Morgunblaðið - 20.03.1994, Page 5

Morgunblaðið - 20.03.1994, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MARZ 1994 B 5 Dagbók Háskóla íslands Nánari upplýsingar um samkom- ur á vegum Háskóla íslands má fá í síma 694371. Upplýsingar um námskeið Endurmenntunarstofnun- ar má fá í síma 694923. Mánudagur, 21. mars. kl. 8.30- 12.30. Tæknigarður. Námskeiðið er á vegum Endurmenntunarstofn- unar. Efni: Hlutverk þarfalýsing- ar og útboðsgögn við tölvuvæð- ingu. Leiðbeinandi: Daði Örn Jóns- son hjá Verk- og kerfisfræðistof- unni. Kl. 13-16. Tæknigarður. Násmkeiðið er á vegum Endur- menntunarstofnunar. Efni: Hlut- bundnir gagnagrunnar. Leiðbein- andi: Ebba Þóra Hvannberg tölvun- arfræðingur hjá Raunvísindastofn- un Háskóla Islands. Kl. 16-19. Tæknigarður. Námskeiðið er á veg- um Endurmenntunarstofnunar og Lögmannafélags íslands. Efni: Umhverfisréttur. Umsjón: Aðal- heiður Jóhannsdóttir lögfr. og Þór- unn Guðmundsdóttir hrl. Þriðjudagur, -22. mars. Kl. 16-19. Tæknigarður. Námskeiðið er á vegum Endurmenntunarstofn- unar. Efni: Greining á sveitarfé- lögum sem iántakendum á verð- bréfa- og fjármagnsmarkaði. Leiðbeinendur: Benedikt Jóhannes- son framkvæmdastjóri Talnakönn- unar hf. og Sigfús Jónsson rekstrar- ráðgjafi hjá Nýsi hf. Kl. 8.30-14. Tæknigarður. Námskeiðið er á veg- um Endurmenntunarstofnunar. Efni: Reyklosun úr byggingum. Leiðbeinendur: Guðmundur Gunn- arsson verkfræðingur hjá Bruna- málastofnun og Jón Viðar Matthías- son aðstoðarslökkviliðsstjóri. Miðvikudagur, 23. mars. Kl. 16.30-19.30. Tæknigarður. Nám- skeið er á vegum Endurmenntunar- stofnunar og Félags viðskiptafræð- inga og hagfræðinga. Efni: Gjald- eyrisviðskipti og vextir. Leiðbein- endur: Eggert A. Sverrisson for- stöðumaður Fjárstýringar íslands- banka og Sigurður Einarsson hag- fræðingur hjá sama fyrirtæki. Kl. 9-16. Tæknigarði. Námskeiðið er á vegum Endurmenntunarstofnun- ar og Skipulags ríkisins. Efni: Mat á umhverfisáhrifum fram- kvæmda — kynning. Leiðbeinandi: Halldóra Hreggviðsdóttir deildar- stjóri hjá Skipulagi ríkisins. Kl. 15-17. Stofa 201 í Árnagarði. Fyr- irlesturinn er á vegum Félags um skjalastjórn og varðveislunefndar Félags bókavarða í rannsóknabóka- söfnum. Efni: Varnir gegn áföll- um og parker handritin. Fyrirles- ari: Nieholas Hadgraft handritafor- vörður í Cambridge. Kl. 16.15-17. Stofa 158 í VRII, Hjarðarhaga 6. Málstófa í efnafræðiskor. Efni: Rannsóknir á koldíoxíði í Norð- ur-Atlantshafi. Fyrirlesari: Jón ólafsson MS. Hafrannsóknastofn- un. Fimmtudagur 24. mars. Kl. 13-19. Tæknigarður. Námskeiðið er á vegum Endurmenntunarstofn- unar. Efni: Endurhönnun á rekstri. Leiðbeinendur: Andri Teitsson og Jóhann Magnússon rekstrarráðgjafar hjá Stuðli hf. Kl. 8.15-16. Tæknigarður. Námskeiðið er á vegum Endurmenntunarstofn- unar. Efni: Öldrunarmat - 1994. Umsjónarmaður: Pálmi V. Jónsson dósent við HÍ. Kl. 16.15-17.15. Stofa 201 í Odda. Málstofa í við- skiptafræði. Efni: Tengsl Norsk Hydro við alþjóðlega fjármagns- markaði og áhrif á reiknings- skilavenjur fyrirtækisins. Fyrir- lesari: Norvald Nytræ Monsen dós- ent við Verslunarháskólann í Berg- en. Kl. 20. Veitingahúsið Taj Ma- hal, Hverfisgötu 56. Félag áhuga- fólks um mannfræði. Efni: Rann- sókn á mannfræði heilsufars á Madagascar. Fyrrilesari: Dagný Björk Þórgnýsdóttir. Kl. 20.30. Hús Lyljafræði lyfsala í Haga við Hofs- vallagötu. Málstofa á vegum Náms- brautar Lyfjafræöi lyfsala. Efni: Stjórnun ónæmisáhrifa með adjuvöntum (ónæmisglæðum). Fyrirlesari: Sveinbjörn Gizurarson. Föstudagur, 25. mars. Kl. 9-12. Námskeiðið er haldið á veg- um Endurmenntunarstofnunar. Efni: Rekstur og viðhald vatns- veitu- og fráveitukerfa. Leiðbein- andi: Sveinn Torfi Þórólfsson pró- fessor við NTH í Þrándheimi. Kl. 12.15-13. Stofa G6 að Grensásvegi 12. Fyrirlestur á vegum Líffræði- stofnunar. Efni: Hitaþolin fjöl- sykrukljúfandi ensím úr Rhodot- hermus marínus. Fyrirlesari: Sól- veig Halldórsdóttir. ÁRNAÐ HEILLA V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! fœrðufyrir Ferðareikningur Heimilislínunnar er auðveld sparnaðarleið og getur tryggt þér staðgreiðslu- afslátt af sumarferðinni, sem getur samsvarað vaxtalausu láni frá Búnaðarbankanum! Ljósrriyndastofan Svipmyndir HJÓNABAND. Gefin voru saman 29. janúar sl. í Hallgrímskirkju af sr. Karli Sigurbjörnssyni, Rósa Ing- varsdóttir og Ásbjörn Torfason. Heimili þeirra er í Háukinn 10, Hafnarfirði. HJÓNABAND. Gefin voru saman þann 9. októper 1993 i Oxford Conneticut, Diljá Kristín Oddsdóttir og Paul Terriil. Heimili þeirra er í Zemmer í nágrenni við Trier í Þýskalandi. Málið er einfalt: • Þú sparar í áskrift, 3-6 niánuði, getur fengið allt að tvöfalda spamaðarupp- hæð að láni. Þannig hefur þú þrefalda spamaðarupphæð til ráðstöfunnar! • Þú getur endurgreitt lánið á tvöföldum spamaðartíma - þó að hámarki 12 mánuðum. Lánskjör eru mun hagstæðari en á almennum lánum. Það er til mikils að vinna: Þú byrjar að spara á Ferðareikningi og ert þar með félagi í Heimilislínu Búnaðar- bankans. Og það getur svo sannarlega bQrgað sig því samningur Búnaðarbank- ans og Samvinnuferða-Landsýnar felur í sér hagstæð ferðatilboð og jafnvel ókeypis sumarleyfisferð. Að auki færðu að gjöf heimilismöppu og skipulagsbók. Byrjaðu strax og tryggðu þér: • Hagstœtt feröalán • Staðgreiösluafslátt • Hagstœðustu greiðslukjörin • Spennandi ferðatilboð • Möguleika á lukkuferð • Skipulagsbók og heimilismöppu að gjöf Sdniviniiiilerðir-Laiulsl/ii |} BÚNAÐARBANKINN - Tmmtur banki HEIMILISLINAN - Heildarlausn ájjármálum einstaklinga Utanlandsferðir á sérkjörum! Samvinnuferðir-Landsýn gefur öllum Heimilislínufélögum kost á sumarferð og Dublinarferð í haust með miklum afslætti! Þessar ferðir verða auglýstar síðar. Lukkuferðir! Tveir heppnir farþegar fá ferð sína með Samvinnuferðum-Landsýn ókeypis. 15. mars og 15. apríl verður dregið úr nöfnum þeirra félaga Heimilislínunnar sem þá hafa bókað far með S-L. JflASA INTERNATIONAL Ábyrgir aðilar í áraraðir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.