Morgunblaðið - 12.08.1993, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993
dagskró C 5
LAUGARPAGUR 14/8
MYIMDBÖIMD
Sæbjöm Valdimarsson
ROKK & ROLL-
IIMG STOIMES
HEIMILDARMYND
25x5: The Continuing Story
Adventures of the RoIlingSto-
nes 'k'k'kVi
Leikstjóri Nigel Finch. Fram-
leiðandi Andrew Solt. Kvik-
myndatökustjóri Ralf Bode.
Heimildarmynd um hljómsveit-
ina The Rolling Stones 1963-88.
Bandarísk. 1989.
í heiðursskyni við Mick Jagger,
rokkarann
síunga sem varð
fimmtugur fyrir
fáeinum dögum
og hina óviðjafn-
anlegu hljóm-
sveit The Roll-
ing Stones (að
maður tali ekki
um Brian heit-
inn Jones) og í
þakklætisskyni við að hafa fengið
að njóta þeirra forréttinda að eld-
ast með bandinu á þessrösklega
þrjátíu ára ferli, breyti ég nú útaf
vananum og fjalla um textalaust
myndband. Þau eru fáanleg út um
allan bæ, til sölu og á leigum þrátt
fyrir að þau séu vissulega kolólög-
leg (v. laga um þýðingarskyldu).
En það er önnur saga, látum
stjómvöld um að fylgja lögunum
eftir.
Snúum okkur að þessari frá-
bæru heimildar- og tónlistarmynd
(einkum og sér í lagi fyrir fyrir
forfallna ,,Stones“-aðdáendur),
sem er vægt til orða tekið sjaldséð-
ur gripur hérlendis. Hún spannar
sögu þessara einstöku hljómsveitar
fyrstu 25 árin, frá 1963 fram til
1988. Byggð á (þá) nýlegum við-
tölum við hjómsveitarmeðlimin,
gömlum sjónvarpsviðtölum, kvik-
myndum og tónlistarmyndböndum.
Fylgst er með fyrstu árum félag-
anna af gömlum tónlistarflutningi
frá BBC sjónvarpsstöðinni og
Bandarísku þáttunum The Ed
Sullivan Show, Shindig og Holly-
wood Palace, allt gömlum og góð-
um kunningjum okkar (úr „kana-
sjónvarpinu") sem erum á svipuð-
um aldri og ungiingurinn Jagger.
Hér gefur að líta brot úr verkum
sem tæpast hafa komið fyrir al-
menningssjónir áður; hinni gjör-
samlega mislukkuðu sjónvarps-
mynd Rock ’n RoII Circus og tón-
listarstuttmyndinni frægu Cock-
sucker Blues.
Áhorfendur fá heldur betur for-
smekkinn að tónlist kappanna því
hér eru flutt (að öllu eða einhveiju
leyti) tæplega 40 lög, enda af nógu
að taka. Tónninn er gefinn með
lögunum Good Times, Bad Times
og 2120 South Michigan Avenue,
af plötunni 12x5 og rokkinu linnir
ekki næstu 130 mínúturnar, uns
við kveðjum kappana á hljómleika-
ferðalaginu semn kennt var við
Steel Wheels plötuna og lýkur síð-
an myndinni á tónlistarmyndband-
inu Rock and a Hard Place, sem
hér birtist í fyrsta sinn óstytt.
Myndin skilur eftir sig misjöfn
hughrif og margvíslegar minning-
ar. Hún er afdráttarlaus söguskoð-
un mikilla breytingatíma þar sem
The Rolling Stones setti mark sitt
óafmáanlega á líf og skoðanir millj-
ónahundruða um allann heim.
Megi þeir halda áfram að skemmta
okkur sem lengst.
LEIMGISKAL
MAIMIMIIMIM
REYNA
DRAMA
LuckyDay k kVi
Leikstjóri Donald Wrye. Aðal-
leikendur James Gaulke, Susan
B. Sedlachek, Chloe Webb, Terr-
ence Knox, John Beasley, Allen
Hamilton. Bandarisk. Normedia
1990. Myndform 1993.95 mín.
Bönnuðyngrienl6ára.
Þessi hlýlega mynd, sem er víst
byggð á sönnum
atburðum, segir
frá óvenjulegum
ijölskylduástæð-
um. Allison
Campbell er
þroskaheft kona
sem stendur á
þrítugu. Undan-
farin ár hefur
hún verið algjör-
lega í umsjá Kari systur sinnar sem
hefur annast hana af mikilli um-
hyggju og bendir fátt til að þar
verði breyting á.
Það fer á annann veg er Allison
vinnur tvær milljónir dala því þá
kemur móðir þeirra til skjalanna
og er henni dæmt forræði yfir
dóttur sinni - þrátt fyrir að hún
sé alkóhólisti.
Það er auðvelt að setja sig í
spor Kari, sem er svipt félagsskap
systur sinnar og umönnun, engu
líkara en allt sem á undah er geng-
ið sé gleymt, en ekki grafið. Mynd-
in er vel þegin tilbreyting frá hin-
um algenga myndbandahasa.
Mannleg og tilfinningarík og at-
burðirnir ættu að koma við alla
þó svo að það hafi ekki verið bruðl-
að hér með peningana. Lucky Day
er stundum hættulega nærri mörk-
um væmninnar en sleppur fyrir
horn og Chloe Webb stendur sig
með prýði í hlutverki hinnar
þroskaheftu Allison.
MIÖG FJAR-
SKYLDIR ÆTT-
IIMGJAR
SPENNUMYND
Distant Cousins kkk
Leikstjóri Andrew Lane. Aðal-
leikendur Mel Harris, David
Keith, William Katt, Mary
Crosby, Marg Helgenberger.
Bandarísk. Image Organization
1992. Skífan 1993.90 mín. Bönn-
uð yngri en 16 ára.
Þau hjónakornin Kate og Ric-
hard (Katt) og sonurinn Alex, una
vel sínum hag í
hinni sólríku
Kaliforníu. Ekki
ætti væntanleg
heimsókn
frændans Harr-
ys (Keith) og
konu hans að
skemma ánægj-
una, eða hvað?
Harry, sem
tilkynnir komu sína símleiðis, seg-
ist vera fjarskyldur ættingi og vin-
ur Richards frá æskuárunum - en
Richards man ósköp óljóst eftir
frænda.
Það kemur fljótlega í ljós að
annað og verra býr undir heim-
sókninni en vinsamlegir endur-
fundir og frá því tekur atburðarás-
in vel við sér. Spennan stigmagn-
ast eftir því sem á líður. Ekki
skemmir að myndin er laglega
gerð í langflesta staði og útlitið
gott. Leikstjómin hröð og ákveðin
og leikurinn fyrirtak, Katt þar
undanskilinn að sjálfsögðu. Helg-
enberger virðist hafa burði til að
komast á hvíta tjaldið.
MEÐ DAUÐAIMIM
Á HÆLUNUM
SPENNUMYND
DeadRun kVi
Leiksljóri Vincent McEveety.
Handrit Peter S. Fischer. Aðal-
leikendur Robert Urich, Markie
Post, Michael Beck, Ken Swoff-
ord, James Gammon. Bandarísk
sjóncvarpsmynd. WIN?1992.
Skífan 1993.95 mín. Bönnuð
yngri en 16 ára.
Það er heldur fátt sem gleður
augað yfir Dead Run, sem reynist
vera ósköp metnaðarlaus sjón-
varpsframleiðsla með hinum
ódrepandi B-myndaleikara Robert
Urich í aðalhlutverki. Ég er ekki
frá því að hann
hristi svona
rullu framúr er-
minni á viku eða
svo. Þeir em sér
á báti, hann og
James Farent-
ino. Sjá ekki
útúr verkefnun-^
um á skjánum*
en brautargengi þeirra er ekkert á
hvíta tjaldinu.
Sagan er ósköp þunnildisleg.
Segir af parinu Sharon og Jimmy
Lee sem gifta sig með pomp og
pragt niður í Texas. Ekki eru þó
hveitibrauðsdagarnir liðnir er
brestirnir byija í hjónabandinu.
Eftirsjá, hatur og óhamingja. Og
blóðið rennur.
Það er fátt að segja um fram-
leiðslu sem þessa. Þær era til í
hundraðatali á myndbandaleigun-
um. Ekki beint leiðinleg en afskap-
lega metnaðarlaus í alla staði.
Leikstjóranum tekst að ná upp
nokkurri spennu undir lokin, en
hún stendur stutt.
Á SÍÐASTA
HÁLMSTRÁI
SPENNUMYND
MidnightHeat kxh
Leikstjóri John Nicolellea. Aðal-
leikendur Michael Paré, Adam
Ant, Dennis Hopper, Daphne
Ashbrook, Little Richard,
Charlie Schlatter, Tracy Tweed.
Bandarísk. New Line Cinema
1992. Myndform 1993.90 inín.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Enn ein rútínu hasarmyndin af
götum Engla-
borgarinnar.
Dópistinn Paré
tekur að
ástunda heil-
brigt líf, heittir
öllu eituráti og
gerist blaða-
maður. Ekki era
allir jafn hressir
með þessa já-
kvæðu hugarfarsbreytingu, þeirra
á meðal Hopper, einn helsti eitur-
lyfjabarón Los Angeles. Setur
hann blaðamanninn á dauðalist-
ann.
Smákrimminn Ant kemur Paré
útí eldlínuna ásamt Ashbrook og
Schlatter og þurfa þau á öllu að
halda til að bjarga líftóranni.
Myndin var víst sýnd í kvik-
myndahúsum vestra en hér fer hún
beint á myndbandið og eru ástæð-
urnar augljósar. Þetta er ekkert
annað og meira en meðal mynd-
bandafóður og tæplega það. Sagan
býður ekki uppá neitt nýtt heldur
aðeins gamlar lummur og klisjur.
Hopper hristir enn einn skálkinn
fram úr erminni, Little Richard
bregður fyrir, Ant var skárri tón-
listarmaður en leikari en Paré virð-
ist illskástur í framleiðslu af þess-
ari stærðargráðu. Ofbeldisfull og
lítið spennandi.
DEVLIIM í
DJÖFULMÓD
SPENNUMYND
Devlin kkV-í
Leiksljóri Rick Rosenthal. Aðal-
leikendur Bryan Brown, Roma
Downey, Lloyd Bridges. Banda-
rísk kapalmynd. Viacom Pictur-
es 1992. SAM-myndbönd 1993.
106 mín. Bönnuð yngri en 16
ára.
Lögreglumaðurinn Devlin
(Brown) lendir í
afar slæmum
málum er þing-
maðurinn Jack
Brennan finnst
myrtur. Brenn-
an var gleðimað-
ur mikill og var
á ástaþingum
við gleðikonu er
hann var drep-
inn. Morðinginn sér sér hag í að
koma glæpnum á Devlin og upp-
hefst nú tvísýn barátta lögreglu-
mannsins við að hreinsa af sér
áburðinn.
Brown er jafnan átkvæðamikill
og ágætur leikari þó starfssvið
hans virðist nú orðið sjónvarpið
eftir margar og misjafnar kvik-
myndir þar sem hann náði aldrei
tryggilegri fótfestu. Varð kunnast-
ur í vinsælum dægurmyndum eins
og Cocktail. Hann heldur þessari
kapalmynd yfir meðallaginu með
hraðri atburðarás og yfirhöfuð
sómasamlegri fagmennsku þeirra
kapalmanna.
BÍÓMYIMDBÖND
Sæbjöm Valdimarsson
Chaplin k'kVi
Ævisöguleg mynd eins mesta snill-
ings kvikmyndasögunnar gefur því
miður ekki mikið til kynna heldur
er stiklað á stóra með aðstoð sögu-
manns. Sem er jafnan hálfgerð
hallærisafgreiðsla - jafnvel þó
hann leiki Anthony Hopkins. Leik-
ur Roberts Downey er það sem
stendur virkilega uppúr.
Stay Tuned k k
Hér er gert stórkarfelegt grín að
forföllnum sjónvarpsglápara.
Skrattinn veit hvemig hann á að
snara slíkar sálir: með fyrsta flokks
græjum. í B-dúr en á sína spretti.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
i.45 Veðurfregnir.
4.55 Bæn.
7.00 Frétlir. Söngvaþing, meðol onnors
Björgvin Halldórsson, Korlokór Reykjovik-
ur, Póll Jóhannsson, Islandica og (leiri.
7.30 Veðurfregnir. Söngvoþing heldur
ófram.
8.00 Fréttir.
8.07 Músik oð morgni dags. Umsjón:
Ingveldur G. Ólafsdóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Funi. Helgorþóttur borna. Umsjón:
Elisabet Brekkon. (Einnig útvarpoð kl.
19.35 ó sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Lönd og lýðir. Grænlond. Umsjón:
Sigrún Björnsdóttir.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 i vikulokin. Umsjón: Póll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskró loug-
ardogsins.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Fréttoauki ó lougardegi.
14.00 Hljóðneminn. Dogskrórgerðarfólk
Rósar 1 þreifar ó lifinu og listinni. Um-
sjón: Stefón Jökulsson.
16.00 Fréttir.
16.05 i jró gömlu góðu.
16.30 Veðurfregnir.
14.35 Jom Törn og svortklæddo konon"
eftir Liselott Forsmann. Endurfluttur 2.
þótlur Útvorpsleikritsins.
17.05 Tónmenntir. Metropoliton-óperan.
Umsjón: Randver Þorlóksson (Einnig út-
vorpoð næsta mónudog kl. 15.03.)
18.00 „Vistaskipti", smósaga eftir Vosco
Protolini. Guðbjörn Siigurmundsson les
eigin þýðingu.
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Djossþóttur. Umsjón: Jón Múli Árno-
son. (Áður útvarpað þriðjudagskvöld.)
20.20 Laufskólinn. Umsjón: Birna Lórus-
dóttir. (Fró ísofirði. Áður útvarpað sl.
miðvikudog.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dons-
stjórn: Hermann Ragnar Stefónsson.
22.00 Fréttir. Dogskró morgundagsins.
22.07 Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.36 Lengra en nefið nær. Frósögur of
fólki og fyrirburðum, sumor ó mörkum
raunveruleika og ímyndunar. Umsjón:
Margrét Erlendsdóttir. (Fró Akureyri.)
23.10 Laugardagsflétto. Svanhildur Jok-
obsdóttir tær gest i létt spjoll með Ijúfum
tónum, að þessu sinni Einor Júlíusson,
söngvara. Áður útvarpað ó laugardog 18.
mai 1991)
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflublonda. Létt lög i dogskrór-
lok.
1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum
til morguns.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
8.05 Stúdié 33. Örn Petersen flytur létto
norræno dægurtónlist úr stúdiói 33 I Koup-
monnohöfn. (Áður útvnrpoð sl. sunnudag.)
9.03 Þetta lif. hetta líf. Þorsteinn J. Vil-
hjólmsson. Veðurspó kl. 10.45. 11.00
Helgorútgófon. Helgorútvorp Rósur 2 fyrir
þó sem viljo vita og vero meða. Koffigest-
ir. Umsjón: Jón Gústafsson. 12.20 Hódegis-
Björgvin Halldórsson.
fréttir. 12.45 Helgorútgófon heldur ófram.
Dogbókin. Hvoð er að gerost um helgina?
ítorleg dagbók um skemmtonir, leikhús, og
allskonar uppókomur. 14.40 Tilfinningoskyld-
on. 15.00 Heiðursgestur. Veðurspó kl. 16.30.
Þarfaþingið kl. 16.31. Umsjón: Jóhonno
Harðardóttir. 17.00 Vinsældarlisti Rðsor
2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvorpoð
í Næturútvorpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfrétt-
ir. 19.32 Rokktiðindi. Skúli Helgoson segir
rokkfréttir af erlendum vettvongi. 21.00
Vinsældorlisti götunnor. 22.10 Stungið of.
Gestur Einar Jónosson/Kristjón Sigurjónsson.
Veðurspó kl. 22.30 24.00 Fréttir. 0.10
Næturvakt Rósor 2. Næturútvarp ó somtengd-
um rósum til morguns.-
Hermonn Ragnnr Stefónsson.
Frittfr kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16,
19, 22 og 24.
NffTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. Næturvokt Rósar 2 held-
ur ófrom. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældalisti
Rósar 2. Snorri Sturluson kynnit. (Endurtek-
inn þóttur fró laugordegi.) 5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónor. 6.00 Fréltir af veðri,
færð og flugsomgöngum. Veðurfregnir kl.
6.45 og 7.30. Næturtónor haldo ófrom.
ADALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Laugordagsmorgun ó Aðalstöðinni.
Þægileg og róleg tónlist i upphofi dogs.
13.00 Léttir i lund. Böðvor Bergsson og
Gylfi Þór Þorsteinsson. 17.00 Ókynnt tón-
list. 19.00 Party Zone. Danstónlist. 22.00
Næturvaktin. Óskolög og kveðjur. 3.00
Ókynnt tónlist til morguns.
BYLGJAN
FM 98,9
íslensk tónlistarhelgi
7.00 Morguntónor. 9.00 Morgunútvarp ó
lougardegi. Þorgeir Ástvoldsson. Fréttir kl.
10, 11 og 12. 12.15 Ágúst Héðinsson.
Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir of
iþróltum og otburðum helgarinnor og hlustoð
er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl.
13, 14, 15, 16. 16.05 íslenski listinn. Jón
Axel Ólnfsson. Dogskrógerð: Ágúst Héðinsr
son. Fromleiðondi: Þorsteinn Ásgeirsson.
Fréttir kl. 17. 19.30 19:19. Fréttir og
veður. Somsend útsending fró fréttostofu
Stöðvor 2 og Bylgjunnar. 20.00 Halldór
Backman. 23.00 Hofþór Freyr Sigmunds-
son. Hressilegt rokk fyrir þó sem eru að
skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvoktin.
BYLGJAN, ÍSAFIRDI
FM 97,9
9.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 22.00
Gunnor og Rognar nolda isfirskum Bylgju-
hlustendum i góðu helgorskapi. Siminn i
hljððstofu 94-5211. 2.Ö0 Somtengt Bylgj-
unni FM 98.9.
BROSID
FM 96,7
9.00 Á Ijúfum' lougardagsmorgni. Jón Grön-
dal. 13.00 Böðvar Jónsson og Póll Sævar
Guðjónsson. 16.00 Gomlo góðo diskótón-
listin. Ágúst Magnússon. 18.00 Daði Magn-
ússon. 21.00 Upphitun. Rúnor Róbertsson.
24.00 Næturvokt. 3.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
9.00 Laugordogur i lit. Björn Pór Sigur-
björnssons, Helgo Sigrún Harðordóttir og
Halldór Backman. 9.30 Gefið Bokkelsi. 10.00
Afmælisdogbókin. 10.30 Stjörnuspóin. 11.15
Getrounahornið 1x2. 13.00 íþróttafréttir.
14.00 Islenskir hljómlistormenn. 15.00 Mat-
reiðslumeistarinn. 15.30 Afmælisbarn vik-
unnor. 16.00 Hallgrimur Kristinsson.
16.30 Getraun. 18.00 iþróttafróttir. Get-
rounir. 19.00 Axel Axelsson. 22.00 Laug-
ordagsnæturvokt Sigvalda Kaldalóns. Partý-
leikurinn. 3.00 Laugardogsnæturvokt.
SÓLIN
FM 100,6
9.00 Upp, upp! Jðhonnes Ágúst Stefónsson.
12.00 Helgin og tjoldstæðin. 15.00 Gam-
onsemi guðonna. 16.00 Libídó. Mognús
Þór Ásgeirsson. 19.00 Elsa trukkar ó fullu.
22.00 Glundroði og ringulreið. Pór Bæring
og Jón G. Geirdal. 22.01 Flatbökur gefnar.
22.30 Tungumólakennsla. 23.30 Smóskífa
vikunnar brotin, 1.00 Björn Morkús Pórs-
son. ið. 4.00 Ókynnt tónlist til morguns.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Tónlist. 12.00 Hódegisfréttir.
13.00 20 The Countdown Magozine.
16.00 Naton Harðorson. 17.00 Siðdegis-
fréttir. 19.00 Islenskir tónar. 19.30
Kvöldfréttir. 20.00 Dreifbýlistónlistarþéttur
Les Roberts. 1.00 Dagskrörlok.
Banootvndir kl. 9.30 og 23.50.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
7.00 Sjó dogskró Bylgjunnar FM 98,9.
10.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjunnar.
11.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9.