Morgunblaðið - 11.06.1993, Side 3

Morgunblaðið - 11.06.1993, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1993 C 3 Börn drekka tvisvar til þrisvar sinnum meira af sykruðum svaladrykkjum en af vatni Votn er ókeypis, vatn er nlls staðar, vntn er sykurlaust, vntn er drykkur náttúrunnnr. NEYSLUVENJUR barna og unglinga hafa löngum verið fullorðnum áhyggjuefni og jafn- vel hneykslunarhella. Þó verður að segjast eins og er að fullyrðingar um lélegt viður- væri barna og unglinga á Islandi hafa oftar en ekki byggst á getgátum eða einhvers kon- Síðastliðinn vetur gekkst Mann- eldisráð íslands loks fyrir könnun meðal skólabarna sem var m.a. ætlað að svara þeirri grundvallar- spurningu hvort bömin okkar fái nægilega holla og næringarríka fæðu. Niðurstöður hennar koma líklega bölsýnismönnum nokkuð á óvart, því þær sýna að skortur á nauðsynlegum næringarefnum telst varla almennt vanda- mál meðal skólabama hér þótt því sé ekki að neita að einstaka böm sýni merki um ófullnægjandi viður- væri. Vöxtur og þroski bamanna ber þessari niðurstöðu ekki síður vitni, því óvíða verða börn hávaxnari en hér og hefur meðalhæð farið hækkandi s.l áratugi. Hvert barn borðar 167 g sykurs á dag Þótt böm og unglingar líði ekki skort er samt hægt að benda á nokkur atriði í mataræði þeirra sem brýnt er að færa til betri vegar. Þar ber fýrst að nefna sykur- neyslu. Hvert bam borðar að jafnaði hvorki meira né minna . en 167 g af sykri og samsvarar það þeim desilítrum af strásykri. Þegar dreginn er frá sá sykur sem er í fæðutegundum frá náttúmnn- ar hendi, t.d. í ávöxtum, mjólk og ávaxtasafa, verða enn eftir 96 g af hreinum, viðbættum sykri sem hvert innbyrðir á dag. Svo mikil sykurneysla hefur vart verið skráð í neyslukönnun meðal nágranna- þjóða. Hver er ástæðan fyrir þessu mikla sykuráti íslenskra bama? Sökudólgar em margir en því er ekki að neita að gosdrykkir og aðrir sykraðir svaladrykkir eiga dijúgan þátt í sykurneyslunni. Neysla gosdrykkja og svaladrykkja hefur aukist jafnt og þétt hin síð- ari ár og nú er svo komið að böm drekka 2svar-3svar sinnum meira af sykmðum svaladrykkjum en af vatni. Vatnsdrykkjan er eitt glas á dag, svaladrykkir rúmur hálfur lítri að meðaltali. Sætir drykkir em á boðstólum við flest tækifæri og á flestum stöðum, með matnum heima, með nestinu, á íþróttastöð- um og sundstöðum, svo ekki sé minnst á sjoppur og skyndibita- staði. Vatnið hefur gleymst, e.t.v. vantar markaðsstjórann, því hvaða ar tilfinningu fyrir ástandinu. Fram til ársins 1992 höfðu aðeins tvær skipulagðar rannsóknir verið gerðar á mataræði skólafólks hér á landi, sú fyrri fór fram á Vestfjörðum árið 1939, hin síðari í Reykajvík árið 1977 en Baldur Johnsen læknir stóð fyrir báðum rannsóknunum. vara ætti að vera í betri samkeppn- isaðstöðu en vatnið: Vatn er ókeyp- is, vatn er alls staðar, vatn er syk- urlaust, vatn er drykkur náttúr- unnar. Af hverju ekkl vatn ekkl í nestistímum? Það er óneitanlega umhugsunar- efni að vatn stendur nemendum yfirleitt ekki til boða í nestistímum nema sopi úr krana í þvottalaug. í öllum skólum í þéttbýli eru seldir drykkir í nestistíma. Mjólk er ævin- lega á boðstólum en oftast eru þar líka sætir drykkir, kókómjólk, safi og svaladrykkir. Mjólkin á í vök að verjast þar sem hún er í sam- keppni við sætu drykkina og er minna selt af mjólk en af öðrum drykk sem á annað borð er til sölu í skólunum. Óvinsældir mjólkur innan skólans má að nokkru rekja til ófullnægjandi kæliaðstöðu og erfiðleika við dreifingu á þessari viðkvæmu vöru, því svo mikið er víst að börn og unglingar eru yfir- leitt hrifin af mjólk svo framarlega sem hún er ísköld og fersk. Þegar á heildina er litið er enginn drykk- ur sem skákar mjólkinni að vin- EITT OG ANNAD FYRIR ÚTLITIÐ Boucheron-rakakrem fyrlr herra Herrar, sem hrifnir eru af Bouc- heron-rakspíra, eiga nú kost á rakakremi frá sama fyrirtæki. Kremið er notað á andlit eftir rakstur og er sagt mýkja húðina og gefa henni þann raka sem hún þarfnast. Baðlína frá Oriflame sé það borið á líkamann þar sem appelsínuhúð hefur enn ekki mynd- ast. Onflame hefur sent frá sér bað- línu sem unnin er M f' úr sjávaijurtum. K W * J'Í jfjj Sápa með grófum ^ ■ i : „T'Sj if kornum er sögð örva blóðrásina og kremið Body Slender á að hafa róandi áhrif þeg- ar það er borið á raka húðina. Fljót- andi baðsápa er hluti af baðlínunni og einnig kremið Body Therapy sem sagt er fyrirbyggja appelsínuhúð, Terracotta-andlitsfarði frá Guerlain Láttur og þunnfijótandi and- litsfarði er nýjasta nýtt f Terra- cotta-línunni frá Guerlain, sem fyrst kom á markað fyrir 9 árum. Þetta er sólargel sem annað hvort er borið á andlitið beint eða ofan á rakakrem. Farðinn er til í þremur litatónum og bráðlega koma á markað hérlendis naglalökk og varalitir í sömu tónum auk tveggja nýrra augnaháralita. ■ ZANCASTER Vissirðu að LANCASTER snyrtivörurnar eru á sama verði hér og í Evrópu? ÍSFLEX HF. einkaumboð á íslandi sældum meðal barna og unglinga, ekki einu sinni sætu svaladrykkim- ir, því mjólkumeysla bama er rúm- ir þrír fjórðu lítrar á daga að jafn- aði borið saman við rúman hálfan lítra af svaladrykkjum. í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnar- nesi hefur verið bryddað upp á þeirri ágætu nýbreytni að bera fram könnu með ísköldu vatni í nestistíma. Börnin hafa með sér mál eða boila að heiman sem þau geyma í hólfi í skólastofunni og hefur einn nemandi þann starfa að koma með vatnið rétt eins og aðra drykki fyrir nestistíma. Þetta er dæmi um einfalda og ódýra aðgerð sem getur haft áhrif til að minnka neyslu sætra drykkja, því gagnstætt því sem margir halda eru börn sólgin i kalt vatn. Þau eru flest þyrst þegar þau koma úr frímínútum og það er í rauninni sjálfsögð þjónusta að bjóða þeim vatn til að slökkva þorstann. Syk- urneysla barna og unglinga minnk- ar því aðeins að þeim sé gert auð- veldara að velja hollan mat og drykk. Vatn þarf að vera aðgengi- legt, ekki aðeins í skólum, heldur einnig í íþróttamannvirkjum og sundstöðum. Hver veit nema það verði komin vatnskanna í hveija skólastofu þegar skólarnir he§a starf að nýju næsta haust? ■ Laufey Steingrímsdótlii* Höfundur er skrífstofustjórí Mann- eldisráðs ^SHEER FNERCY. SOKKABUXUR - Þunnar - Fallegar á fæti - Hæfilega glansandi - Endingargóðar Orkugjafinn frá Leggs, sokkabuxur sem gefa daglangt fótanudd. Nú í nýjum umbúðum. Islensk ///// Ameríska Uppblásinn púði sem auðveldar mæðrum brjóstagjöf FLESTAR mæður kannast við eymsli í herðum á meðan á brjóstagjöf stendur. Dönsk móðir og hús- gagnahönnuður, Helle Byrn að nafni, fékk hugmynd að hönnun stuöningsp- úða til lausnar þessu vandamáli nótt,eina er hún gaf syni sínum brjóst. Hún hófst þegar handa og lét síðan reyna á púðann á dönskum fæðingarheimilum. Þar fékk hann frábærar viðtökur og hóf Helle þá þegar frainleiðslu. Segja má að þar sé kominn fyrsti stóll barnsins. Verslunin Epal, Faxafeni 7, hefur nú hafíð innflutning á bijóstgj afapúðum þessum, en þeir eru framleiddir úr mjúku plastefni, TVC. Þeir eru uppblásnir, en seldir sam- anbrotnir í gjafaöskjum á 1.550 kr. Púðaver eru einnig fáanleg í ýmsum litum á 435 kr. stykkið. ■ B-Súper, sterkari B-vítamín B-SÚPER inniheldur 11 náttúruleg B-vítamín. Þau eru mikilvæg fyrir efnaskipti likamans, heilbrigða starfsemi ýmissa líffæra, tauganna og húðarinnar. Einnig nauðsynleg fyrir heilbrigðan hárvöxt og til blóðmyndunar. B-SÚPER er sterk blanda allra B-vítamína. Guli miðinn tryggir gæðin. Fœst í apótekum og beilsuhillum matvöruverslana. eilsuhúsið Kringlunni sími 689266 Skólavörðustíg sími 22966

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.