Morgunblaðið - 12.08.1993, Side 8
8 C dagskrq
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993
SJÓNVARPIÐ
9.30 íunnTTip ►Heimsmeistara-
IrRUMIn mótið í frjálsum
íþróttum - Bein útsending Kringlu-
kast karla er meðal keppnisgreina
dagsins og verður sýnt frá undanúr-
slitum. Vésteinn Hafsteinsson er á
meðal keppenda í þessari grein. Þá
hefst einnig keppni í 400 metra
grindahlaupi og sjöþraut. Umsjón:
Bjami Felixson, Hjördís Árnadóttir
og Samúel Örn Erlingsson. (Evróvisi-
on - Þýska sjónvarpið)
11.00 ►Hlé
16.45 ►Heimsmeistaramótið í frjálsum
íþróttum - Bein útsending Meðal
keppnisgreina, sem sýnt verður frá,
má nefna úrslit í 100 m hlaupi
kvenna, og þrístökki og spjótkasti
karla, 3000 m hlaupi kvenna og 5000
m hlaupi karla. Einnig verður sýnt
frá undankeppni í grindahlaupi.
18.50 ►Táknmálsfréttir
19.00
RAffllJIFFNI ►Töfraglugginn
UHIIIIflLI III Endursýndur þátt-
ur frá mióvikudegi.
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Já, ráðherra (Yes, Minister) Breski
gamanmyndaflokkurinn Já, ráðherra
er eitthvert vinsælasta sjónvarpsefni
sem Bretar hafa gert. Þessir þættir
voru áður á dagskrá Sjónvarpsins
árið 1983 og eru nú endursýndir.
Aðalhlutverk: Paul Eddington, Nigel
Hawthome og Derek Fowlds. Þýð-
andi: Guðni Kolbeinsson. (2:21)
21.05 ►Fólkið f landinu Fólk leitar oft
langt yfir skammt Sigríður Arnar-
dóttir ræðir við Elísabetu Sigurgeirs-
dóttur sem er forstöðumaður mjög
sérhæfðs heimilisiðnaðarsafns á
Blönduósi. Dagskrárgerð: Plús film.
21.30 ►Úr rfki náttúrunnar - Tóndýr
(Wild South: Animal Musicians) Flest
dýr jarðarinnar gefa frá sér einhver
hljóð. Breska tónskáldið Nick
Glennie-Smith hefur notið aðstoðar
vísindamanna við að semja hljóm-
kviðu þar sem eingöngu er notast
við dýrahljóð. Þýðandi og þulur: Gylfi
Pálsson.
22.00 ►Lífið er lotterí (Come In Spinner)
Ástralskur myndaflokkur sem segir
frá viku í lífi þriggja kvenna í Sidney
í síðari heimsstyijöldinni. Leikstjóri:
Robert Marchand.Aðalhlutverk: Lisa
Harrow, Rebecca Sibney og Kerry
Armstrong. (2:4)00
23.00 ►Ellefufréttir
23.10 fhpnTTip ►Heimsmeistara-
lr nU I 111» mótið í frjálsum
íþróttum Sýndar verða svipmyndir
og samantekt frá keppni dagsins þar
á meðal úrslitum í spjótkasti, 5 km
hlaupi og þrístökki karla, og 100 m
og 3 km hlaupi kvenna. Einnig frá
undankeppni í ýmsum greinum.
0.00 ►Dagskrárlok
MÁNUPAGUR 16/8
STÖÐ tvö
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17.30
RADNAEENI ►SÚPer Manó
DHHnHtmi bræður Skemmti-
legur teiknimyndaflokkur fyrir böm
á öllum aldri.
17.50 ►!' sumarbúðum Teiknimynd með
íslensku tali.
18.10 ►Gerð myndarinnar Jurassic Park
(Journey to Jurassic - The Making
ofthe Movie) Endurtekinn þáttur þar
sem rætt er við leikstjóra, leikendur
og fleiri sem unnu að gerð myndar-
innar.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.15 ►Grillmeistarinn Gestir Sigurðar
L. Hall við grillið í kvöld eru þeir
Örn Garðarsson og Sigurður Sveins-
son.
20.45 ►Covington kastali (Covington
Cross) Breskur myndaflokkur um Sir
Thomas sem er einstæður faðir á
riddaraöld. (9:13)
21.40 ►Vegir ástarinnar (Love Hurts)
Breskur myndaflokkur um liðlega
fertuga konu sem umtumar lífi sínu
og gerist yfirmaður líknarfélags í
þróunarlöndunum. (5:20)
22.35 tfUIVUVUn ►Diöful1 • manns-
HllHmlnU mynd II (Prime
Suspect II) Helen Mirren er í hlut-
verki rannsóknarlögreglukonunnar
Jane Tennison og nú rannasakar hún
morð sem verður að hápólitísku bit-
beihi. Seinni hluti þessarar fram-
haldsmyndar er á dagskrá á þriðju-
dagskvöld.
0.20 ►Alice Mia Farrow leikur aðalsögu-
hetju myndarinnar, hlédræga og und-
irgefna eiginkonu í leit að sjálfri sér.
Henni finnst líf sitt vera tilgangs-
laust og dreymir um að gera dálitla
uppreisn, halda framhjá auðugum
eiginmanni sínum og gefa umhverf-
inu langt nef. En það er erfítt fyrir
gamlan og vel taminn hund að standa
þegar húsbóndinn skipar honum að
sitja. Aðalhlutverk: Mia Farrow, Will-
iam Hurt, Alec Baldwin og Joe Man-
tega. Leikstjóri: Woody Allen. 1991.
Maltin gefur ★ ★
02.05 ►MTV - Kynningarútsending
Tóndýr - Strengja- og blásarasveitina skipa meðal annars
engisprettur, froskar, körtufiskar og krókódílar.
IMáttúrahljóðum
skráð og safnað
Gljáfur
öldunnar,
árniður,
vindgauð
renna saman
við ýmis
dýrahljóð
SJÓNVARPIÐ KL. 21.30 í þættin-
um Tóndýr sem er á dagskrá Sjón-
varpsins á mánudagskvöld fylgj-
umst við með breska tónsmiðnum
Nick Glennie-Smith sem hefur
hljóðritað og safnað fjölbreyttum
dýrahljóðum. Hann hefur gert sér
far um að kanna þær aðstæður, sem
kalla fram hin ýmsu hljóð, og notið
til þess aðstoðar vísindamanna sem
rannsaka hegðun dýranna. Tilgang-
ur hans var að semja tónverk sem
eingöngu væri flutt af dýrum. Ár-
angurinn er stórkostleg hljómkviða
þar sem strengja- og blásarasveit-
ina skipa meðal annars engisprett-
ur, froskar, körtufiskar og krókódíl-
ar en skröltormar og hálfapar sjá
um ásláttarhljóðfærin.
Útekt á íslenskum
heimildamyndum
Fyrsti
þátturinn af
fjórum þar sem
fjallað er um
ýmsa þætti við
gerð
heimildamynda
RÁS 1 KL. 14.30 Þáttaröðinni ís-
lenskar heimildakvikmyndir er ætlað
að veita innsýn inn í ýmsa þætti er
lúta að þessari tegund kvikinynda-
gerðar hér á landi. Þetta verða fjór-
ir þættir. í fyrstu þremur verður
rætt við ýmsa kvikmyndagerðar-
menn, um undirbúning heimilda-
myndagerðar, þjóðfélagslega sýn
heimildamynda og loks markaðsmál
íslenskra heimildamynda. Síðasti
þátturinn verður tileinkaður siðferði
þeirra. í fyrsta þætti er rætt við
Erlend Sveinsson og Friðrik Þór
Friðriksson um ólíkar myndir þeirra,
„Verstöðin ísland“ og „Kúrekar
norðursins“. Umsjónarmaður er Sig-
uijón Baldvin Hafsteinsson.
YWISAR
STÖÐVAR
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 An Am-
erican Tail: Fievel Goes West Æ 1991
11.00 Primo Baby, 1989 13.00 Und-
er the Yum Yum Tree G,A 1963,
Carol Linley, David Jones, Jack Lemm-
on 15.00 Triumph of the Heart F
1991, Mario Van Peebles, Lane Davis
17.00 One Against the Wind 1991,
Judy Davis 19.00 A Promise to Keep
F 1990, Mimi Kennedy 20.40 UK Top
Ten 21.00 Eve of Destruction V,H
1990, Gregory Hines 22.40 Captive,
1991 24.30 The Forgotten One D
1990 2.50 Lock Up Your Daughters,
1969
SKY OME
5.00 Bamaefni 5.25 Lamb Chop’s
Play-a-Long 5.50 Teiknimyndir (The
DJ Kat Show) 8.30 The Pyramid
Game 9.00 Card Sharks 9.50 Conc-
entration. Einn elsti leikjaþáttur sjón-
varpssögunnar, keppnin reynir á minni
og sköpunargáfu keppenda 9.50 Dyn-
amo Duek 10.00 Sally Jessy Raphael
11.00 E Street 11.30 Three’s Comp-
any 12.00 Falcon Crest 13.00 Once
an Eagle, sjónvarpsþáttaröð í níu þátt-
um, fyrsti þáttur 14.00 Another World
14.45 Bamaefhi (The DJ Kat Show)
16.00 Star Trek: The Next Generation
17.00 Games World 17.30 E Street
18.00 Rescue 18.30 Full House
19.00 From the Dead of Night, sjón-
varpsþáttaröð í tveim þáttum, seinni
þáttur 21.00 Star Trek: The Next
Generation 22.00 The Streets of San
Francisco 23.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Þolfimi 7.00 Frjálsar íþróttir
Heimsmeistarakeppnin í Stuttgart
8.00 Golf: Austuríska mótið 9.00
Formula one: Ungverska Grand Prix
keppnin 10.00 Honda Intemational
Motor Sports fréttimar 11.00 Frjálsar
íþróttir, bein útsending: Heimsmeist-
arakeppnin í Stuttgart 14.30 Euro-
fun: The PBA Windsurfing World
Tour 1993, Grand Prix keppnin á
Spáni 15.00 Formula one: Ungverska
Grand Prix keppnin 16.00 Fijálsar
íþróttir Heimsmeistarakeppnin í
Stuttgart 19.30 Eurosport News 1
20.00 Fijálsar íþróttir: Heimsmeist-
arakeppnin í Stuttgart 21.00 Knatt-
spyma: Evrópumörkin 22.00 Euro-
golf: magasínþáttur 23.00 Eurosport
fréttir 23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatik G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréllir. Morgunþóttur Rósor I.
Hanno G. Sigurðerdóttir og lómos lómos-
son. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregnir. 7.45
Heimsbyggð. Sýn til Evrópu. Óðinn Jóns-
son.
8.00 Fréttir. 8.20 Fjölmiðlospjol! Ásgeirs
Friðgeirssonar. 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir
ó ensku. 8.40 Ur menningorlilinu.
9.00 Frétlir.
9.03 Loufskólinn. Umsjón: Kristjón Sigur-
jónsson. (Fró Akureyri.)
9.45 Segðu mér sögu, „Átök i Boston.
Sogan of Johnny Iremoine* eftir Ester
Forbes. Bryndís Víglundsdóttir les þýð-
ingu síno (38).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.15 Árdegistónor
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Somfélogið í nærmynd. Umsjón
Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnordótt-
ir.
11.53 Dogbókin.
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Heimsbyggð. Sýn til Evrópu. Óðinn
Jónsson.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins,
„Hús hinno glötuðu" eftir Sven Elvestod
1. þóttur. Þýðondi: Sverrir Hólmorsson.
Leikstjóri: Morio Kristjönsdóttir. Leikend-
ur: Róbert Arnfinnsson, Hjólmor Hjólmors-
son, Guðrún Alfreðsdóttir, Þórdís Arnljóts-
dóttir og Ingibjörg Gréto Gíslodóttir.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Holldóro Frið-
jónsdóttir og Þorsteinn G. Gunnorsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssogon, „Grosið syngur" eftir
Doris Lessing. Morio Sigurðardóttir les
þýðingu Birgis Sigurðssonor (21).
14.30 Islenskor heimildokvikmyndir.
Fyrsti þóttur of fjórum. Umsjón: Sigurjón
Boldur Hofsteinsson.
15.00 Fréttir.
15.03 fónmenntir. Metropoliton-óperan.
Umsjén: Rondver Þorlóksson.
16.00 Fréttir.
16.04 Skimo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Horðordóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Bornohornið
17.00 Fréttir.
17.03 Ferðolog. lónlistorþóttur. Umsjón:
Ingveldur G. Ólofsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðorþel, Ólofs sogo helgo. Olgo
Guðrún Árnodóttir les (77).
18.30 Um doginn og veginn. Elin Antons-
dóttir tolor. (Fró Akureyri.)
18.48 Dónarfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsíngor. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Umsjón: Bergþóro Jónsdóttir.
20.00 Fró tónskóldaþinginu i Porís i vor.
„Initiotion" eftir Gisle Kverndokk fró Nor-
egi. Peter Herresthol leikur ó fiðlu með
Sinfóníuhljómsveit Norsko tónlistorskól-
ons. „iQrontello" eftir Alfred Jonson fró
Noregi. Boreolis-sveitin leikur. „Kai" eft-
ir Morc-Antony lurnoge fró Bretlondi.
Ulrich Heinen Ieikur ó selló ósomt Núti-
motónlistorhópnum i Birminghom. „Copri-
ole" eftir Kimmo Hokolo fró Finnlondi.
Kori Kriikku leikur ó bossoklorinett og
Anssi Kortunen ó selló. Umsjén: Uno
Morgrét Jónsdóttir.
21.00 Sumorvoko. „I skipolest fyrir 50
órum". Gissur Ó. Erlingsson flytur fró-
söguþótt sinn. „Horfnir tímor". Frósögu-
þóttur eftir Rögnvold Erlingsson fró Viði-
völlum. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlar úr morgunþætti.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Somfélogið I nærmynd. Endurtekið
efni úr þóttum liðinnor viku.
23.10 Stundorkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Mognússon.
24.00 Fréttir.
0.10 Ferðolag. Endurtekinn tónlistor-
þóttur fró siðdegi.
1.00 Næturútvorp.
RÁS2FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólofsdóttir
og Kristjón Þorvoldsson. Jón Ásgeir Sigurðs-
son tolor fró Bondoríkjunum. Veðurspó kl.
7.30. 9.03 I lousu lofti. Klemens Arnors-
son og Sigurður Rognorsson. Veðurspó kl.
10.45. 12.45 Hvitir mófor. Geslur Einor
Jónosson. 14.03 Snorraloug. Snorri Sturlu-
son. Sumorleikurinn kl. 15. 16.03 Dog-
skró. Dægurmóloútvorp og fréttir. Anno Krist-
ine Mognúsdóttir, Ásloug Dóro Eyjólfsdóttir,
Fjolor Sigurðsson, Leifur Hpuksson, Sigurður
G. lémosson. Kristinn R. Ólofsson tolor fró
Spóni. Veðurspó kl. 16.30. Meinhornið kl.
17.03. Dogbókarbrot Þorsteins J. kl. 17.30.
17.50 Héroðsfréttoblöðin. 18.03 Þjóðorsól-
in. 19.32 Rokkþótturinn. Andreo Jónsdótt-
it. 22.10 Allt i góðu. Guðrún Gunnorsdótt-
ir og Morgrét Blöndol. 0.10 i hóltinn.
Guðrún Gunnorsdótlir og Morgrét Blöndol.
I. 00 Næturúlvarp.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
NJETURÚTVARPID
1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnu-
dogsmorgunn með Svovori Gests endurtek-
inn. 4.00 Nælurlög. 4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöng-
um. 5.05 Allt i góðu. 6.00 Fréttir of
veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01 Morg-
untónor. 6.45 Veður.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurl.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Kotrin
Snæhólm. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30
Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopistill dogs-
ins. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.30 Willy Breinholst
8.40 Umferðorróð 9.00 Górillo. Jokob Bjorn-
or Grétorsson og Dovið Þór Jónsson. 9.30
Spurning dogsins. 9.40 Hugleiðing. 10.15
Viðmælandi. 11.00 Hljóð dogsins. 11.15
loloð illo um fólk. 11.30 Rodiusflugo dogs-
ins. 11.55 Ferskeytlon. 12.00 islensk ósko-
lög. 13.00 Horaldur Doði Ragnorsson. 14.00
Triviol Pursuit. 14.30 Rodiusflugo dogsins.
15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipulagt
koos. Sigmor Guðmundsson. 18.00 Rodius-
fluga dagsins 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur
Árnoson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns.
Radiusdagur kl. 11.30, 14.30 og
18.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeiríkur. Eirikur Jónsson og Eiríkur
Hjólmarsson. 9.05 Tveit með öílu. Jón
Axel og Gulli Helgo. 12.15 Helgi Rúnor
Sigurðsson. 14.05 Anno Björk Birgisdóttir.
15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Mósson og
Bjorni Dogur Jénsson. 18.05 Gullmolor.
19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00
Pólmi Guðmundsson. 23.00 Holldór Back-
mon. 2.00 Næturvakt.
Frittir ó heilu limunum frú kl. 7
- 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl.
7.30 ag 8.30, iþróttafréttir kl.
13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRDI FM97,9
6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Gunnor Atli Jónsson. Forið yfir otburði liðinn-
or helgor ó (sofirði. 19.00 Somtengt Bylgj-
unni FM 98,9. 24.00 Kristjón Geir Þorlóks-
son. Nýjosto lónlistin í fyrirrúmi. 24.00
Somtengt Bylgjunni FM 98,9.
BROSID FM 96,7
8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson.
10.00 fjórón ótto fimm. Fréttir kl. 10,
12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högnason.
Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóro Yngvodóttir.
19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Listosiðir
Svonhildor.22.00 Böðvor Jónsson. 1.00
Næturtónlist.
FM957 FM 95,7
7.00 ( bitið. Horoldur Gfsloson. 8.30 Tveir
hólfir með löggu. Jóhonn Jóhonnsson og
Volgeir Vilhjólmsson. 11.05 Voldis Gunnors-
dóttir. 14.05 ivor Guðmundsson. 16.05
Árni Mognússon og Stefnor Viklorsson. Um-
ferðorútvorp kl. 17.10. 18.05 islenskir grill-
tónor. 19.00 Sigvoldi Koldolóns. 21.00
Horoldur Gisloson. 24.00 Voldis Gunnors-
dóttir, endurt. 3.00 ívor Guðmundsson,
endurt. 5.00 Árni Mognússon, endurt.
Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16,
18. Iþróttafréttlr kl. II og 17.
HUÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt-
ir fró fréttost. Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17 og
18.
SÓLIN FM 100,6
7.00 Sólorupprósin. Guðni Mór Hennings-
son. 8.00 Sólbqð. Morgunþóttur i umsjón
Magnúsor Þórs Ásgeirssonor. 9.30 Mónu-
dogspistiilinn. 12.00 Þðr Bæring. 13.33
Sott og logið. 13.59 Nýjosto nýtt. 14.24
(slandsmefstorokeppni i Olsen Olsen. 15.00
Birgir Örn Iryggvason. 18.00 Tónlist.
20.00 Breski og bondoriski listinn. Þór
Bæring. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns.
STJARNAN FM 102,2 og 104
9.00 Fréttir og morgunbæn. 9.30 Barno-
þótturinn Guð svoror. 10.00 Siggo Lund.
Létt tónlist og leikir. 13.00 Signý Guð-
bjortsdóttir. Frósogon kl. 15. 16.00 Lffið
og tilveron. Rognor Schrom. 19.00 Croig
Mongelsdorf. 19.05 ávintýroferð i Ódyss-
ey. 20.15 Prédikun B.R. Hicks. 20.45
Rickard Parinchiaf. 21.30 Fjölskyldu-
fræðsio. Dr. Jomes Dobson. 22.00 Olofur
Houkur Ólofsson. 24.00 Dogskrórlok.
Beenastundir kl. 7.05, 13.30,
23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjó dagskró Bylgjunnor FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30
Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvorp TOP-Bylgjun. 16.00 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9.