Morgunblaðið - 28.05.1993, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1993
C 9
Egilsstaðamaraþon er árviss viðburður
Litríkt fólk á útimörkuðum
föstudeginum verða tónleikar aðild-
arfélaganna. Tveir 17 ára norður-
landabúar, Svíi og Finni, halda tón-
ieika. Þessir piltar eru nú þegar vel
þekktir fyrir fæmi sína á hljóðfærið.
Sama kvöld leika Bragi Hlíðbert,
Grettir Bjömsson og Reynir Jónas-
son og síðan verður dansleikur. Á
laugard. 3. júlí eru áfram tónleikar
aðildarfélaganna 17 og um kvöldið
verða úrslit í lagakeppni landsmóts-
ins. Hvert félag sendir eitt lag í
keppnina.
Sömu helgi stendur íþróttafélagið
Höttur fyrir knattspymumóti kvenna
með um 300 þátttakendum af öllu
landinu.í tengslum við það verður
útiskemmtun í Vémörk í Egilsstapa-
skógi. Fjölskylduhátíð kl. 17-20 á
laugard. og
tónleikar um
kvöldið með
ýmsum
hljómsveit-
um, þ.á. m.
Pelikan. Á
hádegi
sunnud.
verður gert
hlé vegna
Egils-
staðamara-
þons. Keppt
er í 4 og 10
km skemm-
tiskokki,
hálfmara-
þoni og heilu
maraþoni.
Keppendur
síðasta ár
voru 200 og
heppnaðist
mótið mjög
vel.
Helgina
9.-11. júlí er
sumar- og
fjölskyldu-
hátíð UÍA á
Eiðum sem
verður á
nýju íþrótta-
og útivistar-
svæði UÍA.
Þar er margt
til skemmt-
unar, keppni
fyrir alla
aldursflokka
í frjálsum íþróttum, pollamót í knatt-
spyrnu o.fl Þama verður ein íþrótta-
grein kynnt, því efnt er til Karae-
okie-keppni og tjalddansleikur. UÍA
heldur hátíð á Eiðum um Verslunar-
mannahelgina.
Útileikhús og skoðunarferðir
í sumar verður sú nýbreytni að á
svæði UÍA verður rekið útileikhúsið
„Hér fyrir Austan" frá 30. júní til
18. ágúst og sýndir leikþættimir
„Lífíð meðal bænda“ eftir Sigrúnu
Björgvinsdóttur, Egilsstöðum, „Fjör-
ið á síldarplaninu" eftir Guðjón
Sveinsson, Breiðdalsvík og „Ýmsra
þjóðsögur af Austurlandi" sem tekið
var saman af Amdísi Þorvaldsdóttur
og nemendum Brúarháskóla. Dans-
flokkurinn Fiðrildin sýnir íslenska
dansa og kenna áhorfendum sporin.
Fiðrildin er annar af tveimur þjóð-
dansafélögum á fslandi. Veitingar
verða í umsjá kvenfélaganna í Eiða-
og Hjaltastaðaþinghá.
Margar dagsferðir em í boði útfrá
Egilsstöðum, t.d. um Borgarfjörð
Eystri, Fljótsdalinn o.fl. eftir óskum.
Leiðsögumenn eru allt heimamenn
en í fyrra stóðu Ferðamálasamtök
Austurlands og Farskóli Austurlands
fyrir fyrsta námskeiði fyrir svæðis-
leiðsögumenn sem haldið hefur verið
hér á landi og útskrifuðust 27 leið-
sögumenn. Einnig em dagsferðir í
sérbúnum jeppum að Snæfelli og
þaðan á Goðahnúka (1460 m) og
Grendil (1570 m) á Vatnajökul í
1500 m hæð. Nefna má jeppaferðir
í Loðmundarfjörð og tengjast þær
ferðir bát frá Seyðisfirði. Þessar ferð-
ir eru í júli og ágúst. Fjömferð um
Héraðssandinn er ógleymanleg, þar
sem fuglalíf er fjölbreytt og hægt
að komast ótrúlega nálægt selum.
Hægt er að fara í fjömferð með
mjög stuttum fyrirvara.
Á hveijum sunnudegi hefur Hótel
Valaskjálf Héraðsblót, þorrahlað-
borð, og harmonikkutónlist og þjóð-
dansasýningu.
Meðal annarra afþreyingarmögu-
leika er 3ja daga ferð um hálendið
milli Egilsstaða og Mývatns. Er þá
m.a. farið um Snæfell, Hafrahvam-
magljúfur — eitt hrikalegasta gljúfur
á Islandi, Sænautasel í Jökuldal,
Askja og Herðubreiðarlindir. Brottf-
arir em fimmtud. frá Egilsstöðum
og á sunnudögum frá Mývatni.
Hámkarksijöldi farþega er 11.
í góðu skyggni er tilvalið að fara
í útsýnisflug með flugfélagi Austur-
lands. Hægt er að velja á milli
tveggja leiða, annarsvegar yfir há-
lendið þar sem stærstu og fegurstu
fjöll landsins eru og hinsvegar með
ströndinni frá Dyrfjöllum til Papeyjar
og til baka fyir Öxi, einn hrikaleg-
asta og fallegasta fjallveg á landinu,
til Egilsstaða.'
Þetta er ekki tæmandi yfirlit yfir
þá kosti sem Egilsstaðir og nágrenni
bjóða uppá en auðvelt er að nálgast
upplýsingar í Upplýsingamiðstöð
ferðamála Egilsstöðum. ■
Kristín Pétursdóttir
Höfundur er ferðamálafulitrúi
Egilsstaða
ll
Upplýsingamiðstöð-
in ð Ísaíirði npnuð
UM MIÐJAN maí tók upplýsingaskrifstofa fyrir ferðamenn til
starfa á Isafirði í húsnæði Framhaldsskóla Vestfjarða í Torfnesi.
Skrifstofan er opin mánudaga-föstudaga kl. 8,00-14,00 og 16,00-
18,00 og um helgar kl. 10,00-14,00. Eins og nafnið gefur til kynna
mun þar að fá allar almennar upplýsingar um áhugaverða staði
og atburði og þjónustu sem er í fjórðungnum.
Skrifstofan verður opin til 1.
september og hefur tekist samstarf
við Vesturferðir um sameiginlegan
rekstur skrifstofunnar. Vesturferðir
hafa ýmsar ferðir í boði og sjá einn-
ig um bókanir í gistingu, umboðs-
sölu ýmskonar og fleira.
Að starfsseminni standa Ferða-
málafélag ísafjarðarsýslu sem hef-
ur að markmiði að efla ferðaþjón-
ustu og styrkja sem atvinnugrein.
Einstaklingar og fyrirtæki eru í
félaginu. Þá fékkst fjárstyrkur til
starfsseminnar frá ísafjarðarkaup-
stað og nokkrum nágrannasveitar-
félögum. ■
Á ferð um ísland
NESÚTGÁFAN hefur
sent frá sér handbókina
„Á ferð um ísland 1993“
og er þar mikið af hag-
nýtum upplýsingum
sem koma sér mætavel
fyrir ferðamenn um
landið. Þar er sægur
korta yfir einstaka staði
og sagt frá þjónustu
sem er að fá, mikið af
auglýsingum, greinum
ofl.
Þama er skrá yfir
a gistimöguleika um
0 allt land, skýringar
á hótelmerkjum,
2 áætlanir sérieyfis-
■O bfla, vegalengdar-
rj. kort og ótal margt
^ fleira.
Halldór Blöndal,
samgönguráðherra,
■JJJ Eiður Guðnason,
umhverfisráðherra,
Birgir Þorgilsson,
ferðamálastjóri og María
Guðmundsdóttir, forstöðumaður
Upplýsingamiðstöðvar ferðamála
skrifa pistla og m.a. greinahöf-
unda er Birna Bjarnleifsdóttir sem
skrifar um hálendið, Bjöm Finsen
um Vesturland, Edda Kr. Björns-
dóttir um Austurland, Jón Gauti
Jónsson um Norðurland, Jón R.
Hjálmarsson um suðurland, Pétur
Bjamason um Vestfirði og Vil-
hjálmur Grímsson um Suðurnes.
FEfWAHANDBÓK OG ÞÉTTBÝUSKORT KHUOÁHVSI
1993
Þar er sægur korta
yfir einstaka staði
og sagt frá þjón-
ustu sem er að fá,
mikið af auglýsing-
um, greinum ofl.
l
i
Fmntungur Júnbnliúa undlr fátækramartamum
stóru flæmi um og við Hengilinn
gera svæðið að eftirsóknarverðu
útivistarsvæði. „Þetta getur líka
verið hæfilegur sunnudagsbíltúr
fyrir fjölskyldur að skreppa hingað
og fá sér kaffisopa og ganga um,“
sagði Guðmundur. Hann bætti við
að þeir hefðu lengi haft augastað
á þessum stað og hefðu trú á að
fólk kynhi að meta að fá ódýra og
hreinlega gistingu og hollan og
góðan mat fyrir sáralítið verð. ■
BLAÐIÐ Jordan Times skýrir frá því að í opinberri úttekt sem var
gerð á hag og stöðu íbúa Jórdaníu hafi komið í ljós að 21.4% fjöl-
skyldna að meðaltali með 6.8 meðlimi lifi undir fátækramörkunum
og geti ekki fullnægt grundvallarþörfum sínum í mat, húsnæði,
menntun og heilsuvemd.
Þá kom einnig í ljós að 6.6%
þeirra sem lifa undir fátækramörk-
unum búa við skelfilega neyð, hafa
innan við 5 þúsund kr. á mánuði
til að lifa af, en það dugar ekki
fyrir brýnustu matvælum.
Það var ráðuneyti félags og þró-
unarmála sem lét gera þessa könn-
un og var hún byggð á útttekt 44
þúsund atvinnulausra fyrir-
vinna.Ólæsi meðal þeirra verst settu
er 150% meira en þeirra sem hafa
til hnífs og skeiðar. Mjög algengt
er að í fjölslkyldum séu að meðal-
tali 11-15 manns, börn og foreldrar
og ættingjar.
Sams konar könnun á vegum
Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna
fyrir tveimur árum komst að þeirri
niðurstöðu að um 33% Jórdana lifðu
undir fátækramörkunum. ■
IOPFHRÐIRVEGNí
ÆTTARMÓTA
ÍÓÍUM GÆDA HÓPBlFREIÐð
FRÁ12T1L65 FARÞEGA
UilTlÐ UPPLÝSINGA'
OPFERÐAMIÐSTOÐII
Bíldshöfða 2a,
sími 685055, Fax 674969 : ’
ÆVINTÝRAFERÐIRINPLAND/KENYA
Indland: Lagt af stað 17. ágúst í 21. langferðina með „R0SA BUSSARNA"
Ferðaáætlun: Svíþjóð - Þýskaland - Tékkland - Ungverjaland - Rúmenía -
Búlgaría - Grikkland - Tyrkland - Sýrland - Jórdanía - Egyptaland.
(Svíþjóð-Egyptaland ca 2 mán.). í Egyptalandi velur þú sjálf(ur) hvort þú vilt
aka heim með rútunum (ca. 10 dagar styttri leið) eða fljúga með til
Indlands.
Kenya: 30. okt. leggjum við af stað með þrjá torfæruflutningabíla til Kenýa
gegnum Austur-Evrópu - Grikkland - frá Griklandi förum við gegnum Krít til
Alexandríu í Egyptalandi, og þaðan til Norður - Súdan - Eþíópíu til Kenýa
(ca. 2 mán.).
Efþú hefuráhuga á spennandi og ödruvísi ferð ,þá hringdu í síma 90 46 60
34007 eða skrifaðu til PINK CARAVAN, 860 20 Njuranda, Svíþjóð.