Morgunblaðið - 28.05.1993, Page 4

Morgunblaðið - 28.05.1993, Page 4
4 C MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1993 Fimm þátttakendur komust í úrslit. Morgunbiaðið/Svemr Kjóllinn færði henni fyrsta sæti í Smirinoff-keppninni „ÉG HEF gengið með það í maganum í mörg ár að hanna efni sjálf eins og ég gerði síðan með silkið í þennan kjól,“ segir Filippía Elís- dóttir en umræddur kjóll færði henni sigurinn í svokallaðri alþjóð- legri nemakeppni Smirinoff í fatahönnun sem haldin var á L.A. Café fyrir skömmu. Keppnin var haldin í fjórða skipti hér á landi og tóku- níu þátttakendur þátt í forkeppninni. Fimm aðilar komust í úrslit og Filippía varð í fyrsta sæti én í öðru sæti lenti Unnur K. Hilmarsdóttir. Filippía hefur aldrei áður tekið þátt í keppni af þessum toga en hún stundar nám í fataiðndeild Iðnskól- ans. Hún hefur samt saumað tölu- vert, hannaði búninga í Stuttmyndir og hefur verið að vinna svolítið með Sissu Ijósmyndara. „Það var gaman að taka þátt í keppninni en töluverð vinna og mest- ur tíminn fór í að hanna efnið. Ég tók bækur frá endurreisnartímabil- inu og teiknaði sniðið í smækkaðri stærð.“ Filippía tók litljósrit uppúr bókunum og klippti myndimar út og lét þær renna saman í eitt. Sum- ar myndirnar notar hún oft en í mismunandi stærðum. „Þegar ég var búin að láta litgreina myndimar fór ég með þær í fyrirtæki sem prentar á silki og lét prenta myndimar á atlas-silki. Ég held að þetta hafi aldrei verið gert héma áður en allir sem aðstoð- uðu mig sýndu þessu áhuga og mér finnst útkoman nokkuð skemmti- leg.“ Filippía eyddi öllum sniðsaumum og hafði bara sauma í hlið- unum til að ið nyti Kjóllinn er því mjög einfaldur. Verð- launin sem sigurvegar- inn hlaut ferð til Brasilíu í Smirinoff-lokakeppn- ina en hún verður hald in í október næstkom- andi. „Þetta verður mjög spennandi. Ég fæ módelið með mér til Brasilíu og þar munu keppendur frá 30 löndum keppa um 10.000 dollara verðlaun sem em á sjöunda hundrað þúsund krónur. Hún ætlar að tækifærið og kom sér á framfæn eftir bestu getu. „Ég er ákveðin í að nýta mér alla möguleika á að kynna líka land og þjóð og koma okkur á framfæri." Filippía þarf að hanna tvær flíkur í viðbót fyrir keppnina en þemað er „ómenguð lífsgleði“, eða „Pure thrill of living“. Hún segist hafa velt þessum orðum fyrir sér þegar hún hannaði efnið í kjól- inn og í þeim mynd- um sem hún notar frá endurreisnar- Filippía hannaði ekki kjólinn heldur efnið líka, tímabilinu renna saman grísk goða- fræði og Maríumyndir. Hún segir að það sé mikill gáski og gleði í sögunum úr goðafræðinni og alvara í Maríumyndunum. „Öllu gamni fylgir alvara og ég lét gáskafullar og alvöruþrungnar myndir renna saman í eitt.“ Vegna tímaskorts bað hún hattagerðarmanninn Rósa að sjá um að útfæra hattinn eftir teikn- ingu, en eins og sést á myndinni er uppistaðan laufblöð. „Kjóllinn er kannski ekki flík sem fólk almennt myndi vilja nota en mig langar ekki til að hanna alltaf með því hugarfari að þurfa að selja flíkina. Svo eru kannski einhverjir sem vilja líka fara ótroðnar slóðir og klæða sig í óvenjulegan fatnað." Filippía hælir mjög náminu í Iðn- skólanum. „Ég hef verið að sauma og búa til föt frá því ég var lítil en þegar ég settist á skólabekk í fata- iðndeildinni rann upp fyrir mér hvað ég kunni lítið. Þetta nám á eftir að nýtast mér vel, það er farið ítar- lega í alla hluti og kennaramir eru færir. Ég er ekki í vafa um að þetta nám væri mjög dýrt erlendis. Kennaramir eru líka láhugasamir, þeir bera umhyggju fyrir nem- ; endum sínum og fylgjast grannt með því sem þeir eru að gera.“ Námið við Iðnskólann tekur fjögur ár loknu segist hún á Ítalíu í fata- „Ég hafði mér að beint í fata- nönnun en er af- ánægð með hafa valið þessa Auk fatahönnunar seg- Filippía geta hugsað sér prófa skartgripasmíði, hefur líka brennandi á skúlptúr, myndlist klassískri tónlist og segir að langi að fá tækifæri til að þetta saman í hönnuninni. Brasilía í haust. Ertu farin huga að keppninni? Heilmikið. Mér er sagt að fylgist fjöldi fólks með, á. m. fjölmiðlafólk, og þá ætla að gera mitt ýtrasta til að koma á framfæri og kynna land og þjóð.“ Filippía segist ætla að leggja áherslu á að hún og módelið hennar klæði sig áberandi og hún á þónokkuð af fatnaði. „Ég lán- aði Bryndísi Bjamadóttur föt þegar hún tók þátt í Elite-keppn- inni og þá vöktu þau athygli." í sumar er hún að hugsa um að hanna fyrir verslunina Irma douce og gera það sem henrii eins og hún orðar það. hún það verður það ekki hefðbundinn klæðnaður sem mun fást í Irmu la douce. ■ Guðbjörg R. Guðmundsdóttir Smíðar húsgögnin eftir þínum hugmyndum og óskum ÞAÐ ER hægt að fara með hug- mynd að kjól til kjólameistara eða fatahönnuðar sem síðan sér um að útfæra hann og sauma. Hann Einar Erlingsson hefur enn ekki snúið sér að kjólasaum, en hann smíðar húsgögn eftir ósk- um hvers og eins og nægir að fara með mynd eða rissa upp hugmynd og hann sér um af- ganginn. „Eg byijaði á þessu fyrir rælni fyrir 3 árum,“ segir Einar, sem er lærður bólstrari og hefur nú atvinnu af því í bílskúrnum hjá sér að smíða húsgögn eftir óskum fólks. „Ég hætti um tíma í bólstrun og vann m.a. við að selja innréttingar og setja þær upp. Þá kynntist ég smíði og í framhaldi af því fór ég að fikra mig áfram við að smíða húsgögn." Á þessum 3 árum sem hann hefur fengist við húsgagnasmíðina hefur hann framleitt um 40-50 mismun- andi gerðir af húsgögnum, aðallega sófa og stóla. Hann smíðar allt frá byijun, reiknar út stærðarhlutföll, smíðar grindurnar og skilar sófan- Morgunblaðið/Kristinn Einar Erlingsson hef- ur undanfarin þrjú ár haft af þvi atvinnu að smíða húsgögn eftir óskum fólks. í sveit komumst við í náin tengsl við náttúruna, en sveitadvöl er öðruvísi háttað nú en áður ÖLLUM ER í sjálfu sér heimilt að taka börn í sveit, en nálægt 200 manns hafa öðlast til þess sérstakt leyfi og farið á undir- búningsnámskeið hjá stéttasam- bandi bænda. Þeim er heimilt að taka tæplega 1.500 kr. gjald á sólarhring fyrir. Menntamála- ráðuneytið gefur hins vegar leyfi til rekstur sumardvalar- heimila, þar sem fleiri en fimm börn eru. Sveitadvöl virðist í fljótu bragði mega flokka í þrennt, vinnu í sveit, yfirleitt allt sumarið, dvöl á sveitabæ, oft í einn mánuð, og skipulagt námskeið í sveit, í 7-10 daga. Á einstaka bæ eru unglingar teknir í sumarvinnu þó sveitastörf hafí vissulega breyst í gegnum tíð- HHHH Morgunblaðið/RAX Börnin kynnast náttúrunni hvergi betur en í sveit og þó tækifærum fil sveitadvalar hafi fækkað, eru enn nokkrir og ólikir möguleikar. Strókar virðast oftar róöa sig uppó kaup, 20-30 þúsund krónur ú ntón- uði auk fæðis og húsnæðis. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.