Morgunblaðið - 28.05.1993, Side 2

Morgunblaðið - 28.05.1993, Side 2
2 C MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1993 Romeo Gigli notaði í hönnunina á þessum eyrnalokkum handblásið gler og gullhúðaðan málm. Hönnun Christian Dior þar sem uppistaðan í hálsmeninu er slípaður kristall. Hálsfestin var hönnuð árið 1957. Skartgripir þar Óhætt að kalla þetta sturtu- hálsmen sem Karl Lager- feld hannaði árið 1981. sem ímyndunaraflið ræður feröinni ÞAÐ eru hvorki ómetanlegir demantar né sjaldgæfir gullskartgripir sem verið er að sýna á viðamikilli far- andsýningu á skartgripum í helstu stórborgum heims. Nú >■«»*«. þegar hefur sýningin verið sett «PP í New York, Mílanó, Hong Kong og London og um þessar mund- n* gefst Japönum kostur á að beija dýrðina augum og síðan Frökkum í .JW * sumar. 'ÍÍIíS&v*' Það hefur ‘ fram allt skrautlegir og fyrir- r--i5ý Á færst í vöxt síð- ferðarmiklir og tilgangur- ustu áratugina , inn ekki að læsa þá niður að þekktir og nota við hátíðleg hönnuðir .. tækifasri heldur hafa nýtt bera þá sjö daga nS’Ns'® sér ódýr jj' vikunnar og efni í hönnun ff Nto..,. VSÉffléM lífga þannig upp á sína á skartgripum. mkCsSSÉSm tilveruna. ■ Er um að ræða efni eins og gler, kopar, tilbúnar yfTW Armband hannað af perlur, horn eða gervide- Isabel Canovas árið 1988. manta. Skartgripirnir eru um- Gylltur málmur og gerviefni. Blómapinni úr gylltum málmi og glersteinum hannaður af Borbonese árið 1958. gerir víðreist um Georg í Mannheimum hefur öðlast frægð og ffama og gerir nú víðreist um Evrópu sem sparibaukur. Georg þessi er mörgæs og aðalsöguhetja samnefndrar barnabókar Jóns Ármanns Steinssonar og Jóns Hámundar Marinóssonar. Höfundur teikninga og útlits- hönnuður Georgs er Jón Há- mundur, en svo skemmtilega vildi til að Georg kom til hans alskapaður í draumi eina haust- nóttina 1988 á meðan þeir félag- ar voru að velta fyrir sér hug- myndinni. Reyndar dreymdi Jón Hámund margt fleira sem varð hluti af bókinni, bæði per- sónur og atburði. lýsingum íslandsbanka er von á sparibauknum Georg til landsins síðar á þessu ári. „Þýska framleið- andanum fannst hugmyndin jafn- framt góð og þegar búið var að vinna Georg fyrir íslandsbanka, bað hann um að fá að framleiða hann fyrir evrópskan markað, banka, sparisjóði og fjármála- stofnanir.“ „Georg býr á Snælandi, sem er ómengaðasti staður á jarðríki. Til Snælands fer að berast alls kyns mengun og viðbjóður frá Mann- heimum sem neyðir dýrin til að flýja. Georg ákveður að fara til Mannheima og fá mannfólkið til að hætta að spreða um sig öllu „rusladraslinu“. En það vill ekkert af Georgi vita og hendir honum í dýragarðinn. Þar fær hann öll dýrin með sér í verkfall til að. fá mannfólkið til að þrífa upp eftir sig,“ segir textahöfundur um söguþráðinn. - En hvernig skyldi hugmynd- in af Georgi hafa orðið til? „Við nafnarnir Iásum frétt í Mogganum á haustmánuðum 1988 sem sagði frá japönsku skemmtiferðaskipi, sem fór með Japani til Suðurskautslandsins. Þar stöldruðu þeir við í viku og áttu ekki orð yfir hreinleikanum, sem þeir sáu þarna. En þegar þeir héldu á braut til síns heima skildu þeir eftir sig svo mikla mengun og sóðaskap að fugla- og dýralíf beið skaða af. Við veltum þessu fyrir okkur. Söguþráðurinn gerjaðist smátt og smátt og síðan dreymdi Jóni Hámundi útlit Ge- orgs,“ segir Jón Ármann. ■ 'jóhanna Ingvarsdóttir Viö getum ekki \1 Georg í Mannheimum er nú fjöldaframleiddur sem || sparibaukur í þýskri verk- smiðju I þremur stærðum og þremur efnistegundum; tré, plasti og keramik, og er hann nú seldur í sparibauka- líki út um alla Evrópu. Von er á Georgi til íslands síðar á þessu ári. vert. Aóeins smá Barnabókin Georg í Mannheim- um kom út fyrir jólin 1991 og er fyrsta sameiginlega afsprengi þeirra Jóna. Síðan hafa þeir unnið að tíu bókum, flestar fyrir Umferð- arskólann „Ungir vegfaréndur“ auk þess sem þeir hafa unnið efni fyrir Námsgagnastofnun og fleiri aðila. Mál og menning vinnur að útgáfu bókarinnar víðar í sam- vinnu við evrópsk forlög, en hafin er fjöldaframleiðsla á Georgi í sparibaukalíki í verksmiðju í Þýskalandi fyrir banka, sparisjóði og fjármálastofnanir víða í Evr- ópu. „Upphafið af sparibaukafram- leiðslunni má rekja til þess að ég fór á fund forráðamanna íslands- banka með handrit og myndir undir hendinni og spurði hvernig þeim litist á að gera sparibauk úr íslenskri barnabóka-sögupersónu. Þeim leist vel á hugmyndina þar sem sagan er afar umhverfisvæn. Bankinn keypti framleiðslurétt og hóf framleiðslu í verksmiðju í Þýskalandi þar sem engin innlend- ur aðili treysti sér til þess,“ segir Jón Ármann, en samkvæmt upp- miklum kærleika MOÐIR TERESA Morgunblaðið/Kristinn Jón Ármann Steinsson og „draumamaðurinn" Jón Hámundur Marinósson ásamt nokkrum Georgum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.