Morgunblaðið - 03.07.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1993
9
Sumaráætlun Flugleiöa '93
Frá íslandi Dagur
Til M Þ M F F L S
Amsterdam M M M M
Baltimore S S S S S S S
Barcelona s
Frankfurt M M M M
Færeyjar M M
Gautaborg M M
Glasgow S M M
Hamborg M/S M/S M/S M/S M/S M M/S
Kaupmannahöfn M/S M/S M/S M/S M/S M M/S
London M S M S M S S
Lúxemborg M M M M M M M
M = Morgunflug S = Síðdegisflug
Bein flug í júlí 1993
Frá íslandi Dagur
Til M Þ M F F L S
Mflanó Munchen S S
Narsarsuaq Nuuk S S S S
New York S S S S s S S
Orlando s S
Ósló M M M M M M
París S S S S S
Stokkhólmur M M M M M M M
Vín S
Zurich S S
____o
FLUGLEIÐIR /ff'
'I'rauilur ítUuskur [eriafélagi A
LANGURLAUGARDAGUR
Því bjóðum við r
30% AFSLATT
AF ÖLLUM VÖRUM
Vérðdæmi:
Stuttur frakki
12490
nú 9.090
Laugavegi 54,Sími 25201
HRADLESTRARNÁMSKEIÐ
Sumarnámskeiö í hraðlestri
hefst þriöjudaginn 20. júlí nk.
Vilt þú lesa meira, en hefur ekki nægan tíma?
Vilt þú vera vel undirbúin(n) undir námið í haust?
Nú er tækifærið fyrir þá, sem vilja margfalda
lestrarhraða sinn, en hafa ekki tíma til þess á
veturna.
Lestrarhraði nemenda fjórfaldast að jafnaði. Við
ábyrgjumst að þú nærð mjög góðum árangri!
Skráning alla daga í síma 641091
HRAÐLESTRARSKOLINN
...við ábyrgjumst að þú nærð árangri!
ESi 1978-1992 [E
hefst
i aag
Málæði
Clintons
Forystugreinin hefst
þannig: ,„,Það er ekki
hægt að hengja mann
fyrir það sem hann segir
ekki,“ sagði Cal Coolidge
hinn þögli. [30. forseti
Bandaríkj anna, 1923-
1929.] Þetta voru gömlu
góðu dagamir, þegar
frambjóðendur gátu háð
kosningabaráttu nánast
án þess að segja orð og
fréttamenn lyftu hatt-
barðinu i þakklætisskyni
þegar forsetinn yrti á þá.
Bill Clinton, þvert á móti,
syndir um i orðaflaumi.
Ræður hans taka marga
klukkutima i flutningi.
„Stutt“ umsögn um til-
nefningu til embættis
hæstaréttardómara
verður að innhverfri ein-
ræðu. Stefnuyfirlýsing-
arnar eru fleiri en menn
hafa tölu á. Fjölmiðlamir
grandskoða hvert ein-
asta orð. Síðasta vika var
góð vika hjá Clinton og
hann ákvað að halda upp
á það með þvi að tala enn
meira. Ó, við hugsum
með söknuði til þegj-
andalegs skúffukjafts
Lincolns, sem hann
hreyfði svo sparlega, eða
rennilæstra vara Cool-
idges.
Taliðog
lýðræðið
Biðið nú við, munuð
þið segja. Þetta er lýð-
ræðisríki. Forsetar nú-
tímans hafa nánast engin
völd, sem þeir deila ekki
með öðrum. Ef þeir ekki
tala, fara fram með of-
forsi, halda ræður eða
skýra mál sitt, geta þeir
ekki stjórnað. Þetta er
rétt. Og það er líka rétt
Clinton talar of mikið!
Vikuritið The Economist segir að Bill
Clinton Baivlaríkjaforseti tali of mikið og
ráðleggur honum að þegja öðru hverju.
Hér er vitnað í forystugrein blaðsins, sem
var skrifuð nokkrum dögum áður en Clint-
on fyrirskipaði árásina á höfuðstöðvar
írösku leyniþjónustunnar. Leiðarahöf-
undar The Economist velta kannski fyrir
sér hvort forseíinn hafi tekið mark á orð-
um þeirra, um að hann hafi gott af félags-
skap hermanna.
að á seinni hluta 20. ald-
arinnar hafa þöglir for-
setar hlotið að hafa eitt-
hvað að fela, eins og Cart-
er reyndi að fela skömm
gíslamálsins, eða Nixon
reyndi að grafa segul-
bandsupptökurnar sínar
sex fet í jörðu. Ef þögnin
bendir annaðhvort til
vanhæfni eða yfirhyltn-
ingar er það að sjálfsögðu
heilbrigðara að stjórna
með opnum og heiðarleg-
um hávaða frá Hvíta hús-
inu.“
The Economist heldur
því fram að Clinton þurfi
engu að síður á dálítilli
þögn að halda. Málæðið á
forsetanum veiki valds-
mannsímynd hans gagn-
vart almenningi. Því mið-
ur sé ekki hægt að breyta
því að Clinton þyki gam-
an að tala. Ekki sé heldur
breytinga að vænta á
áhuga fjölmiðlanna á þvi
sem forsetinn hefur að
segja.
Félagsskapur
hermanna
Ráðleggingar leiðara-
höfundar blaðsins til
Clintons og samstarfs-
manna hans eru þvi eftir-
farandi: „Þegar þingið
fer í frí, eða jafnvel fyrr,
ætti Clinton að koma sér
langt inn í myrkviði skóg-
anna eða út með sjó, þar
sem hann getur talað án
þess að heyrist í honum.
Hann gæti reynt að sofa
meira (og vonað að hann
dreymi um hugmynda-
flæðisfundi með F.D. Ro-
osevelt og Keynes). Þegar
Clinton flytur ræður op-
inberlega mætti bjóða
upp á karamellur og
sírópssælgæti, sem komið
væri fyrir á ræðupúltinu,
í þvi skyni að líma saman
á honum tennurnar. í
opinberum kvöldverðar-
boðum yrði enginn eftir-
réttur borinn fram fyrr
en ræðuliöldum væri Iok-
ið.
Það þarf einnig að
beina áhuga fjölmiðlanna
að öðrum málum. Hásum-
arið býður upp á ýmsa
kosti. Hollywoodstjama,
sem væri týnd í Mojave-
eyðimörkinni, gæti fyllt
forsíðumar í hálfan mán-
uð. Enn eitt freistandi
hneyksli — blýhögl í vin-
berjum eða ofskynjunar-
efni i drykkjarvatninu —
gæti gert sjónvarpsstöðv-
amar bijálaðar i marga
daga. En bezta lausnin
af öllum, fyrir bæði fjöl-
miðlana og forsetann,
væri vel heppnuð hem-
aðaraðgerð, sem væri til-
tölulega staðbundin og
úthellti litlu blóði. Svona
eins og þegar Teddy Ro-
osevelt notaði herinn til
að þurrka út moskitóflug-
ur í Panama. Félagsskap-
ur hermanna (sem em
menn fárra orða) gæti
gert Clinton gott. Þeir
kynnu að láta hann
standa teinréttan og
skipta á bardagagalla og
þessum hræðilega hall-
ærislegu skokkarastutt-
buxum. Fyrst og fremst
myndu þeir taka hann á
skyndinámskeið í að
þegja, og ijúfa þögnina
aðeins með því að rynya
einarðlega."
STÓLAR, BORÐ
x LEGUBEKKIR,
HJÓLABÓRÉT
0G FLEIRA
Gullfalleg garðhús-
gögn í sumarbú-
staðinn, blómagarð-
inn eða garðstof-
una. Sterk og góð.
Þau eru litekta og
þola að standa úti
allan órsins hring.
Gœðavara ó góðu
verði.
Þriggja óra óbyrgð.
Opið laugardaga kl. 10-14.
• FAXAFEN 12 • SÍMI 38000 •