Morgunblaðið - 14.01.1994, Síða 6

Morgunblaðið - 14.01.1994, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. JANÚAR 1994 SJÓIMVARPIÐ 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 RADIIAFFIll ►Bernskubrek DAnnRLrlll Tomma og Jenna (Tom and Jerry Kids) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir: Magnús Ólafsson og Rósa Guðný Þórsdóttir. (11:13) 19.25 CDfFIICI A ►Úr ríki náttúrunn- rRICUdLA ar - Við flugbraut- ina (Survival - Life in the Flight Path) Bresk fræðslumynd um lífríkið við Stansted-flugvöll í nágrenni Lundúna en við gerð hans voru um- hverfismál sérstaklega höfð í huga. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 18.55 ►Fróttaskeyti 19.00 Tfjl|| IQT ►Todmobile - tryllt I URLIu I Heimildarþáttur þar sem fylgst er með vinnu við nýjustu og jafnframt síðustu plötu hljóm- sveitarinnar Todmobile sem nefnist Spillt. Sýnt er frá tónleikum á þjóðhá- tíð í Vestmannaeyjum og rætt við hljómsveitar-meðlimi en lokatónleik- ar Todmobile verða í Háskólabíói 29. desember. CO Dagskrárgerð: Júlíus Kemp. 19.30 ►Vistaskipti (A Different World) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (4:22) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 hfCTT||l ►Stéttaskop (A Class FIC I IIR Act) Breskur gaman- þáttur þar sem leikaramir Tracey Ullman, Michael Palin og fleiri hæð- ast að ýmsum þjóðfélagshópum þar f landi. Aðallinn, lágstéttin, mennta- menn, Indveijar, hommar og fleiri fá að kenna á gríninu. Þýðandi: Þor- steinn Kristmannsson. OO 21.30 ►Lögverðir (Picket Fences) Banda- rískur sakamálamyndaflokkur um lögreglustjóra í smábæ í Bandaríkj- unum, flölskyldu hans og vini. Aðal- hlutverk: Tom Skerritt og Kathy Baker. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (13:14) 22.25 tfUUIUVUn ►Mýflugnaströnd nilnmVIIU (The Mosquito Co- ast) Bandarísk bíómynd frá 1986 byggð á skáldsögu eftir Paul Thero- ux. í myndinni segir frá hugsjóna- manni sem setur á laggimar fyrír- myndarríki. Leikstjóri: Peter Weir. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Helen Mirren og River Phoenix. Þýðandi: Reynir Harðarson. Maltin gefur ★ ★'A Kvikmyndahandbókin gefur ★ ★>/2 OO 0.20 Tni|| |QT ►Peter Gabriel á tón- I UALIu I leikum Þáttur með breska söngvaranum og lagasmiðn- um Peter Gabriel. 1.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok ÚTVARP SJÓNVARP STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17 30 HADUAFFUI ►Sesam °Pnist DHnNACrnl þú Fjórtándi þátt- ur endurtekinn. 18.00 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite) Leikinn franskur myndaflokkur. (19:26) 18.30 ÍÞROTTIR tjöldin í ► NBA Skyggnst NBA tilþrif bak við deildinni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20-15 bíFYTIR ►^irikur E'Ukur Jóns- rlLS IIII son viðtalsþátt í beinni útsendingu. 20.35 ►Ferðast um tímann (Quantum Leap) Sam er enn á ferð og flugi um tímann og Al er sjaldnast langt undan. (11:21) 21.25 ►Glæsivagnaleigan (Full Stretch) Breskur myndaflokkur sem flallar um eigendur, starfsfólk og viðskipta- vini límúsínuþjónustu í norðurhluta Lundúnaborgar. (2:6) 22.20 tf Ullf UVUniD ►Stefnumót A VinMI RUIn við Venus (Me- eting Venus) Zoltan Szanto er nán- ast óþekktur ungverskur hljómsveit- arstjóri sem fær tækifæri til að öðl- ast heimsfrægð í einni svipan þegar honum er boðið að stjórna uppfærslu Evrópuóperunnar í París á meistara- verkinu Tannháuser eftir Wagner. Aðalhlutverk: Glenn Close, Niels Ar- estrup og Marian Labuda. Leikstjóri: Istvan Szabo. 1992. Maltin gefur ★ ★★ 0.15 ►Dauðasveitin (Death Warrant) Lögreglumaðurinn Louis Burke hefur hendur í hári geðsjúks morðingja að nafni Christian Naylor en særist lífs- hættulega við handtökuna. Burke væntir þess að fá leyfi um hríð þeg- ar hann hefur náð sér en er þess í stað sendur í Harrison-fangelsið, dulbúinn sem glæpamaður. Aðalhlut- verk: Jean-Claude Van Damme, Rob- ert GuiIIaume, Cynthia Gibb og Patrick Kilpatrick. Leikstjóri: Deran Sarafian. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 2.05 ►Fjárkúgun (Blackmail) Það er fáum hægt að treysta þegar pening- ar og ástir eru annars vegar, eins og Lucinda kemst að í þessari mynd. Aðalhlutverk: Susan Blakely, Dale Midkiff og Beth Toussaint. Leik- stjóri: Rubern Preuss. 1991. Strang- lega bönnuð börnum. 3.35 ►Hollister Vestri um unga hetju, Zach Hollister, sem leitar hefnda eftir bróður sinn. Aðalhlutverk: Brian Bloom, Jamie Rose og Jorge Ger- vera. Leikstjóri: Vern Gillum. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 5.05 ►Dagskrárlok Paradís? - Myndin er gerð eftir metsölubók Pauls Theroux. Leitin að paradís erfidari en virtist Allie Foxvill búa með fjölskyldu sinni fjarri mengun á ópspilltum stað og flytja þau til Mýflugna- strandarinnar SJÓNVARPIÐ KL. 22.25 Harri- son Ford, Helen Mirren og River Phoenix leika aðalhlutverkin í bandarísku bíómyndinni Mýflugna- ströndinni eða „The Mosquito Co- ast“. Myndin var gerð árið 1986 og er byggð á samnefndri metsöu- bókeftir Paul Theroux. Allie Fox á sér þann draum að flýja með fjöl- skyldu sína burt úr mengun og spill- ingu og koma sér fyrir á hreinum og óspilltum stað flarri heimsins glaumi. Hann fer með konu sína og fjögur börn með flutningaskipi til Mýflugnastrandarinnar í Mið- Ameríku en leitin að paradís á eftir að reynast erfiðari en þau hugðu. Leikstjóri er Ástralinn Peter Weir. Rannsakar morð framin í fangelsi Lögreglurmað- urinn Louis Burke er sendurI háskalegan leiðangur þar sem hann á að blanda geði við fanga og rannsaka morð STÖÐ 2 KL. 24.15 Spennumyndin Dauðasveitin, eða „Death Warr- ant“, segir frá' lögreglumanninum Louis Burke sem særist lífshættu- lega í bardaga við geðsjúkan morð- ingja að nafni Christian Naylor. Honum tekst að koma fantinum á bak við rimlana. En hann er vart fyrr kominn á ról aftur en hann er sendur í háskalegan leiðangur. Leið hans liggur í Harrison-fangelsið þar sem hann á að blanda geði við fang- ana og rannsaka tíð morð sem þar hafa verið framin. Rannsókninni miðar vel í fyrstu en það hitnar heldur betur í kolunum fangi er fluttur þangað úr öðru fangelsi og er þar kominn erkióvinurinn Christ- ian Naylor. Vimsar Stöðvar OMEGA 7.00Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Gospel tónlist 16.00 Kenneth Cope- land E 16.30 Orð á síðdegi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi E 18.00 Studio 7 tónlistar- þáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist. SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Final Shot - the Hank Gathers Story F 19992 12.00 A Giri Named Tamiko G 1962 14.00 Genghis Khan T 1965, Omar Sharif 16.05 The Silencers T 1966, Dean Martin 18.00 Final Shot - the Hank Gathers Story F 1992 20.00 Wayne’s World G 1992, Mike Myers, Dana Carvey, Rob Lowe 21.40 US Top Ten 22.00 The Hand that Rocks the Cradle T 1992, Rebecca DeMomay, Annabella Sciorra, Matt McCoy 24.50 Double X T 1991, Nor- man Wisdom 2.25 Becoming Colette E 1991 4.00 Still of the Night T 1982, Roy Scheider, Meryl Streep, Jessica Tandy SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chops Play-a-Long 9.10 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks Game, leikjaþáttur 10.00 Concentrati- on 10.30 Love At First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Paradise Beach 13.00 Bamaby Jones. 14.00 King 15.00 Another World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Mash 20.00 World Wrestling Federation Mania 21.00 Crime Inter- national 21.30 Code 3 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Untouchables 24.00 The Streets of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansion 2.00 Dagskráriok. EUROSPORT 7.30 Þolfími 8.00 Hestaíþróttir 9.00 Euroski 10.00 Skíði, bein útsending: Heimsbikar kvenna í alpagreinum 11.30 Skíði bein útsending: Heimsbik- ar karla í alpagreinum 13.00 Skauta- hlaup: Heimsbikarinn frá Davos í Sviss 14.00 París-Dakar rallý 14.30 Körfu- bolti: Evrópumeistarakeppnin 16.00 Íshokkí: Ámeríska meistarakeppnin 17.30 Skíði: Alpagreinar 18.30 Euro- sport fréttir 19.00 Skautahlaup: Evr- ópumeistarakeppnin frá Noregi 20.30 Rallý: Paris-Dakar 21.00 Supercross: Innandyra keppni frá Þýskalandi 22.30 Alþjóðlegir hnefaleikar 24.00 Rallý: Paris Darkar 0.30 Eurosport fréttir 1.00 Dagskrárlok UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rásor 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veður- fregnir. 7.45 Heimspeki Þorgeir Tryggvo- son fjallar um hugmyndir i mðlinu. 8.00 Fréttir. 8.1.0 Pólitíska hornið. 8.20 Aó uton. 8.30 l)r menningarlifinu: Tíó- indi. 8.40 Gognrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 »Ég man þó tíð" Þáttur Hermonns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu, Franskbrauð með sultu eftir Kristinu Steinsdóttur. Höfundur les (8) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Bjami Sigtryggsson og Sigríður Arnardótt- ír. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttoyfirlit ó hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dónarfregnir og auglýsingor. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Konon í þokunni eftir Lester Powell. 10. þáttur ai 20. 13:20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir. Svanhildur Jakobsdóttir á Rás 1 kl. 15.03. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ástin og dauðinn við hafið eftir Jorge Amado. Hjolti Rögn- valdsson les (14) 14.30 Lengra en nefið nær. Umsjón: Yngvi Kjartonsson (Fró Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Föstudagsflétta. Svanhildur Jakobs- dóttir fær gest i spjall með Ijúfum lónum. 16.00 Fréttir. 16.05 Skímo. Fjölfræðiþóttur. Spurninga- keppni úr efni liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðar- dóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Pólsinn. þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 i tónstiganum. Umsjón: Lana Kol- brún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Njáls saga Ingibjörg Haraldsdóttir les (10) 18.30 Kvika. liðindi úr menningorlífinu. 18.48 Dónarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Margfætlan. Fróðleikur, tónlist, getraunir og viðtöl. Umsjón: iris Wige- lund Pétursdóttir og Leifur Örn Gunnors- son. 20.00 islenskir tónlistarmenn. Sinfónia concertante fyrir flautu, pákur og strengi eftir Szymon Kuron. Sinfóníu- hljómsveit islands leikur undir stjórn Póls P. Pólssonor. Einleikarar eru Martial Nardeou ó flautu og Reynir Slgurðsson ó pðkur. Ifarímo eftir Gunnor Reyni Sveinsson. Ásta Thorstensen, Viðar Álfreðsson, Gunnor Ormslev , Arni Scheving, Alfreð Alfreðs- son og höfundur flytjo. 20.30 Ur sögu og samtíð. Skarphéðinn Guðmundsson sognfræðinemi tekur sam- an þátt um Hvita striðið. 21.00 Soumastofugleði. Umsjón og dons- stjórn: Hermonn Ragnor Stefónsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Heimspeki. Þorgeir Tryggvason fjallar um hugmyndir I mólinu. (Áður ó daqskrá i Morgunþætti.) 22.23 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. Trio fyrir klorinett, víólu og píanó, K498 eftir Wolfgong Amadeus Mozart. Félagor úr Nash kammersveitinni leiko. 23.00 Kvöldgestir. Þóttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstigonum. Umsjón: Lana Kol- brún Eddudóttir. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólofsdóttir og Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Margrét Blöndol og Gyða Dröfn. 12.45 Gestur Elnar Jónasson. 14.03 Snorri Sturluson. 16.03 Dagskró: Dægurmólaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðar- sólin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sig- urður G. Tómasson og Kristján Þorvaldsson. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Houksson. 19.32 Ólofur Póll Gunnarsson. 20.30 Andrea Jónsdóttir. 22.10 Sigvoldi Kaldal- óns. NÆTURÚTVARPID 0.10 Næturvokt Rásor 2. Sigvaldi Koldal- óns. 1.30 Veðurfregnir 2.00 Fréttir. 2.05 Með grótt I vöngum. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtón- or. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Djassþóttur. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónar hljómo ófram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austur- land. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjorðo. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigmar Guðmundsson. 9.00 Katrin Snæhólm Baldursdóttir. 12.00 Gullborgin 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Hjörtur Howser og Jónaton Motzfelt. 18.30 Tón- list. 19.00 Tónlist. 22.00 Næturvakt Aðalstöðvarinnar. 2.00 Tónlistardeildin til morguns. Radiusflugur kl. 11.30, 14.30, 18.00 BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjólm- arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. Jveir mel sullu og onner ó elliheimili“ kl. 10.30. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jðnsson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Hafþór Freyr Sig- rnundsson. 23.00 Halldór Backman. 1.00 Næturvokt. Fréttir á heila timanum kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN Á ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Þórður Þórðarson. Tónlistargetraun. 19.30 Fréttir. 20.00 Atli Geir og Kristján Geir. 22.30 Rognar Rúnarsson. Síminn í hljóð- stofu 94-5211. 24.00 Hjolti Ámason. 2.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Levi. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson. 17.00 Láro Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Skemmtiþáttur. 00.00 Næturvoktin. 4.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bítið. Haraldur Gíslason. 8.10 Umferðarfréttir frá Umferðarróði. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur íslendingur í viðtali. 9.50 Spurning dogsins. 12.00 Ragnor Már. 14.00 Nýtt lag frumflutt. 14.30 Frétt- irn úr poppheiminum. 15.00 Árni Magnús- son. 15.15 Veðurog færð. 15.20 Bíóumfjöll- un. 15.25 Dagbókarbrot. 15.30 Fyrsta við- tal dagsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dagsins. 16.30 Steinor Viktorsson. 17.10 Umferðarráð. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Við- tal. 18.20 íslenskir tónar. 19.00 Tónlist frá órunum 1977-1985. 22.00 Horoldur Gfslason. Fréttir kl. 9, 10, 13,16, 18. íþrótt- afréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk x. 20.00 Margeir. 22.00 Hólmar. 1.00 Siggi. 5.00 Rokk x.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.