Morgunblaðið - 14.01.1994, Side 3

Morgunblaðið - 14.01.1994, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1994 3 Það er ódýrt að spila í Happdrætti Háskóla íslands! Hefur þú handbærar upplýsingar um útgjöld þín á ári, vegna kaupa á happdrættis- og lottó miðum ? Freistaðu gæfunnar, en veltu þvi fyrir þér í hvaða happdrætti er skynsamlegast að spila. Einfaldur miði í HHÍ kostar aðeins 600 krónur á mánuði, það eru innan við 140 krónur á viku. Með slíkan miða áttu góða möguleika á að hljóta allt að 6 MILLJÓNA króna vinning - skattfrjálst! Ef þú spilar til að vinna, þá liggur beinast við að spila þar sem líkurnar á að hljóta vinning eru mestar og hlutfallið af veltunni sem fer í vinninga er hæst. í Happdrætti Háskólans getur annar hver miði hlotið vinning* og vinningshlutfallið er 70%, sem er með því hæsta í heimi. Spilar þú ekki í besta happdrœttinu? HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings * Á árinu 1993 voru greiddir út 52.768 vinningar á samtals 105.470 selda miöa. Vinningur féll því á meira en annan hvern miöa. ARGUS/SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.