Morgunblaðið - 12.08.1993, Side 4
4 C dagskrq
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993
Sjóimvarpið
9.00
RADIIJIFFIII ► Mor9unsjón-
DHRNHCrRI varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Sinbað sæfari (1:42) Nú byrjar ný
þáttaröð um Sinbað sem siglir um
öll heimsins höf í leit að ævintýrum.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir Leik-
raddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún
Waage.
Sigga og skessan (10:16) Sigga
hjálpar skessunni að skrifa stafí á
skólatöflu. Handrit og teikningar eft-
ir Herdísi Egilsdóttur. Helga Thor-
berg leikur. Bruðustjóm: Helga Stef-
fensen. Frá 1980.
Litli íkorninn Brúskur (26:26)
Brúskur og vinir hans í skóginum
kveðja. Þýðandi: Veturliði Guðnason.
Leikraddir: Aðaisteinn Bergdal.
Dagbókin hans Dodda (6:52) Doddi
segir frá sjálfum sér, Svínka, hundin-
um sínum, Beggu, Snúði og öllum
vinunum. Þýðandi: Anna Hinriks-
dóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber
og Jóna Guðrún Jónsdóttir.
Galdrakarlinn í Oz (10:52) Dórót-
hea, fuglahræðan, pjáturkarlinn, og
huglausa ljónið eiga í baráttu við
vondu nornina. Þýðandi: Ýrr Bertels-
dóttir. Leikraddir: Aldís Baldvins-
dóttir og Magnús Jónsson.
10.35 Þ-Hlé
15.00 fhpnTTID ►Mótorsport Þáttur-
Ir IIUI llll inn var áður ádagskrá
á þriðjudag.
15.30 ► Heimsmeistaramótið í frjálsum
íþróttum Bein útsending Að þessu
sinni er heimsmeistaramótið í frjáls-
um íþróttum haldið í Stuttgart. Sjón-
varpið sýnir í dag og alla næstu viku
frá helstu viðburðum mótsins. í dag
fylgjumst við með 800 m hlaupi
karla, og sýnt verður frá undanúrsli-
takeppni í kúluvarpi, langstökki og
3000 m hlaupi kvenna og frá keppni
í miiliriðlum í 100 m hlaupi karla.
Umsjón: Bjarni Felixson, Hjördís
Árnadóttir og Samúel Örn Erlings-
son. (Evróvision - Þýska sjónvarpið)
17.00 ►íþróttaþátturinn í þættinum verð-
ur meðal annars fjallað um íslands-
mótið í knattspymu. Umsjón: Hjördís
Árnadóttir.
isooRADIIRFEUI ►Banos' besta
DflltnnErnl skinn (The Ad-
ventures of Teddy Ruxpin) Breskur
teiknimyndaflokkur. (27:30)
18.25 ►Spíran Rokkþáttur í umsjón Skúla
Helgasonar.
18.50 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Væntingar og vonbrigði (Cat-
waik) Bandarískur myndaflokkur.
Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve
Campbeii, Christopher Lee Clements,
Keram Malicki-Sanchez, Paul
Popowich og Keili Taylor. Þýðandi:
Ólafur B. Guðnason. (5:24)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lottó
20.40 ►Fólkið l Forsælu (Evening Shade)
Ný syrpa af samnefndum bandarísk-
um framhaldsmyndaflokki í léttum
dúr sem Sjónvarpið sýndi í fyrra.
Aðalhlutverk: Burt Reynoids og Mar-
iiu Henner. Þýðandi: Ólafur Bjami
Guðnason. (1:25)
21-10lfUlirUVUI1ID ►Lögreglu-
II Tlllnl I Hlllll skólinn 5 (Poiice
Academy 5 - Assignment Miami
Beach) Bandarísk gamanmynd frá
1988 um hina vösku verði laganna
sem fyrir tilviljun lenda í útistöðum
við skartgripaþjófa. Leikstjóri: Alan
Myerson. Aðalhlutverk: Bubba
Smith, David Graf og Michael
Winslow. Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son. Maltin gefur enga stjömu.
Myndbandahandbókin gefur ★ */2.
22.45 ►Sikileyingurinn (The Sicilian)
Bandarísk bíómynd frá 1987. Salvat-
ore Giuliano bauð ríki, kirkju og
Mafíunni byrginn og reyndi að gera
Sikiley að sjálfstæðu ríki skömmu
eftir seinna stríð. Leikstjóri: Michael
Cimino. Aðalhlutverk: Christopher
Lambert, Terence Stamp, Barbara
Sukowa og Joss Ackiand. Þýðandi:
Reynir Harðarson. Kvikmyndaeftir-
lit rikisins telur myndina ekki
hæfa áhorfendum yngri en 16 ára.
Maltin gefur enga stjörnu. Mynd-
bandahandbókin gefur ★.
1.05 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
LAUGARPAGIIR 14/8
Stöð tvö
9.00
RADUREEUI ►út um græna
DflllnHCrNI grundu Talsett
teiknimyndasyrpa sem kátir íslenskir
krakkar kynna. Umsjón: Agnes Jo-
hansen. Stjórn upptöku: Pia Hans-
son.
10.00 ►Lísa í Undralandi Teiknimynd.
10.30 ►Skot og mark Teiknimynd.
10.50 ►Krakkavísa Fjölbreyttur og
skemmtilegur íslenskur þáttur um
allt það sem krakkar hafa fyrir stafni
á sumrin.
11.10 ►Ævintýri Villa og Tedda (BiII and
Ted's Exceilent Adventures) Teikni-
mynd um tvo furðufugla sem láta
sér fátt fyrir bijósti brenna.
11.35 ►Ég gleymi því aldrei (The Worst
Day of My Life) Þetta er leikinn
ástralskur myndaflokkur fyrir börn
og unglinga. Hver þáttur er sjálfstæð
saga en þær fjalla allar um krakka
sem misstíga sig ofurlítið, gera eitt-
hvað sem þeir ættu ekki að gera og
lenda í furðulegum aðstæðum. (1:6)
12.00 ►Úr ríki náttúrunnar (World of
Audubon) Dýra- og náttúrulífsþátt-
ur.
12.55
UVIVIiVftiniD ►Bálköstur hé-
A1 IHIrl I NUIN gómans (The
Bonfire of the Vanities) Aðalhlut-
verk: Tom Hanks, Bruce Wiliis, Mel-
anie Griffith og Morgan Freeman.
Leikstjóri: Brian de Palma. 1990.
Lokasýning. Maltin gefur myndinni
slæma einkunn.
14.55 ►Suðurhafstónar (South Pacific)
Aðalhlutverk: Mitzi Gaynor, Rossano
Brazzi, John Kerr og Ray Waiston.
Leikstjóri: Joshua Logan. Laga- og
textahöfundar: Richard Rodgers og
Oscar Hammerstein II. 1958. Loka-
sýning. Maltin gefur ★★'/2.
17.00 ►Sendiráöið (Embassy II) Ástralsk-
ur framhaldsmyndaflokkur. (3:13)
17.50 ►Gerð myndarinnar Jurassic Park
(Journey to Jurassic The Making of)
18.45 ►Menning og listir Barcelona
(Made in Barcelona) í þessum sjötta
og síðasta þætti fáum við að kynn-
ast tísku og tískustraumum í Barcel-
ona.
19.19 ►19:19 Fréttir 0g veður.
20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am-
ericas Funniest Home Videos)
20.30 ►Morðgáta (Murder, She Wrote)
(9:19)
21.20 tflfltfftiyiiniD ►AHt á hvolfi
nVmmlRIIIN (Madhouse)
Gamanmynd með John Larroquette
og Kirstie Ailey í aðalhlutverkum.
Leikstjóri: Tom Ropelewski. 1990.
Maltin gefur ★★.★. Myndbanda-
handbókin gefur ★★'/2.
22.50 ►Heiður og hollusta (Glory) Fjög-
urra stjömu stórjnynd sem fékk
þrenn Öskarsverðlaun og frábæra
dóma. Myndin er byggð á sönnum
atburðum og segir hetjulega sögu
fýrstu hersveitar blökkumanna í röð-
um Norðurríkjanna í þrælastríðinu,
árin 1861-1865. Matthew Broderick
er í hlutverki Roberts Gould Shaw,
hvíts manns úr yfirstétt sem fær það
verkefni að þjálfa og stjóma herdeild-
inni. Á meðal manna hans er Trip,
sem leikinn er af Denzel Washing-
ton, sjálfboðaliði sem flúði úr ánauð
í Suðurríkjunum. Kvikmyndahand-
bók Maltins gefur myndinni fjórar
stjömur af fjórum mögulegum.
Myndin er meðal annars byggð á
bréfum Roberts Gould Shaw. Aðal-
hlutverk: Matthew Broderick, Denzei
Washington, Cary Elwes, Morgan
Freeman og Jihmi Kennedy. Leik-
stjóri: Edward Zwick. 1989. Strang-
lega bönnuð börnum. Maltin gefur
★ ★ ★ ★. Myndbandahandbókin
gefur ★★★'/2.
24.50 ►Gereyðing!!! (Whoops Apoc-
aiypse) Aðalhlutverk: Loretta Swit,
Peter Cook og Herbert Lom. Bönnuð
börnum.
2.20 ►Með lausa skrúfu (Loose Cann-
ons) Aðalhlutverk: Gene Hackman,
Dan Aykroyd, Dom DeLuise, Ronny
Cox og Nancy Travis. Leikstjóri: Bob
Clark. 1990. Lokasýning. Strang-
lega bönnuð börnum. Maltin gefur
★ '/2. Myndbandahandbókin gefur
★ ’/2.
3.50 ►BBC World Service - Kynningar-
útsending.
Allt á hvolfi - Hjónin Mark og Jesse búa eins og blóm í
eggi í glæsilegu einbýlishúsi í Los Angeles.
Markog Jesse
fá óboðna gesf i
STÖÐ 2 KL. 21.20 Gamanmy.nd
með Kristie Alley og John Larroqu-
ette í aðalhlutverkum. Hjónin Mark
og Jesse búa eins og blóm í eggi í
glæsilegu einbýlishúsi í Los Angeles
en það verður heldur þröngt í hreiðr-
inu þegar hávaðasamir furðufuglar
troða sér inn á þa.u. Gestirnir týnast
inn hver af öðrum og era ekkert á
þeim buxunum að fara aftur og áður
en hjónin vita af þurfa þau að standa
í biðröð til að fara á salernið og
sofa á eldhúsgólfinu. Mark og Jesse
eru mjög kurteis og gestrisin en
þegar hinir óboðnu gestir fara yfir
strikið ákveða þau að láta hart
mæta hörðu.
Fijálsíþróltamenn
keppa í Stuttgart
SJÓNVARPIÐ KL. 15.30 Heims-
meistaramótið þykir mest hátíð
fijálsíþróttamanna ásamt Ólympíu-
leikunum. Það er haldið annað hvert
ár og er nú haldið í fjórða sinn. Að
þessu sinni fer það fram í Stuttgart
dagana 14. til 22. ágúst. Sjónvarpið
sýnir beint frá mótinu síðdegis hvern
dag og einnig verður sagt frá helstu
viðburðum dagsins í dagskrárlok.
Beinar útsendingar verða auk þess
á morgnana þegar íslendingar eru
meðal keppenda. Til mótsins mæta
allir bestu frjálsíþróttamenn heims.
Þar á meðal er Carl Lewis frá Banda-
ríkjunum, sem sigrað hefur í öll þijú
skiptin í 100 metra hlaupi, og hefur
unnið 8 gullverðlaun á heimsmeist-
aramótum. Sjö íslenskir fijáls-
íþróttamenn keppa á mótinu, kastar-
arnir Einar Vilhjálmsson, Sigurður
Einarsson, Vésteinn Hafsteinsson
og Pétur Guðmundson og auk þeirra
Þórdís Gísladóttir í hástökki, Guðrún
Arnardóttir í grindahlaupi og Marta
Ernstdóttir í 10 kílómetra hlaupi.
Sjónvarpið
sýnir frá
Heimsmeist-
aramótinu í
frjálsum
íþróttum
Allt á hvolfi er
gamanmynd
með Kristie
Alley og John
Larroquette
YMSAR
STÖÐVAR
SÝN HF
17.00 Dýralíf (Wiid South) I þessum
þætti verður fjallað um Cook-eyjar,
fimmtán einangraðar eyjar í Kyrra-
hafi, þar sem einstakt lífríki er í útrým-
ingarhættu vegna flölda ferðamanna.
Þátturinn var áður á dagskrá í nóvem-
ber á síðasta ári. 18.00 í krafti trúar-
innar (River of Light) Þættimir segja
sögu kristindómsins á Spáni, í Portúg-
al og í Mexíkó undir stjóm Spánveija.
í fyrsta þættinum er sagt frá kristni-
boði í Iberíu, fjallað um timabilið þegar
Márar vora hraktir frá Spáni og Port-
úgal og sagt frá þeirri gullöld í
spænskri sögu sem fylgdi í iqolfarið.
(1:4) 19.00 Dagskrárlok.
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrárkynning 7.00 Crack in
the World V 1965, Dana Andrews,
Janette Scott, Kieron Moore 9.00 Oh
God! Book II G 1980, George Bums
11.00 Fire, Ice and Dynamite T Ro-
ger Moore 13.00 Great Expectations:
The Untold Story F 1989, Sigrid
Thomton, John Stanton 15.00 The
Rocketeer Æ 1991, Bill Campbell
17.00 Mannequin on the Move A, G
1991, William Ragsdale, Kristy Swan-
son 19.00 Company Business T 1991,
Gene Hackman, Mikhail Baryshnikov
21.00 Val áhorfenda: Ein af eftirfar-
andi myndum verður sýnd: Terminator
2: Judgement Day Æ 1991, Amold
Schwarzenegger; Cobra O 1986, Syl-
vester Stallone; Hudson Hawk G, Æ
1991, Brace Willis 23.15 Cecilia E
I. 00 976-Evil II H 1991 2.35 He
Said, She Said A, G 1991, Kevin Bac-
on, Elizabeth Perkins
SKY ONE
5.00 Car 54, Where are You? 5.30
Rin Tin Tin 6.00 Fun Factory 11.00
World Wrestling Federation Mania,
fjölbragðaglíma 12.00 Rich Man, Poor
Man 13.00 Bewitched 13.30 Facts
of Life 14.00 Teiknimyndir 15.00
Dukes of Hazzard 16.00 World Wrestl-
ing Federation Superstars, fíölbragða-
glíma 17.00 Beverly Hills 90210
18.00 The Flash 19.00 Unsolved
Mysteries 20.00 Cops 120.30 Crime
Intemational 21.00 World Wrestling
Federation Superstars, flölbragðaglíma
22.00 Stingray 23.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Þolfimi 7.00 Alþjóða Honda frétt-
imar af akstursíþróttum 8.00 Bein
útsending á laugardegi: Fijálsar íþrótt-
ir, heimsmeistarakeppnin í Stuttgart
II. 00 Formúla eitt: Ungverska Grand
Prix 12.00 Fijálsar iþróttir: Frá
Stuttgart 14.30 Golf: Opna mótið í
Austurríki 16.00 Körfubolti: NBA
deildin 16.30 Formúla eitt: Ungverska
Grand Prix 17.30 Rallý: „The Off
Road World Cup“ í Baja, Portúgal
18.30 Mótorhjólakappakstur: Magas-
ínþáttur 19.00 Hnefaleikar 20.00
Frjálsar íþróttir: Heimsmeistarakeppn-
in í Stuttgart 23.00 Formúla eitt:
Ungverska Grand Prix 24.00 Dag-
skrárlok
Salvatore var einskonar
Hrói höttur á Sikiley
Sikileyingnum
er leikstýrt af
Michael
Cimino
SJÓNVARPIÐ KL. 22.45 Seinni
bíómynd Sjónvarpsins er frá 1987
og nefnist Sikileyingurinn. í mynd-
inni segir frá Salvatore Giuliano sem
tuttugu og eins árs gamall var orð-
inn útlagi og einskonar Hrói höttur
á Sikiley. Hann hafðist við í hellum
ásamt hópi fylgismanna og bauð ríki,
kirkju og Mafíunni byrginn. Hann
reyndi að gera Sikiley að sjálfstæðu
ríki skömmu eftir seinna stríð og
átti í blóðugri baráttu við óvini sína.
Það eru þau Christopher Lambert,
Terence Stamp, Barbara Sukowa og
Joss Ackland sem leika aðalhlut-
verkin í þessari mynd en leikstjóri
er Michael Cimino. Þýðandi er Reyn-
ir Harðarson. Kvikmyndaeftirlit rík-
isins telur myndina ekki hæfa áhorf-
endum yngri en 16 ára.
Sikileyingurinn - Salvatore Giuliano reyndi að gera Sikil-
ey að sjálfstæðu ríki skömmu eftir seinna stríð.