Morgunblaðið - 03.07.1993, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1993
ÁRNAÐ HEILLA
O/'Vára afmæli. í dag,_ 3.
0\/ júlí, er áttræður Ás-
'geir J. Sandholt, bakara-
meistari. Eiginkona hans er
Þóra Kristjánsdóttir Sand-
holt. Þau hjónin taka á móti
gestum í samkomusal á 3.
hæð verslunarmiðstöðvarinn-
ar Torgið, Hverafold 1-3,
Grafarvogi, kl.
mælisdaginn.
15-18 á af-
7 afmæ^- Á morg-
I un, 4. júlí, verður
sjötug Guðrún Haraldsdótt-
ir, Marklandi 8, Reykjavík.
Hún verður að heiman á af-
mælisdaginn.
7 f^ára afmæli. Á morg-
f t) un, sunnudaginn 4.
júlí, verður sjötíu og fimm ára
Kjartan Þorleifsson frá
Eyrarbakka. Eiginkona hans
er Kristín María Kristins-
dóttir, handavinnukennari.
Þau verða að heiman á af-
mælisdaginn.
7 ílára í dag, 3.
I U júlí, er sjötugur
Áskell Einarsson, fyrrver-
andi framkvæmdasljóri
Fjórðungssambands Norð-
lendinga. Eiginkona hans er
Áslaug Valdemarsdóttir
skólaritari. Hjónin verða að
heiman á afmælisdaginn.
7fkára afmæli. í dag, 3.
I U júlí, er sjötug frú
Sigríður Skarphéðinsdótt-
ir. Eiginmaður hennar er
Pétur Pétursson fyrrver-
andi vagnsljóri hjá SVR.
Þau verða stödd í sumarbú-
stað fjölskyldunnar í iandi
Dagverðarness í Skorradal á
afmælisdaginn.
/? fiára afmæli. í dag, 3.
OU júlí, er sextugur
Gústaf Óskarsson skóla-
stjóri á Núpi, Dýrafirði.
Eiginkona hans er Krist- /
björg Markúsdóttir. Þau
hjónin taka á móti gestum
að Núpi á afmælisdaginn.
f* fVára afmæli. í dag, 3.
yU júlí, er sextugur H.
Ársæll Þorsteinsson mat-
reiðslumeistari, nú hús-
vörður Landsbanka Islands
í Höfðabakka, Hábæ 31,
Reykjavík. Eiginkona hans
er Ragna K. Ágústsdóttir.
Þau hjónin eru að heiman og
dvelja á Apartamentos Royal
Magaluf, Avenida Magaluf
3, Magaluf, Mallorca.
OAára afmæli. í dag, 3. júlí, er áttræður Konráð Ingi-
OU mundarson, fyrrum lögregluþjónn og útgerðar-
maður, frá Strönd, Stokkseyri. Eiginkona hans er Þuríður
Snorradóttir, frá Steini, Vestmannaeyjum, en hún varð
áttræð 3. maí sl. I tilefni þessara tímamóta taka þau hjónin
ásamt börnum sínum á móti gestum í dag kl. 15 á Granda-
vegi 47.
Kiwanismenn græða landið
Laugarvatni. —*
Morgunblaðið/Kári Jónsson
skiptafundinn.
Fráfarandi formað-
ur klúbbsins, Eirík-
ur Eyvindsson,
þakkaði fyrir sig
með því að kasta
vísum á samstarfs-
menn í stjórn
klúbbsins og gaf
Hilmari Einars-
syni, nýkjörnum
formanni, eftir
stjórnina. Að þessu
ARLEG vorferð Kiwanis-
félaga í Laugardalshreppi
var farin nú á dögunum.
Sáð var í rofabörð og mela
við veginn ofan við Laug-
arvatn þegar ekið er í átt
til Þingvalla frá Laugar-
vatni.
Mikill munur er nú á því
landi sem Kiwanisfélagar
hafa tekið í fóstur síðan þeir
hófu þetta starf fyrir 25
árum. Órfoka land, grjóturðir
og berir melar hafa breyst í
gróið land vaxið grösum og
lágu kjarri.
Léttur húmor og jafnvel
galsi var í mönnum þegar
lagt var í ferðina eftir síðasta
fund vetrarins, stjórnar-
smm var fimmhundruð kílo-
um af áburði dreift ásamt
nokkru af fræi.
- Kári.
RAÐ/\ UGL YSINGAR
>9
A TVINNUAUGL ÝSINGAR
Fóstrur
Laus er staða leikskólastjóra við leikskóla
Hellissands. Viðkomandi þarf að geta hafið
störf eigi síðar en 1. september.
í leikskólanum okkar eru um 50 hressir krakk-
ar með sveigjanlegan vistunartíma, full af
krafti jökulsins.
Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri
í síma 93-66637.
Heiðarskóli
Leirársveit
Umsóknarfrestur um stöðu grunnskólakenn-
ara framlengist til 12. júlí. Kennslugreinar m.a.:
Kennsla í 7. bekk og danska í 8.-10. bekk.
Húsnæði á staðnum, lág húsaleiga og frír hiti.
Skólinn er í 100 km fjarlægð frá Reykjavík.
Upplýsingar veita: Jóhann, sími 93-38927 og
Birgir, sími 93-38884.
Skólastjóri.
TIL SÖLU
Gróðrarstööin Kjarr, Ölfusi
Sími 98-21718
Til sölu skjólbeltaplöntur, limgerðisplöntur, tré,
runnar og fjölær blóm.
Útsala á skriðmispli og fjölærum blómum
dagana 2.-8. júlí.
Prenttæki til sölu
Tilboð óskast í Heidelberg digul ásamt öllum
nauðsynlegum fylgihlutum.
Upplýsingar í síma 689750 eftir kl. 16.00.
Uppboð
Uppboð munu byrja í skrífstofu embættisins, Aðalstræti 12, Bol-
ungarvík, á eftirf arandi eignum kl. 15.00 miðvikudaginn 7. júlf 1993:
Eva (s 269, þinglýst eign Ketils Helgasonar o.fl., eftir kröfu Tryggva
Guðmundssonar hdl.
Grundarhóll 3, Bolungarvík, þinglýst eign Ólafs I. Ólafssonar, eftir
kröfu Húsnaeðisstofnunar ríkisins.
Hafnargata 99, Bolungarvík, þinglýst eign Hjartar L. Guðnasonar,
eftir kröfu Landsbanka (slands.
Höfðastígur 6, e.h., Bolungarvík, þinglýst eign Jóns Gunnarssonar,
eftir kröfu Ingólfs Friöjónssonar hdl.
Ljósaland 6, Bolungarvík, þinglýst eign Sigurðar Ringsted og Guðnýj-
ar Kristjánsdóttur, eftir kröfu sýslumannsins í Bolungarvík og Ólafs
Gústafssonar hrl.
Sýslumaðurinn i Bolungarvík,
2. júlí 1993.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1,
(safirði, þriðjudaginn 6. júlf 1993 kl. 14.00 á eftirtöldum eignum:
Aðalgötu 17, Suðureyri, þingl. eign Elvars Friðbertssonar, eftir kröf-
um (slandsbanka hf., Akureyri.
Hafnarstræti 1, Flateyri, þingl. eign Ólafar Önnu Ólafsdóttur, eftir
kröfu Ríkissjóðs (slands og Jóns Gunnars Stefánssonar.
Hjallavegi 14, efri og neðri hæð, Suöureyri, þingl. eign Bergþórs
Guðmundssonar, eftir kröfu Fjárfestingarfélagsins Skandia hf.
Hlíðarvegi 12, Suðureyri, þingl. eign. Guðmundar Karvels Pálsson-
ar, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins og Lífeyrissjóðs rafiðnaðar-
manna.
Framhald uppboðs
á Brekkugötu 7, Þingeyri, þingl. eign Þorgerðar Herdísar Elfasdótt-
ur, fer fram eftir kröfum Ólafs Helga Úlfarssonar, Vátryggingafélags
fslands hf., Teppabúðarinnar hf. og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, á eign-
innl sjálfri, fimmtudaginn 8. júlf 1993 kl. 11.00.
Sýslumaðurinn á Isafirði.
auglýsingor
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskrá vlkunnar framundan:
Sunnudagur:
Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðu-
maður Hreinn Bernharðsson.
Barnasamkoma á sama tíma.
Almenn samkoma kl. 20.00.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
Miðvikudagur:
Biblfulestur kl. 20.30.
Föstudagur:
Unglingasamkoma kl. 20.30.
Laugardagur:
Bænasamkoma kl. 20.30.
kunn verstöð með fjölda sjóbúða
og sér fyrir rústum margra þeirra
enn. Verð kr. 1.100. Brottför frá
Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin, og Mörkinni 6. Frítt fyrir
böm að 15 ára aldri.
Miðvikudaginn 7. júlí kl. 20:
Almenningur - Gjásel (kvöld).
Laugardaginn 10. júlí kl. 08:
Gönguferð á Heklu.
Ferðafélag (slands.
UTIVIST
Hallveigarstíg 1 • sími 614330
Dagsferðir sunnudaginn
4. júlí:
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533
Sunnudaginn 4. júlí -
dagsferðir F.Í.:
Kl. 08 Þórsmörk - dagsferð
(verð kr. 2.500) og sumarleyfis-
dvöl.
1) Kl. 10.30. Gullbringa -
Vörðufell - Herdfsarvfk. Gengið
frá Gullbringu austan Kleifar-
vatns að Vörðufelli (526 m) og
áfram niður til Herdísarvíkur.
2) Kl. 13. Fjölskylduferð f Her-
dísarvfk. Herdísarvík var áður
Kl. 18.00 Básarvið
Þórsmörk.
Stansað í Básum í u.þ.b. 3 klst.
Verð kr. 2.300/2.500.
Kl. 10.30 Esja
Hátindur - Hábunga 914 m.y.s.
Gengið frá Hjaröarholti um Nón-
bungu og Skálatind á Hábungu
og komið niður frá Hátindi um
Þverárkotsháls. Fararstjóri
Gunnar H. Hjálmarsson.
Verð kr. 1.300/1.500.
Brottför er frá BSf bensínsölu,
frftt fyrir börn 15 ára og yngri
í fylgd fullorðinna. Ath.: Sjálf-
boðaliða vantar til starfa við
skálavörslu í Fimmvörðuskála
í júlf. Ahugasamir hafi samband
við skrifstofu Útivistar.
Útivist.