Morgunblaðið - 21.03.1993, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 21.03.1993, Qupperneq 28
28 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. MARZ 1993 ■ BLÓÐRÚNIR nefnist ný sjjennusaga eftir Bill Crider, sem Urvalsbækur Frjálsrar fjölmiðl- unar hf. hafa gefið út, en hún er jafnframt 20. bókin, sem útgáfan hefur sent frá sér frá því hún hóf starfsemi haustið 1990. í Blóðrún- um er fylgst með ódæðismanni sem fremur röð morða, og skráir inn á tölvu lýsingar á verknaði sínum og ástæðum sínum fyrir honum. Hann velur fórnarlömbin eftir blóðrúnum, sem enginn sér nema hann sjálfur. Leitin að morðingjanum er æsileg, en ekki er ljóst fyrr en í lok sögunn- ar hver hann er. ■ SAFNAÐARKVÖLD verður í Safnaðarheimili Laugarnes- kirkju þriðjudaginn 23. mars klukkan 20.30. Grétar Sigur- bergsson geðlæknir mun ræða efn- ið: Geðlægð, greining og meðferð. Eftir erindi geðlæknisins mun hann svara fyrirspurnum. Einnig verður flutt tónlist, en Guðrún Laufey Guðmundsdóttir mun leika á alt- flautu og boðið verður upp á kaffi- veitingar. í lok kvöldsins verður stutt helgistund í kirkjunni í umsjá sóknarprestsins. (Úr fréttatilkynningu.) ■ STÓMABÖRN. Undirbúnings- stofnfundur Samtaka foreldra stómabama (hægða- og þvag- stóma) verður haldinn mánudaginn 22. mars kl. 20 í Gerðubergi. Allir áhugasamir velkomnir. HALLARMÚLA KRINGLUNNI AUSTURSTRÆTI Penni plús blýantur LAMY í einum. NAFN ALDUR HEIMILI SÍMI STAÐUR RAKKAR! Litið myndina með ykkar eigin litum, merkið hana og sendið til Morgunblaðsins. Nöfn 50 krakka verða dregin úr innsendum myndum og fá þau öll 2 miða á teiknimyndina Bamba ásamt penna merktum Morgunblaðinu í pósti. Skilafrestur er til 26. mars. ______ Bamba Utanáskriftin er: % _ „ r é teiknimy«d'ma semsyu Morgunblaðið - Bambi Pósthólf 1555 121 Reykjavík ÚÓÐA SKEMMTUN!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.