Morgunblaðið - 23.11.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.11.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SÞRGTTiR ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1993 B 7 Þórhallur Jóhannesson, FH.............18,31 Vöggur Magnússon, ÍR..........;.......19,04 50 ára og eldri, 5 kra: Höskuldur E. Guðmannsson, SR..........21,48 Róbert Pétursson, Námsfl..............29,30 KONUR 19-39 ára, 3 km: Marta Ernstsdóttir, ÍR.................9,40 Sigrún Einarsdóttir...................15,31 Guðlaug Björnsdóttir..................15,35 15-18 ára: Laufey Stefánsdóttir, Fjölni..........11,06 Hildur Ingvarsdóttir, ÍR..............11,08 UnnurM. Bergsveinsdóttir, UMSB........11,19 Hólmfríður Guðmundsdóttir, UMSB ...11,19 13-14 ára, 1,5 km: Bára Karlsdóttir, FH...................5,57 Erna D. Þorvaldsdóttir, HSÞ............6,14 Guðbjörg H. Jónsdóttir, FH.............6,25 11-12 ára, 1 km: Árný B. ísberg, UMFA...................4,00 Eyrún Birgisdóttir, FH.................4,03 Arna B. Rúnarsdóttir, UMFA.............4,12 10 ára og yngri, 600 m: Eygerður Hafþórsdóttir, ÍR.............2,28 Brynja Pétursdóttir, FH................2,42 Pála M. Einarsdóttir, FH...............2,54 40-49 ára, 3 km: Valgerður Jónsdóttir, FH..............15,30 Áslaug Guðjónsdóttir, Námsfl..........15,48 Erla Þorsteinsdóttir, Námsfl..........17,39 50 ára og eldri, 3 km: JónaÞorvarðardóttir, UMFA.............14,33 Þórunn Guðnadóttir, Námsfl............15,40 -A BLAK Einn leikur var á íslandsmótinu í blaki karla um helgina en öðrum leikjum var frestað. ÍS - Þróttur R........................3:1 (15:7, 10:15, 15:12, 15:12) Staðan: Þróttur R 9 7 2 22:13 22 ts 9 6 3 22:13 22 KA 7 3 4 16:14 16 6 4 2 14:11 14 HK ....... 5 3 2 13: 8 13 Þróttur Nes 10 0 10 2:30 2 A GOLF S-L mót á Flórída Samvinnuferðir-Landsýn héldu golfmót á Poinciana vellinum í Kissimmee í Flórída fyrir skömmu og voru keppendur 46. A-flokkur karla án forgjafar: Gunnlaugur Axelsson, GV.................79 Reynir Kristinsson, GR..................85 Ólafur Marteinsson, GK..................86 Með forgjöf: Jóhann Jóhannsson, GR...................70 Skúli Skúlason...........NK............71 GuðbjarturÞormóðsson, GK................76 B-flokkur án forgjafar: Alfreð Viktorsson, GL...................84 Emil Gunnlaugsson, GFL..................88 Ragnar Jónsson, NK .....................93 Með forgjöf: Sigfús Thorarensen, NK................ 73 Páll Á. Tryggvason, GR..................77 Jens Sörensen, GR.......................78 A-flokkur kvenna án forgjafar: Margrét Guðjónsdóttir, GK...............96 Auður Guðnónsdóttir, GK................103 Mana Magnúsdóttir, GR..................110 Með forgjöf: Margrét Egilsdóttir, GR.................89 Hulda Jóhannsdóttir, GR.................91 Jóna Vernharðsdóttir, GR................96 B-flokkur kvenna án forgjafar: Erla Karlsdóttir, GL.................105 Friða Dóra Jóhannsdóttir, GV...........106 Kristín Zóega, GR....................109 Með forgjöf: Jóhanna Olafsdóttir, NK.................78 Betsy Hannesdóttir, GR................89 Auður Einarsdóttir, GR................92 AMERISKI FÓTBOLTINN NFL-deildin Atlanta - Dallas.................27:14 Buffalo - Indianapolis............23:9 Cleveland -Houston...............20:27 Green Bay - Detroit............26:17 Kansas City - Chicago..........17:19 Miami - New England..............17:13 NY Jets - Cincinnati.............17:12 Staðan Sigrar, töp og markatala: Ameríska deildin Austnrriðill: Miami....................8 2 0 218:172 Buffalo..................8 2 0 195:129 NYJets...................6 4 0 234:170 Indianapolis.............3 7 0 154:233 New England..............1 9 0 126:217 Miðriðill: Houston................ 6 4 0 233:177 Pittsburgh..................6 4 0 228:173 Cleveland...................5 5 0 188:208 Cincinnati.............0 10 0 112:241 Vesturriðill: KansasCity..................7 3 0 181:163 Denver......................6 4 0 266:188 LA Raiders............. 6 4 0 184:185 Seattle.....................5 5 0 165:169 SanDiego....................4 6 0 164:195 Landsdeild Austurriðill: Dallas......................7 3 0 220:153 NYGiants....................7 3 0 187:121 Philadelphia................4 6 0 158:198 Phoenix.....................3 7 0 183:176 Washington..................2 8 0 151:239 Miðriðill: Detroit.....................7 3 0 204:166 GreenBay....................6 4 0 225:178 Chicago.....................5 5 0 161:141 Minnesota...................5 5 0 165:200 TampaBay....................3 7 0 143:261 Vesturriðill: NewOrleans..................6 3 0 200:173 SanFrancisco................6 3 0 255:179 Atlanta.....................4 6 0 211:236 LARams......................3 7 0 141:211 ISHOKKI NHL-deildin Leikir aðfararnótt laugardags: Buffalo - Winnipeg..................6:0 Tampa Bay - N.Y. Rangers............3:5 Vancouver-Anaheim...................3:6 Leikir aðfararnótt sunnudags: New Jersey - Detroit................3:4 ■Eftir framlengingu. Boston - Philadelphia...............5:5 ■Eftir framlengingu. Florida - Washington................4:3 Hartford - San Jose.................2:3 Quebec - Winnepeg...................5:5 ■Eftir framlengingu. Tampa Bay - Chicago.................4:3 Edmonton - Toronto..................2:3 Montreal - Pittsburgh...............2:2 ■Eftir framlengingu. Dallas - Calgary....................4:3 St. Louis - Los Ángeles.............4:1 Leikir aðfararnótt mánudags: Philadelphia - NY Islanders.........4:5 ■Eftir framlengingu. Buffalo - San Jose..................6:5 St Louis - Detroit.....;............2:2 ■Eftir framlengingu. Dallas - Los Angeles................7:4 Edmonton - Anaheim..................2:4 Staðan: Austurdeild Norðausturriðill: Pittsburgh............11 7 4 78:78 26 Boston................10 4 6 68:51 26 Montreal..............10 7 3 58:49 23 Quebec................ 7 11 2 74:73 16 Buffalo............... 6 11 1 66:70 13 Ottawa................ 5 11 2 67:87 12 Hartford.............. 4 14 2 54:82 10 Atlantshafsriðill: NY Rangers............14 5 2 78:55 30 NewJersey—............14 5 0 73:48 28 Philadelphia..........13 8 1 95:91 27 Florida............... 8 10 3 60:65 19 Washington............ 9 11 0 57:65 18 NY Islanders.......... 6 12 1 65:70 13 TampaBay.............. 5 14 2 49:67 12 Vesturdeild Miðriðill: Toronto...............15 3 4 85:57 34 STLouis.................12 4 3 64:56 27 Dallas..................10 9 4 76:70 24 Chicago.................10 8 2 68:59 22 Winnipeg................ 8 11 3 73:83 19 Detroit................. 8 9 1 73:68 17 Kyrrahafsriðill: Calgary.................14 5 3 84:68 31 Vancouver...............12 7 0 66:57 24 LosAngeles.............. 9 9 2 76:77 20 SanJose................. 7 12 4 51:68 18 Anaheim................. 5 13 2 55:74 12 Edmonton............ 3 16 3 59:86 9 ÐT#r» A LYFTINGAR HM í lyftingum Melbourne í Ástralíu: 9. keppnisdagur af 10. -108 kg flokkur karla: Fyrst samanlögð þyngd, en fyrir neðan þyngd, sem viðkomandi snaraði ogjafnhatt- aði: Timur Taimazov (Úkraínu)..........420,0 (195,0 - 225,0) Stefan Botev (Ástralíu)...........417,5 (185,0 - 232,5) Igor Razorenov (Ukraínu)..........415,0 (185,0 - 230,0) Gennadi Shakalo (Hvíta Rússlandi).390,0 (177,5 212,5) Thomas Schweizer (Þýskalandi).....377,5 (165,0 - 212,5) Bijan Rezaeli (Svfþjóð)............375,0 (167,5 - 207,5) +83 kg flokkur kvenna: Li Yajuan (Kina)...................260,0 (105,0 - 155,0) Carla Garret (Bandar.).............232,5 (100,0 - 132,5)' Lyubov Grigourko (Úkraínu).........215,0 (100,0 - 115,0) Erika Takacs (Ungverjal.)..........200,0 (90,0 - 110,0) Síðasti keppnisdagur: + 108 kg flokkur karla: Ronny Weller (Þýskalandi)..........442,5 (200,0, 242,0) Manfred Nerlinger (Þýskalandi)......440,0 (192,5, 247,5) Andrei Chemerkine (Rússlandi).......435,0 (190,0, 245,0) Leonid Taranenko (Hv-Rússland)......422,5 (190,0, 232,5) Mitko Mitev (Búlgaríu).............410,0 (180,0, 230,0) Kim Tae-hyung (S-Kóreu)............407,5 (175,0, 232,5) Artur Skripkin (Rússlandi).........407,5 (182,5, 225,0) VERÐLAUNASKIPTING: (gull, silfur, brons og samanlagt) Kína......................20 7 4 31 Búlgaría..................13 5 2 20 Tævan..................... 5 3 3 11 Þýskaland................. 4 4 2 10 Tyrkland.................. 3 7 0 10 Úkrania................... 3 6 3 12 Rússland.................. 3 3 3 9 Gfikkland................. 2 4 5 11 Túrkmenistan.............. 2 0 1 3 Ástralía.................. 13 2 6 Georgía................... 111 3 Bandaríkin................ 0 4 1 5 SuðurKórea................ 0 3 7 10 Japan..................... 0 2 6 8 NorðurKórea............... 0 2 2 4 Ungveijaland.............. 0 13 4 Kasakstan................. 0 12 3 Kanada.................... 0 11 2 Indland................... 0 0 4 4 Armenía................... 0 0 3 3 Ekvador................... 0 0 2 2 TENNIS Opna HM t Skvassi Heimsmeistaramótið í Skvassi (World Open) hófst fyrir helgi. Hér fylgja úrslit í leikum helgarinnar: Leikir ( annari umferð: Rodney Eyles - Mir Zaman Gul.......3:1 15-9, 10-15, 15-7, 15-4 Peter Marshall - Philip Whitlock...3:1 15-13, 13-15, 15-8, 15-12 Tony Hands - Craig van der Wath......3:1 15-8, 15-17, 15-13, 15-13 Jahangir Khan - Ross Norman........3:1 15-7, 15-12, 9-15, 15-12 Brett Martin - Danny Meddings......3:0 15-12, 15-10, 15-11 Chris Walker - Tristan Nancarrow...3:0 15-13, 15-8, 15-6 Rodney Martin - Zarak Jahan Khan...3:0 15-12, 15-8, 15-11 Jansher Khan - Peter Nicol.........3:0 15-4, 15-11, 15-5 Atta manna úrslit: Chris Walker - Rodney Martin.......3:1 13-15, 17-14, 15-10, 15-11 Jansher Khan - Rodney Eyles........3:0 15-7, 15-7, 15-7 Peter Marshall - Tony Hands.......3:0 15-8, 15-11, 15-14 Jahangir Klian - Brett Martin.....3:0 17-16, 17-15, 15-11 Undanúrslit: JahangirKhan -Chris Walker........3:1 15-7, 15-5, 9-15, 15-4 Jansher Khan - Peter Marshall.....3:0 15-5, 15-6, 15-8 ■Jahangir og Jansher leika til úrslita í dag og verður þetta í siðasta sinn sem þeir félag- ar leika til úrslita í þessu móti. Ikvöld KÖRFUKNATTLEIKUR / NBA Toppliðin vinna Handknattleikur 1. 'deild kvenna: Garðabær: Stjarnan - Víkingur 20 Eyjar: ÍBV -FH............20 KNATTSPYRNA Midnæturmót HK Miðnæturmót HK í innanhúss- knattspyrnu verður í Digranesi um næstu helgi; hefst á föstudags- kvöldið, 26. nóv, og leikið verður fram á nótt. Fimm eru í liði, þar af einn markvörður, og leikið á stór mörk. Upplýsingar hjá Kristjáni í 667551. Gunnar Valgeirsson skrífar frá Bandarikjunum HOUSTON Rockets og Seattle SuperSonics halda sínu striki í NBA-deildinni. Houston hefur unnið ífyrstu níu leikjum sínum og Seattle í fyrstu átta og virð- ist sem fátt geti stöðvað sigur- göngu þessara liða. NBA-deildin byrjaði fyrir hálfum mánuði og Houston hefur byrjað með geysilegum látum og er tíunda liðið í 48 ára sögu NBA sem byrj- ar 9:0, en metið er 15 sigurleikir í röð en það var árið 1948 sem Washington náði þeim árangri. Miðhetjinn Hakeem Olajuwon hefur verið frábær í Houston-liðinu, hann skorar reyndar ekki eins mikið og Barkley hjá Phoenix og O’Neal hjá Orlando, sem eru stigahæstir, en hann stjórnar leik liðsins mjög vel. Á á laugardaginn gerði Olajuw- on 22 stig og tók 12 fráköst í 108:86 sigri gegn Clippers og á fimmtudag skoraði hann 19 stig gegn Indiana Pacers í 99:83 sigri. Annað lið í vesturdeild, Seattle, hefur sigrað í fyrstu átta leikjum sínum. Koma Þjóðveijans Detlef Schrempf hefur styrkt liðið geysi- mikið. Liðið vann Dallas á föstudag- inn 116:87 og meistara Chicago á sunnudaginn, 103:101. Shawn Kemp gerði 24 stig fyrir Seattle. Þessi tvö lið hafa byrjað afgerandi best í vesturdeild. Annars er lið Phoenix Suns að byija að spila vel, og vann góðan sigur 112:96 á laugardag gegn Cle- veland. Charles Barkley er að vakna til lífsins; gerði 28 stig og tók 20 fráköst gegn Cleveland. Á föstudag vann liðið annan góðan sigur, sigr- aði Portland 118:109. Þar var gamia kempan AC Green með 31 stig og Charles Barkley 21 stig og 16 frá- köst. Barkley heldur áfram þar sem frá var horfið á síðustu leiktíð og er stigahæstur í deildinni með 29 stig að meðaltali — jafnt og O’Neal hjá Orlando. Barkley samur við sig Barkley lenti í vandamálum í vik- unni; var ásakaður um það, af gesti á bar í útborg Phoenix, að hafa hróp- að að kvenfólki á staðnum. Konurn- ar höfðu verið að angra Barkley og BLAK hann sagt þeim að láta sig í friði: Þá kom náungi sem var með konun- um og ýtti við Barkley, en Barkley rétti honum einn á lúðurinn. „Ef hann kemur með opinbera afsökun- arbeiðni kæri ég ekki,“ sagði kapp- inn þegar hann rankaði við sér og hafði náð í fréttamenn til að skýra frá því að Barkley hefði rotað sig. Blaðamenn spurðu Barkley fyrir æfingu á föstudaginn hvort hann ætlaði að biðjast afsökunar, en hann var með munninn fyrir neðan nefið að vanda: „Eg mundi frekar fara á Ku Klux Klan fund en að afsaka þetta atvik,“ svaraði hinn hörunds- dökki Barkley. „Við í Alabama af- sökum ekki hluti nema við höfum gert eitthvað rangt,“ sagði hann. í Austurdeild hefur lið New York tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum en liðið vann fyrstu sjö leikina. Patrik Ewing tognaði á hálsi fyrir skömmu og hefur ekki leikið með að undanförnu. Á laugar- daginn tapaði liðið fyrir Utah á heimavelli. Karl Malone var aðal- maðurinn og gerði 20 stig auk þess sem hann tók 12 fráköst. Þetta var fyrsti sigur Utah á New York síðan liðið sigraði í New York árið 1986. Shaquille O’Neal skoraði 24 stig, tók 28 fráköst og varði 15 skot er Orlando vann New Jersey á útivelli. Nick Anderson gerði 25 stig, þar af 4 síðustu stigin til að vinna leikinn fyrir Orlando, 87:85. O’Neal er hníf- jafn Barkley; báðir eru með 29 stig að meðaltali í leik. Jordan fær launaumslagið Forráðamenn Chicago Bulls til- kynntu um helgina að þeir ætluðu að borga Michael Jordan fjórar millj- ónir dollara (285 milljónir) fyrir þetta keppnistímabil. Þeir ætla sem sagt að standa við samninginn við hann þrátt fyrir að hann sé hættur að leika. Þess má geta að Jordan hafði ekki mikil laun hjá Chicago miðað við það sem gengur og gerist í NBA. Hvert lið má aðeins greiða ákveðna upphæð í laun og Jordan vildi vera á „lágum“ launum til að hægt væri að hafa fleiri góða menn í liðinu. Ef hann hefði fengið þau laun sem honum bar, miðað við getu og laun annarra, hefði hann orðið að leika einn því launagreiðslur liðs- ins hefðu allar farið til hans! ÍS að hlið Þróttar Stúdentar sigruðu Þrótt 3:1 í 1. deild karla í blaki á sunnudag- inn og eru liðin nú jöfn að stigum í fyrstu sætum deild- arinnar. Fyrir leikinn Frimann ■ , Ólafsson var emnar mmutu skrifar Þögn til minningar um Guðbjart Magná- son fyrrum leikmann ÍS og Þróttar N. en hann lést af slysförum á mið- vikudaginn. Leikmenn léku einnig með sorgarbönd. Stúdentar byijuðu betur og sigr- uðu auðveldlega í fyrstu hrinu, en Þróttarar svöruðu strax fyrir sig i annari hrinu. í þriðju hrinu tók við mikil barátta og jafnt var á flestum tölum, en Þróttarar voru fyrri að bijóta ísinn þegar þeir komust í 12-9. Stúdentar seigluðust áfram og náðu að sigra 15-12. Fjórða hrinan var keimlík þeirri þriðju; Þróttarar byijuðu mun betur og höfðu vænlegt forskot, 12-9, þegar allt small saman hjá Stúdentum sem sýndu góðan „karakter” með því að snúa hrinunni sér í hag og klára leikinn. Sigur Stúdenta var sanngjarn, þeir efldust eftir því sem á leið og náðu að bæta leik sinn á flestum sviðum. Zdravko Demirev og Ólafur Viggósson voru þar fremstir í flokki. Hjá Þrótti var Jón Árnason bestur, týndi upp skelli Stúdenta í gríð og erg en það dugði ekki til. ifoniri^jaÆabŒ' Verslið þar sem úrvalið er mest og verðið best. GOLFVÖRUR SF. Lyngósi 10, Garðabæ, simi 651044. TENHISKLUBBUR VIKINGS Aðalfundur verður hjá Tennisklúbbi Víkings í Víkinni sunnudaginn 28. nóvember 1993 kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Sljórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.