Morgunblaðið - 05.02.1993, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1993
Sjálfstæðisflokkur
Lands-
fundur í
október
LANDSFUNDUR Sjálfstæðis-
flokksins verður haldinn 21.-24.
október nk. Þetta var ákveðið á
fundi miðsljórnar Sjálfstæðis-
flokksins í gær.
Að sögn Davíðs Oddssonar, for-
sætisráðherra og formanns Sjálf-
stæðisflokksins, voru allir í mið-
stjóm flokksins sammála því að
það væri skynsamlegt að halda
landsfundinn á þessum tíma. Hann
sagði að of snemmt væri að segja
hvað yrðu aðalmálefni fundarins.
„Nú hefst málefnaundirbúningur
undir landsfundinn sérstaklega.
Málefnanefndir hafa þegar verið
kjömar og munu undirbúa mál-
efnastarfið. Það er of fljótt að segja
fyrir um það með hvaða hætti
málefnastarfið verður byggt upp,“
sagði Davíð.
Snjómokstur í
Reykjavík
'/3 fjárveit-
inga uppur-
inníjanúar
KOSTNAÐUR við snjómokstur í
Reykjavík hefur farið fram úr öll-
um áætlunum vegna fannfergis
og umhleypinga. í janúar var
kostnaður embættis gatnamála-
stjóra af snjómokstri 30-35 miHj-
ónir, en fjárveiting til siyóruðn-
ings á árinu öllu er 75 miHjónir.
Sigurður Skarphéðinsson gatna-
málastjóri sagði að væntanlega feng-
ist virðisaukaskattur endurgreiddur
af kostnaði við snjómoksturinn,
þannig að nettókostnaður í janúar
yrði 25-30 milljónir króna. Það
breytti ekki því, að um það bil þriðj-
ungur ársfjárveitingarinnar væri
uppurinn í jan.úar.
„Þetta er hryllingur,“ sagði Sig-
urður. „Við höfum ekki séð svona
lagað í tíu ár.“
Hart deilt á fundi Háskólaráðs og stúdentar gengu af fundi
^ * Morgunblaðið/Þorkell
Iburðarmikill rokksöngleikur
Nemendur í Verslunarskóla íslands settu upp Sýningin var liður í nemendaviku sem nú stendur
sýningu á rokksöngleiknum „Tommy“ á Hótel yfir í skólanum. Húsfyllir var og undirtektir
íslandi síðdegis í gær, fímmtudaginn 4. febrúar. áhorfenda mjög góðar.
Fundurinn yfírleitt að hausti
Davíð sagði að landsfundurinn
væri yfírleitt haldinn á haustin.
Ef það væru kosningar framundan
væri hann stundum haldinn á vor-
in. Það væri gert til þess að hefja
kosningarundirbúninginn en ella
væri fundurinn að hausti.
Landsfundur Sjálfstæðisflokks-
ins er haldinn að jafnaði annað
hvert ár. Fundurinn fer með æðsta
vald í málefnum Sjálfstæðisflokks-
ins og þar er stefna flokksins mót-
uð. A landsfundi fer fram kjör for-
manns og varaformanns flokksins.
Einnig er kosið í miðstjóm. Lands-
fundur Sjálfstæðisflokksins er
langstærsti fundur stjómmála-
flokks sem haldinn er hér á landi
en milli 1.600 og 1.800 fulltrúar
munu eiga rétt á setu á honum.
17 árekstr-
ar í borg-
inni í gær
ALLS urðu 17 árekstrar í
umferðinni í Reykjavík í
gær og einnig varð bílvelta
á gatnamótum Reykjanes-
brautar og Blesugrófar í
gærkvöldi.
Engin slys urðu þó á mönn-
um vegna þessara óhappa en
bifreiðin sem valt við Blesu-
gróf mun hafa skemmst tals-
vert. Að sögn lögreglu má
rekja flest óhöppin í umferð-
inni til mikillar hálku á götum
borgarinnar.
í dag
Skíðahelgin __________________
Gott færi eríflestum skíðasvæöum
landsins en veðurspá helgarinnar
er skíðamönnum óhagstæð 4
Skúkmeistari __________
Guðmundur Gíslason frá ísafirði
gerði sér lítið fyrir og vann allar
11 skákir sínar á Skákþingi
Reykjavíkur 12
Atlanta um allan heim_________
Flugfélag með sjö Boeing 737-flug-
vélar og nær 80 starfsmenn 24
Leiðari_____________________
Gjaldtaka án kerfisbreytingar? 24
Deildum leyft að ákveða
strangari inntökuskilyrði
HÁSKÓLARÁÐ samþykkti í gær breytingu á lögum Háskóla Is-
lands, sem heimilar deildum skólans að setja strangari inntökuskil-
yrði og takmarka fjölda nemenda, ef kennsluaðstöðu skortir. Laga-
breytingin var samþykkt með níu atkvæðum gegn fimm í ráðinu og
tveir sátu hjá. Fjórir fulltrúar stúdenta andmæltu harðlega og gengu
af fundi.
Með samþykkt Háskólaráðs er
deildum heimilað að krefjast þess að
stúdent hafí „náð tilteknum árangri
í einstökum greinum eða greina-
flokkum til stúdentsprófs". Að sögn
Sveinbjöms Bjömssonar Háskóla-
rektors er nokkur misbrestur á því
að menn hafí lokið þeim faglega
undirbúningi, sem gert er ráð fyrir
að þeir hafí til að leggja stund á
ákveðin námskeið í Háskólanum.
„Við erum að reyna að ná samleitari
hópi námsmanna. Við emm samt
ekki að óska eftir mikilli sérhæfíngu,
heldur viljum við tryggja okkur að
til dæmis í íslenzku, stærðfræði og
erlendum málum standist menn okk-
ar kröfur," sagði Sveinbjöm.
Fj öldatakmarkanir vegna
aðstöðuskorts
Annað umdeilt ákvæði í sam-
þykktinni kveður á um að takmarka
megi flölda stúdenta, sem teknir
verði til náms á fyrsta ári og í fram-
haldsnám, vegna skorts á aðstöðu á
hveijum tíma. Sveinbjöm sagði að
þama væri verið að festa í lög undan-
þáguákvæði, sem lengi hefðu verið
við lýði. Skortur væri á aðstöðu til
starfsþjálfunar, til dæmis í heilbrigð-
isgreinum og uppeldis- og kennslu-
fræði. „Einnig mætti beita þessu
ákvæði ef skyndileg aðsókn yrði í
einhveija grein og við hefðum ekki
svigrúm til að bregðast við henni.
Fyrsta skilyrðið, sem við verðum að
gæta að, er að gæði kennslunnar séu
tryggð," sagði Sveinbjörn. Hann
sagðist ekki eiga von á að margar
deildir myndu taka upp nýjar fjölda-
takmarkanir. Yrðu nýjar takmarkan-
ir teknar upp, yrði framhaldsskóla-
nemum gefínn tími til að aðlaga nám
sitt hinum nýju kröfum.
Stúdentar mótmæla
Stúdentaráð Háskólans andmælti
lagabreytingunni í ályktun í gær. Þar
segir meðal annars: „Verði þessar
breytingar samþykktar á Alþingi ís-
lendinga er opnað fyrir margvíslegar
takmarkanir á rétti landsmanna til
þess að stunda nám á háskólastigi,
ýmist þannig að menn fá ekki tæki-
færi til að spreyta sig í því námi,
er hugurinn stendur til, eða svo að
á síðari stigum námsins standi menn
frammi fýrir hindrunum, sem aðrar
ástæður liggja til en að viðkomandi
hafi ekki staðizt kröfur Háskólans."
Fosteignir
► Minni sementsframleiðsla —
Greiðslumat húsbréfakerfisins —
Nýr framhaldsskóli í Borgar-
holtshverfi — f slenskir útveggir
í stórviðrum
Daglegt líf
► ísland 7. besta land í heimi? —
„Fjölskyldan“ á gæðastjómunar-
fundi — Mandarin-hótelið í Hong
Kong — Nýr vatnskassi fyrir sér-
útbúna bQa
Böm hermanna leita feðra sinna
Þrautaganga
fyrir marga
Stefán Geir Karlsson hefur ásamt fleir-
um undirbúið samráðsfund bamanna
UPPKOMIN börn bandariskra hermanna, sem þjónað hafa hér
á landi, ætla að hittast á sunnudag og ræða hvemig þau komast
í samband við feður sína. „Það veit enginn, sem ekki hefur
reynt á sjálfum sér eða sínum nánustu, hvað það er að þekkja
ekki föður sinn. Ég á von á að um 30-40 manns komi á fund-
inn, þar á meðal einhveijir af landsbyggðinni," sagði Stefán
Geir Karlsson í samtali við Morgunblaðið.
Stefán Geir hefur unnið að
undirbúningi fundarins, ásamt
Bimi Leóssyni, sem hafði uppi á
bandarískum föður sínum í fyrra.
Hann komst í tölvuvædda skrá á
þingbókasafninu í Washington
yfír alla bandaríska þegna, sem
neytt hafa atkvæðisréttar síns í
kosningum og fann heimilisfang
föður síns. „Við ætlum að rita
niður nöfn feðra fundarmanna
og láta fletta þeim upp í skránni,
með aðstoð sendiráðsins í Wash-
ington," sagði Stefán Geir.
Stefán sagði að fyrir marga
hefði það reynst mikil þrauta-
ganga að hafa uppi á feðrunum.
„Konan mín hefur leitað föður
síns af og til í fjórtán ár,“ sagði
hann. „Hún varð vongóð þegar
bresk samtök stríðsbama unnu
mál gegn Pentagon, bandaríska
vamarmálaráðuneytinu, og fengu
að komast í skýrslur yfír fyrrum
hermenn. Þá kom hins vegar í
ljós, að hluti skýrslanna hafi eyði-
lagst í bruna, þar á meðal skýrsl-
an um tengdaföður minn.“
Stefán Geir sagði að það vekti
mönnum mikla bjartsýni hversu
vel Bimi Leóssyni hefði gengið
að hafa uppi á föður sínum með
hjálp skrárinnar í þingbókasafn-
inu. „Björninn er þó ekki unninn
þótt stríðsbam hafí uppi á föður
sínum, því þessi mál em afar við-
kvæm, bæði fyrir barnið og föður-
inn.“
Fundur íslensku stríðsbarn-
anna verður haldinn í fundarsal
ISI í Laugardal á sunnudag kl. 15.
Rauði kross íslands
Athvarf fyrir geðsjúka
RAUÐI kross íslands opnar athvarf fyrir geðsjúka á Hverfisgötu 47
á mánudaginn. Starfsemi athvarfsins verður einkum sniðin með
þarfir geðsjúkra sem útskrifast hafa af geðdeildum í huga. Fríða
Eyjólfsdóttir, hjúkrunarfræðingur, er forstöðumaður athvarfsins.
Hugmyndin er að skjólstæðingar þ4tt j verklegri þj41fun 4 sviði mat.
athvarfsins geti sott þangað stuðn- argerðar, tómstundum og félags-
íng, spjallað við folk í somu sporum jegn uppbye-g-infru
og það sjálft yfír kaffibolla, tekiö Sjá ennfremur bls. 2-3C.