ýsa 171 90 160,53 2.938 471.641
Ufsi 30 30 30,00 102,00 3.060
Karfi (ósl.) 46 46 46,00 0,031 1.426
Langa 86 86 86,00 0,055 4.730
Keila 15 15 15,00 0,012 0,180
Keila (ósl.) 33 15 31,00 0,108 3.348
Steinbítur 70 70 70,00 0,039 2.730
Steinbítur (ósl.) 60 60 60,00 0,403 24.150
Lúða 480 365 416,11 0,023 9.362
Koli 102 84 87,28 0,208 18.156
Hrogn 240 170 182,42 0,885 161.450
Hrogn 170 170 170,00 0,015 2.550
Gellur 270 270 270,00 0,100 27.000
Svartfugl (ósl.) 100 100 100,00 0,012 1.200
Undirmálsþorskur 78 75 77,92 0,985 76.755
Undirmálsþ. (ósl.) 78 68 68,03 2,844 , 193.492
Samtals 98,66 73,492 7.251.396,30
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Þorskur 98 63 83,82 1,240 103.940
Þorskur (ósl.) 95 57 89,90 19,700 1.771.100
Ýsa 169 147 166,05 1,050 174.350
Ýsa (ósl.) 144 144 144,00 0,050 7.200
Steinbítur (ósl.) 68 68 68,00 0,350 23.800
Undirmálsþorskur 77 75 75,57 0,700 52.900
Samtals 92,39 23,090 2.133.290
ALMAIMNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. febrúar 1993 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.329
'k hjónalífeyrir ..................................... 11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 22.684
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 23.320
Heimilisuppbót ......................................... 7.711
Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.304
Barnalífeyrir v/1 barns .................................10.300
Meölag v/1 barns .......................................10.300
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................1.000
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ........................ 5.000
Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ..................... 11.583
Fullur ekkjulífeyrir ................................... 12.329
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ........................... 15.448
Fæðingarstyrkur ........................................ 25.090
Vasapeningarvistmanna ...................................10.170
Vasapeningarv/ sjúkratrygginga ..........................10.170
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar .......................... 1.052,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 526,20
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 142,80
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 665,70
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 142,80
Tekjutryggingarauki var greiddur í desember og janúar, enginn auki
greiðist í febrúar. Tekjutrygging, heimilisuppbót og sérstök heimilis-
uppbót eru því lægri nú.
Vísitölur VÍB frá 1. desember
Hare Krishna-hreyfingin opnar miðstöð
Bjóða ókeypis mat
tvisvar vikulega
HARE Krishna hreyfingin opnar á næstunni miðstöð að Hörpugötu
13, þar sem fólk getur fengið ókeypis mat. Fyrst um sinn verða matar-
gjafir tvisvar í viku og verður boðið upp á ávexti, grænmeti, jógúrt,
ost, baunir, hnetur og mjólk, líkt og hreyfingin gerir víða um heim.
Hreyfíngin heitir Hare Krishna
Food For Life og að því er fram
kemur í fréttatilkynningu hefur hún
dreift yfír 150 milljón máltíðum á
undanfömum 20 árum. í tilkynning-
unni segir, að þó heimilislaust fólk
og fátækt njóti helst góðs af matarg-
jöfunum, þá séu allir velkomnir sem
sækjast eftir máltíð og vinalegu við-
móti.
Opnunarhátíð þessarar þjónustu
verður í Háskólabíói á mánudag, 8.
febrúar, kl. 12.30. Þar verða a.m.k.
100 máltíðir gefnar og mun Páll
Gíslason, varaforseti borgarstjómar,
afhenda fyrstu matargjöfína.
Bústaður brann til
grunna á Kjalamesi
UM 70 fermetra timburhús á Hólalandi á Kjalarnesi brann til grunna
í fyrrinótt. Húsið var mannlaust en það hefur verið notað sem sumar-
bústaður. Áður þjónaði það hlutverki ráðsmannsbústaðar fyrir
minnkabú sem þarna var. Nýbúið var að gera húsið upp er kviknaði i því.
Slökkvilið Kjalameshrepps er án
slökkvibíls og hefur svo verið um
eins árs skeið eða allt frá því að
áhaldahús hreppsins brann í fyrra
og slökkvibifreiðin sem þar var
geymd. Andrés Svavarsson slökkvil-
iðsstjóri á Kjalamesi segir að þegar
hann kom að Hólalandi hafí húsið
verið alelda og það síðan brunnið til
grunna á 20 mínútum. Kallað var
eftir aðstoð slökkviliðsins í Reykjavík
sem sendi bíl á staðinn og slökkti
eldinn. Húsið er gjörónýtt eftir bmn-
ann en eldsupptök eru ókunn.
Andrés segir það bagalegt hve
lengi hefur dregist að fá annan
slökkvibíl til hreppsins í stað þess
sem brann fyrir ári. í þessu tilviki
hafí það hinsvegar ekki breytt neinu
hvort bíll var á staðnum eða ekki,
eldurinn var orðinn það útbreiddur
þegar tilkynnt var um hann.
Hvað varðar bílamál slökkviliðsins
segir Andrés að verið sé að vinna
að þeim málum en hreppnum standi
nú til boða 3 bifreiðar í stað þeirrar
sem brann. Fljótlega verði farið í að
festa kaup á nýjum bíl.
-----»-♦ ♦--
Hjúknmar-
fræðingar í
samningum
FULLTRÚAR Hjúkrunarfélags
íslands áttu í gær fund með samn-
inganefnd ríkisins. Vilborg Ing-
ólfsdóttir, formaður félagsins,
sagði að enn væri langt frá því
að samningar tækjust.
Vilborg sagði að samningaumleit-
anir hefðu hafíst haustið 1991 og
staðið yfír með hléum síðan, þó langt
væri frá síðasta fundi. Ákveðið hefði
verið að aðilar hittust að nýju í
næstu viku. „Við erum voðalega
langt frá nokkru marki, þó við höfum
átt í samningaviðræðum svona
lengi,“ sagði hún.
Vísitölur LANDSBRÉFA frá 1. desember
HLUTABREFAVISITALA VIB
1. janúar1987 = 100
720-----------------------
700-
680
660
667,01
640-
62°T~öeTT-janT
Feb.
Landsvísitala hlutabréfa
1.JÚIÍ 1992 = 100 4. feb. Breyting frá síöustu sl. birtingu mánuö
LANDSVlSITALAN 97,54 -2,10 -7,40
Sjávarútvegur 65,34 0 -5,85
Flutningaþjónusta 99,97 -4,37 -6,36
Olíudretfing 113,47 0 -10,33
Bankar 86,71 -3,62 -9,96
Önnur fjármálaþjónusta 107,04 0 +1,00
Hlutabréfasjóðir 92,38 0 -5,09
Iðnaöur og verktakar 106,84 0 +0,21
Otreikningur Landsvisitölu hlutabréfa byggir á viöskiptaveröi
hlutabréfa á VPÍ og OTM. Landsvísitalan er atvinnugreina-
skipt og reiknuð út frá vegnum breytingum sem veröa á
vísitölum einstakra fyrirtækja. Vísitölumar eru reiknaðar
út af Landsbréfum hf og birtar á ábyrgð þeirra.
Landsvísitala Sjávarútvegs
1. júlí 1992 = 100
110—-----------------------
100
Mrvy>'
185,34
80------------------
Des. ' Jan. ^ Feb.
Landsvísitala Flutningaþj.
1. júli 1992 = 100
120----------------------------
110-
100
99,97
90-
80-
Des. Jan. Feb.
Oliuverd á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 25. nóvember ’92 - 3. febrúar ’93
184,0/
Blýlaust 182,0
150
125-h----1---1---1--1----1---1--1----1--1—
27.N 4.D 11. 18. 25. 1.J 8. 15. 22. 29.
ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn
225--------------------
175------------------------------189,0/
188,0
150
125 +4----i---1--1---1----1---1---1---1---1—
27.N 4.D 11. 18. 25. 1.J 8. 15. 22. 29.
GASOLIA, dollarar/tonn
225---------------------------------
200
150------------------------------ 167,0/
166,5
125-h----1---1---1--1----1--1---1----1--1—
27.N 4.D 11. 18. 25. 1.J 8. 15. 22. 29.
SVARTOLÍA, dollararAonn
125-----------------------------------
100
67,5/
50--------------------------------66,5
25+h----1---(---1---1---1---1--1---1----1—
27.N 4.D 11. 18. 25. 1.J 8. 16. 22. 29.