Morgunblaðið - 12.08.1993, Side 3

Morgunblaðið - 12.08.1993, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993 dqgskrá C 3 SJÓIMVARPIÐ 18.50 Þ'Táknmálsfréttir 19 00 RADUREtkll ►Ævintýri Tinna DflnnALrlll Flugrás 714 til Sidney - fyrri hluti (Les aventures de Tintin) Franskur teiknimynda- flokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata í æsispennandi ævin- týri. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leik- raddir: Þorsteinn Bachmann og Felix Bergsson. (27:39) 19.30 ►Barnadeildin (Children’s Ward) Breskur myndaflokkur um daglegt líf á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (7:11) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Sækjast sér um líkir (Birds of a Feather) Breskur myndaflokkur í léttum dúr um systurnar Sharon og Tracey sem verða að breyta um lífs- stfl þegar eiginmenn þeirra eru settir í fangelsi fyrir bankarán. Sjálfstætt framhald samnefndra þátta sem hafa verið á dagskrá Sjónvarpsins á und- anförnum árum. Leikstjóri: Tony Dow. Aðalhlutverk: Pauline Quirke, Linda Robson og Lesley Joseph. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. (2:13) 21.10 ►Bony (Bony) Ástralskur sakamála- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Camer- on Daddo, Christian Kohlund, Bum- um Burnum og Mandy Bowden. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. (7:14) 22.05 V 1|||f UYIII1 ►Ágimd (Roland nVlnlrlInU ílassel: De giriga) Sænsk sakamálamynd frá 1992 um lögreglumanninn Roland Hassel í Stokkhólmi. í yfirgefnu vöruhúsi finnst lík og við nánari athugun reyn- ist það vera af manni sem lögreglan álítur að tengist eiturlyfjasölu og öðrum alvarlegum glæpum. Leik- stjóri: Mikael Háfström Aðalhlut- verk: Lars-Erik Berenett, Bjöm Gedda, Allan Svensson, Robert Sjö- blom, Leif Liljeroth og Reine Bryn- olfsson. Þýðandi: Þuríður Magnús- dóttir. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.40 Tnyi IQJ ►Herbie Hancock á I UnLlu I Broadway Upptaka frá hljómleikum Herbie Hancocks, sem fram fóru á veitingahúsinu Broad- way, á Listahátíð í Reykjavík 1986. Stjóm upptöku: Tage Ammendrup. Áður á dagskrá 7. júnf 1986. 00.40 ►Útvarpsfréttir f dagskrárlok FÖSTUPAGUR 13/8 STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. T7.30 DADURECUI ►Kýrhausinn DAIIIIflCrni Endurtekinn þátt- ur. 18.10 ►Mánaskífan (Moondial) Þetta er næstsíðasti hluti þessa breska spennumyndaflokks fyrir böm og únglinga. (5:6) 18.35 ►Ási einkaspæjari (Dog City ) Teikni- og leikbrúðumynd. (13:13) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Hjúkkur (Nurses) Bandarískur gamanmyndaflokkur. (16:22) 20.45 ►Á norðurhjara (North of 60) Kanadískur myndaflokkur. (10:16) 21.40 tfll|tf||Y||niD ►Ástarpungur- n 1 lllnl II1UIII inn (Loverboy) Þessi gamanmynd segir frá pizzu- sendlinum Randy Bodek sem er með skófar á afturendanum og ör á sál- inni eftir að kærastan hans sagði honum upp. Kærastan sagði að Randy vissi ekkert um konur en hann er ákveðinn í að læra hvemig um- gangast eigi dömur og notar hvert tækifæri, sem starfið býður upp á til þess að upplifa dálitla rómantík. Konurnar, serh panta flatbökur hjá sendlinum, em himinlifandi yflr at- hyglinni sem hann veitir þeim en eig- inmenn þeirra em ekki alveg jafn ánægðir. Aðalhlutverk: Patrick Demsey, Kate Jackson, Carrie Fisher og Barbara Carrera. Leikstjóri: Joan Micklin Silver. 1989. 23.15 ►Stórvandræði f Kfnahverfinu (Big Trouble in Little China) Ævin- týraleg og gamansöm mynd um stór- vandræði vömbflstjóra eftir að kær- ustunni hans er rænt beint fyrir framan nefið á honum. Gagnrýnend- ur hafa sagt myndina vera í Indiana Jones stíl með Cheek og Chong ívafi og dásamað tónlist Johns Carpenters sérstaklega. Þá þykja hetjulegir til- burðir Kurts Russell í hlutverki vöru- bílstjórans minna um margt á kú- rekahetju Johns Wayne. Aðalhlut- verk: Kurt Russell, Kim Cattrall, Dennis Dun og Suzee Pai. Leik- stjóri: John Carpenter. 1986. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ V2. Myndbandahandbókin gefur ★ ★'/2. 24.50 ►Fólkið undir stiganum (People Under the Stairs) Aðalhlutverk: Brandon Adams, A.J. Langer, Evrett McGilI og Wendy Roby. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★'/2. 2.30 ►Hið fullkomna morð (Murder 101) Aðalhiutverk: Pierce Brosnan, Dey Young og Antoni Cerone. Leik- stjóri: Bill Condon. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur með- aleinkunn. 4.00 ►BBC World Service - Kynningar- útsending. Fólkið undlr stiganum - Alice er dóttir grimma leigusal- ans. Fool uppgötvar undarlega hluti Fólkið undir stiganum er leikstýrt af Wes Craven STÖÐ 2 KL. 24.50 Hrollvekjandi kvikmynd frá leikstjóranum Wes Craven sem meða! annars gerði myndina Martröð á Elmstræti. Hug- myndin að handritinu kviknaði þegar Wes las grein um krakka sem fund- ust innilokaðir í kjallara og höfðu aldrei séð dagsljósið en myndin seg- ir frá 13 ára dreng sem uppgötvar ýmislegt undarlegt í húsi leigusala móður sinnar. Móðir drengsins er mjög veik og hann reynir að brjót- ast inn í hús leigusalans til að stela einhveiju verðmætu sem gæti greitt fyrir læknishjálp. En hætt við að fleiri en móðirin þurfi á læknishjálp að halda þegar drengurinn stendur augliti til auglitis við hinn grimma leigusala, miskunnarlausa konu hans og fólkið undir stiganum. Roland Hassel lendir í ýmsu SJÓNVARPIÐ KL. 22.05 Föstu- dagsmynd Sjónvarpsins er sænsk og er hér um að ræða enn eina spennu- myndina um lögreglumanninn Ro- land Hassel og félaga hans í Stokk- hólmi.Við venjubundna eftirgrennsl- an ber Roland Hassel kennsl á Peter Kopacsi sem grunaður er um að eiga aðild að eiturlyfjasölu og öðrum al- varlegum glæpum. Hann fylgir hon- um eftir að bíiakirkjugarði í útjaðri borgarinnar. í kjölfar þess tekur atburðarásin óvænta stefnu og ýms- ir óhugnanlegir atburðir eiga sér stað. Ástæða er því til þess að vara við því að atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Leikstjóri myndar- innar er Mikael Háfström en Lars- Erik Berenett leikur enn sem fyrr lögreglumanninn Roland Hassel. Ágirnd er sænsk spennumynd YlVISAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Real Life G 1979 10.45 Pancho Bames F 1988, Valerie Bertinelli, Ted Wass 13.15 Papa’s Delieate Condition G 1963, Glynis Johns, Charles Ruggles 15.00 If It’s Tuesday, This Must Be Belgium G 1969, Suzanne Pleshette, Ian McShane 17.00 The People That Time Forgot Æ 1977, Patrick Wayne, Doug McClure 18.40 US Top Ten 19.00 Three Men and a Little Lady G 1990, Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson 21.00 Jacob’s Ladder D, T 1990, Tim Robbins 22.55 Night of the Warrior O 1990, Lorenzo Lamas 24.45 The Murders in the Rue Morgue L 1971 2.50 Hoodwinked D, T 1990, Robert Mitchum, Emest Borgnine SKY OIME 5.00 Teiknimyndir 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.10 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.30 The Pyramid Game, leikjaþáttur 9.00 Card Sharks 9.30 Concentration 9.50 Dynamo Duck 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 E Street 11.30 Three’s Company 12.00 Falcon Crest 13.00 The Immigrants 14.00 Another World 14.45 Bama- efni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Full House 19.00 World Wrestling Federation Mania 20.00 Code 3 20.30 Xposure 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 The Streets of San Francisco 23.00 Dag- skrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfími 7.00 Hestaíþróttir: Hol- lenska ungliða meistarakeppnin 8.00 PVjálsar íþróttir: Undanfari Heims- meistarakeppninnar 10.00 Karting: Heimsbikarinn Formúla A/Formúla súper-A, frá Japan 11.00 Formúla eitt: Bein útsending frá Ungverska Grand Prix 12.00 Kappakstur 24 tíma Francorchamps-keppnin 13.00 Körfubolti: „Buckler Challenge" 14.00 Amerískur fótbolti: „American Bowl“ 15.00 Hjðlreiðar: „Tourist Trophy” 16.00 Mótorhjólakappakstun Magas- fnþáttur 16.30 Formúla eitt: Ung- verska Grand Prix 17.30 Eurosport fréttir 18.00 Hondafréttir 19.00 Glíma: Heimsmeistarakeppni kvenna 20.00 Hnefaleikar 21.00 Fijálsar íþróttir. Bein útsending frá heims- meistarakeppninni í Stuttgart 22.30 Formúla eitt: Ungverska Grand Prix 23.30 Eurosport fréttir 24.00 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðorfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgnnjiáttur Rásar l. Sol- veig Thorarensen og Trousti Þór Sverris- son. 7.30 Fréttayfirlit. Veðorfregnir. 7.45 Heimsbyggð. Verslun og viðskipti. Bjarni Sigtryggsson. 8.00 Fréttir. Gestur á föstudegi. 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir á ensku. 8.40 Úr menningorlífinu. Gognrýni. Menningor- fréttir uton úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð”. Þáttur Hermonns Rognars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu, „Átök i Boston. Sogon of Johnny Tremoine" eftir Ester Forbes. Bryndís Viglundsdáttir les eigin þýðingu (37) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdáttur. 10.10 Árdegislánar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fróttir. 11.03 Samfélogið i nærmynd. Umsján: Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnordótt- ir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hódegi. ' 12.01 Heimsbyggð. Verslun og viðskipti Bjorni Sigtryggsson. (Endurtekið úr morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfre gnir. Auglýsingor. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Ekkert nema sannleikonn" eftir Philip Mackie. 5. þáttur. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. Leikstjári: Baldvin Holldórs- son. Leikendut: Róbert Arnfinsson, Þóra Friðriksdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Erlingur Gislason, Ingunn Jensdóttir og Jón Július- son. (Áður ó dogskrá árið 1971.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Holldóro Frlð- jénsdétlir og Þorsteinn G. Gunnorsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Grasið syngur" eftir Doris Lessing. María Sigurðardáttir les þýðingu Birgis Sigurðssonor (20) 14.30 Len gro en nefið nær. Frásögur of fólki og fyrirburðum, sumar ð mörkum raunveruleika og imyndunar. Umsjón: Margrét Erlendsdóttir. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Laugordagsflétta. Svanhildur Jok- obsdóttir fær gest I létt spjoll með Ijúf- um tónum, að þessu sinni Steingrím St. Th. Sigurðsson, listmálara. (Áður útvarp- að á laugordag) 16.00 Fréttir. 16.04 Skimo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréltir frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Fimm/fjórðu. Tónlistarþótlur á sið- degi. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Pjóðarþel. Ólafs saga helgo. Olga Guðrún Árnadóttir les (76) Járunn Sigurð- ardóttir rýnir I textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþára Jónsdóttir. 20.00 Islensk tónlist. Magnús Boldvins- son, Hrafnhildur Guðmundsdáttir og Jó- hanna Linnet syngja, Ólafur Vignir Al- bertsson, Guðríður Slgurðardóttir og Guð- björg Sigurjónsdóttir leiko með ó pianó. 20.30 Droumaprinsinn. Umsjón: Auður Haralds og Voldís Óskarsdóttir. (Áður á dagskrá á miðvikudog.) 21.00 Úr smiðju tónskólda. Umsjón: Finn- ur Torfi Stefánsson. (Áður útvorpoð ó þriðjudog) 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar út morgunút- vorpi. Gagnrýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Töfrateppið. 23.00 Kvöldgestir. Þattur Jónasar Jónns- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm/fjérðu. Endurtekinn tónlistor- þáttur frá siðdegi. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólofsdóttir og Kristjón Þorvaldsson. Jón Björgvinsson tolar frá Sviss. Veðurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. Hildur Helgo Slgurðardátlir segir fréttir frá Lundúnum. 9.03 Klemens Arnarsson og Sigurður Ragnarsson. Sumar- leikurinn kl. 10. Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttoyfirlit og veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jánasson. 14.03 Snorraloug. Lisa Pálsdóttir. Sumarleikurinn kl. 15. 16.03 Dagskró. Veðurspó kl. 16.30. Pist- ill Böðvors Guðmundssonar. Dogbókarbrot Þorstelns J. kl. 17.30. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Houksson. 19.32 Kvöldtónar. 22.10 Allt i gáðu. Fjolar Sigurðsson. Veðurspá kl. 22.30. 0.10 Næturvakt Rósat 2. 1.30 Veðurfregnir. I. 35 Næturvakt Rásar 2. heldur áfram. 2.00 Úæturútvarp. Frittir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NCTURÚTVARPIB 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur. 4.00 Næturtónar. Veð- urfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt I góðu. Endurtekinn þóttur. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar hljóma áfram. 6.45 Veðurfregn- ir. 7.00 Morguntánar. 7.30 Veðurfregnir. Morguntónar. IANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austur- lond. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Kotrín Snæhálm Baldursdóttir. 7.10 Gullkom. 7.20 Lilsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestapistill 8.10 Fróðleiksmoli. 8.30 Willy Breinholst 8.40 Umferðaráð. 9.00 Górilla. Jakob Bjarnor Grétarsson og Davlð Þór Jóns- son. 9.30 Spurning dagsins. 10.15 Viðmæl- ondi. 11.00 Hljóð dagsins. 11.15 Slúður. 11.55 Ferskeytlon. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Horaldur Daði Ragnorsson. 14.00 Trivial Pursuit. 15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipulogt kaos. Sigmar Guðmundsson. 17.20 Útvorp Umferðoróðs. 18.30 Tónlist. 22.00 Næturvakt Aðalstöðvarinnor. 3.00 Tónlist. BYLGJAN FM 98,9 Íslonsk tónlistarhelgi 6.30 horgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eitikur Hjálmarsson. 9.05 Tveir með öllu. Ján Axel og Gulli Helga. 12.15 Helgi Rún- or Sigurðsson 14.05 Anna Björk Birgisdótt- ir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dogur Jónsson. 18.05 Gullmol- ar. 19.30 19:19. Fréttirog veður. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Backman. 3.00 Næturvakt. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, II, 12, 14, 15, 16, 17. íþrittafrittir kl. 13. BYLGJAN Á ÍSAFIRDI FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 22.00 Gunnor Atli á næturvakt. 2.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 8.00 Hafliði Kristjánsson. 10.00 fjórtón átta fimm. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhannes. Högnason. Fréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Ágúst Mogn- ússon. 24.00 Næturvaktin. 3.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bltlð. Haraldur Glsloson. Umferðar- fréttir kl. 8. 9.05 Tveir hólfir i löggu. Jóhann Jóhannsson og Valgeir Vilhjólmsson. 11.05 Valdis Gunnarsdáttir. 15.00 Ivar Guðmundsson. 16.05 i takt við tímann. Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. íþróttafréttir kl. 17. Umferðarútvorp kl. 17.10. 18.05 íslenskir grilltónar. 19.00 Diskóboltar. Hollgrimur Kristinsson leikur lög fró órunum 1977-1985 . 21.00 Haraldur Gislason. 3.00 Föstudagsnæturvokt. Frittir kl. 9, 10, 12, 14, 16 og 18. íþrittafrittir kl. 11 og 17. HUÓDBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 17.00-19.00 Þróinn Brjónsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólorupprósin. Guðni Már Hennings- son. 8.00 Sálboð. Magnús Þár Ásgeirsson. 9.30 Umfjöllun um góðhesta. 12.00 Þór Bæring. 13.33 Satt og logið. 13.59 Nýjasto nýtt. 14.24 Ég vil meita (fæ aldrei nóg!) 15.00 Birgir Örn Tryggvoson. 18.00 Jörvagleði. 20.00 Jón Gunnar Geirdal. 23.00 Björn Markús Þársson. 3.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 9.00 Fréttir og morgunbæn. 9.30 Borna- þátturinn Guð svaror. 10.00 Tónlist og leikir. Sigga Lund. 13.00 Signý Guðbjarts- dóttir. Frósagon kl 15. 16.00 Stjörnustyrk- ur. Hjóla- og hlaupamaraþon Stjörnunnar. 19.00 islenskir tánar. 20.00 Stjörnu- styrkur. Fjölbreytt dagskrá. 21.00 Baldvin J. Baldvinsson. 24.00 Dagskrárlak. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17 og 19.30. Banastunilir kl. 7.05, 13.30 og 23.50. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjon. 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvorp TOP-Bylgfbn. 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.