Morgunblaðið - 03.07.1993, Síða 38

Morgunblaðið - 03.07.1993, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1993 w viwn HW l í- Nú glæðist veiðin, eng- um blöðum er um það að fletta. Spumingin er ein- ungis sú, hvað verður það mikið magn af laxi sem skilar sér í ámar? Fiski- fræðingar hafa spáð svo góðum göngum að menn hafa velt fyrir sér hvort að met séu í hættu. Erfitt árferði fyrir laxagöngur hafa hins vegar sett strik í reikninginn, en fyrir nokkm vom skilyrði orðin góð. Samt lét laxinn á sér standa, kom til dæmis lítt í Jónsmessustraumnum eins og flestir vonuðust til. Nú fer straumur aftur vaxandi og nær hámarki 5. júlí. Og nú er laxinn farinn að ganga saman við vatnavexti í mörgum ám sem komu í kjölfarið á vætutíðinni að undan- förnu. Mikill lax í EUiðaánum Mikill lax er í Elliðaánum um þessar mundir, gallinn er hins vegar sá, að hann j, er heldur lítið dreifður enn sem komið er. Torfur em í ánni fyrir neðan Laxfoss, en bekkurinn þunnskipaðri er ofar dregur. Aðeins 153 lax- ar vora famir um teljarann s.l. miðvikudagskvöld. Nokkrir fískar hafa veiðst efra, í Símastreng, á Hraun- inu, Hundasteinum og víðar, en enn sem komið er er megnið af veiðinni í Fossin- um og þar fyrir neðan. Mest af laxinum er sem oftast fyrr 3 til 5 pund, en nokkrir 7 til 9 punda fiskar hafa veiðst. Sá stærsti 10 punda og veiddist hann á Hrauninu. Best var veiðin 29. júní, þá veiddust 16 laxar. í fyrradag veiddust 13 laxar, en 12 þeirra veiddust á morgun- vaktinni. Glæðist í Úlfarsá Júníveiðin í Úlfarsá var 17 laxar, mun lakari en í fyrra, en veiði hefur verið að glæðast og töluverður fískur hefur verið að ganga að undanfömu. Allt eru þetta 4 til 6 punda laxar og hafa flestir veiðst á maðk í fossunum neðst í ánni. Nokkrir hafa þó veiðst þar ofar, þar af þrír á flugu. Leirvogsá fjórföld ... „Áin er erfíð núna, fjór- föld eftir rigninguna. Þeir sem vora fyrir neðan brú í morgun voru þó komnir með tvo laxa, grálúsuga. Það er góðs viti,“ sagði Skúli Skarp- héðinsson, veiðivörður við Leirvogsá. Þá voru þó aðeins komnir 5 laxar á land, en áin var opnuð 25. júní. „Leir- vogsá er alltaf mun seinni til heldur en Elliðaárnar og Korpa,“ sagði Skúli enn- fremur, „ef þær eru slappar 16500 STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 FRUMSYNA STORMYNDINA A YSTll NOF Sýnd í Stjörnubíó kl. 5,7,90911.10. Bönnuð innan 16 ára. SPECTRal mcoBDltlG. □□I DOtJBYSTEREO HALTU ÞÉR FAST! Stærsta og besta spennumynd ársins er komin. Sylvester Stallone og John Lithgow fara með aðalhlutverkin í þessari stórspennumynd sem gerð er af framleiðendum Terminator 2, Basic Instinct og Total Recall og leikstjóra Die Hard 2. CLIFFHANGER kom Stallone aftur upp á stjörnu- himininn þar sem hann á heima, það sannast hér. f myndinni eru einhver þau rosalegustu áhættuatriði sem sést hafa á hvita tjaldinu. CLIFFHANGER - misstu ekki af henni! Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, John Lithgow, Janine Turner og Michael Rooker. Framleiðendur: Alan Marshall, Renny Harlin og Mario Kassar. Leikstjóri: Renny Harlin. Sýnd í Háskólabíói kl. 5,7,9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. (Númeruð sæti i fyrsta f lokks sal. Unnt er að kaupa miða í forsölu fram f tímann). GLÆPAMIÐLARINN Holly McPhee var virðuleg- ur dómari, hamingjusam- lega gift og í góðum ef num, en hún hafði banvænt áhugamál: HÚN SELDI GLÆPI! Leikstjóri: Ian Barry. Sýnd kl. 11. B. i. 16 ára. STÓRGRÍNMYNDIN DAGURINN LANGI Bill Murray og Andie Macdowell í bestu og langvin- sælustu grinmynd ársins! Sýnd kl. 5, 7 og 9. ★★*★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ í byijun þá' má búast við Leirvogsá dauðri.“ Þverá nálgast 300 laxa „Þetta er í góðu lagi, það er ekki allt vaðandi í físki, en menn sjá töluvert líf þessa dagana. Það gengur enn tveggja ára fískur, 10 til 13 punda, og nú er farinn að veiðast fallegur smálax inn- an um. Fyrir stuttu veiddist 18 punda fískur í Þverá og hafa þá tveir slíkir fengist, hinn í Kjarrá snemma í júní,“ sagði Ólafur Hrútfjörð, kokkur í veiðihúsinu við Þverá. Ólafur sagði að þrátt fyrir miklar rigningar hefði ekki komið hlaup í Þverá. Þverá ásamt Kjarrá hafði gefíð milli 270 og 280 laxa í gærdag. Hérogþar ... Um 140 laxar voru komn- ir úr Laxá í Kjós í fyrradag og sagði Ámi Baldursson veiðina vera 15 til 20 físka á dag. „Þetta er loksins að koma,“ sagði Ámi og bætti við að það væri tilhlökkunar- efni að sjá hve mikið hefði gengið í ána er hún sjatn- aði, en hún væri mjög vatns- mikil um þessar mundir og mysulituð. Veiði hófst í Reykjadalsá í Borgarfirði þann 20. júrí og fyrsta daginn veiddui.t ekki annað en nokkrir 1 til 2 punda silungar. Örfáir lax- ar hafa verið dregnir síðan. Veiðin í Langholtinu í Hvítá var ágæt í byijun og eftir þriggja daga veiði voru komnir 9 laxar á land, þeir stærstu 16 og 19 pund. Dag- ur Garðarsson sem var með- al veiðimanna á þriðja veiði- degi sagði að þeir félagarnir hefðu fengið tvo laxa og séð töluvert líf í ánni. UM 20.000 MANNS HAFA SEÐ OSIÐLEGT TILBOÐ HVAÐ MEÐ ÞIG? Sýnd í SAL 1 EIGINMAÐUR ^ |r EIGINKONA ™ MILUÓNAMÆRINGUR ÓSIÐLEGT TILBOÐ um helgina INDECENT PROPOSAL IVIynd, sem hefur slegið rækilega í gegn í Bandaríkjunum og nú hvarvetna í Evrópu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. ANTHOHt edwards tom burunson joanna cassiðy lloyð bochner MYND EFTIR SPENNUSOGU DESMOND BAGLEY: SKRIÐAN Jarðfræðingur, sem missti minnið í bílslysi, er fenginn til að rannsaka landsvæði í nágrenni stórrar stíflu. Æsilegir hlutir fara að ger- ast þegar hann fer að róta upp í fortíðinni. í þetta skiptið verður sannleikur- inn ekki grafinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. FIFLDJARFUR FLÓTTI MATINEE-..BIÖIÐ MYSOGMENN m FILLE ■. Myndumotrulegar mannraunirsemlætur enganósnortinn. ★ ★ ★ ★ DV ★ ★ ★MBL Sýnd kl. 9. Bönnuð i. 16 ára Vönduð mynd fyrir vandláta Ekkimissa af þessari. ★ ★ ★ MBL ★ ★ *DV Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar. Gamansöm uttekt á hryll- ingsmyndunum í gamla daga. * * * *DAILY WEWS-L.A. * * * V; USATODAY. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.