Morgunblaðið - 03.07.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.07.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JULI 1993 í DAG er laugardagur 3. júlí, sem er 184. dagur árs- ins 1993. Fullttungl.Árdeg- isflóð í Reykjavík er kl. 5.49 og síðdegisflóð kl. 18.15. Fjara er kl. 11.56. Sólarupp- rás í Rvík er kl. 3.09 og sólarlag kl. 23.53. Sól er í hádegisstað kl. 13.32 og tunglið í suðri kl. 00.41. (Almanak Háskóla íslands.) Berstu trúarinnar góðu baráttu, höndla þú eilífa lífið, sem þú varst kallað- ur til og þú játaðist með góðu játningunni í viður- vist margra votta. (Tím. 6, 12.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 1 ■ 6 7 8 9 ■ " 11 _ ■ 13 14 ■ ■ " ■ 17 .1 LÁRÉTT: 1 afskiptalaus, 5 hest, 6 skaðinn, 9 sefa, 10 ósamstæðir, 11 greinir, 12 raus, 13 biti, 15 vætla, 17 afkomandann. LÓÐRÉTT: 1 skjálfta, 2 granna, 3 uppistaða, 4 oftast, 7 kven- mannsnafn, 8 svelgur, 12 melting- arfæri, 14 fian, 16 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 treg, 5 lind, 6 regn, 7 ár, 8 ekran, 11 LL, 12 fis, 14 Lára, 16 Ararat. LÓÐRÉTT: 1 tárfella, 2 elgur, 3 gin, 4 ódýr, 7 áni, 9 klár, 10 afar, 13 set, 15 Ra. FRÉTTIR_________________ VERKAKVENNAFÉLAG- IÐ Framsókn: Sumarferð verður farin dagana 7.-8. ágúst. Farin verður Fjalla- baksleið eystri og gist á Kirkjubæjarklaustri. A sunnudagsmorgun verður farið inná Laka og kvöldverð- ur snæddur á Skógum á heim- leið, sunnudag. BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Bamamáls em: Guðlaug M., s. 43939, Hulda L., s. 45740, Arnheið- ur, s. 43442, Dagný, s. 680718, Margrét L., s. 18797, Sesselja, s. 610468, María, s. 45379, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heymar- lausa og táknmálstúlkur: Hanna M., s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. OA-SAMTÖKIN. Eigir þú við ofátsvanda að stríða eru uppl. um fundi á símsvara samtakanna, 91-25533. FÉLAG íslenskra hugvits- manna, Lindagötu 46, 2. hæð, er með opna skrifstofu al!a virka daga kl. 13-17. Þangað era allir hugvitsmenn velkomnir og býðst þeim margvísleg þjónusta. Iðnrek- endur, sem áhuga hafa á nýj- um framleiðslumöguleikum, era einnig velkomnir. Síminn er 91-620690. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur. Sumarferðin verður farin laugardáginn 10. júlí nk. Uppl. í síma 39828, Bergrós; 656077, Dröfn; 34167, Ingibjörg. FÉLAG eldri borgara, Kópavogi. Spilað verður bingó á morgun, sunnudag, kl. 15 í félagsmiðstöðinni Gjá- bakka, Fannborg 8. Öllum opið. VIÐEY. Reykjavíkurhöfn býður fríar ferðir til og frá Viðey frá kl. 13-17.30. Farið verður á hálftíma fresti frá bryggju í Klettsvör. í tengsl- um við þetta verður hálftíma leiðsögn um Viðeyjarstað fyr- ir þá sem þess óska, eftir hveija komu bátsins. Kaffi- sala verður í Viðeyjarstofu kl. 14-16.30. Hestaleiga er starfrækt alla daga vikunnar. KIRKJUSTARF LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. FELLA- og Hólakirkja: Sumarsamvera sunnudags- kvöld kl. 20.30. „Hvað kemur mér það við?“. Jónas Þórisson framkvæmdastjóri Hjálpar- stofnunar kirkjunnar talar. Tónlist í umsjón sönghópsins „Án skilyrða" með Þorvaldi Halldórssyni. Tekið verður á móti gjöfum til Hjálparstofn- unar kirkjunnar. „Guð elskar glaðan gjafara". HÖFNIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fóra Venus og Stapafell. Úranus, Vigri, Drangur SH og Mælifell fóru utan í gær. Skemmti- ferðaskipið Arkona kemur í dag og fer samdægurs. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Hvítanesið kom af ströndinni fyrrakvöld og þá fór Lagar- foss utan. Venus fór á veiðar í gærkvöld. MINNINGARSPJÖLp— MINNINGARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Kirkjuhúsinu, Kirkjubergi 4, Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, Þjónustu- íbúðum aldraðra, Dalbraut 27, Félags- og þjónustumið- stöð, Norðurbrún 1, Guðrúnu Jónsdóttur, Kleifarvegi 5, s. 681984, Rögnu Jónsdóttur, Kambsvegi 5, s. 812775, Áskrkju, Vesturbrún 30, s. 814035. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. Sjá árnað heilla á bls. 26 Rannveig Guömundsdóttir verður þingflokksformaöur Alþýöuflokksins: „Verð að beita stráka vinnubrögðunum meira“i|ÍílJ 5júL£5ýÁRMAR Svona góða, settu bara á þig hanska, og njóttu þess að gefa honum á lúðurinn eins og ég. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 1 .—8. júlí, aö báðum dögum meötöldum er í Holts Apóteki, Langholtsvegi 84. Auk þess er Lauga- vegs Apótek, Laugavegi 16, opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyöarsími lögreglunnar í Rvfk: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæö: Skyndimóttaka — Axlamóttaka. Opin 13—19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinp sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyðarsími vegna nauögunarmáia 696600. Ónæmisaðgeröir. fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræ öingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9—11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann eru með síma- tíma og ráögjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtudaga í síma 91-28586. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Félag forsjárlausra foreldra, Bræöraborgarstíg 7. Skrif- stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sím- svari fyrir utan skrifstofutfma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Laeknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.3G. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19-30. Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvelliö í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauöakrosshusiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upplýs- ingasími ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kóþavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13—16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstfmi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök tíl verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SAA Samtök áhugafólks um áfengis- og, vímuefnavand- ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráögjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. OpiÖ þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökln, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnar- Sötu 20 á fimmtud. kl. 20. ( Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. nglingaheimili rfkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin aö tala við. Svarað kl. 20-23. Upþlýsingamiöstöö feröamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga 10—14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 mið- vikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiöbeiningarstöö heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda a stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Aö loknum hádegísfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir fréttir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyr- ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftal- ans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Geö- deild Vffilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15—16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fœöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö SuÖurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19—20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud. - föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f Gerðubcrgi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. OpiÖ mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Selja- safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir vfösvegar um borgina. Þjóöminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11- 17. Árbæjarsafn: í júní, júlí og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur viö rafstööina viö Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýn- ing stendur fram í maí. Safniö er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12- 16. Minjasafnlö á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Fjölskyldu- og húsdýragaröurinn: Opinn alla daga vik- unnar kl. 10-21. Lístasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega fró kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriðjudagskvöldum kl. 20.30. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmínjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13—17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byogðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 13-17. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið alla daga út september kl. 13—17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar- vogi4. Opiö þriöjud. -Ipugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud. - föstud. 13-20. Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýningin er opin í Árnagarði viö Suöurgötu alla virka daga ( sumar fram til 1. september kl. 14-16. 0RÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin, Vesturbæjarl. Breiö- holtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mónud. — föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga -föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hvcragerðis: Mánudaga — föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9—16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30—8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10—1B.30. Sundmiöstöð Keflavikur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opiö frá kl. 10—22. Skfðabrekkur í Reykjavfk: Artúnsbrekka og Breiöholts- brekka: Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-21. Laugar- daga — sunnudaga kl. 10—18. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Mót- tökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gómastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhá- tíöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöföi er opinn frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., miö- vikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.