Morgunblaðið - 03.07.1993, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.07.1993, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1993 5 ^ ^Ttiry FÍÖLSHYLDUHÁTÍt? í SUNDAHÖFN I DAC, LAUÚARDAÚINN 3. JÚLÍ, FRÁ KL. 10-17 Fjölbreytt dagskrá á hátíðasvæði Reykjavíkurhafnar við Viðeyjarferju og viðsvegar um höfnina NÝLENDUVÖRU- MARKAÐUR Krambúðir með nýlenduvörur,te, kaffi, krydd, sykur, potta og pönnur, ávaxta- og grænmetistorg o. fl o. fl. SJÓSPORTSÝNINC á markaðssvæðinu og við bryggju í Klettavör. HESTAFERÐIR um háfnarsvæðið. LÚDRASVEIT VERKALÝDSINS leikur létt lög ámilli kl. 13.30-14.00. VIDEYJAR- FERÐIR með leiðsögn í boði Reykjavíkurhafnar SUNDAHÖFN í 25 ÁR Sýning Reykjavíkurhafnar um uppbyggingu Sundahafnar. SUáLINC MED VARÐSKIPINU ÆCl milli hafnarsvæða í Sundahöfn. BÁTSFERDIR í EIPSVÍK Kynning á framtíðarhafnarsvæði Reykjavíkur; Snarfarabátar verða í ferðum frá Klettavör í Eiðsvík. STRÆTISVACNA- FERDIR með leiðsögn um allt Sundahafnarsvæðið. OPIP HÚS hjá EIMSKIP íVatnagörðum, SAMSKIPUM í Holtagörðum, EINARI &TRYGGVA hf.; í Laugarnesi hjá OLÍS ogTOLLVÖRUGEYMSLUNNI. REYKJAVÍKURHÖFN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.