Morgunblaðið - 13.07.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.07.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚLÍ 1993 C 7 GOLF Jón Karlsson sigraði óvænt en örugglega UM helgina var haldið á Jaðarsvelli á Akureyri Mitsubishi stiga- mótið í golfi, og sigraði Jón Karlsson GR nokkuð óvænt en örugg- lega. Jón lék báða dagana á 148 höggum, en Úlfar Jónsson GK varð annar á 154 höggum. Mótið var í raun tvískipt, annars veg- ar stigamót til landsliðs og hins vegar opið mót. I opna mótinu sigraði Skúli Ágústsson GA án forgjafar og Tómas Karlsson GA með forgjöf, en í kvennaflokki sigraði Jónína Pálsdóttir bæði með og án forgjafar. 29 keppendur voru í stigamótinu en 113 í opna mótinu. Úrslit með forgjöf: Hermann Jónasson....................69 Júlíus Steinþórsson..................69 Ólafur Guðjónsson...................69 Róbert Svavarsson...................69 Hjóna og parakeppni Golfklúbbur Suðurnesja var með opna hjóna og parakeppni, laugardaginn 10. júní. Rut Þorsteinsdóttir og Þorsteinn Geir- harðsson, GS, fengu besta skor, 78 högg. Guðfinna Sigurþórsdóttir og Sigurþór Sævarsson, GS, urðu í fyrsta sæti með forg- jöf á 67 höggum, en í öðru sæti komu Rut og Þorsteinn með 68 högg. Rut Þorsteinsdóttir og Georg Hannah voru næst holu í mótinu. Firestone-mótið Opna Firestone-mótið fór fram hjá Golf- klúbbi Hellu, sunnudaginn 11. júlí. Mel forgjöf: Bjami Jónsson, GR...................62 Kormákur Geirharðsson, GR...........64 Ágúst Ögmundsson, GR................66 Án forgjafar: Bjarni Jónsson, GR..................75 Óskar Pálsson, GHR.............. ..77 Haukur Björnsson, GR................77 Clarins-kvennamótið Haldið hjá Golfklúbbnum Leyni, sunnudag- inn 11. júlí. Flokkur 0-28 í forgjöf: Án forgjafar: Anna Jódís Sigurbergsdóttir, GK.......84 Með forgjöf: María Guðnadóttir, GMS................62 Hulda Birgisdóttir, GL................66 Arnheiður Jónsdóttir, GL..............69 Flokkur 29-36 í forgjöf: Án forgjafar: Kristín Eyglóardóttir, GB.............90 Með forgjöf: Kristín Eyglóardóttir, GB.............59 Elín Hrönn Jónsdöttir, GR.............69 Margrét Jónsdóttir, GR................70 ■Næst holu á 5. braut var Kristín Eyglóar- dóttir. Evrópukeppni kvenna íslenska landsliðið tapaði 3:4 fyrir Hollandi og 0:4 fyrir Danmörku og hafnaði í fimmt- ánda sæti á Evrópumeistaramótinu. Eng- lendingar urðu sigurvegarar, en Spánverjar í öðru sæti. EM pilta íslenska piltalandsliðið tapaði fyrir Hol- landi, 2:3, í keppni um sautjánda sætið á Evrópumeistaramóti piltalandsliða t Sviss. íslenska liði var í neðsta sæti mótsins. LEK-mót LEK-mót hjá Golfklúbbi Reykjavíkur, laug- ardaginn 10. júlí. Án forgjafar: Guðmundur Valdimarsson, GL.............79 KarlHólm, GK...........................80 Siguijón R. GJslason, GK.............. 80 Með forgjöf; Páll Bjarnason, GR.....................65 Aðalsteinn Guðlaugsson, GR.............66 Vilþjálmur Árnason, GR.................66 Karlar 50-54 ára, án forgjafar: Sveinþjöm Björnsson, GK................77 Jónas Þorvaldsson, GR..................84 Siguijón Sverrisson, GK................87 Konur, án forgjafar: Guðrún Eiríksdóttir, GR............... 87 Gerða Haldórsdóttir, GS............... 88 Elín Hannesdóttir, GL.................103 ICY-mótið Hamarsvöllur í Borgarnesi, laugardagur 10. júlí: Án forgjafar: Kristinn G. Bjarnason, GL..............76 Rósant Birgisson, GL...................78 Guðmundur Sveinbjörnsson, GK...........78 Með forgjöf: Birgir Birgisson, GL...................72 Rósant Birgisson, GL...................73 Kristinn G. Bjamason, GL...............74 Opna Mitsubishi mótið Haldið á Jaðarsvelli á Akureyri um helgina: Stigamót: Jón Karlsson, GR......................148 Úlfar Jónsson, GK.....................154 Þorsteinn Hallgrímsson, GV............156 Siguijón Arnarsson, GR................157 Hanner Eyvindsson, GR................158 Sigurður Hafsteinsson, GR............159 SigurðurH. Ringsted, GA..............161 Sturla Ómarsson, GR..................162 Tryggvi Traustason, GK...............164 Viðar Þorsteinsson, GA...............165 Bjöm Knútsson, GK....................165 Kvennaflokkur án forgjafar: Jónína Pálsdóttir, GA................176 Erla Adþlfsdóttir, GA................184 Guðný Óskarsdóttir, GA...............197 Agnes Sigurþórsdóttir, GR............199 Sunna Borg, GA.......................204 Kvennaflokkur með forgjöf: Jónína Pálsdóttir, GA................148 Guðný Óskarsdóttir, GA...............151 Sunna Borg, GA.......................156 Rósa Gunnarsdóttir, GA...............156 Erla Adólfsdóttir, GA................156 Karlaflokkur án forgjafar: Skúli Ágústsson, GA..................164 Egill Orri Hólmsteinsson, GA.........164 Haraldur Ringsted, GA................164 Þórarinn B. Jónsson, GA..............165 Guðni R. Helgason, GH................168 Karlaflokkur með forgjöf: Tómas Karlsson, GA...................137 Stefán Aspar, GA.....................139 Steinar Aðalbjömsson, GE.............140 Ólafur Sæmdunsson, GR................145 Ólafur Hilmarsson, GA................146 Karlar eldri en 55 ára: Guðjón E. Jónsson, GA................149 Öm Einarsson, GA.....................154 Bjami Gíslason, GR...................155 Karl Jóhannsson, GR..................155 Hilmar Gíslason, GA..................157 Konur eldri en 55 ára: Patrici Ann Jónsson, GA..............169 Guðrún Kristjánsdóttir, GA...........190 Unglingaflokkur, án forgjafar: Ómar Halldórsson, GA.................160 GunnlaugurB. Ólafsson, GA............169 Ingvar Rafn Guðmundsson, GA..........173 Bjarni Gunnar Bjarnason, GA..........173 Gunnlaugur Erlendsson, GSS...........177 Unglingaflokkur með forgjöf: Ómar Halldórsson, GA.................132 Bjarni Gunnar Bjarnason, GA..........133 Gunnlaugur Erlendsson, GSS...........133 GunnlaugurB. Ólafsson, GS............139 EggertMár Jóhannsson, GA.............140 Opna Bláalónsmótið Haldið hjá Golfklúbbi Sandgerðis, Vallar- húsum, sunnudaginn 11. júlí. Úrslit án forgjafar: Sigurður Sigurðsson, GS.................69 Kristinn Óskarsson, GS..................72 Erlingur Jónsson, GS....................73 Þorsteinn Geirharðsson, GS..............73 Úrslit með forgjöf: Ingibjörg Bjamadóttir, GS...............58 Guðjón Danfelsson, GK...................62 Erla Þorsteinsdóttir, GS................62 Opna Eimskipsmótið Haldið laugardaginn 10. júlí hjá Nesklúbbn- um: Úrslit án forgjafar: Vilhjálmur Ingibergsson, NK............71 Jón H. Guðlaugsson, GKJ................73 Kristján Hansson, GK............... 75 Úrslit með forgjöfi Vilhjálmur Ingibergsson, NK..........66 ívar Harðarson, GR...................68 Ottó Pétursson, NK...................68 Stig til landsliðs: Karlar: Sigurjón Arnarsson, GR..............232 Þorsteinn Hallgrímsson, GV..........232 Bjöm Knútsson, GK...................216 Jón H. Karlsson, GR.................213 Björgvin Sigurbergsson, GK..........212 Þórður Ólafsson, GL.................209 Sigurður Hafsteinsson, GR...........209 Hannes Eyvindsson, GR...............207 Birgir L. Hafþórsson, GL............206 Tryggvi Traustason, GK..............205 Konur: Ólöf María Jónsdóttir, GK...........135 Ragnhildur Sigurðardóttir, GR.......120 Herborg Arnarsdóttir, GR............103 Þórdís Geirsdóttir, GK...............96 Karen Sævarsdóttir, GS...............86 Svala Óskarádóttir, GR...............62 AnnaJ. Sigurbergsdóttir, GK..........52 Veðrið setti leiðinlegan svip á mótið, en norðanátt var allt mótið, og sérlega kalt og mikið rok seinni daginn. Reynir Jón lék vel báða Eiríksson dagana og var vel skrífar frá ag sigrinum kominn. Akuæyri Hann var á 75 högg- um eftir fyrri daginn en gerði betur seinni daginn er hann lék á 73 höggum, og samtals 148. Úlfar Jónsson lék fyrri daginn á 78 högg- um sem og Þorsteinn Hallgrímsson GV sem eridaði í þriðja sæti, en seinni daginn lék Úlfar á 76 meðan Þorsteinn var enn í 78. í opna mótinu sigraði Skúli Ág- ústsson GA án forgjafar í karla- flokki á 164 höggum. Tómas Karls- son sigraði með forgjöf á 137 högg- um nettó. í kvennaflokki sigraði Jónína Pálsdóttir GA bæði með og án forgjafar, hún lék á 176 höggum og 148 nettó. í unglingaflokki sigr- aði Ómar Halldórssson GA bæði með og án forgjafar, lék á 160 höggum og 132 nettó. I öldungaflokki, karlar 55 ára og eldri, sigraði Guðjón Jónsson á 149 höggum nettó. í kvennaflokki, 50 ára og eldri, sigraði Particia Ann Jónsson á 169 höggum nettó. Mótið gekk mjög vel í heildina .að sögn mótshaldara þrátt fyrir að veður setti strik í reikninginn, en keppendur létu veðrið ekki á sig fá. KNATTSPYRNA FIRMA- KEPPNI Knattspyrnudeild Hauka heldur firmakeppni á áervigras- inu, Ásvöllum, 17.-18. júlí nk. Uppl. og þátttökutilkynningar í síma 652466 (Svavar) eftir kl. 16.00 alla daga, en fyrir kl. 22.00 fimmtud. 15. júlí. Stjórnin. Aldrei spilad svona vel Eg er mjög sáttur við leik minn í mótinu. Það má eiginlega segja að ég hafi sætt mig við þetta leiðindaveður strax í upphafi og gekk spilamennskan vel. Ég hef aldrei spilað svona vel á stigamóti áður, hvað þá heldur sigr- að. Nú er íslandsmótið á næstu grösum, og get ég ekki sagt annað en að ég sé svolítið hræddur um að ég hafi verið á toppnum of snemma, en vonandi reynist sá ótti ástæðu- laus,“ sagði Jón Karlsson GR eftir sigurinn á mótinu í samtali við Morgunblaðið. Hugsanlega síðasta tæklfæriA sem áhugamaAur „Það var mjög ánægjulegt að vinna þetta mót því sá möguleiki er fyrir hendi að ég missi áhugamannaréttindi mín á næstu dögum. Ástæðan fyrir því er að ég er íþróttakennari að mennt og hef kennt golf og þegið laun fyr- ir,“ sagði Jón. Nú ætlar Úlfar Jónsson að gera tilraun til að komast í atvinnnumennsku og þú vinnur hann í dag, ertu á sömu leið? „Það er enginn spurning um að Úlfar er lang bestur íslenskra kylfinga í dag. Þó ég hafi unnið hann i þessu móti þar sem aðstæður til golfiðkunar voru mjög erfiðar, þá tel ég það talsverða heppni. Á haustmánuðum mun ég fara til Bandaríkjanna ásamt konu minni Kar- enu Sævarsdóttur, sem er í námi í Texas, og er ég mikið að hugsa um að leggja golfið fyrir mig þar,“ sagði Jón Karlsson. Morgunblaðið/Reynir Eiríksson Jón Karlsson stóð uppi sem sigurvegari á Akureyri. Níunda GULL og SILFURmót Breióabfíks í Kópavogi 16.-18. júfí 1993 íli digskn mótsins: II. lílí: Kl. 12.30 Mæting við íþróttahúsið Digranesi. Kl. 13.00 Skrúðganga fró íþróttahúsinu Digranesi ó Kópavogsvöll. Kl. 13.45 Setningarathöfn. Kl. 14.00 Opnunorleikir í 5. flokki. Kl. 14.30 Riðlakeppni í 2., 3. og 4. flokki. Kl. 18.30 Kvöldmatur. Kl. 20.30 Kvöldvaka. Kl. 23.30 Þjólfara- og umsjónarmannakvöld. 17. jðlí: Kl. 09.00 Riólokeppni heldur áfram. Kl. 18.00 Grill. Kl. 20.00 Kvennalandsleikur (A-lið gegn 20 ára liðinu). Þátttakendum i G&S er boðið á leikinn. II. júlí: Úrslitaleikir i öllum riðlum kl. 09.00. Landslið og pressulið mátsins í 3. flokki - lokaleikur mótsins. Verðlaunafhending og mótsslit. K-'yrstu flokkn vurn og þjónusta í 15 ár. »«» ■■on.n.rt vui u tl I . ““tfSSÍ0™ ®ull&g.ítturt)/f Laugavegi 35, sími 20620

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.