Alþýðublaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.04.1933, Blaðsíða 8
ALÞÝÐUBLAÐIÐ o. fl. Það raá segja um þessa súkkulaðiframteiðslu, að pað eru ergar raiðlungstegundir, heldur fuUkomlega snmbærilegar við pað bezta ai sams konar erlendri framleiðslu, eins og yfirleitt all- ar aðnair vörur, er framleiddar eru í vehksmiðju jressari. H.f. Efnagerð Reykjavíkur hefir frá byrjún lagt mikla áherzlu á að framleiða sem vandaðastar vörur, og er fyrirtækið pví mjög vinsælt um land alt. Það hefir vetið oig er föst regla hjá verk- smiðjunni að láta enga vöruteg- un.d fara á markaðinn fyr en eft- ir nákvæma og itarlega rannsókn á pví, að hver ein tegund, sem framleidd er, sé fyllilega sam- bærileg við sams konar beztuteg- rndar erlendrar framleiðslu. Þetta hefir líka borið tilætlaðan árang- ur, pað sýnia vaxandi viðskifti. og stækkun fyrirtækisiiins ár frá álri, svo að nú hefiT verksmiðjan um 30 starfsmenn og starfskbnur í pjónustu sinni og greiddi um fjórfalt hærri opinber gjöld síðast liöi'ð ár en ö!I önnur samkynja fyrirtæki hér í bæ samanlagt. Það mun ekki orka tvímælis, að H.f. Efnagerð Reykjavíkur hef- ir bezta aðstöðu og flest og mest skilyrði, svo sem fuflkomna efna- fræðilega sérpekkinigu o. fl. ti) að fnamíeiða 1. ftokks vörur og með pví útrýma samkynja er- lendum varningi, sem telja verð- ur al-óparft að fá frá útlondum eins og háttað er nú um hina góðu innlendu framleiðslu. TRÉSMfÐASTOFA SNÆBJARNAR JÓNSSONAR. Fyrir nokkru setti Snæbjörn Jónsson upp vinnustofu á Lauga- vegi 34 B. Smíðar hann par alls konar húsmuni og aðra trésmiði. Snæbjörn var á’ður á smíðastof- unni Reyni. Han;n hefir frá fyrstu æsku verið orðlagður hagleiks- maður, enda ber skápur sá, er hann hefir til sýnis í sýningar- glugga Guð.steins Eyjólfssonar IjósLega merki pess. Snæbjörn er Breiðfirðiingur að ætt, fæddur í Sauðeyjum á Breiðafirði, og var faðir hans alkunnur bátasmiður. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS var stofnað árið 1907 með sam- töknm bænda. Hefir pað smátt og smátt aukið starfsemi sína á pess- um rúma aldarfjórðungi, sem pað hefir s'tarfað. Enda hefir pað haft forystu mörg undan farin ár í sinni grein. Sláturfélagið framleið" ir góðiar vörur og mjög fjölbreytt- ar. Forstjóri pess er Helgi Bergs. O. ELLINGSEN á eina stærstu veiðarfæraverzlun landsins og rekur hana í Hafn- arstræti. Hanm hefir allar vörur til útgerðar og fiskverkunar á boðstólum, bæði fyrir útgerðina sjálfa og verkafólkið. I sa'm- bandi við veiðarfæraverzluinina rekur Ellingsen málningavöru- verzlun:. PRJÓNASTOFAN MALIN var stofnuð árið 1925. Prjóna- stofan prjónar alls konar prjóna- vörur á hörn og fullorðna, og eru afurðir hennar mjög vandaðar. Nú vinna við stofuna 12 stúlkur, og hefir vinnan fariið vaxandi ár fná ár,i. I stofunni eru ýmiis konar prjónavélar af beztu gerð. Eigandi prjónastofunniar er frú Malín Hjartardóttir. SJÓKLÆÐAGERÐ ÍSLANDS H/F. er upphaflega stofnuð af Hans Kristjánssyni frá Súgandafirði. 'Fiutti. hanin til Reykjavíkur árið- 1924 og byrjaði pá á sjófatagerð í smáúm stíl til að byrja með. Brátt sýndi pað sig, að vaxtarskilyrði voru hér góð fyrir iðju pessa, og varð pað til þess, að snemma á áriniu 1929 var stofnað hlutafé- lagið Sjóklæðagerð Islands. Prá pví hlutafélagið var stofnað hafa peir Jön Thordarsen og Han* Kristjáinsson verið framkvæmdar- stjórar fyrirtækisins. Fyrirtæki petta hefir stöðugt átt vaxandi vinsældum að fagna meðal sjó- manna, svo að pað hefir orðið að auka við byggingar sínar. Hin fyrstu húsakynni, sem verksmiðj- an notaði, eru við Skúlagötu og ermú eingöngu notað s m viðgerð- arstöð, en reist hefir verið all- stórt hús í Skildimganesi, og fer aðalvinnan nú fram par. í ráði ' er að auka við byggingu pessá í súmar. Markmið Sjóklæðagerðarinnar er að útrýma algerlega útlendum sjófatnaði af innlendum markaði, og er alt útlit fyrir að drjúguro sækist að pví marki. Á vitnnu- stofunum vinna nú 36 manns. ULLARVERKSMIÐJAN FRAMTfÐIN. Ullarverksmiðjan Framtíðin tók. til starfa árið 1925 og stoinað: Bogi A. J. Þórðarson hana og á. hana enn. Verksmiðjan byrjaði ekki í íupphafi með háiu riisi, en þó hafði hún eitf „sett“ af kemba- vélum og þá var aðallega kembt fyrir fólk, bæði hé'r í borgiinni og úti um land. En svo óx aðsóknin að framleiðsJu verksmiðjunnar svo ört, að bæta varð við öðru, „setti“ af kembuvélum og stórri fullkominni spunavél og samtim- is varð auðvitað að auka mjög húsmæði verksmiðjunnar og bæta við vinnukraft. FyrirTVz ári bætti. verksmiðjan svo við sig prjóna- deild með fuillkomnustu vélum, og ganga þær fyrir rafmagni. Hefir starfsemi verksmiðjunnar aukíst hnað'fari og ekki sizt saki' á prjónavörum, enda eru af- urði.rnar allar bráðnauðsynlegar og mjög fjölbreyttar. Um 20. manns starfa nú við verksmiðj- una. Verksmiðjan er að Frakkastíg 8...

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.