Alþýðublaðið - 30.04.1933, Side 10
ALÞYÐUBLAÐ1Ð
VWVv*
G. S.
Þessi kaffibætir er sá br a g ð b e z t i, sem enn hefir verið bú-
íthi til á fslandi.
G. S. kaffibætir
er 1 s leti d ings»e jlgn. Allir, sem hann nota, styðja að ís-
lenzkri veigengni,.
G. S. kaffibælir
hefir alta þá kosti, sexn góður kaffibætir á að hafa.
Meginregla
hans er að nota að eins beztu fáiamleg efni og selja hann með
sanjngjörnu verði ,svo að það verði hagsmunamá'] að kaupa að
eins
fi. S. kaff ibætínn.
x xV* tfSrn kVa xVW xVx /vx k\r» iAAw
íyrir sambandsfélögiin, sem þá
voru orðin 9 að tölu. Á stríðsár-
unum hafði Sambándið einnig er.
indreka í New York. Árið 1917
var aðalskrifstofa þess flutt til
Reykjavíkúr, en skrifstofan í
Kaupmannahöfn starfaði áfram
sem útbú frá aðalskrifstofunni.
Elnnig he ir Sambandið ha.'t sk i -
stofu í Leith síðan 1920, og í
Hamborg árin 1927 1932.
Sambandið útvegar sambands-
félcgunum allar venjulégar inn-
flutningsvörur og selur fram-
leiösíuvörur þeirra, bæð: utan
lands og innan. Þar að auki hafa
nú um 10 önnur samvinnufélög
hér á landi mikil viðskilti við
Sambandið, og he'ir það um mög
undan’arin ár verið stærsta verzl-
Unarfyrirtæki á Islandi. Það
hefir um margra ára skeið seit
mestan hluta þeirra landbúnaðar-
vara sem fluttar eru til annara
landa ,og einnig töluvert af fiski
á síðari árum.
Verzlunin hefir verið og er enn
aðalviðfángsefni Sambandsins, en j
á síðustu árum hefir það einnig '
haft fjölbreyttan iðnrekstur, og |
er sú starfsemi þess í hröðum |
vexti. Garnahreinsunarstöð í J
Reykjavík og gærurotu.narverk-
smiðju á Akureyri heíir Samband-
ið starfrækt í mörg ár. Árið 1930
keypti það klæðaverksmiðjuna
Ge'fj'uj.n( áAkureyri ,og árið 1932
stofnaði það tvær nýjar verk-
smiðjur á Akureyri, kaffiibætis-
verksmiðjuna Freyju og sápu-
verksimiðjuna Sjöfn. í verksmiðj-
um þess vinna að staðaldri 75
raenn og þar að auki um 40
(mannis í _ garnah reinsiunarstö ðin.n i,
þegar hún er starfrækt.
Samband íslenzkfa samvinnufé-
laga er meðlimur í alþjóðasam-
bándi samvinniumanna (Internatio-
nal Co-operative Alliance), sem
hefir skrifstofu í London.
SLIPPFÉLAGIÐ.
Slippféliagið í Reykjavík er
stofnað 1902. Stofncndur voru
nokkrir áhugamenn í Reykjavík.
Fyrstu stjónn félagsins skipuð'u
Tryggvi Gunnarsson, Asgeir Sig-
urðsson og Jes Zimsen.
Fyiisti slippuriinn var keyptur í
Englandi og settur upp vorið
1904. Slippurinn reyndist brátt hið
þarfaista fyrirtæki, ekki sízt fyrir
skipaeigendur. Aðallega voru það
þilskjþ sem notuðu slippinn, og
hafði hann ærið nóg að starfa
fyrstu. árin. En þegar fram leið
og þilskipum fór að fækka en
togianaútgerðin að færast í auk-
ania, fór eðlilega að draga úr við-
skiftum Slippfélagsins, því engir
möguleikar voru til að taka upp
skip af togarastærð.
Á'árumum fyrir stríð óx togara-
flotinin mjög ört, og var stjórn
Slippféiiagsiins þá þegar Ijóst, að
hér var um mikilvægt atriði að
ræða. Á aðalfundi 1914 gat
Tryggvi Gu'nniarsson þess, „að
stjómin hefði fullian hug á að
koma slippnum í það horf, að
hann væri fær um að gera við
botnvörpunga. Mál þetta var rætt
við og við á ^iæstu árum, en
ekkert varð úr framkvæmdum, og
var þó oft á döfinni.
Á síðiast liðniu vori tókst að
festa ka'up á tveimur slippvögn-
u,m, er voriu til sölu í Þýzka-
landi, og komu þeir hingað
skömnru síðiar. Fengið var sam-
komulag við bæjarstjórm um lóð
og réttindi trl að setja upp og
starfrækja tvo nýja slippa. Tókst
'þnátt fyrir ýmsa örðugleika að.
koma upp öðrum slippnum, og
tók hann til starfa um síðustu
áramót.
Á hann er hægt að taka alla
togara íslenzka. Þó þetta sé ekki
nema eitt skrpf í áttina, má ætla,
að þetta hafi mikia þýðingu fyrir
útgerðiua og atvinnulíf Reykjavík-
ur. Eftir lauslegri áætlun, hefir
á undanfömum árum að meðal-
tali áriega verið greitt fyrir að-
gerðir á íslenzkum fiskiskipum i
útlöndum alt að 200 þús. krónur.
Mú getur flokkun og aðgerð á
flestum íslenzkúm fiskiskipum
fiárið fram hér á landi með ís-
lenzkum vinnukrafti. Við flestar
viðgerðir er vinnan aðaiatriðið en
ekki efnið.
f sumar er í ráði að byggja
annan slipp nokkuð stærri er get-
ur tekið skip á stærð við „Esju".
Framkvæmdarstjóri félagsins er
Sigurður Jónsson verkfræðingur-
VINNUFATAGERÐ ISLANDS
var stofnuð árið 1932, og viiinnur
Ihúin, í sambandi við Sjóklæðagerð
ísiands og er aö nokkru leyti í
félagslegum nekstri við hana. —
Framleiðsia Vinnufatagerðari'nnar
hefir farið smávaxandi og er þó
samkeppnim afarhörð frá útlend-
ingum. Nú sem stendur vimna um
20 ,m;ann,s við fyrirtækið. Fram-
kvæimdarstjóri þess er Sveinu
Valfeiis.