Alþýðublaðið - 30.04.1933, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 30.04.1933, Qupperneq 13
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þessi skápu.r er tdl sýhcs í sýningarglugga Guðsteins Eyjólfssöntr, Laugavegi 34. | Trésmiðastofa | 1 Snæbjarnar G. Jónssonar, | Laogavegi 34 B. 1 konar trésmíði af hendi leyst. gj Slippfélagið i Reykjavík. Símar: 2309 - 2909 - 3009 Simnefni: „Slippen“. Framkvæmuim alls konar TRÉAÐGERÐIR. SMÍÐUM BÁTA af öll- um ‘gerðum. Höfum ávalt miklar birgðir af 'aHskonár efni, svo sem: EIK -- TEAK BRENNI — LERK — SAUM til skipa og húsa o- m. fl. Eik frá 10 kr. pr. teningsfeí. Állar tegundir af málningu til skipa og húsa. Höfnm einkaumboö fyrir hina pektu KEMPELS málningu. Leitið tilboða hjá oss áður en þér gerið kaup annars staðar. hreppi í Borgarfjarðarsýslu). Fé- iagið er stofnað árið 1917 og starfaði fyrstu árin eingöngu aö mjólkurvinnslu og mjólkurverzl- un. Árið 1920 kom pað Upp fyrsta- mjólkurbúi sínu með fullkomn- um mjólkurvélum ,eftir páverandi stigi pekkiingar og tæknii í mjólk- uriðnaði. Eftir 10 ára starfsemi vaar þetta bú orðið alt of lítið, og reisti félagið 1930 nýtt mjólk- urbú við Hringbraut, með öllum fullkomniasta nýtízkuútbúnaði. Hafa danskir sérfræðingar, er hér hafia veri'ö' áferð, látið svo um mælt, amð petta nýja mjólkurbú Mjólkurfélags Reykjavíkur' myndi vera vandaðasta mjólkurbú á Norðurlöndum miðað við stærð pess. Sala félagsins. á mjólk og mjólkurvörum hefir aukist afar-. mikið síðustu á.r.in, enda mun Reykjavík nú vera í tölu þeirra borga, þar sem neytt er einna mests af mjólk og mjólkurvörum niiðað við ibúatölu. Þá er mjólkurbúið við Hring- braut tók til starfa, tók Mjólk- urfélagið upp hina svo nefndu Ritnefnd um stjórnmál: Einar Magnússon, formaður, Héðinn Valdimarsson, Stefán Jóhann Stefánsson. Ritstjóii og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikssion. „langgerilsneyðingu“, sem nú er víða notuð af hinum stærstu og fullkomnustu mjólkurbúum. En síðan er enn þá nýrri aðferð kom- in fram, hin svo kallaða „stassani- sering“, og þar sem hún hefir þann mikla kost að skemma alls ekki fjöriefni mjólkurinnar, lagði félagið í þann kostnað á síðast liðniu ári að fá Stassano-véiar tii mjólkurbúsins, og er nú öll söiur mjóikin stassaniseruð. Líkar mjólkin betur en nokkru sinni áð;ur, og hefir saian á mjólk farið mjög vaxandi. í sambandi viðmjólkurbúiðrek- ur Mjóikurfélagið einniig ísrjómar gerð, og eykur hún mjög rjóma- markaðinn. Auk mjólkurvinnslunnar rekur Mjólkurfélag Reykjavíkur víð-. tæka verzlunarstarfsemi, og er það nú eitt stærsta og fjölþætt- asta verzlunarfyrirtæki hér á landi. Hinar aikunnu fóðurblönd- ur félagsins blandar það sjálft í sínum eigin blönduna.rvélum, og. enn inemur hefir það komið sér upp kornmyllu af fullkomnustu gerð, sem malar að jafnaði á annað liundrað tonn á mánuði. Þessi mylla er svo stór ,að hún gæti vel malað allan þann rúg, sem íslendingar neyta. Er stofn- un kommyllunnar tvímælalaust spor i rétta átt, enda hefir það lengi vakað fyrir iandsmönmum, að alt korn ætti að mala í landinu sjálfu. Alþýðuprentsmiðjain.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.