Morgunblaðið - 11.06.1993, Page 1

Morgunblaðið - 11.06.1993, Page 1
Ljósmyndavélar settar upp við umferóarljós? UMFERÐARNEFND Reykjavíkur hefur gert tillögu um kaup á sjálf- virkri eftirlitsmyndavél sem sett HÉR sést lögreglumaður „filma“ umferðina. verði upp á umferðarljósagatna- mótum og fylgist vélin með og skráir niður upplýsingar um öku- menn sem aka gegn rauðu Ijósi. Ef af verður mun lögreglan í Reykjavik annast rekstur vélar- innar, reynist hægt að ákæra öku- menn á grundvelli ljósmynda. Lögreglan í Nottingham hefur gert tilraun með notkun sjálfvirkrar eftirlitsmyndavélar, en kerfið er nú m.a notað í Hollandi, Þýskalandi, Ástralíu og Nýja Sjálandi. Vélinni er komið fyrir við gatnamót og hún tengd umferðar- ljósum og er hún síð- an tengd búnaði á næstu lögreglustöð. Á hverri mynd koma fram nauðsynlegar upplýsingar, s.s. dagsetningar, tímasetningar, hraði ökutækis o.fl. Myndirnar eru notaðar til að leggja fram kæru á hendur ökumönnum sem aka gegn rauðu Ijósi. ■ Á MORGUN, laugardag, byrja Flugleiðir áætlunarflug til Barcelona á Spáni og er þetta fyrsta áætlunarflug íslensks flugfélags til Spánar. Halldór Blöndal, samgönguráð- herra opnar leiðina við athöfn á flugvellinum í Barcelona. Flogið er til Barcelona á hverjum Iaugardegi fram yfir miðjan september. Pétur J. Eiríksson, frkvstj. markaðssviðs, sagði að með þessu væru Flugleiðir að sækja inn á tvo nýja markaði. Meiri áhugi væri á ferðum á norð- Ferðaótakiö kynnt.Helga Haraldsdóttir, forstöðumaður Upplýsingamiðstöðvar ferðamála, Geir Magnússon, forstj. Esso hf., Magnús Oddsson, markaðsstj. Ferðamálaráðs, Kristín Halldórsdóttir, form. Ferðamálaráðs, og Þórdís Artúrsdóttir, ferðamálafulltr. Akraness. íslenðingar eni hvattir til að ferðast innanlands í snmar FERÐALOG Islendinga um Island eru ekki síður mikilvæg en ferðalög útlend- inga. Með bættu vegakerfi og aukinni bifreiðaeign fer þeim fjölgandi sem kjósa ferðir um eigið land. Nú í upphafi sumars gera forsvarsmenn Ferðamálaráðs ráð fyrir að um 150 þús. Islendingar eyði sumarleyfinu innanlands í ár og að þeir muni eyða um 5 milljörðum kr. á þessum ferðalögum. Áæthmarflug hefst á moraun fll Baicelona urslóðir meðal efnaðri Spánveija og jafnframt opnast möguleikar fyrir íslendinga sem vilja fara til Spánar á eigin spýtur. „Það er augljóst að fólk hefur vaxandi áhuga á að skipuleggja ferð- ir sínar sjálft og eiga kost á styttri ferðum," sagði hann. Flug báðar leiðir kostar frá 30.900 kr. fyrir mann ef gert er ráð fyrir 21 dags bókunarfyrir- vara, 6 daga lágmarksdvöl og mánaðar hámarks- lengd. ■ Þetta kom m.a. fram á blaðamannafundi, sem Ferðamálaráð og Olíufélagið Esso efndu til vegna sameiginlegs átaks, sem er verið að hleypa af stokkunum, og gengur út á það að hvetja íslendinga til ferðalaga um landið. Að sögn Magnúsar Oddssonar, markaðsstjóra Ferðamálaráðs, er það merk- ur áfangi að einkafyrir- tæki og opinber stofnun skuli taka höndum saman um slíkt átak, sem aðallega felst í auglýsingaherferð, en ákveðið hefur verið að verja 5 milljónum kr. til verkefnisins í ár. íslendingadagur Til að kynna þá ferðamöguleika, sem landið býður, efna Ferðamála- samtök iandshlutanna og Upplýsinga- miðstöð ferðamála til Islendingadags á Bernhöftstorfunni á morgun, laugardag, frá kl. 10-18 þar sem mikið verður um dýrðir. Helga Haraldsd., forstöðum. Upplýsinga- miðstöðvarinnar, segir það oft gleymast að miðstöðin er ekki síður fyrir íslendinga en útlendinga, en alls eru 38 upplýsingamið- stöðvar á landinu. „Gífurleg uppbygging hefur orðið úti á landi síðustu ár svo nú er meira tilefni að ferðast um landið. Afþreying- armöguleikar aukast sífellt og menn sjá að það er alveg eins hægt að lenda í ævintýrum á íslandi eins og hvar annars staðar,“ segir Helga. FÖSTUDAGUR P 11. JÚNÍ 1993 Alexandre de Paris. þess sem hann er eftirsóttur hár- greiðslumeistari fremstu tískuhúsa Parísar. ■ sýningu hérlendis VON ER á einum þekktasta hár- greiðslumeistara heims, Alex- andre de Paris, til landsins þann 17. júní nk. Hann kemur hingað í boði Intercoiffure á Islandi sem efnir til hádegisverðar í Súlnasal Hótels Sögu þar sem meistarinn kemur fram og sýnir eina af sín- um frægu brúðargreiðslum. Alexandre er fyrrum heimsfor- seti Intercoiffure, sem er alþjóðleg- ur félagsskapur og er íslenska deildin ein 34 deilda í heiminum. Markmið hans er að miðla þekk- ingu og efla vináttutengsl meðlima. Alexandre hefur ferðast og kennt víða um heim og hefur í gegnum árin mótað mjög hártískuna í heim- inum. Hann hefur rekið hár- greiðslustofu í París í þijá áratugi og hefur m.a. séð alfarið um hár- greiðslu margra stórstjama auk 51 VATNANYKUR • ÚTREIÐAR I SUMARNÓTTINNI • Á TIN0INUM • KAFFI í HRAUNB0LLA • SKELFISKVEIÐAR • BJARTAR NÆTUR ARÐVEITTU ISLENDINGINN IÞER Njóttu íslands - ferðalands íslendinga 3 Olíufélagiðhf Feröamálaráð Islands ðvallt í alfaraleið Nýttu þér upplýsingaþjónustu vítt um land varðandi ferðir, gistingu, veitingar og afþreyingu á hverjum stað. STEINRUNNIN TRÖLL • ÞÖGN • SÖGUSLÖÐIR I ÆVINTÝRABJARMA • QORG CD CD O ro zu ZÍD

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.