Morgunblaðið - 03.07.1993, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JULI 1993
35
BONN
Islensku menningar-
hátíðinni lokið
Bonn. Frá' Sæmundi G. Halldórssyni.
Islensku menningarhátíð-
inni, sem staðið hefur í
tvær vikur hér í Bonn, lauk
á mánudag með orgeltón-
leikum Harðar Áskelssonar
í dómkirkju borgarinnar.
Hin fjölmörgu atriði á hátíð-
inni hafa verið vel sótt og
hlutu sérstaklega góðar
undirtektir gesta og gagn-
rýnenda.
íslensk tónlist áberandi
Tónlist frá íslandi var
áberandi á hátíðinni. Boðið
var upp á allar gerðir tónlist-
ar, allt frá jazzi til sígildrar
tónlistar og nýrra verka ís-
lenskra tónskálda sem ís-
lenskir einleikarar og hljóð-
færaflokkur frá Grenoble í
Frakklandi (Ensemble
Instrumetal de Grenoble)
Auður Bjarnadóttir, dansari, og Herdís Þorvaldsdóttir,
Ieikkona, tóku þátt í íslensku menningarhátíðinni í Bonn
með verkinu: Ertu svona kona?
VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI Ó85090
Dansleikur í kvöld kl. 22-03
Kef lavíkurbandió Mummi
og Vignir sjá um f jörió
Frítt inn til kl. 24.00.
Miða- og borðapantanir
í símum 685090 og 670051.
Frá móttöku í sendiráði íslands: Hjálmar W. Hannesson,
sendiherra íslands í Bonn, ræðir við konu sína, Önnu
Birgisdóttur, en milli þeirra stendur Siguijón Birgir Sig-
urðsson, ritstjóri og höfundur.
Dr. Hans Daniels, yfirborgarstjóri í Bonn, ræðir við
Marianne Pitzen, forstöðukonu Listasafns kvenna í
Bonn.
fluttu á sunnudag, undir
stjórn Guðmundar Emilsson-
ar.
Þjóðhátíðardaginn 17. júní
fluttu Gísli Helgason og fé-
lagar hans í Islandica íslensk
þjóðlög fyrir mörghundruð
áheyrendur á markaðstorgi
bæjarins. Hljómsveitinni
tókst að fá íbúa í Bonn til
að syngja og dansa á torg-
inu. Á mörgum öðrum tón-
leikum gátu þýskir áheyr-
endur kynnst verkum ís-
lenskra tónskálda, frá hinum
elstu til hinna yngstu.
Sigurður hlaut góða
dóma
„Bjartir og dimmir söngv-
ar“ hét ljóðakvöld baritón-
söngvarans Sigurðar Braga-
sonar og undirleikara hans á
píanó, Hjálms Sighvatsson-
ar, í konsertsal Beethoven-
hússins í síðustu viku. Dag-
blaðið General-Anzeiger í
Bonn telur rödd Sigurðar
nálgast að hafa einkenni
dökks bassa sem komi
óhugnaði þessara ljóða vel
til skila þvi raddstyrkurinn
virtist vera takmarkalaus.
Frábærir hæfileikar hans
sem söngvari gamanvísna
komið á óvart, en Sigurður
jók mjög á áhrif gamanvísna
Atla Heimis Sveinssonar
með líflegu látbragði. Píanó-
leikarinn HjálmUr Sigurðs-
son, sem búsettur er í Köln,
var talinn hafa sýnt mikla
hæfni.
í móttöku i sendiráði ís-
lands í Bonn þakkaði sendi-
herrann Hjálmar W. Hannes-
son sérstaklega þremur
starfsmönnum menningar-
ráðs borgarinnar Bonn sem
fyrst hefðu sest að undirbún-
ingi þessarar hátíðar fyrir
tveimur árum ásamt honum
og sendiráðsritara, Guðna
Bragasyni.
Þlftfriö
í Kaupmannahöfn
FÆST
i BLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖDINNI,
KASTRUPFLUQVELLI
OQ Á RÁÐHÚSTORGI
DANSSVEITIN
ásamt Evu Ásrúnu Albertsdóttur
Aðgangseyrir kr. 800.- Opið frá kl. 22-03
Borðapantanir í síma 68 62 20
Kráin sem þorói Kráin sem framlcvcemdi láttu ekki misbjóio þér lengur. RÚNAR ÞÓR (D
Stór 395 kr. Lítill og allar flöskur 295 kr. 12“ pizza 450 kr. RAUÐA LJÓNIÐ Eiðistorgi - Kráin ykkar. HLJOMSVEIT ÍKVÖLD
BERGUND BJÖRK lyfta þér upp
í líflegri sveiflu.
m
f J)>e/vt/Á\Ý/>/i 'S'//jí/)i/)}f//'
OPIÐ FRÁ KiUKKAN 1 9:00 - 03:00
- lofar góðu!