Morgunblaðið - 31.03.1993, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1993
35
ARSHATIÐ
Heiðurs-
gesturinn
vann vísu-
keppnina
Um 130 marms voru mættir á
árshátíð Lögmannafélags ís-
lands, sem haldin var laugardaginn
27. mars í Átthagasal Hótels Sögu.
Heiðursgestir voru hjónin Þór Vil-
hjálmsson forseti Hæstaréttar og
Ragnhildur Helgadóttir fyrrum
ráðherra og alþingismaður.
Undir borðum var sunginn
fjöldasöngur en síðan voru tilkynnt
úrslit í vísubotnakeppni. Á mat-
seðlinum hafði verið prentaður
fyrri partur vísuhelmings, sem
gestum var ætlað að botna. Sér-
stök dómnefnd valinkunnra lög-
manna sá um að vinna úr þeim
40 vísubotnum sem bárust. Sá
vísubotn sem bar sigur úr býtum
var hins vegar óundirritaður, þann-
ig að höfundur var beðinn að gefa
sig fram undir miklu lófaklappi.
Reyndist verðlaunahafinn vera
annar heiðursgestanna, Ragnhild-
ur Helgadóttir. Fer vísan hér á
eftir:
Les ekki framar á lagabók
ljóðasöngur hans þagnar.
Morgunblaðið/Kristinn
Árshátíðargestirnir (f.v.) Jakob R. Möller hdl., Ragnhildur Helgadóttir, Anna Hatlemark eiginkona
Ragnars Aðalsteinssonar formanns Lögmannafélags íslands sem stendur við hlið hennar, þá Margrét
Bjömsdóttir endurmenntunarstjóri HÍ, Þór Vilhjálmsson forseti Hæstaréttar, Margrét Ásgeirsdóttir eigin-
kona Marteins Mássonar framkvæmdasljóri Lögmannafélags, sem er lengst til hægri.
Drottinn gaf og Drottinn tók.
Dönsum núna, Ragnar.
Verðlaunin voru lítið kver ís-
lenskra úrvalsstaka sem Steindór
Sigurðsson safnaði og gaf út 1934.
Ragnhildur Helgadóttir sagðist
ekki vera vön að setja fram vísur,
hins vegar hefði hún mjög gaman
af þvi að lesa ljóð. Ragnar Aðal-
steinsson var borðherra hennar og
sagðist henni ekki hafa dottið ann-
ar vísuhelmingur í hug, enda hafi
Ragnar ekki komist hjá því að
vera dansherra hennar eftir þetta.
Á árshátíðinni kom einnig fram
Jóhannes Kristjánsson eftirherma
og síðar um kvöldið spilaði Bogom-
il Font fyrir dansi.
Guðni Haraldsson hæstaréttarlögmaður og eiginkona hans Stefanía
Jónsdóttir stóðu og spjölluðu við Sigurð G. Guðjónsson hæstaréttar-
lögmann.
BRÆÐUR
72 áraaldurs-
munur
egar hinn 92 ára Leslie Colley
eignaðist soninn Oswald með
38 ára gamalli eiginkonu sinni
Patty, voru 58 ár liðin síðan hann
eignaðist síðast barn. Með fyrri
eiginkonu sinni átti hann fjóra
syni, sem nú eru á aldrinum 60-73
ára. Elsti bróðirinn Norm Colley
segist hafa kviðið því að hitta þann
stutta í fyrsta skipti. Hann segir
þó að kvíðinn hafí verið óþarfi, því
það hafi strax farið vel á með þeim,
enda Oswald vanur að umgangast
eldri menn. Norm segist hafa orðið
svo glaður að hann hafi verið gráti
næst þegar hann hélt á bróður sín-
um í fyrsta skipti. Sjálfur á Norm
fimm börn, 26 bamabörn og fjögur
langafabörn.
Leslie Colley (t.h.) með syni sína tvo, Norm 73 ára og Oswald 18
mánaða.
Erruívandræðum...O
... með fermingargjöfina !
SMmpilpenni er glæsileg gjöf!
PDffistos
Sími 67 1900
t^-
Útsala
20-50%
AFSLATTUR
af leður- og mokkajökkum.
Skinn-gollerí,
Laugavegi 66,
sími 20301.
'U Lt^
Hö
J
öföar til
fólks í öllum
starfsgreinum!
HHHHH
UNGLINGAKL U B li U R
SLANDSBANKA
BWPBMMMM——B—maag—MMHBT
fei-. :
*
s
<
Q
UK-17 býbur fjármálaþjónustu
og margt fleira
fyrir sjálfstætt ungt fólk.
Komdu í klúbbinn!
ÍSLANDSBANKI
- í takt vib nýja tímal
i -f *■ "
NÁMIÐ, FJÁRMALIN
LÍFIÐ!
’Sm