Morgunblaðið - 14.01.1994, Side 37

Morgunblaðið - 14.01.1994, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1994 37 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Framavonir þínar glæðast í vinnunni en þú getur þurft að taka á þig aukna ábyrgð vegna vinar í dag. Naut (20. apríl - 20. maí) Sífelldar truflanir og ný verkefni valda því að þú leggur hart að þér í vinn- unni í dag. Starfsfélagi gef- ur góð ráð. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Taktu enga áhættu í við- skiptum án þess að leita ráða hjá fagmanni. Þú getur þurft að fresta ferðalagi vegna annríkis. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HI8 Einhugur ríkir hjá ástvinum í dag en þú þarft tíma til að koma bókhaldinu í lag. Þolinmæði þrautir vinnur allar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Þér gengur allt í haginn í vinnunni en einhver ættingi þarf á aðstoð að halda í dag. Fjölskyldan er í fyrir- rúmi í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. sentemherl Þú leggur ef til vill of hart að þér í leit að lausn á vandamáli. Ef þú íhugar málið í ró og næði finnur þú lausnina. (23. sept. - 22. október) Þú átt góðar stundir með fjölskyldunni í dag og kýst frekar að njóta heimilisfrið arins en að fara eitthvað út I kvöld. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Sjálfsagi gerir þér kleift að ljúka því sem þú ætlaðir þér í dag. Reyndu að komast hjá því að styggja einhvern nákominn. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Þú átt auðvelt með að ein- beita þér í dag og afköstin verða mikil. Þér gæti mislík- að eitthvað sem þér er sagt, Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert með nýjar fyrirætlan- ir á pijónunum sem þú bind- ur miklar vonir við. Ágrein- ingur getur komið upp milli vina í kvöld. Vatnsberi (20. janúar — 18. febrúar) Þú ert alvarlega þenkjandi í dag og íhugar hvaða mark- mið þú átt að setja þér. Varastu ágreining við fé- laga á vinnustað. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) í Sumir sem þú átt samskipti við í dag geta verið ósam- vinnuþýðir. Vertu ekki með óþarfa áhyggjur út af smá- munum í kvöld. Stjörnusþána á aó lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi kyggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staóreynda. DYRAGLENS ifi'Uu Bófo ahoA* - OtXOM A hiOMPtry^U, i' UACf, How*. tcitnui t OötoS r hi/ap t//t/e£> u/n XJb, GRETTIR KÖNGULO, pBTTA HliS ER. EKKI N060 STtíRT FYRI&OKKUR. BÆPI / SATTA&SB6TA S \ EE PAE> ÚKLSCA.-J svo -secu/M PgttÁ) SVOkJA TIL GAMAHS / TOMMI OG JENNI b/ ue/f e/nkunnabó &n #))N FWK / BCJK.TU /)— C , T/BBl'-NÚ frA/ZF áe | EKKJ 40 SVNA TENNA 1 A4£>) Jhe/f hvabC-~ eEþérm?/ UOSKA HAU-O' þgTTA ee l'-v F&ÚJÓMA JÓNS F&A \ FASre/G NASÖLUAJN/ / ) EB þSTTA RéTTA ( HÚS/Ð ? ) E/NHVE/Z HE/MA?ER. I _ LAG/ AT> ÉG Si/N/ HOS/Þ? V/£> Kf/YJUKt BA&A'A iþAO í FL.OÓTHE/TVAA FERDINAND ©PIB v N ** - .. +c Ar 4- *■ Þá það, Friðrik, farðu beint áfram, svo til hægri, og ég skal kýla þig með sprengjunni. Ert þú ekki í hinu liðinu, Ijúfan? Gleraugun mín eru blaut ... ég sé ekki neitt. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Eftir opnun austurs á einu hjarta, fyllast NS miklum metnaði og keýra í 6 lauf. Vestur trompar út. Og nú það stóra spumingin: Má vinna spil- ið með bestu vöm? Norður ♦ D ¥ 1064 ♦ ÁKD64 ♦ D1063 Vestur ♦ K7643 ¥ 97 ♦ 103 4 9872 Austur 4 Á109 ¥ KG852 ♦ G972 4 K Suður 4 G852 ¥ ÁD3 ♦ 85 4 ÁG54 Eitt mjög eðlilegt afbrigði lítur þannig út: Sagnhafi setur smátt lauf úr blindum og drepur kóng austurs með ás. Spilar svo spaða. Vestur hoppar upp með kónginn og trompar aftur út. Þann slag tekur sagnhafi í blindum, fer heim á hjartadrottn- ingu og trompar spaða smátt. Tekur svo laufhámanninn í borðinu, spilar hjarta á ás og síðasta trompinu í þessari stöðu: Norður 4- V 10 ♦ ÁKD64 4- Vestur 4 764 ¥ - ♦ 103 4 9 Austur • 4 Á VK ♦ G972 4- Suður 4 G8 ¥3 ♦ 85 4 G Hjartatíu er kastað úr borðinu og austur er fórnarlamb þrefaldrar þvingunar. Hann frestar vandanum með því að henda hjartakóng, en hjartaþristurinn endurtekur þving- _ unina í næsta slag. Er þá betra að austur taki spaða- slaginn? Kannski, en það dugir ekki á opnu borði. Suður getur yfirfært hótunina með því að spila út spaða- gosa og neyða vestur til að leggja kónginn á. Þá á austur hæsta spaða og sama staða kemur upp. Nei, eina vörnin sem dugir er að leyfa blindum að eiga slaginn á spaðadrottningu!!! Þá er sama hvað sagnhafi rembist, hann fær aldrei nema 11 slagi. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Hvítur leikur og mátar í sjötta leik. il« I ú '///■/'f/ cna m ImWlmL : mm T mí& Öil |A mk SMAFOLK Þessi stað kom upp í síðuátu umferð Úrtökumótsins í Groning- en. Þjóðverjinn Eric Lobron (2.570) hafði hvítt og átti leik gegn kollega sínum Juiian Hodg- son (2.570) frá Englandi. Bisk- upaparið og yfírráð hvíts yfír f-lín- unni tryggja honum unna stöðu. Hodgon lék síðast 33. - Hg8-h8, líklega í þeirri von að Lobron myndi gína við peðinu á d4, en eftir 34. Dxd4+ - Re5 er ekki öll nótt úti. f stað þess lék hann: 34. Hxh7+! og Hodgson gaf. Hann er mát eftir 34. - Kxh7, 35. Bxg6+!» - Kh8, 36. Bg7+Lr Rxg7, 37. Dh4+ - Rh5, 38. Dxn5+ - Kg8 Dh7. Um helgina: Keppni í kvenna- flokki á Skákþingi Reykjavíkur hefst sunnudaginn 16. janúar kl. 14. Tefldar verða sex umferðir eftir Monrad-kerfi. Keppninni lýk- ur 26. janúar. Kg8, 39.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.