Alþýðublaðið - 30.04.1933, Side 17

Alþýðublaðið - 30.04.1933, Side 17
ALÞÝÐUBLAÐIÐ IÐNAÐUR Á ÍSLANDI. Alt fcá landnámstíð og til okk- ar daga hafa atvinnuvegir Islend- intgra verið aðallega tveir, land- búniaður og fiskveiðar. Á pessum tveinmr atvininuvegum hafa ís- lendingar lifað, eða öllu heldur dregið fram lífið, því að líf al- þýðuninrar á Islandi hefir aldne: verið annað en líf í sulti og seyru. Og meginhluti íslendinga hafa verið og eru alþýðumenn, sem þegiar bezt hefir látið hafa að eins haft rétt til hnífs og skeiðiar af matföngum, en búið í lé’egustu húsakynnum og klæðst hinum aumustu tötrum. En oftar hefir íslenzk alþýða ekki einu si’nni haft nóg tii þess að fu.ll- nægja þessum allra frumstæðustu lífsþörfuim. Aðíaltíöindin og þau tíðustu í sögaii Islands hafa verið hallærin, óénanin, þegar fðlkið hrundi niður hungitSnorða þúsundum saman. En lika þá, þ'egar nægilegt var af himum fábreyttu matföngum, s<em kvikfjárræktin og fiskveið- arnar gefa af sér, voru þó lítil ráð til þess að fuJlnægja þeim kröfum, sem þeir gera, sem lifa sómasamlegu lífi. Sæmileg hús, húsgögn, föt, verkfæri og ótal- margt fleira, sem eru framleiðslu- vörur hefir eiginlega frem á síðuistu tíma vantað á Is- landi. Ekkert siíkt, nema hið allra ínumstæðasta og óbriotnasta, var fnamleitt hér á landi. En aðflutn- ingur á útlendum iðnaðarvörum var lítill og oftast nær að eins hið lélegasta, sem 'kaupmenn fyr á timum höfðu á boðstólum. Pví olli það að litið var til að gjalda með, því að markaður fyrir ís- lenzliar vörur var þröngur og verð það, sem almemúngur fékk, svívirðilega lágt. Þa'ð er fyrst nú á síðustu áratugum, eftir að út- flutningur á fiski fór stóriega að aukast og verzlunin komst x betra horf, að irnnflutningur á iðnaðar- vörum hefir aukist svo að um munar. Og þáð er fyxst á allra síöuiS'tu tímum, að það hefir verið á færi hinná bezt stæðu alþýðu- mr.nna að eignast þær fram- ledðis’.uvörur útlends iðnaðar, sem fegra lífið og gera það þægilegra, auk annara vara, sem ekki verður á!n kornist. Á síðari árum, eða síðustu árin áður en kreppan skall á jókst þessi innfiutningur mjög, og var það gleðilegt tákn þess að vel- megun væri orðiin almennari í landinu, og að jafnvel hin fátæka alþýða hefði efni á því að gera nokkrar kröfuir til þeirra lífsþæg- inda, sem hinn fjölbreytti iðnað- ur nútímans skapar mönnum. Er það ekki hvað sízt að þakka binni . látlausti baráttu Alþýðu- flokksins fyrir bættum kjörum verkamanna, sem átti sinn þátt í því að svo mátti verða. En sá galli fylgdi þeirri gjöf Njarðar, að fyrir þetta urðu Is- i lendimgar að greiða miilljónir á milljónir ofan út úr landánu. Og J þær milljónir varð að taka af út- flutning á framleiðsluvörum þjóð- arinnar, einkiim fiskinum. En þeg- ar svo verðfallið hófst á þessum útfluitmmgsvörum með kreppunui, hlaut að taka fyrir þennan inn- fiuitning að mifclu leyti, bæði sök- um gjaldeyrjsskorts og eins vegnia hraBitninkandi kaupgetu almenn- ings. — Ef atvinnuleysirau held- ur áfrarn verður afleiðingin sú, að mikill hlutii þjóðarininar verður að vera á'n hinna innfluttu iðnaðar- vara. En afar-margt af þessum inn- fiuttu vörum er hægt að fram- leiða í landinu sjálfu, og gildir það *jafu:t um ýmsar matvörur eins og iðnaðarvörur. Af matvörum, sem framleiða má í landinu sjálfu, var flutt inn 1930 fyrir nærri 2 millj. króna. Og af iðnaðarvöruim, sem fram- leiddar eru í landinu, var flutt inin fyrir yfir 2 millj. króna. Þetta eru tölur, sem tala skýru máli um skipulagsleysið. Fólkið genigur atvinnulaust og. peninga-- laiust og verður að neita sér um alt. En á meðan eru fluttar inn vörur, sem þetta fólk gæti fram- leitt, ef það fengi, sjálfu sér og öliu landinu til stórra hagsbóta. En þó að ástandið sé slæmt í þessu efni nú, var það þó stórum verra áður. Því að á siðustu ára- tugum hafa risið upp fjölmörg iðnfyrirtæki hér í la.ndi, og það þó einkum siðasta áratuginn. ELns og síðast liðxð ár á nú að halda „Islenzka viku“ dagana 30. apríl til 7. maí. Nefndin, sem starfar að undirbúningi þessa, hefir gef- ið út lítið kver með auglýsinguin rrá flestum framleiðendum ís- lenzkra vara. I þéirri skrá má sjá að yfir 80 tegundir af iðn- aðarvörum eru nú framleiddar í landinu. Að vísu eru flest þessí' iðnfyrirtæki smávaxin enn, en vörur þeirra flestra eru góðar og vandaðar og standast samkeppni um verð við útlendar vörui’. Þessi iðnfyrirtæltí hafa því sýnt það, þótt smávaxin séu, að hér á ís- landi eru skiilyrði til iðnaöarframi- leiðslu, að minsta kosti að þvf er snertir fjölmargar vörutegund- ir. Því hefir oft verið haldið fram að Island skorti flest það, sem þarf til þess að skapa iðnað. En er það nú svo? Skilyrðin fyrlr iðnaði, þ. e. a. s. verksmiðjuiðn- aði, eru fyrst og fremst rekstar- fl» ódýrt og handhægt, í öðru, lagi ódýr hnáejni og í þriiðja lagí' kunnandi verkcmenn. Enn fremur mcsr'kaSgr fyrir iðnaðarvörur, og það er höfuðatriði, og svo síðast en ekki sízt fjármagn (kapital) til véla, húsa o. s. frv., að minsta kosti meðan við búum við skipu- lagsleysi hinnar frjálsu sam- keppni. Ath'ugum nú hvert atriði fyrir sig. Rekstiimfl býr nóg í hinum ís- lenzku vatnsföllum. Fossarnir í Ullarverksmiðp „Framtíðin“ Frakbastíg S, Rejihjavib. Símar 3060, 3061. framleiðir og selur alls konar prjónavörur. SfmnefDi: Fraratfðte. m FYRIR KONUR: Boíi Buxur Hosuir Milliboli Peysur Undirkjóla Vesti Skyrttrr Sokka Sportpeysuir Sportsokka Vesti Undirkjóla á telpux, allar stærðir. Vetlinga, allar stærðir. FYRIR SJÓMENN: Peysur FYRIR BÖRN OG UNGLINGA: Sokka, þrjár stærðir Boli, allar stærðir Vetlinga Buxur, allar stærðir Hosur TIL HEIMILISIÐNAÐAR: Legghlífabuxur Band Peysur Lopa. Snjósiokka Sokka, allar stærðir Allar eru þessar vörur unnar með nýtízku vélum og úr íslenzkri úrvalsull. Að útlití gefa þær alls ekki eftir sams íkonar erlendum varningi, en hvað verð snertir og gæði, hafa okkar vörur mikla yfirburði. EYRIR KARLA Vetlinga. Buxur Milliboli Peysur fislenzkar vðrnr fyrir íslendinga. Þær fást í sölubúð vorri við FRAKKASTÍG 8 og á Thorva’dsensbazár, AUSTURSTRÆTI 4. Sent er hvert á land sem er gegn eftírkröfu. Ullarverksmiðjan „Framtíðsn44, Bogl A. J. Þórðarson.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.