Morgunblaðið - 09.11.1993, Side 6
6 B
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1993
HANDKNATTLEIKUR
Eyjamenn kaf-
sigldir í Víkinni
VÍKINGUR burstaði ÍBV með
níu marka mun 33:24 á heima-
velli sínum í Víkinni í gær-
kvöldi. Víkingar komu grimmir
til leiks og kafsigldu Eyjamenn
strax í fyrri hálfleik. Sigurinn
hefði auðveldlega getað orðið
enn stærri því Víkingar gátu
leyft sér að hvíla lykilmenn sína
síðustu mínútur leiksins.
Leikurinn var ekki í háum gæða-
flokki. Mörg mistök í sókn og
vöm á báða bóga og var nánast
um skotkeppni að
ValurB. ræða í fyrri hálfleik,
Jónatansson ' enda mark á mín-
skrifar útu. Víkingar vora
öllu skotvissari enda
markvarslan og vömin hjá ÍBV ailt
annað en sannfærandi. í hálfleik
var staðan 18:12 fyrir Víking og
nánast formsatriði að klára leikinn.
Þegar Víkingar höfðu náð 12 marka
forskoti um miðjan síðari hálfleik,
29:17, fengu ungu strákarnir að
spreyta sig og klára leikinn.
„Eg er mjög sáttur við þennan
sigur. Við náðum strax yfirhöndinni
og sýndum mikla baráttu allan tím-
ann. Það má ekki vanmeta Eyja-
menn eins og Haukar hafa sjálfsagt
gert í Vestmannaeyjum fyrir
skömmu. Við eram líka með ágæta
breidd og það þurfa allir að berjast
fyrir sæti sínu í liðinu, nema
kannski þjálfarinn," sagði Gunnar
Gunnarsson, þjálfari Víkings, og
brosti.
Birgir Sigurðsson var besti leik-
maður vallarins — gerði 8 mörk úr
jafnmörgum skotum. Hann hefur
sjaldan verið betri og grátlegt að
hann skuli ekki gefa kost á sér í
íslenska landsliðið. Gunnar Gunn-
arsson var einnig öflugur og stjóm-
aði leik sinna manna eins og herfor-
ingja sæmir. Magnús varði vel í
markinu í síðari hálfleik. Serbinn
Slavisa Cvizovic virðist ekki sá leik-
maður sem Víkingum vantaði.
Hann lék eingöngu í vöminni í fyrri
hálfleik en fékk tækifæri í sókninni
í þeim síðari með miður góðum
árangri.
Eyjamenn vora afspyrnu slakir
og ljóst að róðurinn verður erfiður
hjá þeim í vetur. Björgvin Rúnars-
son var skástur þeirra en hefur þó
oft leikið betur.
KÖRFUKNATTLEIKUR
Haukar mæta
UMFS í bikamum
Haukar og Skallagrímur mæt-
ast í 16 liða úrslitum bikar-
keppni KKI en dregið var í gær.
Höttur mætir Njarðvík, Keflavík
og Valur leika, Snæfell og KFÍ,
Tindastóll mætir Létti eða UBK,
Grindvíkingar leika við ÍR eða
b-lið Grindavíkur, KR mætir ÍS
eða Leikni og lið af norðurlandi,
Leiftur, Dalvík eða Þór, leikur við
Skagamenn.
í kvennaflokki var dregið í átta
liða úrslit og þar leika ÍBK og ÍS,
Valur og KR, Grindavík og Tinda-
stóll og UBK og Snæfell.
BLAK
Stúdínur sigruðu
meistara Vikings
Stúdínur j;erðu sér lítið fyrir og
lögðu Islands- og bikarmeist-
ara Víkings 3-0 í Víkinni á sunnu-
dagskvöldið, en
Guðmundur meistaramir vora
Þorsteinsson taplausir fyrir leik-
skrifar inn. Hrinumar urðu
ekki nema þijár í
annars nokkuð jöfnum leik. Ifyrsta
hrinan var í jámum þar til Metta
Helgadóttir uppspilari Stúdína náði
að senda þrívegis í röð og klára
hrinuna. Önnur hrinan var jöfn all-
an tímann en móttaka Víkings-
stúlkna brást í lokin þegar mest
reið á og Stúdínur hirtu margsinnis
upp veikburða sóknir þeirra. Stúd-
ínur hertu síðan tök sín á leiknum
og kláraðu leikinn fyrirhafnarlaust
í lokahrinunni. Stúdínur léku flestar
vel en þó áttu þær Þórey Haraldsótt-
ir og Sigurveig Róbertsdóttir góða
spretti en hjá Víkingsstúlkum skilaði
Jóhanna Kristjánsdóttir góðri mót-
töku allan leikinn og Hildur Grétars-
dóttir kom á óvart í sókninni.
Það var ekki rismikið blak sem
boðið var upp á þegar Stjaman lagði
Stúdentá í Hagaskólanum á laugar-
daginn í 1. deild karla. Stjömupilt-
amir vora betri á öllum sviðum
leiksins og hreinlega völtuðu yfir
slaka Stúdenta og höfðu sigur í
þremur hrinum. Það var aðeins í
þriðju hrinunni að Stúdentar náðu
að vakna til lífsins en það var of
seint..Sigurinn var mikilvægur fyrir
Stjömuna en liðið er nú með 11
stig eftir 5 leiki og á leik til góða
á KA.
tAðalfundur
Huukafélugar!
Munió aóalfundinn í félagsheimilinu í kvöld
kl. 20.30.
Fjölmennum. StÍórnÍn.
URSLIT
A
HAND-
KNATTLEIKUR
Víkingur - IBV 33:24
Víkin, íslandsmótið í handknattleik — 1.
deild karla, 6. umferð, mánudaginn 8. nóv-
ember 1993.
Gangur leiksins: 2:0, 8:4, 11:7, 15:9,
17:12, 18:12, 21:13, 25:15, 29:17, 30:19,
31:23, 32:24, 33:24.
Mörk Víkings: Gunnar Gunnarsson 11/7,
Birgir Sigurðsson 8, Friðleifur Friðleifsson
5, Olafur Thordersen 3, Kristján Ágústsson
2, Ámi Friðleifsson 1, Ingi Guðmundsson
1, Gunnar D. Gunnarsson 1, Kristinn
Hreinsson 1.
Varin skot: Magnús Stefánsson 17 (þaraf
4 til mótherja).
Utan vallar: 12 mín. Ólafur Thordersen
rautt spjald vegna þriggja brottvísanna.
Mörk IBV: Björgvin Rúnarsson 7/1, Helgi
Bragason 4, Magnús Amgrímsson 3, Svav-
ar Vignisson 2, Arnar Pétursson 2, Guðfinn-
ur Kristmannsson 2, Zoltan Belany 2/1,
Haraldur Hannesson 1, Daði Pálsson 1.
Varin skot: Hlynur Jóhannesson 4/1 (þaraf
1 til mótheija9: Viðar Einarsson 6/1.
Utan vallar: 8 mfn.
Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán
Amaldsson. Höfðu góð tök á leiknum.
Áhorfendun Um 200.
Fj. leikja u j r Mörk Stig
HAUKAR 6 5 1 0 160: 138 11
VALUR 6 5 0 1 156: 131 10
FH 6 4 0 2 162: 153 8
UMFA 6 4 0 2 144: 141 8
SELFOSS 6 3 1 2 147: 142 7
STJARNAN 6 3 1 2 141: 138 7
VÍKINGUR 6 3 0 3 162: 155 6
ÍR 6 3 0 3 136: 136 6
KA 6 1 1 4 146: 149 3
KR 6 1 1 4 125: 144 3
ÞOR 6 1 0 5 150: 178 2
IBV 6 0 1 5 145: 169 1
Selfoss - UMAG 29:21
íþróttahúsið á Selfossi, Evrópukeppni bikar-
hafa sunnudaginn 7. nóvember
1993.
Gangur leiksins: 1:1, 3:2, 5:4, 6:7, 8:8,
9:11, 12:12, 14:12, 15:13, 17:14, 18:15,
21:16, 23:17, 24:18, 26:19, 27:20, 28:21,
29:21.
Mörk Selfoss: Sigurður Sveinsson 10/1,
Jón Þórir Jónsson 5, Sigurpáll Ámi Aðal-
steinsson 5/3, Siguijón Bjamason 3, Gústaf
Bjanason 3, Einar Gunnar Sigurðsson 3.
Varin skot: Hallgrímur Jónasson 9.
Utan vallar: 12 mínútur.
Mörk UMAG: Boglic Jaksa 8, Lakovic El-
vis 5, Makiqi Aziz 2, Makarevic Damir 2,
Zepcan Suvad 2, Sestak Zeljko, Mirsad
Krasevljanin 1.
Varin skot: Borcic Robert 10.
Utan vallar: 10 mínútur.
Dómarar: Sven Olav Oie og Bjöm Hogsnes
frá Noregi. Eftirlitsdómari: Per Godsk Jörg-
ensen frá Danmörku.
Áhorfendur: Um 650.
Valur - Sandefjord 25:22
Sandefjord í Noregi, Evrópukeppni meist-
araliða i handknattleik, fyrri leikur í 2.
umferð, laugardaginn 6. nóvember 1993.
Gangur leiksins: 1:2, 12:10, 14:12, 15:13,
16:15, 21:17, 23:18, 25:22.
Mörk Vals: Dagur Sigurðsson 8/4, ólafur
Stefánsson 7, Jón Kristjánsson 6, Frosti
Guðlaugsson 3, Valgarð Thoroddsen 1.
Sandefjord - Valur 24:21
Seinni leikur, sunnudaginn, 7. nóvember
1993
Gangur leiksins: 3:2, 4:3, 7:3, 11:6, 13:8,
14:11, 16:13, 18:15, 19:16, 19:19 (átta
mín. eftir), 22:20, 24:21.
Mörk Vals: 8/2, Jón Kristjánsson 4/1,
Frosti Guðlaugsson 3, Ólafur Stefánsson
2, Finnur Jóhannsson 2, Valgarð Thorodd-
sen 2.
Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson
14/1.
Markahæstir þjá Sandefjorti: Simon Nuf-
fetangen 11, Öysten Havang 4.
Varin skot: Gunnar Fossing 17.
1. DEILD KVEIMNA
Fylkir - ÍBV...................19:32
Austurberg, 1. deild kvenna í handknatt-
leik, föstudaginn 5. nóvember 1993. Mörk
Fylkis: Rut Baldursdóttir 9, Anna G. Hall-
dórsdóttir 4, Ágústa Sigurðardóttir 3, Stein-
unn Þorkelsdóttir 2, Eva Baldursdóttir 1.
Utan vallar: 4 mínútur.
Mörk ÍBV: Judit Estergal 7, Helga Krist-
jánsdóttir 7, íris Sæmundsdóttir 5, Andrea
Atladóttir 5, Katrín Harðardóttir 3, Dögg
L. Sigurgeirsdóttir 2, Sara Guðjónsdóttir
1, Sara Olafsdóttir 1, Stefanta Guðjónsdótt-
ir 1.
Utan vallar: 4 mínútur.
Fj. ieikja u j T Mörk Stlg
STJARNAN 7 6 0 1 168: 125 12
GRÓTTA 8 5 2 1 175: 137 12
VÍKINGUR 7 6 0 1 159: 123 12
FRAM 7 6 0 1 146: 118 12
ÍBV 8 5 0 3 188: 175 10
VALUR 7 2 2 3 150: 144 6
KR 7 2 1 4 108: 132 5
ÁRMANN 7 2 0 5 146: 160 4
HAUKAR 7 2 0 5 125: 151 4
FH 8 1 1 6 138: 164 3
FYLKIR 7 0 0 7 119: 193 0
Dómarar: Birgir Ottóson og Hafliði Magga-
son.
Fram-ÍBV.........................24:18
Seljaskóli, 1. deild kvenna í handknattleik,
laugardaginn 6. nóvember 1993.
Gangur leiksins: 3:1, 4:4, 4:6, 7:7, 9:10,
13:13, 18:14, 19:16, 22:17, 24:18.
Mörk Fram: Steinunn Tómasdóttir 6, Zelka
Tosic 6/1, Díana Guðjónsdóttir 4, Guðriður
Guðjónsdóttir 3, Hafdís Guðjónsdóttir 2,
Ósk Víðisdóttir 2, Kristín Ragnarsdóttir 1.
Varin skot: Kolbrún Jóhannsdóttir 16 (þar
af þijú til mótheija).
Utan vallar: 10 mínútur.
Mörk ÍBV: Judit Estergal 6/2, Kristín
Harðardóttir 5, Ingibjörg Jónsdóttir 3,
Andrea Atladóttir 3, Helga Kristjánsdóttir
1.
Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 6, Þórann
Jörgensdóttir 1.
Utan vallar: 4 mínútur.
Dómarar: Marinó G. Njálsson og Þorgerður
K. Gunnarsdóttir.
KNATTSPYRNA
England
Úrvalsdeildin
Mánudagur:
Oldham - Newcastle.................1:3
Richard Jobson (35.) Andy Cole 2 (53.,
81.), Peter Beardsley (74.) Áhorfendur:
13.821 Sunnudagur:
Man. City - Man. United............2:3
(Quinn 21. og 32.) - (Cantona 52., 78.,
Keane 87.). 35.155.
Laugardagur:
Arsenal - Aston Villa...............1:2
(Wright 58.) - (Whittingham 74., Townsend
90.). 31.773.
Coventry - Everton..................2:1
(Quinn 27., 49.) - (Rideout 70.). 15.662.
Ipswich - Sheffield Wednesday......1:4
(Marshall 81.) - (Jemson 19., 50., Bright
54., Palmer 76.). 15.070.
Leeds - Chelsea.....................4:1
(Deane 47., Wallace 51., 56., Rocastle 74.)
- (Shipperley 84.). 35.022.
Liverpool - West Ham................2:0
(Clough 67., Matteo 83.). 42.254.
Queen’s Park Rangers - Blackburn...1:0
(Ferdinand 82.). 17.636.
Sheffield United - Norwich..........1:2
(Whitehouse 43. vsp.) - (Goss 26., Eadie
57.). 18.254.
Southampton - Tottenham.............1:0
(Maddison 60.). 16.017.
Wimbledon - Swindon.................3:0
(Fashanu 29., Blissett 67., Holdsworth 70.).
7.758.
Staðan:
Man.United ........14 12 1 1 30:12 37
Norwich............14 7 5 2 23:13 26
AstonVilla.........14 7 5 2 17:11 26
Leeds..............14 7 4 3 24:17 25
Liverpool..........14 7 2 5 22:12 23
Arsenal............14 6 5 3 13:8 23
QPR................14 7 2 5 25:21 23
Blackbum...........14 6 5 3 18:14 23
Wimbledon..........14 5 5 4 16:19 20
Newcastle..........14 6 4 4 24:15 22
Tottenham..........14 5 4 5 19:15 19
Everton............14 6 17 17:18 19
Coventry...........14 4 7 3 16:17 19
Ipswich............14 4 4 6 13:20 16
WestHam............14 4 4 6 9:16 16
Man. City..........14 3 5 6 14:16 14
Sheff. Wed.........14 2 7 5 21:24 13
Chelsea............14 3 4 7 11:16 13
Sheff.Utd..........14 2 6 6 17:23 12
Southampton........14 3 2 9 16:24 11
Oldham.............14 2 5 7 10:22 11
Swindon............14 0 5 9 11:33 5
1. deild:
Birmingham - Nottingham Forest......0:3
Leicester - Southend................3:0
Middlesbrough - Bristol City........0:1
Millwall - Oxford...................2:2
Notts County - Crystal Palace.......3:2
Peterborough - Tranmere:;...........0:0
Sunderland - Portsmouth.............1:2
Watford - Stoke.....................1:3
West Bromwich - Bolton..............2:2
Bamsley - Grimsby...................1:2
Derby - Wolverhampton...............0:4
Luton - Charlton....................1:0
Staðan:
Leicester..........14 9 2 3 23:11 29
Charlton...........16 8 5 3 18:13 29
Tranmere ...16 8 4 4 23:17 28
Crystal Palace ...14 8 3 3 28:16 27
Derby ...15 8 2 6 26:24 26
Portsmouth ...16 6 7 3 25:23 25
...15 7 3 5 27:20 24
...15 7 3 5 24:23 24
Bristol City ...16 7 3 6 20:18 24
Middlesbrough ...16 6 5 5 25:19 23
Millwall ...16 6 5 5 19:22 23
Wolves ...15 5 6 4 25:17 21
...16 5 5 6 19:23 20
Grimsby ...16 4 8 4 21:18 20
Nott. Forest ...15 5 4 6 22:22 19
Watford ...15 5 3 7 22:29 18
Notts County ...15 5 2 8 19:24 17
...15 5 2 8 15:21 17
...16 5 2 9 16:22 17
WestBromwich ...15 4 4 7 24:27 16
Bolton ...15 4 4 7 21:24 16
Peterborough ....15 3 6 6 15:21 15
..16 1 l .0 20:32 14
Oxford ....15 3 4 8 18:29 13
2. deild:
1:2
1:1
Bumley - York 2:1
3:1
0:1
Huddersfield - Cambridge United 1:1
Hull - Rotherham... 4:1
Leyton Orient - Exeter...........1:1
Plymouth - Brentford.............1:1
Port Vale - Swansea..............3:0
Reading - Blackpool..............1:1
Wrexham - Boumemouth.............2:1
Skotland
Celtic - Partick.................3:0
Dundee - Hibemian................3:2
Hearts - Dundee United...........1:1
Kilmamock - Rangers..............0:2
Raith - Motherwell...............0:3
St Johnstone - Aberdeen..........1:1
Staðan:
Aberdeen 15
Motherwell 14
15
15
14
Hearts 16
Kilmarnock 15
Dundee United 15
16
St Johnstone 15
Raith 15
Dundee 15
14 5 6 3 18:12 16
15 2 7 6 16:28 11
Þýskaland
Köln - Werder Bremen........... 2:0
(Polster 3., 68.). 30.000.
Freiburg - VfB Stuttgart.........2:1
(Freund 17', Wassmer 32.) - (Buchwald
21.). 15.000.
Karlsruhe - Duisburg.............5:0
(Bender 5., 19., 60., Carl 79., Kiijakov
86.). 16.500.
Nlimberg - Bayera MUnchen........2:0
(Golke 23., Criens 51.). 50.200.
Frankfurt - Dortmund.............2:0
(Gaudino 83., Bommer 89.). 44.300.
Dynamo Dresden - Leverkusen......1:1
(Marschall 16.) - (Kirsten 78.). 11.700.
Staðan:
Köln.
15 10 4 1 34:13 24
15 7 5 3 37:17 19
.15 8 3 4 30:20 19
,16 7 5 3 26:18 19
.15 8 2 5 29:24 18
.15 0 6 3 21:21 18
.15 6 5 4 29:22 17
.15 7 3 5 21:18 17
.15 6 3 6 22:22 15
.15 5 4 6 25:27 14
.14 4 5 5 19:17 13
.14 4 5 5 21:26 13
.15 5 2 8 20:26 12
.15 3 6 6 16:27 12
.15 3 5 7 24:33 11
.16 2 6 7 12:28 10
.15 1 7 7 19:29 9
.15 2 4 9 13:30 8
Italía
Atalanta - Piacenza................0:0
20.000.
Cremonese - Lecce..................2:1
(Dezotti 43. vsp, Tentoni 80.) - (Russo
33.). 8.000.
Inter - AC Milan...................1:2
(Bergkamp 63. vsp.) - (Panucci 35., Papin
53.). 85.000.
Napoli - Lazio.....................1:2
(Fonseca 71.) - (Favalli 68., Signori 82.
vsp.). 50.000.
Roma - Foggia.....................0:0
52.000.
Sampdoria - Cagliari...............1:2
(Bertarelti 3.) - (Allegri 68., Matteoli 70.
vsp.). 30.000.
Torino - Reggiana.................2:0
(Silenzi 32., 45.) 20.000.
Udinese - Genoa...................0:4
- (Skuhravy 4., Nappi 16., Caricola 17.,
Ciocci 63.). 15.000
Staðan:
Parma..........11 7 2 2 17: 7 16
ACMilan........11 6 4 1 14: 6 16
Juventus.......11 6 3 2 21:11 15
Sampdoria......11 7 13 21:15 15
Intemazionale....ll 5 4 2 12: 8 14
Cremonese......11' 5 3 3 12: 9 13
Lazio..........11 4 5 2 9:9 13
Torino.........11 5 2 4 15:12 12