Alþýðublaðið - 30.04.1933, Síða 18
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ánum oru þær uppsprettur afls,
sem :aldrei þrjóta. Og þetta afl
getur verið afar-ódýrt víða vegna
lítilla fjarlægða frá þeim stöð-
tum, sem hentugastir eru til iðn-
aðar. En petta afl er ekki erin
til nema af sára skoruum skamti1.
Fytlsfp, og langfyrsta skilyrðið
fyrir iðniaði' er því að beizla
vatnsaflið, t. d. með því að virkja
Soffíd. Fyrir því hefir Alþýðu-
flokkurinn nú barist árum saman,
einmitt með það fyrir augum að
skapa skilyrði fyrir iðnaði hér í
Reykjavík og nágrenni. Og fyrr
en það er gert er ekki að búast
við neinurn verulegum framför-
|um í iðnaði hér, af þeinú góðu
og gildu ástæðu, að frumskilyrð.
ið vantar.
Hmefnii er nóg í landinu, og
það mjög ódýrt. Fiskur og síld
til niðursuðu, kjöt og ull, sem er
sama og verðlaust til útflutnings,
húðir og gæruir, hrossháx, horn
og klaufir, fiskúrgangur, bein og
hausar, mjólk, tólg o. s. frv. Að
vísu vantar hér bæði timbur og
málrna, en þessi hráefni eru hér
í næstu: löndum, og nú á tímum
eru vöruflutningar orðnir svo ó-
dýrir samanborið við verðmæti
fullunninna vara ,að það mun ef-
lauist borga sig að flytja þessi
hráefni inin, einkum til þess að
viinna úr þeim þær iðnaðarvörur,
sem kosta mikla vinnu, en lítið
efni, e'iinis og t. d. vönduð hús-
gögn og ýmsar vélar. Og svo er
um ýmis fleiri hráefni en timbur
og máima.
Mmhfílw. fyrir iðnaðarvörur er
nógur hér innaniands; það sýna
innflutningsskýrslur, og að því
ber að stefna að framleiða fyrir
mri'anlandsmarkaðinn þær vörur,
sem hægt er áð framieiða jafn-
ódýriar hér og þær eru innflúttnr,
með venjulegu verði. Auk þess
má auka innanlandsmarkaöinn
fyrir ýmsar vörur, sem fólk snkir
fátæktar hefir enn ekki getað veitt
sér.
Verkafólk er því miður meir en
nóg hér fyrir mörg ný iðnaðar-
fyrirtæki. Hér hefir á síðustu ár-
um verið stöðugt atvinnuleys; og
þó að það komi venjulegast fyrir
einhvers staðar á hverju ári tím:
og tími, að hörgull sé á verka-
fólki til ýmsrar viinnu, svo sem
fiskviínnu og heyskaparvinnu, þú
stendur það aldrei nema nokkrar
vikur og stafar af því að sú
vinna, sem i boði er, stendur svo
stutt og er svo illa goldin, aö
ekki borgar sig fyriir fólk úr öðr-
um landshlptum, eins og t. d.
héðan úr Reykjavík, að kosta til
þess dýrum ferðum að komast að
vinnuinnd. Vinnulaunin fara þá oft
6ll í fargjaldið'. Þá er og hitt að
fjöldi verkamanpa gengur at-
vinnulaus yfir veturiimn, en garii
unnið þá að iðnaðarframleiðs'.u.
Aðalvankvæðin með verkafólk hér
er það, hversu fáir eru hér fag-
Lærðir iönaöarmenn, en með vax-
andi atvip.rnimöguleikum nrundi
brátt rætast úr jiví. Og engri
stétt getui' verið það meiria úr
hugamál en verkamönnum, að hér
vaxi upp uieÍTii iðnaður. Það er
því engin tilviljun, að það er ein-
mitt flokkur verkamannanna, Ai-
þýðuflokkurinn, sem berst fyrir
fynsta skilyrði alls iðnaðar, ódýrri
orkff, og krefst þess að Sogið
verði virkjað.
Fjwfrmff/l til þess að koma á
fót iðnaðarfyrirtækjuim hér verða
bankarnir að leggja til. Það er
vitanlegt hverjam manni, áð
bankiarnir leggja stórfé á hverju
jfiri í ýrnis alóþörf og áhættusöm
verzlunarfyrirtæki, biinda þar fé
sitt og tapa því oft og einatt. Og
meðan svo er, er erfrtt að segja
að fé sé ekki fyrir hendi til þess
að styrkja þörf iðnfyrirtæki. Það
er að vísu auðvitað, að við verð-
uim a'ð leita tiil útlanda um jafn-
mikið fjármagn og þarf ti'l þess
að afla hins ódýra rekstursafls,
rafmagnsins. En það fé getum
víð ábyggiiega fengiið með ábyrgö
rrkis og bæjar, ef með alvöru er
eftir leitað.
Það er því sýnt, að ísland hef-
ir öll þau skilyrði að meira eða
minna leyti, sem til þess þarf
aö hér geti risi'ð upp aliblóm-
legur iðnaður, sem geti fullinægt
þörf landsmanWa) í imörguni grein-
utm. þó að þess sé ef til vill ekki
að vænta, og heldur ekki æski-
legt, að iðnaður verði aðalat-
vinnuvegur þjóðarinnar, sem vel-
megun hennar standi og falli með.
Slík lönd eru á krieppuitímum eins
og nú jafnvel ver farin en þau.,
sem iramleiöa matinn, afurðir
landbúnaðar og fiskveiða, því að
með skynsamlegri stjórn þarf fölk
ekki að verða hungurmorða með-
an nóg er í landinu af óseljan-
legu kjöti, fiski og kartöflum.
þó að [)eirriar skynsaimlegu stjórn-
ar sé aö visu ekki að vænta
meðan íhaidið hefrr hér öll ráð
og alla stjórn.
En þó að skilyrðin séu ti.l íyrir
iönaði er það ekki nóg, ef fólk-
15 í liejndinu fussar og sveiiar við
öllum íslenzkum iðnaðarvörum.
En á þvj hefir horið alt of mikió.
Þaö hefir þótt heldur „ófint“ að
ganga í (jötum úr íslenzkum dúk.
Að nokkru er þetta því að kenna,
að jslenzkar vörur hafa oft ver-
ið verri en þær útlendu. En þá
á að hvetja iðnaðarmiennina til
hinnar ýtrustu - vöruvöndunar. Og
hver góður íslendingur, sem vill
stuðia að hag og aukinni atviinnu
venka]ýð,sins, verður því að kaupa
heldur íslenzku vöruna en þá út-
lendu, ef hún, er jafngóð og ekki
dýrari eftir gæðum.
íslenzka vikan er til þess að
vekja athygli, bæði þeirra, sem
selja og kaupa vörur, á því, hvað
til sé af íslenzkum vörumí^x land-
inu, og áhu.ga alls almennings á
því að Situiðla að því, að þær vör-
ur geti aukist og batnað og vöru-
tegundirnar verði fleiri.
Ic'n.acwrjmtdnr.
Á
vinnustofu
okkar á Baldursgötu 30
vinna að staðaldri þaul-
æfðir íslenzkir fagmenn
við að bólstna, klæða og
smíða fiúsgögn.
HúsgagnaverzJ n
Erlings Jónssonar,
Baldursg. 30, Bankastr. 4.
Fylgist með okkur, þá
fylgist þið með tíman-
um, því við töpum aldrei
sjónar af því, s>em er nýj-
ast og nothæfast í iðn-
grein okkar.
XXX>DOOC><XXXXIIXXXXXXXXXXXX
Ríkisprentsmiðjan
Outenberg
Reykjavik
0&
V&* V,atv^ ^aðtv'
ðvVfi’
o. ^ *
vVfv
0't
Pósthólf 164
Símar 3071 og 3471
XXXXX>OOOOQO<llXXXX>OOOOOraX