Morgunblaðið - 12.08.1993, Side 10
10 C dagskro
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993
MIPVIKUPAGUR 18/8
Sjónvarpið I STÖÐ tvö
18.50 ►Táknmálsfréttir
góðvini barnanna úr heimi teikni-
myndanna. Umsjón: Sigrún Halldórs-
dóttir.
19.50 ►Vikingalottó Samnorrænt lottó.
Dregið er í Hamri í Noregi og er
drættinum sjónvarpað á öllum Norð-
urlöndunum.
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Slett úr klaufunum Að þessu sinni
eigast við félagar úr Tennissamband-
inu og hestamanna-félaginu Herði í
Mosfellsbæ. Keppt verður meðal ann-
ars í glænýrri keppnisgrein en ekki
er rétt að láta uppi fyrirfram í hveiju
hún er fólgin. Kvikmyndagerðarmað-
urinn Siggi Zoom lendir í hremming-
um og keppendur fá tækifæri til að
jafna metin með ósviknu tertukasti.
Einnig kemur fram hljómsveitin
Svartur pipar. Stjórnandi er Felix
Bergsson, Hjörtur Howser sér um
tónlist og dómgæslu og dagskrárgerð
annast Bjöm Emilsson. CO
21.25 tflf|V||Y||n ►Alexandra prins-
nVIIUnIIVII essa (Princesse
Alexandra) Fyrri hluti. Frönsk sjón-
varpsmynd frá 1992. Austurrísk
prinsessa yfirgefur vitfirrtan eigin-
mann sinn og heldur ásamt tveimur
bömum sínum til Parísar. Hún leynir
uppruna sínum og fer út á vinnu-
markaðinn. Seinni hluti myndarinnar
verður sýndur næst komandi föstu-
dagskvöld. Leikstjóri: Denis Amar.
Aðalhlutverk: Anne Roussel, Matthi-
as Habich og Andrea Occhipinti.
Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
16.45 ►Nágrannar Fjölskyldurnar og vin-
irnir við Ramsay stræti standa saman
í blíðu og stríðu.
17.30 DIID|IIICC||| ►Biblíusögur
Dfllinncrni Dæmisögur úr
Biblíunni.
17.55 ►Fílastelpan Nellí Fílastelpan Nellí
verður viðskila við foreldra sína í
þessari teiknimynd.
18.00 ►Krakkavísa Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum laugardagsmorgni.
18.30 ►Ótrúlegar íþróttir (Amazing Ga-
mes) Endurtekinn þáttur frá því gær.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
19.50 ►Víkingalottó
20.-I5 bJFTTIR ►Beverly Hills 90210
l*IC I IIII Myndaflokkur um tví-
burana Brendu og Brandon og vini
þeirra í Beverly Hills. (3:30)
21.05 ►Stjóri (The Commish) Lögreglu-
stjórinn Anthony Scali á í höggi við
kaldrifjaða morðingja og léttgeggj-
aða náunga ásamt ýmsu spaugilegu
í einkaiífmu. (20:21)
21.55 ►Tíska Tískuþáttur um allt það nýj-
asta sem er að gerast í heimi tískunn-
ar.
22.20 ►! brennidepli (48 Hours) Fjöl-
breyttur bandarískur fréttaskýringa-
þáttur.
23.10 IfUlirUVIin ►Blakað a strönd-
n VIHM V Rll inni (Side Out)
Monroe Clark, metnaðarfullur há-
skólanemi frá miðríkjum Bandaríkj-
anna, kemur til Los Angeles til að
vinna yfir sumartímann hjá frænda
sínum, Max. Monroe hlakkar mikið
til sumarsins í sólinni þar til hann
kemst að raun um að starfíð felst í
því að afhenda skuldugum leigjend-
um hótunarbréf. Fyrsta daginn er
honum hótað með byssu, bitinn af
hundi, laminn með sóp og gabbaður
upp úr skónum af snjöllum leigjenda,
Zack Bames. Það tekst vinátta með
Zack og Monroe og þeir ákveða að
aðstoða hvor annan. Zack þjálfar
Monroe í blaki og Monroe sér til
þess að Zack sé ekki hent út úr íbúð-
inni. Aðalhlutverk: C. Thomas How-
ell, Peter Horton og Courtney
Thorne-Smith. Leikstjóri: Peter Isra-
elson. 1990. Maltin gefur ★ 'A
0.55 ►MTV - Kynningarútsending
Slett úr klaufunum
ósviknu tertukasti.
Keppendur fá að jafna metin með
Kepptínýrri
keppnisgrein
Keppnisgrein-
ar reyna
misjafnlega á
þáttekendur í
þættinum Slett
úr klaufunum
SJÓNVARPIÐ KL. 20.35 Þátturinn
Slett úr klaufunum hefur fengið þá
umsögn að hann sé einn sá fijálsleg-
asti og líflegasti sinnar tegundar. Það
er Bjöm Emilsson dagskrárgerðar-
maður hjá Sjónvarpinu, sem er pottur-
inn og pannan í þessum sumarleik.
Honum til fulltingis em Felix Bergs-
son, sem heldur um taumana þegar
liðin takast á, og Hjörtur Howser sem
vegur og metur frammistöðu kepp-
enda. í þætti miðvikukvöldsins takast
á félagar úr Tennissambandinu og
hestamannafélaginu Herði í Mos-
fellsbæ . Þar verður meðal annars
keppt í glænýrri keppnisgrein en ekki
er rétt að láta uppi fyrirfram í hveiju
hún er fólgin. Kvikmyndagerðarmað-
urinn Siggi Zoom lendir í hremming-
um og keppendur fá tækifæri til að
jafna metin með ósviknu tertukasti.
Var Adotf Hitler
draumaprins?
Auður
Haraldsdóttir
og Valdís
Óskarsdóttir
leita að
draumaprins-
inum
RÁS 1 KL. 14.30 Hvað gerir menn
að draumaprinsum? Eru það eigin-
leikar eins og að fá fólk til fylgis við
sig, vera tryggur hugmyndum sínum
og góður við hunda - eins og Hitler?
Er það loðbijósta aðdráttarafl vél-
virkjans, sérgáfa píanósnillingsins
eða að borða möglunarlaust allt sem
fyrir hann er sett? Þurfa neglur hans
að vera sorfnar á stofu eða má vera
svitalykt af honum? Nægir kannski
ekki lengur að vera hugdjarfur og
reiðubúinn að útrýma sjaldgæfum
dýrategundum eins og drekum?
Hvaða háskalegu raunir eða rauna-
legu háska ratar draumaprins 20.
aldarinnar í?
YMSAR
Stöðvar
SKY MOVIES PLIJS
5.00 Dagskrá 9.00 Conagher W
1991, Sam Elliott, Katharine Ross
11.00 Vanishing Wildemess N Nátt-
úrulífsmynd 13.00 Flight of the Do-
ves, 1971, Ron Moody 15.00 Myst-
erious Island Æ 1961 17.00 Conag-
her W 1991, Sam Elliott, Katharine
Ross 19.00 Shattered T 1991, Tom
Berenger, Greta Scaechi, Bob Hoskins
21.00 Deadline T 1992, William Russ,
Cheryl Pollack 22.30 Zandalee A
1990, Nicolas Cage, Judge Reinhold,
v Erika Anderson 24.30 Ghoulies 2,
1988 2.45 Whatever Happened to
Baby Jane, 1991, Vanessa og Lynn
Redgrave
SKY OIME
5.00 Bamaefni 5.25 Lamb Chop’s
Play-a-Long 5.50 The DJ Kat Show
8.30 The Pyramid Game 9.00 Card
Sharks 9.30 Concentration 9.50 Dyn-
amo Duck 10.00 Sally jessy Raphael
11.00 E Street 11.30 Three’s Comp-
any 12.00 Falcon Crest 13.00 Once
an Eagle, sjónvarpsþáttaröð í níu þátt-
um, þriðji þáttur 14.00 Another World
14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show)
16.00 Star Trek: The Next Generation
17.00 Games World 17.30 E Street
18.00 Rescue 18.30 Full House
19.00 Hunter, rannsóknarlögreglu-
maðurinn snjalli og samstarfskona
hans leysa málin! 20.00 Picket Fences
21.00 Star Trek: The Next Generation
22.00 The Streets of San Francisco
23.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Þolfimi 7.00 Fijálsar íþróttin
Heimsmeistarakeppnin í Stuttgart
8.00 Hjólreiðar, bein útsending:
Heimsmeistarakeppnin í Noregi 11.30
Fijálsar íþróttin Heimsmeistarakeppn-
in í Stuttgart 13.00 Tennis: ATP
mótið í New Haven 15.00 Þríþraut:
Heimsbikarkeppnin í Embmn 16.00
Hjólreiðar, bein útsending: Heims-
meistarakeppnin í Noregi 18.30 Euro-
sport fréttir 19.00 Formula One:
Ungverska Grand Prix keppnin 20.00
Fijálsar íþróttin Heimsmeistarakeppn-
in í Stuttgart 21.30 Hnefaleikar: Al-
þjóðleg heims- og evrópukeppni
22.30Eurofun: The PBA Windsurfing
World Tour 1993 23.00 Eurosport
fréttir 23.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = visindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rósar 1. Hanna G.
Sigurðardóttir og Tómos Tómasson. 7.30
Fréttayfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Heims-
byggð Jón Ormur Halldórsson.
8.00 Fróttir. 8.20 Pistili Lindu Vilhjálms-
dóttur. 8.30 Fréttayfirlit. Fréttir ó ensku.
8.40 Úr menningorlifinu Gisli Sigurðsson
talar um bókmenntir.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskólinn. Afþreying f tali og
tónum. Umsjón: Erla Sigríður Ragnars-
dóttir. (Frá Egílsstöðum.)
9.45 Segðu mór sögu. „Átök i Bostan.
Sogan af Johnny Iremaine" eftir Ester
Forbes Bryndis Víglundsdóttir les þýðingu
sino (40).
10.00 Fróttir.
10.03 Morgunleikfimi meó Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón:
Bjarni Sigtryggsson og Sigriður Arnardótt-
ir.
11.53 Dagbókin
12.00 Fréttayfirlit ó hádegi.
12.01 Heimsbyggð. Jón Ormur Holldórs-
son.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðiindin. Sjóvorútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hódegisleikrit Útvarpsleikhússins.
„Hús
hinna glötuðu" eftir Sven Elvestad 3.
þóttur. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leik-
stjóri: Maria Kristjónsdóttir. Leikendur:
Róbert Arnfinnsson, Hjólmor Hjálmarsson,
Valgeir Skagfjörð og Þóra Friðriksdóttir.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóro Frið-
jónsdóttir og Þorsteinn G. Gunnarsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan „Grasið syngur" eftir
Doris Lessing Morio Sigurðardóttir lýkur
lestri þýðingar Birgis Sigurðssonar (23).
14.30 Draumaprinsinn. Umsjón: Auður
Horalds og Valdis Oskarsdóttir.
15.00 Fróttir.
15.03 Tónlist fró ýmsum löndum. Lög frá
Rúmeniu og Búlgariu.
16.00 Fréttir.
16.04 Skimo. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Barnahornið
17.00 Fréttir.
17.03 Uppótæki. Tónlistarþáttur. Umsjón:
Gunnhild Öychals.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Ólafs sagq helga. Olga
Guðrún Árnodóttir les (79) Áslaug Péturs-
dóttir rýnir I textonn og veltir fyrir sér
forvitnilegum atriðum.
18.30 Tónlist.
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
20.00 Islensk tónlist. Trió fyrir fiðlu, selló
og píanó eftir Hallgrim Helgason. Þor-
voldur Steingrímsson leikur ó fiðlu, Pétur
horvaldsson ó selló og Hallgrimur Helgo-
son ó picnó.
20.30 „Þá var ég ungur“, Guðmundur
Björnsson frá Grjótnesi segir fró. Um-
sjón: Þórarinn Björnsson. (Endurtekinn
þóttur fró þriðjudegi.)
21.00 Hratt flýgur stund i Nesjum. Um-
sjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlar úr morgunjrætti,
Linda Vilhjólmsdóttir og Gísli Sigurðsson.
Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Lönd og lýðir. Grænland. Umsjón:
Sigrún Björnsdóttir.
23.20 Andrarimur. Guðmundur Andri
Thorsson snýr plötum.
24.00 Fréttir.
0.10 Uppótæki. Endurtekinn tónlistar-
þáttur fró siðdegi.
1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum
til morguns.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólafsdóttir og
Kristjón Þorvaldsson. Erlo Sigurðordóttir talar
fró Kaupmannahöfn. Veðurspá kl. 7.30. 9.03
I lausu lofti. Klemens Arnorsson og Sigurður
Rognarsson. Sumorleikurinn kl. 10. 12.45
Hvítir mófar. Gestur Einor Jónosson. 14.03
Snorrolaug. Snorri Sturluson. Sumarleikurinn
kl. 15. 16.03 Dægurmólaútvarp og fréttir.
Hannes Hólmsteinn Gissurarson les pistil.
Veðurspó kl. 16.30. Útvarp Monhotton fró
París. 17.30 Dagbókarbrot Þorsteins Joð.
18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómasson
og Leifur Hauksson. 19.32 Blús. Pétur Tyrf-
ingsson. 21.00 Vinsældalisti götunnar.
22.10 Allt i góðu. Guðrún Gunnarsdóttir
og Morgrét Blöndal. Veðurspó kl. 22.30.
0.10 i hóttinn. Margrét Blöndal og Guðrún
Gunnarsdóttir. 1.00 Næturútvarp til morg-
uns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 ag 24.
NffTURÚTVARPID
1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur úr dægurmóloútvarpi miðvikudags-
ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Blús. Pétur Tyrfings-
son. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir.
Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Alit í góðu.
Endurtekinn þáttur. 6.00 Fréttir af veðri,
færð og flugsomgöngum. 6.01 Morguntón-
ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljómo
áfrom.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp
Norðurland. 18.35-19.00 Útvorp Austur-
land. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest-
fjarða.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrin
Snæhólm. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30
Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestapistill dags-
ins. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.30 Willy Breinholst
8.40 Umferðarróð 9.00 Górilla. Jakob Bjorn-
ar Grétorsson og Dovíð Þór Jónsson. 9.30
Spurning dagsins. 9.40 Hugleiðing. 10.15
Viðmælandi. 11.00 Hljóð dagsins. 11.15
Taloð illa um fólk. 11.30 Radiusfluga dogs-
ins. 11.55 Ferskeytlan. 12.00 islensk óska-
lög. 13.00 Haraldur Doði Ragnarsson. 14.00
Trivial Pursuit. 14.30 Radiuslluga dagsins.
15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipulagt
kaos. Sigmar Guðmundsson. 18.00 Radius-
fluga dagsins 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur
Árnason. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns.
Radíusflugur kl. 11.30, 14.30 og
18.
DYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeirlkur. Þorgeir Ástvaldssan og
Eirikur Hjólmarsson. 9.05 Tveir með öllu.
Jón Axel og Gulli Helga. 12.15 Helgi Rún-
ar Sigurðsson. 14.05 Anno Björk Birgisdótt-
ir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Mósson
og Bjarni Dagur Jónsson. 18.05 Gullmol-
ar. 20.00 Erla Friðgeirsdóttir. 23.00
Halldór Bockman. 2.00 Næturvaktin.
Fréttlr á hulla limaauai frá kl. 7
- 18 og kl. 19.30, iþráttafréttir
kl. 13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM97.9
6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Gunnor Atli Jónsson. 23.00 Kristjón Geir
Þorláksson. 24.00 Samtengt Bylgjunni FM
98,9.
BROSIÐ FM 96,7
8.00 Morgunbrosið. Hafliði Kristjánsson.
10.00 fjórtón ðtta fimm. Kristjón Jóhonns-
son, Rúnar Róbertsson og Þórir Telló. Fréttir
kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhannes Högna-
son. Fréttir kl. 16.30. 18.00 lóra Vngva-
dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Daði
Magnússon. 23.00 Aðalsteinn Jónalansson.
1.00 Næturtónlist.
FM957 FM 95,7
7.00 í bitið. Haraldur Gislason. 8.30
Tveir hóifir með löggu. Jóhann Jóhannsson
og Volgeir Vilhjólmsson. 11.00 Valdis
Gunnarsdóttlr. 14.05 ívor Guðmundsson.
16.05 Árni Mognússon ósamt Steinori Vikt-
orssyni. Umferðarútvorp kl. 17.10. 18.05
íslenskir grilltónor. 19.00 Halldór Batk-
man. 21.00 Haraldur Gislason. 24.00
Valdis Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 ívar
Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magnús-
son, endurt.
Fréttlr kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16,
18. Iþráttafréttir kl. II og 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt-
ir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl.
18.00.
SÓLIN FM 100,6
7.00 Sólarupprósin. Guðni Múr Hennings-
son. 8.00 Sólbað. Magnús Þór Ásgeirsson.
9.30 Viðtal vikunnar. 12.00 Þór Bæring.
13.33 sott og logið. 13.59 Nýjasta nýtt.
14.24 Hvað finnst þér? 15.00 Birgir Örn
Tryggvason. 18.00 Tónlist. 20.00 Nökkvi
Svovarsson. 24.00 Ókynnt tónlist til morg-
uns.
STJARNAN FM 102,2 og 104
9.00 Fréttir og morgunbæn. 9.30 Barno-
þótturinn Guð svarar. 10.00 Tónlist og
leikir. Sigga Lund. 13.00 Signý Guðbjarts-
dóttir. Frósagan kl. 15. 16.00 Lifið og
tilveran. Rognar Schram. 18.00 Heimshorn-
ofréttir. Jódis Konróðsdóttir. 19.00 íslensk-
ir tónqr. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00
Þróinn Skúlason. 24.00 Dagskrórlok.
Beenastundir kl. 7.05, 13.30,
23.50. Fréttlr kl. 8, 9, 12, 17,
19.30.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjó dagskró Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9.