Morgunblaðið - 12.08.1993, Side 6
6 C dagskrá
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993
SJÓNVARPIÐ
9 00 RARMAF-FIII ►Mor9unsi°n-
DHRnnCrm Varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Heiða (33:52) Pabbi Klöru kemur
heim til þess að reyna að kveða nið-
ur draugagang.
Láki jarðálfur Nemendur úr Þroska-
þjálfaskóla íslands flytja brúðuleik
um Láka. Frá 1978.
Gosi (8:52) Heldur nefið á Gosa
áfram að stækka?
Hlöðver grís (26:26) í ævintýrum
Hlöðvers og Mása getur allt gerst.
Nú kveðja félagamir.
Flugbangsar (5:13) Ný ævintýri
bíða flugbangsanna góðu, Tínu og
Valda.
10.35
IbDílTTID ^Heímsme'stara'
IrllU I IIII mótið í frjálsum
íþróttum Bein útsending Haldið
verður áfram að fylgjast með helstu
viðburðum mótsins og sýnt frá und-
anúrslitakeppninni í spjótkasti karla.
Meðal keppenda í þessari grein eru
Sigurður Einarsson og Einar Vii-
hjáimsson. Einnig verður sýnt frá
maraþonhlaupi kvenna. (Evróvision
- Þýska sjónvarpið)
11.30 ►Hlé
15.45 ►Heimsmeistaramótið í frjálsum
íþróttum Bein útsending Meðal
keppnisgreina, sem sýnt verður frá,
má nefna sleggjukast og 20 km
göngu karla en í þessum greinum
er keppt til úrslita. Einnig verður
sýnt frá keppni í milliriðli í 100 m
hlaupi kvenna og undanúrslitakeppn-
inni í 100 m hlaupi karla.
16.50 þ'Dódó - Halldóra Briem Þáttur um
Halldóru Briem sem búsett er í
Stokkhólmi og varð fyrst Islenskra
kvenna til að gerast arkitekt. Þáttur-
inn var síðast á dagskrá 7. júlí 1988.
Umsjón og stjóm upptöku: Helgi
Felixson.
17.15 ►Nú er sveppatimi Sigmar B.
Hauksson fylgist með sveppatínslu í
Öskjuhlíð. Aður á dagskrá 15. ágúst
1991.
17.35 þ-Matarlist í þættinum eldar Guð-
varður Gíslason matreiðslumaður
reyksoðinn lax. Áður á dagskrá 24.
janúar 1991.
17.50 þ-Sunnudagshugvekja Séra Torfi
Hjaltaiín Stefánsson prestur á
Möðruvöllum í Hörgárdal flytur.
18 00 RADNAFFUI ►Sumarbáturinn
oniinncrni Fyrsti þáttur
(Sommerbíten) í þáttunum segir frá
litlum dreng sem á heima í sveit.
Hann vantar leikfélaga en úr því
rætist þegar ung stúlka kemur ásamt
foreldrum sínum til sumardvalar í
sveitinni. Bömin fínna bát sem þau
skreyta með blómum og leika sér í
en hver skyldi eiga bátinn? Þessi
þáttur var áður á dagskrá 26. apríl
1992. (1:3)
18.25 ► Falsarar og fjarstýrð tæki (Hot-
shotz) Nýsjálenskur framhalds-
myndaflokkur. (3:6)
18.50 þTáknmálsfréttir
19.00 ►Roseanne Bandarískur gaman-
myndaflokkur. (16:26)
19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. (137:168)
20.00 ►Fréttir og íþróttir
20.35 ►Veður
20.40 ►Leiðin til Avonlea (Road to
Avonlea) Kanadískur myndaflokkur.
(6:13)
21.35 tflf|V|JY||n fullu fí°ri (Alive
n W IhW 1 llU and Kicking) Bresk
sjónvarpsmynd sem segir frá eiturly-
fjaneytanda sem einn góðan veður-
dag snýr við blaðinu. Endurhæfíngin
tekur á sig óvenjulega mynd. Myndin
vann til verðlauna á sjónvarpshátíð-
inni í Monte Carlo. Leikstjóri: Robert
Young. Aðalhlutverk: Lenny Henry
og Robbie Coltrane. Þýðandi: Vetur-
liði Guðnason.
23.15 ►Saga Grænlands Annar þáttur:
Menning (Grönlands nyere historie:
Kultur)
23.45
ÍÞRÓTTIR
► Heimsmeistara-
mótið í frjálsum
íþróttum Sýndar verða svipmyndir
frá helstu viðburðum dagsins.
00.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SUNNUPAGUR 15 8
STÖÐ tvö
9 00 RADUAEEUI ►Skógarálfarnir
Dunnncrm Teiknimynd með
íslensku tali fyrir yngstu börnin.
9.20 ►( vinaskógi Litlu dýrin í skóginum
skemmta yngstu kynslóðinni.
9.45 ►Vesalingarnir
10.10 ►Sesam opnist þú Leikbrúðu-
myndaflokkur með íslensku tali fyrir
börn og unglinga.
10.40 ►Skrifað í skýin Teiknimyndaflokk-
ur sem segir frá þremur krökkum
sem eru þátttakendur í merkum og
spennandi atburðum í sögu Evrópu.
(5:26)
11.00 ►Kýrhausinn Það rúmast margs
konar furðuleg fyrirbæri í kýrhausn-
um. Stjómendur: Benedikt Einarsson
og Sigyn Blöndal. Dagskrárgerð: Pia
Hanso.i.
11.40 ►Með fiðring í tánum (Kid’n Play)
Hipp-hopp og rapp teiknimynd.
(10:13)
12.00 ►Evrópski vinsældalistinn (MTV -
The European Top 20) Tuttugu vin-
sælustu lög Evrópu kynnt.
13.00 ► íþróttir á sunnudegi íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar fara yfír
stöðuna í Getraunadeildinni ásamt
ýmsu öðru.
15.00 tflf|tf||V|||l ►Sinbað sæfari
IVVIIVnlInU (The 7th Voyage of
Sinbad) Sígild ævintýramynd um
ferðir sæfarans mikla Sinbaðs, prins
af Bagdad. Hetjan leggur upp í
hættulega siglingu til eyjunnar Co-
lossa í þeirri von að sér takist að
fínna skum úr eggi risafugls. Þessi
fugl er svo sterkur og stór að hann
getur auðveldlega flogið um með
heilan fíl í klónum. Fallega prinsess-
an, hún Parisa, varð nefnilega fyrir
því óláni að minnka svo mikið að hún
er vart stærri en þumalfingur á
venjulegum manni. Ef Sinbað tekst
ekki að næla í skurnina verður aldrei
hægt að leysa prinsessuna úr ánauð-
inni. Aðalhlutverk: Kerwin Matt-
hews, Kathryn Grant, Torin Thatcher
og Richard Eyer. Leikstjóri: Nathan
Juran. 1958. Maltin gefur ★ ★ ★'A.
16.30 ►Imbakassinn Endurtekinn þáttur.
17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House
on the Prairie) Framhaldsmynda-
flokkur um Ingalls fjölskylduna.
17.45 ►Olíufurstar (The Prize) í þessum
þætti kynnumst við Marcus Samuel
og Henri Deterding en fyrirtæki
þeirra, Shell og Royal Dutch, vora
keppinautar Standard Oil. Olía-hafði
mikil áhrif á gang mála í fyrri heims-
styijöldinni og breytti í raun daglegu
lífí fólks í Evrópu og Austurlöndum.
(2:8)
18.45 ►Addams fjölskyldan (The Add-
ams Family II) Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur. (14:16)
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 ►Handlaginn heimilisfaðir (Home
Improvement) Bandarískur gaman-
myndaflokkur (9:22)
20.30 ►Heima er best (Homefront)
Bandarískur myndaflokkur. (16:18)
21.25 tfUIVUVUn ►Á götiinni (No
nVIIVmlnU Phicc Like Home)
Bandarísk sjónvarpsmynd um ósköp
venjulega millistéttarfjölskyldu sem
stendur frammi fyrir því að missa
heimili sitt. Þau eiga ekki annarra
kosta völ en slást í hóp með hinum
heimilislausu sem eigra um götur
borgarinnar. Maltin gefur myndinni
fyrstu einkunn sem sjónvarpsmynd
og fer mjög lofsamlegum orðum um
leik Christine Lahti. Aðalhlutverk:
Christine Lahti, Jeff Daniels, Scott
Mariowe og Kathy Batcs. Leikstjóri:
Lee Grant. 1989. Maltin segir mynd-
ina yfír meðallagi.
23.00 ►Charlie Rose og Arthur Miller í
kvöld tekur Charlie Rose á móti hin-
um umdeilda rithöfundi Arthur Mill-
er.
23.55 tf UltfllVkin ►Pottormur Í
ll V llmlVI I HU pabbaleit (Look
Who’s Talking) Aðalhlutverk: John
Travolta, Kristie Alley, Olympia Duk-
akis, Abe Vigoda og Bruce Willis.
Leikstjóri: Amy Heckerling. 1989.
Maltin gefur ★ ★ ★. Myndbanda-
handbókin gefur ★ ★ ★.
1.30 ►BBC World Service - Kynningar-
útsending.
I fullu fjöri - Stevie safnar saman hópi eiturlyfjaneytenda
og stofnar knattspyrnulið.
Steive vill hætta
fíkniefnaneyslu
SJÓNVARPIÐ KL. 21.35 Breska
sjónvarpsmyndin í fullu fjöri bygg-
ir á raunverulegum atburðum og
vann til verðlauna á alþjóðlegu
sjónvarpsmyndahátíðinni í Monte
Carlo. Stevie er eiturlyijasali og
tekjur hans af sölu heróíns gera
meira en að fjármagna hans eigin
neyslu. Hann er því vel efnaður
og það er borin óttablandin virðing
fyrir honum. Þegar hann verður
fyrir þungu áfalli í fjölskyldulífinu
reynist honum erfitt að ná fótfestu
upp á eigin spýtur. Hann reynir
að snúa við blaðinu og hætta fíkni-
efnaneyslu með hjálp fyrrverandi
eiturlyfjaneytanda. Stevie snýr sér
aftur að fótbolta, sem var gamalt
áhugamál, og safnar um sig hópi
eiturlyfjaneytenda sem nú eiga
sameiginlegt markmið; að sigrast
á fíkn sinni og byggja upp sigur-
sælt knattspyrnulið. Aðalhlutverk-
ið leikur gamanleikarinn Lenny
Henry og er þetta fyrsta hlutverk
hans í alvarlegu verki. Þýðandi er
Veturliði Guðnason.
Verðlauna-
myndin í fullu
fjöri er byggð á
sönnum
atburðum
Menntun
og þjóðlíf
Danskir þættir
um sögu og
menningu
Grænlands
SJÓNVARPIÐ KL. 23.15 Sjón-
varpið hóf síðast liðið sunnudags-
kvöld sýningar á þáttum sem segja
frá helstu umskiptum í menningu,
stjórnmálum og mannlífi Grænlend-
inga. I þáttunum er einkum íjallað
um tímabilið 1953 - 1979 en á þessu
tímabili hefur orðið mikil breyting
á sambandi þeirra við Dani. Einnig
er vikið að afstöðu Grænlendinga
til Evrópubandalagsins, atvinnulífi
og menntun svo og ýmsum alvar-
legri hliðum þjóðlífsins. Þættirnir
eru danskir og framleiddir af Zepia
film með aðstoð Sjónvarpsins og
fleiri aðila. Þýðandi þáttanna er Jón
0. Edwald.
Saga Grænlands - Mikil um-
skipti hafa orðið á Grænlandi
síðustu 40 árin.
Á götunni - Zan og Mike leita sér aðstoðar hjá þeim stofn-
unum sem hjálpa heimilislausum en sú aðstoð sem þau fá
er af mjög skornum skammti.
Inga Rósa
í Nesjum
Þátturinn Hratt
flýgur stund í
Nesjum
RÁS 1 KL. 15.00 Nesjamenn
stytta sér og öðrum stundir í
þessum þætti, sem tekinn er upp
í félagsheimilinu Mánagarði.
Gestgjafar eru hjónin Zophonías
Torfason og Guðrún Ingólfsdótt-
ir, bornir og barnfæddir Skaft-
fellingar eins og flestir gestgjaf-
ar þáttarins. Kvartettinn Org-
anicum Melos, nemendur tónlist-
arskóla Austur-Skaftafellssýslu,
kór leikskólans Óla prik og
margir margir fleiri leggja hönd
á plóg. Umsjónarmaður er Inga
Rósa Þórðardóttir.
Zan og Mike missa heimili
sitl og lenda á götunni
Lee Grant
■eikstýrir
verðlauna-
myndinni Á
götunni
STÖÐ 2 KL. 21.25 Raunsönn sjón-
varpsmynd um fjölskyldu sem miss-
ir heimili sitt og verður að berjast
til að sjá sér farborða. Hjónin Zan
(Christine Lahti) og Mike (Jeff
Daniels) eiga tvö böm, son og dótt-
ur, og búa í gömlu fjölbýlishúsi þar
sem Mike er húsvörður. Til að end-
ar nái saman er Zan í kvöldvinnu
og Mike notar allar frístundir til
að læra en hann stefnir að því að
verða rafvirki. Þegar húsið brennur
til grunna missir fjölskyldan hús-
næðið og Mike er skyndilega at-
vinnulaus. Fjölskyldan verður að
búa við ömurlegar aðstæður í gisti-
húsi og Mike reynir hvað hann get-
ur til að fá verkamannavinnu dag
og dag en lífsbaráttan er hörð og
litla vinnu að fá. Bráðlega þurfa
þau að leita sér aðstoðar hjá þeim
stofnunum sem hjálpa heimilislaus-
um en skrefin þangað eru þung og
sú aðstoð sem þau fá er af mjög
skornum skammti. Leikstjóri mynd-
arinnar er Lee Grant en hún fékk
Óskarsverðlaun fýrir heimildar-
mynd sína um heimilislausa. Christ-
ine Lathi fékk Golden Globe-verð-
launin fyrir leik sinn í myndinni og
gullverðlaun á sjónvarpsmyndahá-
tíðinni í Cannes en á þeirri sömu
hátíð fékk myndin tvær aðrar viður-
kenningar.