Morgunblaðið - 03.10.1993, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1993
SUNNUPAGUR 3/10
Sjónvarpið
900 RABUAFFUI ►Morgunsión-
DHIinflCrm varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Heiða Heiða býður Klöru í heim-
sókn. Þýðandi: Rannveig Tryggva-
dóttir. Leikraddir: Sigrún Edda
Björnsdóttir. (40:52)
Kalli kanfna Kalli fær inni í nýjum
kofa. Handrit: Andrés Guðmundsson.
Myndgerð: Gísli Snær Erlingsson.
Frá 1987.
Gosi Gosa er alltaf sami hrakfalla-
bálkurinn. Þýðandi: Jóhanna Þráins-
dóttir. Leikraddir: Óm Arnason.
Maja býfluga Maja reynir að vara
vini sína við árás geitunganna. Þýð-
andi: Ingi Karl Jóhannesson. Leik-
raddir: Gunnar Gunnsteinsson og
Sigrún Edda Björnsdóttir. (7:52)
Flugbangsar Nú kveðja flugbangs-
amir. Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og
Linda Gísladóttir. (12:12)
10.40 ►Hlé
16.15 rnirnQ| ■ ►Friðarhorfur í
rnfLUuLA Austurlöndum nær
Jón Óskar Sólnes fréttamaður ræðir
við Shimon Perez um horfur á lang-
þráðum friði fyrir botni Miðjarðar-
hafs. Áður sýnt 5. september.
16.35 ►Fólkið í landinu — Hann lætur
vitaljósin Ijóma Ragnar Halldórsson
ræðir við Tómas Sigurðsson, for-
stöðumann Vitastofnunnar. Áður á
dagskrá 18.september.
17.00 ►Framtfð þorskstofna í Norður-
Atlantshafi Þáttur um framtíð
þorskstofna og þorskveiða í Norður-
Atlantshafi. Umsjón: Ólafur Sigurðs-
son fréttamaður. Áður á dagskrá 28.
september.
17.30 ►Matarlist Þórhallur Gunnlaugs-
son, matreiðslumaður á ísafirði, mat-
reiðir forrétt úr úthafsrækjum og'
umsjónarmaður þáttarins, Sigmar
B. Hauksson, útbýr eftirrétt úr bök-
uðum perum. Stjórn upptöku: Kristín
Erna Arnardóttir.
17.50 ►Sunnudagshugvekja Heimir
Steinsson útvarpsstjóri flytur. Þetta
er síðasta sunnudagshugvekjan sem
flutt verður.
18 00 RHDIIJIEEUI ►SonÍa mjalta-
DflRHflLrRI stúlka (Och det
var rigtig sant - Dejan Sonja) Sænsk
barnamynd. Þýðandi: Guðrún Arn-
alds. Lesari: Bergþóra Halldórsdóttir.
(Nordvision - Sænska sjónvarpið)
Áður á dagskrá 31. maí 1992. (3:3)
18.25 ►Pétur kanína og vinir hans (The
World of Peter Rabbit and Friends)
Bresk teiknimynd. Þýðandi: Nanna
Gunnarsdóttir. Sögumaður: Edda
Heiðrún Backman. (4)
18.50 ►Táknmálsfréttir
19.00 hipTT|D ►Roseanne Banda-
rlLI IIR rískur gamanmynda-
flokkur. Aðalhlutverk: Roseanne
Arnold og John Goodman. Þýðandi:
Þrándur Thoroddsen. (23:26)
19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Þýðandi: Jóhanna Þrá-
insdóttir. (151:168)
20.00 ►Fréttir og íþróttir
20.35 ►Veður
20.40 ►Ný vetrardagskrá á morgun Á
morgun hefst vetrardagskrá Sjón-
varpsins. I þessum þætti verður fólk-
ið á bak við dagskrána kynnt og
helstu breytingar og nýjungar. Um-
sjón: Hilmar Oddsson.
21-15 h/PTTID ►Leiðin t!l Avonlea
■ ILI IIH (Road to Avonlea) Kan-
adískur myndaflokkur um Söru og
félaga í Avonlea. Þýðandi: Ýrr Bert-
elsdóttir. (13:13)
22.05 rn ICnCI A ►Starfsemi Al-
rRlLUðLfl þingis Fræðslumynd
um Alþingi og starfsemi þess. Dag-
skrárgerð: Valdimar Leifsson.
22.30 hiFTTID ►Wúft er að láta sig
rlLl IIR dreyma (Lipstick on
Your Collar) Breskur verðlauna-
myndaflokkur eftir Dennis Potter.
Þetta eru djarfir gamanþættir með
rómantísku ívafi sem gerast á Bret-
landi. Leikstjóri: Renny Rye. Aðal-
hlutverk: Giles Thomas, Louise
Germain og Ewan McGregor. Þýð-
andi: Veturliði Guðnason. (1:6)
23.30 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok
STÖÐ tvö
9 00 RADIIAEEUI ►Skógarálfarnir
DflRRALrRI Teiknimynd með
íslensku tali um litlu skógarálfana
Ponsu og Vask.
9.20 ►! vinaskógi Litlu dýrin í skóginum
í teiknimynd með íslensku tali.
9.45 ►Vesalingarnir Teiknimyndaflokk-
ur með íslensku tali.
10.10 ►Sesam opnist þú Leikbrúðumynd
með íslensku tali fyrir böm.
10.40 ►Skrifað í skýin Við fylgjumst með
þremur krökkum sem eru þátttak-
endur í merkum og spennandi at-
burðum í þessari teiknimynd.
11.00 ►Listaspegill (Risaeðlur ■ Stevens
Spielberg) I þættinum eru sýndir
kaflar úr mynd Stevens Spielbergs,
Jurassic Park, og fylgst er með
uppgreftri risaeðluleifa á eyjunni Isle
of Wight.
11.35 ►Unglingsárin (Ready or Not) Leik-
inn myndaflokkur fyrir börn. (4:13)
12.00 hJCTTID ►Á slaginu Hádegis-
rlLl IIR fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og bylgjunnar. í kjölfarið
kl. 12.10 hefst umræðuþáttur í beinni
útsendingu. í þættinum verða tekin
fyrir málefni liðinnar viku. Meðal
umsjónarmanna eru þeir Páll Magn-
ússon, útvarpsstjóri og Ingvi Hrafn
Jónsson, fréttastjóri.
13.00 fhDDTTID ►ÍÞróttir á sunnu-
IPRUI IIR degi íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar fara yfir
3 stöðuna í Getraunadeildinni.
13.55 ►ítalski boltinn Vátryggingafélag
Islands býður áskrifendum Stöðvar
2 upp á leik í fyrstu deild ítalska
boltans í beinni útsendingu. Sýndur
verður leikur Milan og Lazio.
15.40 VUItfllVlin ►Unglingagengin
RVIRIrllRU (Cry-Baby) Aðal-
hlutverk: Johnny Depp, Amy Locane,
Susan Tyrell og Polly Bergen. Leik-
stjóri: John Waters. 1990. Lokasýn-
ing. Maltin gefur ★ ★ 'h
17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House
on the Pra/r/ejMyndaflokkur um Ing-
alls flölskylduna. (11:22)
18.00 ►Jack BeilTty (Comedy in Bloom)
Jack Benny er einn af eftirlætisgrín-
istum Bandaríkjamanna.
18.50
ÍÞRÓTTIR
► Mörk dagsins
íþróttadeildin fer yfir
stöðuna í ítalska boltanum.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.00 CDfCnQI A ►Turninn á heim-
rRlLUðLfl senda Undanfaríð
ár hafa Færeyjar verið í sviðsljósinu
vegna mikilla efnahagsþrenginga.
Karl Garðarsson fréttamaður og Sig-
urður Freyr Bjömsson kvikmynda-
tökumaður heimsóttu Færeyjar í ág-
ústmánuði og kynntu sér ástandið.
20.45 ►Lagakrókar (L.A.Law) Bandarísk-
ur framhaldsmyndaflokkur um lög-
fræðingana hjá Brackman og
McKenzie. (5:22)
21.40 |fU||f||yyn ►Lífsförunautur
RVIRIYII RU (Longtime Comp-
anion) Longtime Companion fékk hin
virtu verðlaun, Audience Award, árið
1990. I myndinni segir frá litlum
vinahópi í Bandaríkjunum og þeim
breytingum sem urðu á högum hans
upp úr 1981, en þá birtist í New
York Times fyrsta greinin um áður
óþekktan sjúkdóm, sem kallast al-
næmi. Aðalhlutverk: Stephen Caf-
frey, Bruce Davison og Mary-Louise
Parker. Leikstjóri: Norman René
1990. Maltin gefur ★★★
23.15 ►( sviðsljósinu (Entertainment this
Week)Þáttur um allt það helsta sem
er að gerast í kvikmynda- og
skemmtanaiðnaðinum.
0.05 tf UlllllVlin ►Bruðurin (Eat a
R VIRIVIIRU bowl of Tea) Mynd-
in gerist í Kínahverfi New York árið
1949 þegar banni við því að kínversk-
ir karlar sæki sér eiginkonur til föð-
urlandsins er aflétt. Allir gamlir karl-
ar í hverfinu sjá nú möguleika fyrir
syni sína tii að ná sér í góða konu.
Einn þeirra, sem sendur er til Kína,
er Ben Loy en faðir hans biður hon-
um konu úr fjölskyldu vinafólks.
Aðalhlutverk: Cora Miao, Russel
Wong og Lau Siu Ming. Leikstjóri:
Wayne Wang. 1989. Lokasýning.
Maltin gefur ★ ★ ★ Myndbanda-
handbókin gefur ★ ★'rí
1.50 ►BBC World Service - Kynningar-
útsending
Umsjónarmenn - Þeir Ingvi Hrafn Jónsson og Páll Magn-
ússon verða meðal umsjónarmanna.
IMýr fréttaþáttur í
beinni útsendingu
Umsjónarmenn
fá til sín lærða
og leika til að
ræða málefni
líðandi stundar
STÖÐ 2 KL. 12.00 í dag verða í
fyrsta skipti sendar út samtengdar
hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðv-
ar 2 og Bylgjunnar og að þeim lok-
um verða umræður í beinni útsend-
ingur. Hér er um þjóðmálaþátt að
ræða þar sem stiklað verður á stóru
í fréttaviðburðum líðandi stundar.
Stjórnendur, sem verða meðal ann-
ars Páll Magnússon, útvarpsstjóri
og Ingvi Hrafn Jónsson frétta-
stjóri, fá til sín lærða jafnt sem
leika til að ræða það sem ber hæst
á innlendum og erlendum vett-
vangi. Farið verður í saumana á
einstökum atriðum, þau brotin til
mergjar og menn með ólíkar skoð-
anir leiða saman hesta sína.
Sönglög Sigfúsar
Halldórssonar
Nýjar
hljóðritanir
fluttar
RÁS 1 KL. 15.00 Sönglög Sigfúsar
Halldórssonar hafa lifað með þjóð-
inni í áratugi. Ýmist má heyra þau
flutt við hátíðleg tækifæri í kjól og
hvítt eða heilu rútubílsfarmarnir
aka um byggðir og óbyggðir lands-
ins syngjandi hástöfum um litla
flugu. Nú hafa þær Elín Ósk Ósk-
arsdáottir sópransöngkona og
Hólmfríður Sigurðardóttir píanó-
leikari hljóðritað nokkur laga Sig-
fúsar. Þau lög munu hljóma í þætt-
inum í dag.
YMSAR
STÖÐVAR
SÝPJ HF
17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa
II íslensk þáttaröð þar sem litið er á
Hafnarfjarðarbæ og líf fólksins sem
býr þar, í fortíð, nútíð og framtíð.
Þættirnir eru unnir í samvinnu útvarps
Hafnarfjarðar og Hafnarfjarðarbæjar.
17.30 Hafnarfjörður — Cuxhaven:
Vinabæjarsamstarf í 5 ár í þessum
þætti kynnumst við þessum bæjum.
18.00 Villt dýr um víða veröld (Wild,
Wild World of Animals) Náttúrulífs-
þættir þar sem fylgst er með baráttu
villtra dýra í fjómm heimsálfum.
19.00 Dagskrárlok.
SKY MOVIES PLIIS
5.00 Dagskrá 7.00 The Red Tent Æ
1971, Peter Finch, 9.05 The, Man
Upstairs G,F 1991, Katharine Hep-
bum 11.00 Fire, Ice And Dynamite
T 1990, Roger Moore 13.00 Life
Stinks G 1991, Mel Brooks, Lesley
Ann Warren 15.00 BattlingFor Baby,
1991, Debbie Reynolds, Suzanne Ples-
hette 16.50 Knightrider 2000, 1991,
David Hasselhoff 18.30 Xposuer
19.00 Hudson Hawk G,Æ 1991,
Bruce Willis 21.00 Hotel Room, 1992
22.45 Naked Lunch, 1992, Peter
Weller 0.45 Zandalee A 1990, Nicolas
Cage, Judge Reynhold, Erika Ander-
son 2.40 A Row Of Crows, 1991,
Katharine Ross
SKY OIME
5.00 Hour of Power 6.00 Fun Fact-
ory 10.00 Bamaefni The D J Kat
Show 11.00 World Wrestling Feder-
ation Challenge, fjölbragðaglíma
12.00 Battlestar Gallactica 13.00
Crazy Like a Fox 14.00 WKRP út-
varpsstöðin í Cincinnatti, Loni Ander-
son 14.30 Fashion TV, tískuþáttur
15.00 UK Top 40 16.00 All Americ-
an Wrestling, fjölbragðaglíma 17.00
Simpsonfjölskyldan 18.00 Deep Space
Nine 19.00 A Town Like Alice 21.00
Hill Street Blues 22.00 Entertainment
This Week 23.00 A Twist In The
Tale 23.30 Rifleman 24.00 Comic
Strip Live 1.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
5.00 Þolfimi 5.30 Fijálsar íþróttir,
bein útsending: Heimsmeistarakeppn-
in í hálfmaraþoni 9.00 Júdó: Frá
heimsmeistaramótinu í Hamilton,
Kanada 10.00 Hnefaleikar: Heims-
og evrópumeistarakeppni í hnefaleik-
um 11.00 Kappakstur, bein útsend-
ing: Kappakstur frá Magny Cours
12.00 Live Formula 3000: Evrópu-
meistarakeppnin 13.00 Hjólreiðar,
bein útsending: Paris - Tours 14.30
Júdó: Frá heimsmeistaramótinu í
Hamilton, Kanada 16.15 Tennis: Frá
meistaramóti kvenna17.30 Golf: Opna
þýska meistaramótið í Stuttgart 19.30
Rallý: Pharaoh rallýið 20.00 Indycar
keppnin, bein útsending: Monerey,
Kalifomía 22.00 Júdó: Frá heims-
meistarakeppninni í Hamilton, Kanada
23.30 Dagskrárlok
Tilkoma alnæmis breytir
viðhorfum vinahópsins
Arið 1981
birtist fyrsta
greinin um
alnæmi IAlew
York Times
Félagar — Einn úr vinahópnum greinist með hinn nýja og
illviðráðanlega sjúkdóm.
STÖÐ 2 KL. 21.40 í myndina
Lífsförunautur eða „Longtime
Companion“ sem sýnd er í kvöld
er sagt frá litlum vinahópi sem
er afar náinn. Vinirnir ganga í
gegnum þykkt og þunnt saman.
Þegar einn félaganna veikist,
þjappast hópurinn enn betur sam-
an. Sjúkdómurinn reynist illviðráð-
aniegur og dregur þann sjúka til
dauða. Kvikmyndin Lífsförunaut-
ur fékk hin virtu verðlaun, Audi-
ence Award, árið 1990. í mynd-
inni er sagt á næman hátt frá því
sem hópurinn gengur í gegnum
og þeim breytingum sem urðu á
högum hans upp úr 1981, en þá
birtist í New York Times fyrsta
greinin um áður óþekktan sjúk-
dóm, sem er nú vel þekktur og
kallast alnæmi. Með aðalhlutverk
fara Stephen Caffrey, Bruce Davi-
son og Mary-Louise Parker og
leikstjóri er Norman René.